Þjóðviljinn - 16.03.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.03.1954, Blaðsíða 1
I»riðjndagur Ifi. nuir/, 1934 19. árgangur 62. töiubhið Ðrengileg aista&a í hamdritamúlinu. 'r\ Afhending handriianna er réitlœtisathöfn i garS lifillar ihjóðar sem skóp þau verk, sem einna hœst ber á NorSurlöndum, segir Thorkild Holst „íslenzku handritin eru eign íslenzku þjóðarinn- ar", heitir grein um handritamálið, sem aðalmál- gagn Kommúnistafiokks Danmerkur, Land og Folk birti á föstudaginn var. Höfundur hennar er Thorkild Holst, en hann átti sæti í handritanefndinni dönsku og skilaði séráliti, lagði til, einn nefndarmanna, að orðið yrði við óskum íslendinga um aíhendingu handritanna. Holst rekur fyrst í aðaldrátt- um efni hinna nýju tillagna Dana, og segir svo: ★ „Ég álít, að þessi „miðlunar- tillaga“ tfullnœgi ekki óskum íslendinga. Mörg íslenzk blöð og nú síðast aðalfundur Rithöfunda- félags íslands, hafa hafnað til- lögunum. Af hálfu íslendinga er þung áherzla lögð á að handrit- in séu eign íslenzku þjóðarinnar, og eigi því heima á íslandi. Ég tel sjónarmið íslendinga rétt. ★ „Miðlunartillögur“ dönsku stjómarinnar eru að minum dómi ekki „framrétt hönd“ til ís- lendinga. Með þeim tillögum, að handritin skuli teljast lögfræði- lega sameign íslands og Dan— merkur, og með tillögu um „vís- indalega“ skiptingu á þeim, er í raun verið að reyna að halda í hluti, sem eru ekki okkar eign, og styrkja með því þá skoðun margra íslendinga, að jafnvel meðal danskra stjórnarvalda sætti menn sig ekki við að ísland er ekki framar hluti af ■ Dan- mörku. Jafnframt er tillagan um að koma á fót rannsóknarstofn- 145 inorð un og myndatöku af handrit- unum skýr vitnisburður um þá slælegu skyldu- og ábyrgðartil- finningu, sem dönsk visindi og danska rikið haía hingað til haft gagnvart handritunum. Hvers vegna hefur ekki verið komið upp fyrir löngu rannsóknarstofn- unum með nægilegum efnum? þeirra, sein skrifnð eru af ís- lendingum á íslandi, cr langt- um, langtum þyngri á metun- um en hinn formlegi, lög- fræðilegi réttur Danmerkur. Það voru forfeður íslcnzku þjóðarinnar, sem skópu þessi verk. Án afreka þeirra hcfð- um við liaft litla, eða jafnvcl enga raunverulega vitneskju, um elzta mál Norðurlanda, menningu þeirra og siigu til forna. Þess vegna á íslenzka i þjóðin rétt á því að fá hand ritin heim til landsins, þar I sem þau voru skrifuð fyrir mörgum öldum. •k Því skal ekki neitað, að Dan- mörk hefur lagt fram verulegan skerf með geymslu handritanna og varðveizlu þeirra frá glötun. j En í því sambandi skyldi hinu I þó ekki gleymt, að það voru I einkum framsýnir menn íslcnzk- ir, sem lögðu að sér við hand- ritasöfnunina, og að það var Framhald á 11. síðu Belgísknr togara- skipstjóri Vestm.-eyjum í gær. S.l. laugardagskvöld kom varðskipið Ægir hingað með belgiskan togara, sem hann hafði tekið að veiðum 2 sjó- míiur innan la.ndhelgislínu iust an við Hjörleifshöfða. Var skipstjórinn dæmdur i 10 þús. króna sekt og afli og yei'ðar- færi gert upptækt. Skipstjór- inn áfrýjaði dómnum, setti tryggingu fvrir sektinni og fór á veiðar aftur í gær. Togarian heitir Nadina Lidiane Joseppe og er 112 lestir. Halldór Klljan I.axness Góður afii smá- faáta í Eyjum ' Vestm.-eyjum i gær. Fi‘á fróttaritara Þjóðviljans. Um og fyrir síðustu helgl var uppgripa afli á handfani við Uaiuieyjarsímd og luifa smábátar sótt mjög á þau mið, Þilfarstrilluþáturinn Örn, er rit höfundurinn Ási í Bæ er for- maður á, fékk 6 Vj tonn fiskj- ar á sunnudaginn og mim það- metafli hér í slíkri veiðiför. Þórður Stefánsson, sem er gamalkunnur vélbátaformaður og sjósóknari í Eyjum en stundar nú veiðar einn á trillu- báti, hefur fiskað 3 tonn á dag nú tvo undanfarna daga. í dag veiddu netabátar frá 500 til 2000 fiska. Línubátar öfluðu einnig sæmilega, en afli þeirra var mjög misjafn. á vikes