Þjóðviljinn - 04.04.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.04.1954, Blaðsíða 1
Brezk herlögregla réðst í gær inn á heimili Cheddi Jagan, leiðtoga sjálfstæðishreyfingar Brezku Guiana, og handtók hann. Jagan er gefið að sök að hafa brotið gegn herlögum þeim sem sett voru þegar Bretar rufu stjórnarskrá landsins og settu frá löglega kjörna stjóm þess, sem Jagan var í forsæti fyrir. Þá var honum um leið bauciað að hafa nokkur skipti af stjórn- málum, en hann liéfur að sjálf- sögðu ekki hlítt því banni. Jagan verður leiddur fyrir rétt í Georgstown á morgun. Nú stendur yfir í Moskvu einvígi um heimsmeistaratignina í skák milli þeirra Sm*,-. Botvinniks. Hér sjást þeir yfir einni skák sinni. — Botvinnik til vinstri — en f shá':þ: > . á 4. síðu birtast 4 fyrstu skákirnar í einvíginu. VILIINN Hafið þér flýtt kiukkuiuii? Nú er sumartími á íslandi. 't nótt klukkan 2 var klukkunni flýtt um eina klukkustund. Sunnudagur 4. apríl 1954 — 19. árgangur — 79. tölublað Fellitr Dienbienphu í dag? HröS sókn sjálhtceÓishersins i Kambodsja Bardagarnir um Dienbienphu í gær voru þeir hörðustu og mannskæðustu sem háðir hafa verið síðan styrjöldin í Indó Kína hófst. Sjálfstæðishernum tókst að þoka sig enn í áttina að aðalbækistöðvum Frakka í miðbiki bæj- arins og náðu 4 virkjum Frakka á sitt vald. Franska her- stjórnin sagði í gær, að úrslitaátökin um bæinn myndu standa í dag. Mannfall hefur verið mikið í liði beggja síðan sjálfstæðis- herinn hóf annað áhlaup sitt á bæinn á mánudag. Hatin þok- ast stöðugt nær aðalbækistöðv- um Frakka og var> ein fram- varðasveit hans þannig í gær aðeins um 150 metra frá þeim. Hún varð þó að hörfa aftur. Frakkar fál liðsauka. Frökkum var sendur iiðsau’.u í gapr og var honum varpað úr flugvélum í fallhlífum. kr það fyrsti liðsaukinn sem þeir fá síðan áhlaupið hófst á rnáhu- dag. Frakkar geta ekkert not- að flugvellina við bæinii, þeir geta ekki komið særðum mönn- um undan og verða að fá all- ar vústir og hergögn í fall- hlífum Aðflutningar þeirra verða erfiðari eftir því sem hrimgurinn um bæinn þrengist meir. Gígur við gíg. Flugmenn Frakka segja að landið umhverfis bæinn sé alit sundurgrafið, sprengjugígur við sprengjugig, og líkist mest myndum af yfirbor,§i tunglsins. Birgðaflutningar torveldast. Umliverfis Hanoi láta skæru- liðar æ meir til sín taka og trufla flutninga á hergögnum og vistum frá Haiphong til Hanoi. Hafa Frakkar neyðzt til að auka lið það sem ver þjóð- veginn og járnbrutáaa til Han- oi fyrir árásum skæruliða og hafa jafnframt gripið til þess ráðs að flytja alla bændur á SovéM svarað Fulltrúar vesturveldanna þriggja munu koma saman á fund í París snemma í þessari viku til að ræða svar við orðsendingu sovétstjórnarinnar, þar sem hún bauðst til að ger- ast aðili að A-bandalaginu Lofað er að samráð verði haft við stjórnir annarra A-banda- lagsríkja. þessum slóðum nauðug^. frá heimilum sínum, þar sem skæruliðar hafa jafnan getað reitt sig á stuðning þeirra. Hröð sókn í Kambodsja. 1 Kambodsja heldur sjálf- stæðishermn áfram framsókn sinni cg tók í gær tvo bæi. I hersveitunum sem þá tóku voru um 6000 manns. Konungur Kambodsja hefur ákveðið að flýja höfuðborgina Pnompenh tO bæjar á landamærum Síams, þó að sjálfstæðisherinn eigi enn langa leið ófarna a.