Þjóðviljinn - 17.05.1952, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.05.1952, Blaðsíða 1
LANDNEMA innheimlan SlÐASTI skiladagur er i dag. All'ir félagar, sem hafa inn- heimíuhefti eru beðnir að koma í skrifstofuna og gera skil. — Allir verða að gera sitt bezta til að ná settu marki. Krafa Austurbœjarbíófundarins — hrafa íslenzhu þjóðarinnar: FULLÁ SÁKARUPPGJðF OG ENDURHEIMT MANNRETT1NDA allra þeirra er dæmdir vorn í 30.-marzmálumim Dómur Hæstaréttar í 30. marz málunum heíur verkað sem hnefahögg fram- an í andlit íslenzku þjóðarinnar. íslendingar í öllum stéttum og flokkum urðu undrandi og gramir er þeir heyrðu dómana. Síðan vék undrunin fyrir réttlátri reiði og staðföstum ásetningi að berjast gegn þessum réttarofsókn- um, heimta fulla sakaruppgjöf og endurheimt mannréttinda allra þeirra er dæmdir voru í 30. marz málunum. Og — „það fær engin réttarofsókn brot- ið frelsis- og réttindabaráttu íslendinga á bak aftur”, sagði Einar Olgeirsson á fundinum í Austurbæjarbíói í gær. Samþykktir fundarins „Almennur fundur, haldinn í Austurhæfarbíói 16. maí 1952, skorar á allan almenning að berjast lyi- ir fullri sakaruppgjöf ©g endurheimt mannréttinda allra þeirra, er dæmdir voru af Hæstarétti í 30. marz málunum, og heitir fylgi sínu við hver þau samtök, sem skipuleggja þessa baráttu. Jafnframt treystir fundurinn slíkum samtökum til að beita sér fyrir almennri fjársöfnun til styrktar f jölskyldum þeirra, sem dæmdir voru, ef þeir verða sviptir frelsi sínu og fangelsaðir, og heita fundar- menn því að sjá svo um, að ekki takist með ofsókn- um þeim, sem ríkissfjórn afturhaldsins með Hæsta- rétt að verkfæri nú hefur hafið, að láta sverfa að fjöl- skyldum þeirra manna, er þora að segja fjöldanum sannleikann og veita ofheldi lögregluvalds og land- ráðastjórnar viðnám." „Almennur fundur, haldinn í Ansfurbæjarbíói 16. maí 1952, lýsir sárum harmi og rétflátri reiði sinni yfir því, að Hæstirétfur landsins skuli hafa nið- urlægt sig til að gerast tæki í hendi valdhafa lands- ins til ofsókna gegn þeim mönnum, er verjast órétt- mætum árásum og berjast fyrir frelsi og friðhelgi landsins. Fundurinn lýsir megnustu andúð sinni á dómum þeim, sem Hæsfiréitur hefur kveðið upp í 30. marz málunum, þar sem ótvíræft var frá siðferði- legu og pólifísku sjónarmiði, að sýkna bar hina á- kærðu af ákærum dómsmálaráðherra, en frá lög- fræðilegu sjónarmiði bar að vísa þeim frá til íulln- aðarrannsóknar, þar sem rannsékn sakadémara I málinu var hlutdræg og framkvæmd í þeim tilgangi að hlífa þeim seku: vaidhöfum landsins og lögreglu- stjóra þeirra." Leyniþjónusta Bretlands beit- ir pyndingum vlð fanga segir íoringi í Secret Service í endurminningum þarfimar færu að segja svo á- Á mótmælafundinum í Aust- urbæjarbíói í gærkvöldi var fullt út úr dyrum. Eðvarð Sig- urðsson ritari Dagsbrúnar setti fundinn og stjórnaði honum. Fyrstur talaði Ingi R. Helga- son. Rakti hann ýtarlega dóm- ana frá lögfræðilegu sjónar- miði og sýndi fram á grund- vallarleysi þeirra og ranglæti. Þá talaði Jón MúIi Árnason og sýndi Bandaríkjaleppana og viðbrögð þeirra 