Þjóðviljinn - 08.07.1954, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 08.07.1954, Qupperneq 1
Fimmtudagur 8. júlí 1954 — 19. árgangur — 149. tölublað Brúno tók af Valagilsá, en vafnsflóSIÓ varS />or 80 m breift, - vegurinn ófœr jbar fil brú k emst á ána. - Mikil skriSuföll og skemmdusf 2 tún mjög Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Ægileg skriðuföll hafa orðið á Öxnadalsheiðarveg- inum og í Skagafirði í vatnavöxtunum í fyrradag- Yfirverkstjóri vegagerðar ríkisins á Akureyri telur með öllu óvíst hvenær vegurinn verður fær aftur. Brúna tók af Valagilsá. Var brú þessi 12 metra löng en vatnsflaumurinn í ánni varð 80 m breiður. I fyrradag var geysilegt vatnaveður í framanverðum Skagafirði og Öxnadal. Féllu skriður víðsvegar á svæðinu frá Klifi á Öxnadal og að Djúpa- dalsá í Skagafirði. Á Klifi og í Dagdvelju. Fyrsta stórskriðan á leiðinni frá Akureyri og vestur er á Klifi. Önnur mikil skriða hefur fallið í Dagdvelju, — gil vestast í Giljareitum. Sú skriða er mjög mikil og taldi yfirverk- stjóri Vegagerðarinnar mjög tvísýnt að hægt yrði að koma ýtum þar að strax. Brúna tók af Valagilsá. Brúin á Valagilsá hefur sóp- azt burtu. Var brú þessi 12 m löng en verksummerki eftir vatnsflauminn sýna að hann 1132 má! til Krossaness Akureyri. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Fyrsta síldin er komin til Krossaness. Snæfellið fór út kl. 6 í fyrramorgun og kom aftur um kvöldið með 704 mál I bræðslu. Það kom aftur inn í gærmorgun með 428 mál, auk á annað hundrað mála er það lét í frystingu á Ölafsfirði. hefur orðið 80 metra breiður. Kvað yfirverkstjórinn engum hafa verið fært yfir ána í gær nema fuglinum fljúgandi. Gnýr- inn af grjótkastinu í ánni hefði verið eins og skothvellir. Kotatúnin stórskemmd. Skriður féllu á tún tveggja bæja í Norðurárdalnum, Fremri- og Ytri-Kota og eru þau stór- skemmd á báðum bæjunum og allt að helmingur túnsins Ytra-Koti. Fjöldi ræsa á þessari leið liefur eyðilagzt. Tvær ýtur að verki. í fyrrinótt fór flokkur vega- gerðarmanna héðan af Akureyri með ýtu til að hef ja viðgerð og í gær var önnur ýta send þang- að. Hinsvegar er talið óvíst með ö!lu hvenær vegurinn kemst í lag. Minnist ckki slikra skriðufalia I gærkvöld fékk Þjóðviljinn þær upplýsingar hjá vegamála- stjóra að bílfært mundi hafa orðið i gærkvöld að Kotá í Norðurárdal. Kvað vegamála- stjóri hafa orðið miklar skemmdir á veginum í Skaga- firði austan Héraðsvatna, víða fyllt ræsi og orðið fleiri skemmdir. Kvaðst vegamála- stjóri ekki muna eftir slíkum skriðufollum úr Silfurstaða- fjalli fyrr, að vísu hafi lilaupið þar skriða á veginn að liaust- lagi fyrir nokkrum árum, en viðgerð vegna hennar hefði ver- ið lokið á skömmum tíma. Kvað hann mikinn aur skriðunum og erfitt að eiga við þær, en þó myndu ekki líða Síld veiðist á Grímseyjarsundi og úti af Rifstanga á Sléttu Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Tæpast var veiðiveður í fyrrinótt og gær, en þó veiddist síld lítilsháttar bæöi á Grímseyjarsundi og úti af Rifi á Melrakkasléttu. Græðir frá Ólafsfirði fékk i fyrrakvöld 140 tunnur vestur af Grímsey, er hann landaði í ís á Siglufirði. .Snæfell fékk þá um 600 tunnur á Grímseyj- arsundi. Freyfaxi frá Norðfirði fékk 150 tunnur úti af Rifs- tanga á Melrakkasléttu og land aði þeirri síld á Þórshöfn. Frey- faxi sá nokkuð mikið af síld, en engar stórar torfur. Vantar hentugt landrými til smíði fiskibáta úr stáli Sl. vetur var hafinn undirbúningur aö smíöi fiskibáta úr stáli í Landssmiðjunni. Skv. upplýsingum Jóhannesar Zoéga forstjóra er undirbúningi þessum nú að mestu lok- ið og stendur aðeins á hentugu landrými til skipasmíö- anna. Forstjórinn hefur skýrt svo! nú miklar viðgerðir á stálskipa frá að gerðar hafi vérið ítrek-j flota landsmanna og má búast aðar tilraunir til að fá hentugt, við að þær fari vaxandi. Vinna svæði við sjó hér í Reykjavík við skipaviðgerðir er h:ns veg- eða nágrenni til bátasmíðanna,' ar alla jafna mjög stopul, en þær hefðu enn ekki borið ( suma mánuði ársins er vinna árangur. Svæði það, sem Lands mjög mikil en aðra lítil sem smiðjan hefði nú til tréskipa- J engin. Til þe3S að vinna skipa- smíði á Kirkjusandi, væri allof j smíðanna nýtist sem bézt þurfa lítið. Þar er ekki hægt