Bretar tilkynntu að sl. viku hefðu 145 Kenyamenn verið drepnir, og var þvi bætt við, að þetta -væri bezti árangur sem náðst hefði á einni viku undan- fama 18 mánuði. Einvígi Botvinn- iks og Smisloffs hefsft í dag í dag hefst í Moskva einvígi um heimsmeietaratignina í skák, milli núverandi heimsmeistara, Mikhails Botvinniks og landa hans Vassili Smisloffs. Skák- stjóri verðuv tékkneski skált- meistarinn Opocensky. Tefldar verða 24 skákir, og þarf Smisloff að fá minnst 12Í'z vinning til að hljóla heims- meistaratitilinn. Tlioiklld Iíolst Hversvegna er ekki fyrir löngu búið að ljósmynda alla þessa ó- bætanlegu fomnorrænu dýr- gripi? ★ Siðferðileg-ur réttur is- lenzku þjóðarinnar til hand- ritanna, að minnsta kosti til Frakkar heita napalm- sprengjum Bardagar harðna enn um Dienbienfu Bai'dagarnir mn virklsbæinn Dienbienfu í Viet-nam harðna ecm og tilkynnti franska her- stjórnin í gær, a.ð hann hefði orðið að vfirgefa eina vamar- stöð í vtri vamarliring bæja.rins. Praklcar segjast enn senda vamarliðinu liftsaulca með flug- vélum. Sögðust Frakkar senda allar flugvélar frá Hanoi, sem flogið gætu, til árása .4 her Viet-nam við Ilienbirivfu, og létu ,í gær varpa benzíniilaupssprengjum á st.öðvar þjóðfrelstehersixis. Silfurtunglið, leikrit Kiljans, frumsýnt í Moskvu á vor? Stœrsta og elzta dramatiska leikhús 1 borgarinnar hefur tekiS jbað til sýningar í fimmta hefti sovézka tímaritsins News birtir rithöf- undurinn Boris Polevoj grein um ísland, en hann var sem kunnugt er formaöur Sovétsendinefndar sem hing- aö kom í fyrra. í grein þessari segir hann m.a. að tvö leikhús Moskvu keppist nú um aö fá aö sýna nýjasta leik- rit Halldórs Kiljans. Þjóöviljinn hafði tal af Halldóri í gær og kvaöst hann fyrir nokkru hafa fengiö tilkynningu um það aö afráöið væri aö Mali-leikhúsiö í Moskvu, elzta og stærsta dramatíska leikhús borgarinnar, tæki leikritið til sýningar og kæmi jafnvel til mála að það yrði frum- sýnt í vor. Polevoj nefnir hið nýja leik- rit „A Lullaby Sold“, en Halldór kvað heiti þess mundu verða Silfurtunglið á íslenzku. Kvaðst Halidór hafa gert það sér til skemmtunar að þýða það á ensku fyrir tú!k sinn þegar hann dvaldist við Svartahaf í fyrra, en túlkurinn snaraði því jafn- harðan á rússnesku. Rithöfund- ar, vinir sínir, í Moskvu hefðu svo komizt í liýðinguna, og þeg- ar viljað fá leikritið til sýning- ar þar eystra. Tvö leikhús höfðu hug á því, og nú hefði fyrir nokkru komið orðsending um það að Mali-leikhúsið, elzta og stærsta dramatíska leikhúsið í Moskvu, mj-ndi taka það til sýninga, ef til viil þegar í vor. Halldór kvaðst ekki hafa haft beint samband við leikhúsið, heldur hefði sovézka rithöfunda- sambandið annazt alla samninga — Verði leikritið sýnt í Moskvu i vor, verður það fyrsta írumsýning þess, því hér mun ekki ætlunin að sýna það í Þjóðleikhúsinu fyrr en í haust. Polevoj segir um ieikritið að það sé „a powerful piece of writing" — magnþrungin rit- srníð. Mesta undur íslands Boris Polevoj er einn kunn- asti rithöfundur Sovétríkjanna, og í þessari grein sinni rifjar hann upp nokkrar endurminn- ingar úr íslandsferð sinni. Hann lýsir því í upphafi hversu sterk áhrif íslenzk náttúra hafi haft á sig og dugur og þrek íslend- inga andspænis óblíðum nátt- úruskiiyrðum, t. d. sú hug- kvæmni sem birtist í hagnýt- ingu heita vatnsins. „En“, bætir Boris Tolevoj t hann við, „rnesta undur íslands var í mínum augum fólkið, hið óbreytta alþýðufólk á þessu harðbýla norræna landi“. Því næst rifjar hann upp minningar um íslenzka vini sina og vax- andi menningarsamskipti iands og Sovétríkjanna. Hann segir frá bók Þórbergs Þórðar- sonar, Rauðu hættunni, bókum Kiljans í austurvegi og Gerxka ævintýrinu, en þá siðarrjefndu telur hann einhverja áhrifarík- ustu bók sem hann hafi lésift Fvamhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.