30. marz og sið- ar í því Ijósi að allir fundar- menn hlógu. Næst talaði Unnur Skúladótt- ir og bar saman Skúlamálið, ofsóknirnar gegn Skúla Thor- oddsen —• sem vann mál sitt í'yrir Hæstarétti í —-m Kaup- mannahöfn. Þá var æðstj rétt- ur landsins ekki orðinn tillátt Raímagnsgirð- ingar á Malakka- skaga Brezka herstjórnin á Mal- akkaskaga hefur tilkjmnt, að ýms þorp verði girt með raf- magnsgirðingum og verði eng- ar bætur greiddar fyrir mann- tjón, sem hljótast kann af því að menn gangi á þær. Segist herstjómin setja þessar girð- ingar upp til að hindra að vist- ir berist til skæruliða í frum- skóginum. Þessa spurningu og fleiri leggur franski kjarnorkufræð- ingurinn prófessor Frédéric Joliot-Curie fyrir Warren Au- stin, æðsta fulitrúa Bandaríkj- anna hjá SÞ, í svari við bréfi frá Austin. Austin hafði í bréfinu sakað Joliot-Curie, sem hefur verið sæmdur nóbelsverðlaunum fyrir visindaafrek sin, um að hafa ,,gert vísindin að skækju“ með því að skora á Bandaríkin að verkfæri spilltra innlendra vald- hafa. Björn Bjarnason rakti í stuttu máli hvað verkalýðurinn getur lært af dómunum og hvernig honum ber að snúast við þeim. Aðalibjörg Sigurðardóttir kvaðst enn sem fyrir um 20 árum mótmæla röngum, póli- tískum dómum Hæstaréttar. Dómar þessir, sagði hún, minna mig á aðferð þýzku nazistanna, að handtaka hóp manna og skjóta tíunda hvern mann. Við krefjumst fullrar sakarupp- gjafar og endurheimt mannrétt- inda allra hinna dæmdu, við krefjumst þess vegna barnanna okkar og barnabarnanna, engu síður en hinna dæmdu sjálfra. Stet'án ögmundsson ræddi bandalag liinna ríku í heimin- um og baráttu Islendinga fyrir frelsi lands síns. Haltgrímur Jónasson , kvað undanfarið ár hafa ríkt þögn yfir hópi mikils hluta íslenzkra manna, sem sviknir hefðu verið af bandarísku flokkunum, kvaðst hann tala úr þessum hópi — er vildi meta ættjörð sína, æru sína, samvizku sína meira en bandaríska dollara. Hann minnti á að 1873 var Jón Ólafsson dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir þjóðfrelsisbar- áttu sína, og varð að flýja land. Allir muna Jón Ólafsson og frelsisbaráttu hans, sagði hann, en hver man nú eftir dómurunum sem dæmdu hann?! Einar Olgeirsson talaði síð- astur ræðumanna. Ræddi hann hlutverk Hæstaréttar að tryggja að allir væru jafnir fyr hætta sýkiahernaði í Kína og Kóreu. Joliot-Curie svarar: ,,1 mínum augum eru það þeir. sem hófu atómö’dina með því að tortíma 200.000 íbúum í Hiroshima og Nagasaki, sem liafa gert vísindin að skækju". Sem forseti heimsfriðaTTá'ðs- ins segist Joliot-Curie hafa fengið óhrekjandi sannanir frá ágætum visindamönnum í Kína og Kóreu um að þar sé beitt sýkiavopnum. ir lögunum og hvernig hann hefði nú brugðizt því hlutverki. En — „engar réttarofsóknir megna að brjóta frelsis- og mannréttindabaráttu íslendinga á bak aftur“, sagði hann. Að lokum flutti Anna Stina Þórarinsdóttir magnþrungið kvæði eftir Jóhannes skáld úr Kötöum. — Kvæði þetta, er hann nefnir: DÓMURINN, verðui' birt í Þjóðviljanum á morgun. Að síðustu bar fundarstjóri fram tvær ályktanir er birtar eru hér í blaðinu og voru ein- róma