ð Pnompenh. Geislavirk aska berst 36oo km Heilbrigðismálaráðherra Jap- ans tilkynnti í gær, að geislavirk aska af völdum vetnissprenging- ar hefði fallið á bæ einn 240 km fyrir norðan Tokío og gaf í skyn, að askan stafaði af seinni vetnissprengingu Banda- ríkjamanna í Bikini í síðasta mánuði. Þetta pýðir að askan hef- ur borizt um 3.600 km og er það allmiklu lengri leið en frá Reykjavik til Moskva. Enn einn geislavirkur fiskibát- ur hefur komið til japanskrar hafnar og var hann staddur 170 sjómílur frá Bikini, þegar sprengingin varð Sjórekið lík fannst í gær við Hrauntanga í Gálgahrauni Lögreglmmi í Hafnarfirði cg Reykjavík ókunnugf um að nokkurs manns sé saknað Lögreglan í Hafnarfirði skýrði blaðinu svo frá í gærkvötd að um ik4. 4 í gær hefði fundizt sjórekið lík af karlmanni við Hrauntanga í GáJgahrauni, gengt Bessastaðanæsi. Lákið er af maoni 30—40 ára gömlum, um 170 cm. háum og í meðallagi gildum, svarthærð- um, með skeggrönd á efri vör. Hann var klæddur í brún föt, með ljósum teinum, bláan frakka með belti og brúna skó (tvílita) og svartar gaberdin- bomsur. Engin einltenni eða gögn eru á líkkxu sem gefa til kyiina hver maðurinn er. Það virðist hafa verið skamman tíma í sjó. Lögreghinni í Hafnarfirði og Reykjavik er ekki kunnugt um að neins manns sé saknað. Lík- ið verður geymt lijá lögregl- unni í Hafnarfirði þar til á Kröfurnar uiti bunn gegn fleiri vetnistilraunum bera árangur Afvopnunarnefnd SÞ kvödd saman á fund Kröfurnar uni bann við frekari vetnissprengjutilraun- um, sem hljómað hafa um allan heim síðasta mánuö, hafa þegar borið nokkurn árangur. í gær fóru vesturveld- in þrjú fram á, að afvopnunarnefnd SÞ yröi kvödd sam- an til að ræða vetnissprengjuna og verður sá fundur aö líkindum haldinn á fimmtudaginn. Enginn vafi er talinn á, að brezka stjórnin hafi átt frum- kvæðið að þessu og hafi Banda- ríkjastjórn neyðzt til að láta undan. Afvopnunamefndin hefur ekki komið saman á fund síð- an í fyrra. Formennsku í henni gegnir í þessum mánuði fulltrúi Sjang Kajséks, en í henni eiga sæti þau ellefu ríki sem full- trúa eiga í Öryggisráðinu auk Kanada. Visjinskí, fulltrúa sovét- stjórnarinnar hjá SÞ, var til- kynnt um þessa ákvörðun Vest- urveldanna, áður en hún var lögð fyrir formann nefndarinnar. Fleiri raddir bætast við Forsætisráðherra Indónesíu, Sastroamídjojo, tók í Djakarta í gær undir kröfu Nehrus og ann- arra um að sett yrði alþjóðlegt eftirlit með framleiðslu kjarn- orkuvopna og tilraunum. Hann féllst einnig á, að vetnissprengj- an yrði rædd á þeim fundi sem forsætisráðherrar fímm Asíu- ríkja halda með sér í Colombo síðar í þessum mánuði. Evatt, foringi ástralska Verka- mannaflokksins, krafðist í gær, að allsherjarþing SÞ yrði kallað saman þegar í stað til að ræða vetnissprengjuna. Hann sagði, að á herðum Ástralíumanna hvíldi ekki aðeins ábyrgð, heldur staf- aði þeim meiri hætta en flestum öðrum þjóðum af frekari kjarn- orkutilraunum. Tilraunir Breta i Woomera í Ástralíu hefðu þeg- ar farið langt yfir þau takmörk, sem þeim voru upphaflega sett í tíð áströlsku Verkamanna- flokksstjórnarinnar, sagði hann. mánudagsmorgun, ef s.ke kynr að einhver gæfi sig fram ser. vissi skil á hkium drukkna manni. Fundur styrktar- mannð Þjóðviljar verður í dag kl. tvö í sa? - Icomusal Mjólkurstöðvc - innar, eins og tilkynnt h- - ur verið í bréfi. — Þeir s~ t óska að gerast styrkt menn eru einnig velkom á fundinn. Dýrt kjöt — I’essar kjöttætlur, s eftir eru, eru orðnar dýi og á ég þá hvorki við sv' an markað né okur í búð um, sagði húsmúðlr > hringdi tii Þjóðviljans í g. — Eg þurfti að bíða í há annan tíma í morgun til J að fá bita og má víst te’ heppin að fá hann, en vc er liátt ef við húsmæður um að reikna okkur tímal En þessir herrar sem st lanáinu hugsa hvorki um J okkar húsnueðra né c vinnuskilyrðl. Káðherrafr liafa vafalaust hamstrað þá þær fá sendingar frá um sínum á Keflavíku veUi. Kjötskorturinn er r ræddur í forustugrein á r' síðu. Jagan handtekinri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.