að því stálsmiðjur þær, sem ann- smíða stærri báta en 40 smá- ast viðgerðir skipa, að hafa lesta, en væntanlega yrðu stál- með höndum skipasmíðar þann bátarnir, ef af smlði þeirra yrði tíma, sem viðgerðirnar eru flestir milli 50 og 100 lestir. minnstar. Landssmiðjan framkvæmir margir dagar þar til bílfært yrði að Vaiagilsá, en vegurinn er tepptur meðan ekki hefur verið sett brú á ána, og í gær- kvöld kvað hann ekkert hægt að segja ákveðið á hve skömm- um tíma það gæti tekizt. Öryggisvörður segir ráðningar- sögu sína Undanfarið hafa orðið harö- ar deilur milli agenía íhalds ogr Framsóknar á Keflavíkur- flugvelli, os liafa þær snúizt yfir í gagnkvæmar ásalwmr um slælega framgöngu í Mo- Carthyisma. Ihaldið hefur kall- að Kristin Guðmundsson ut- anríkisráðherra hættulegasta njósnara Rússa og Tíminn hef- ur sagt að ekki sé íhaldlð smátækara í þeim afrekum! Hefur sérstaklega verið tekið dæmi af ungum háskólanem- anda Guðgeiri Magnússyni, sem varð sér úti um atvinnu i hinum airæinda „cryggis- verði'* á Keflavikurflugreili i fjárkröggum s.l. haust — en l»ær umræður líafa sýnt mæta- vel liversu fjarlæg afstaða stjórnarflokkanna beggja er orðin íslenzkum hugsunarhætti. Guðgeir hefur nú skváð ráðningarsögu sína og liugleið- ingar um þessar deilur stjórn- ai-flokkanna, og er sú grein birt á 7. síðu Þjóðvlljans í dag og á morgun. m vopnahlé i Indó Kína Molotoli kemur til Gení í dag * Mendés-France, forsætisráðherra Frakklands, sagði á þingi í gær aö hann geröi sér góðar vonir um aö takast myndi aö semja frið í Indó Kína. | Veður á vestursvæðinu var frekar vont í fyrrinótt en fór batnandi í gærkvöldi, en þá var hvassara á austursvæðinu. Málmiðaaðar- menn halda þing 1 dag hefst hér í Reykjavík norræn málmiðnaðarmannaráð- stefna. Er það fyrsta sinn sem slík ráðstefna er haldin hér í Reykjavík. Ráðstefnuna sitja fulltrúar frá málmiðnaíarmannasam- böndum í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð — 2 frá hverju landi, auk fulltrúa frá Islandi. Félög járniðnaðar- manna, blilcksmiða og bifvéla- virkja sjá um ráðstefnuna, og dveljast hinir erlendu fulltrúar hér sem gestir þessara félaga. Akranes-Noregur: Jafntefli 0-0 Annar leikur norsku knatt- spyrnumannanna fór fram á í- þróttavellinum i gær. Kepptu þeir þá við íslandsmeistarana af Akranesi og varð jafntefli 0—0. Sýndu Norðmenn nú mun betri leik en s.l. sunnudag. Hann kvað það á einskis manns færi að segja fyrir með fullri vissu hvað gerast muni þegar samningar hefjast á ný fyrir al- vöru en rás viðburðanna upp á síðkastið hefði gert sig bjartsýn- an um árangur. Ræðir við Molotoff Mendés-France sagði í þinginu að hann mýndi fara til Genf Pierre Mendés-France um helgina til að taka þar við forystu frönsku sendinefndar- innar á ráðstefnunni um frið í Indó Kína. Molotoff, utanríkis- ráðherra Sovétrikjanna, átti að koma til Genf í gær en tafðist i Berlin vegna slæms flugveðurs. Talið er að Mendés-France og Molotdff muni ræðast við áður en ráðherrarnir koma saman til funda á ný. 1 þingræðu sinni endurtók Mendés-France fyrri yfirlýsingu um að hann myndi segja af sér ef vopnahlé hefði ekki tekizt í Indó Kína fyrir 20. þ. m. Ef svo færi kvaðst hann myndi leggja áður fyrir þingið tillögu um að leyft verði að senda her- skylda menn til Indó Kína en nú hafa Frakkar þar einungis mála* lið. ■ Skila skýrslum á laugardaff Herforingjanefndirnar þrjár*, sem ræða framkvæmd vopnahlés í Viet Nam, Laos og Kambodií- eiga að ljúka störfum og skil£ skýrslum til ráðherranna ekkj síðar en á laugardaginn. Eden utanríkisráðherra sagði brezka þinginu í gær að hannl myndi fara til Genf á ný ef hann; teldi að hann gæti orðið þarí að nokkru liði. Búizt er við að[ Sjú Enlæ, forsætis- og utanríkis-* ráðherra Kína, til Genf um helg:* Aðstaða Frakka í Hanoi er ótrygg i i I gær var dreift í borginnl Hanoi í Indó Kína flugmiðum frá sjálfstæðishreyfingu lands- búa, þar sem segir að borgia muni gengin Frökkum úr greip um áður en næsta vika er úti. Fréttaritari Reuters segir a5 borgarbúar telji flestir að Fralckar muni brátt neyðast til að yfirgefa hana vegna þesa að sjálfstæðisherinn ógtiar samgönguleiðinni milli Ilanoi og hafnarborgarinnar Haipr* llong. •

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.