samþykktar af öííum fundarmönnum. Mótmada- fnndur í fíerlín Hundraðþúsund manns sóttu útifund, sem haldinn var í Austur-Berlín í gær til að mót- mæla blóðsúthellingunum í Ess en á sunnudaginn, þegar vest- urþýzka lögreglan skaut ung- an pilt til bana og særði þrettón í árás á mótmælafund gegn hernaðarbandalagi Vestur- Þýzkalands og Vesturveldanna. Það vitnaðist í Bonn í gær, að fyrirhugáð er að undirrita hernaðarbandalagssamningana þar eftir viku. Eiga þeir að ganga í gildi þegar þing Vest- ur-Þýzkalands og Frakklands hafa staðfest þá. Stjómlaga- dómstóll Vestur-Þýzkalands hafnaði í gær kröfu sósía'demó- krata um að hann hannaði rík- isstjórninni að undirrita samn- ingana fyrr en úrskurður hefði gengið um hvort þeir væru í samræmi vi'ð stjórnarskrána. JarBaskipfi í Guafemala Arbenz Guzman, forseti í Mið-Ameríkuríkinu Guatemala, hefur lagt fyrir þingið frum- varp um skiptingu stórjarða, bæði þeirra, sem eru í eigu inn- lendra og erlendra aðila. Mest- ar jarðeignir í Guatemala á bandaríski ávaxtahringurimi United Fruit Co. Bandaríkja- stjórn hefur hvað eftir annað li'utazt til um málefni Mið- Ameríkurílcja til að vernda hagsmuni United Fmit og þeg- ar eni teknar að heyrast. radd- ir í bandarískum blöðum um að stjórn Guatemala sé gagn- sýrð af kommúnisma og ógni öryggi Ameríku. Nýlega er komin út í Lon- don bók eftir Oreste Pinto, fyrrverandi ofursta í Secret Service, brezku leyniþjónust- unni. Bókin heitir Spy-Catcher (Njósnaraveiðari) og í henni skýrir Pinto, sem Eisenhower hershöfðingi nefndi eitt sinn „snjallasta gagnnjósnasérfræð- ing, sem nú er uppi“, frá því sem á daga hans hefur drifið. Pinto segir meðal annard: ,,Það er alkunna, að gagn- njósnaliðsforingjar nota líkam- leg óþægindi fyrir hjálpartæki. Þeir láta hinn grunaða sitja á hörðum stól eða láta hann standa við langar yfirheyrslur. Aigengt bragð, sem ég tel að nötað liafi verið við yfir- heyijslur í hemum, þegar um var að ræða háttsetta óvinaliðs foringja, sem illa l»ola að vera lítiliækkaðir, var að liella í þá miklu af íe eða kai'fi fyrir yfir- hevrsluna og liafa iiana svo nógu langdregua til að likains- kveðið til sín að þeir gáfu þýð- ingarmiklar upplýsingar CIl að fá að bregða sér á salernið“. Reynolds News, blað brezkra samvinnumanna, segir um þsssa frásögn Pintos: ,,Það er þjóðarsmán að foringjar í Se- cret Service skuli leggjast eins lágt og Gestapo". Fyrlr herréff á ný Herréttur í Aþsnu hóf í gær réttarhöld yfir níu grískum verkalýðsforingjum, sem dæmd ir voru til dauða 1948 fyrir aðstoð við skæniliða. Vegna mótmæ’a hvaðanæfa að úr heiminum þorðu grísku yfir- vö’din aldrei að framfvlgja dauðadómunum. Rétta”höldun- um var frestað fram i ágúst tii að gefa verjendum tíma til að afia sönnunargagna. Slversvegita Éék Traman aft- iir tilliigii am sÉaéfesÉingu á foaumi vié sýkiahernaéi? Próíessor Joliot-Curie svarar Warren Austin Hversvegna tók Truman Bandaríkjaforseti 8. apríl 1946 aftur tillögu urn aó Bandaríkjaking staöfesti alþjóöa- samninginn frá 17. júní 1925 um bann viö sýkiahernaöi?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.