Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						1 gær var undirritaður i
Karachi samningur millt-
Bandaríkjanna og Pakistan, þar
sem Bandaríkjastjórn veitiir
Pakistanstjórn 60 milljóna doll-
ara efnahagsaðstoð næstu mán-
uði.
Miðvikudagur 12. janúar 1955 — 20. árgangur
Innrásarher frá Nicaragua
veður inn í Costa Rica
Somhand Amer!kurlk]a kallaS á skyndífund
Aðalfulltrúi Mið-Ameríkuríkisins Costa Rica hjá
SÞ skýrði blaðamönnum írá því í gærkvöld, að í
gærmorgun hefðu sveitir vopnaðra manna haíið
innrás í land hans írá nágrannaríkinu Nicaragua.
Fulltrúinn sagði, að innrásin
hefði hafizt í birtingu. Innrásar-
herinn hefði þegar náð á sitt
vald nokkrum bæjum, þar á með-
al einum um 40 km frá landa-
mærunum. Innrásin hefði verið
kærð fyrir Sambandi Ameríku-
ríkjanna og kæmi ráð þess sam-
an á skyndifund í Washington
í gærkvöld til að ræða hana. Ör-
yggisráði SÞ yrði ekki send
kæra að svo stöddu en það myndi
gert ef atburðir gerðu það nauð-
synlegt.
Fallhlífalið
José Figueres, forseti Costa
Rica, sagði í útvarpsræðu frá
höfuðborginni San José, að upp-
haf innrásarinnar hefði verið, að
600 manna failhlífalið hefði
svifið til jarðar við smábæ nærri
landamærum Nicaragua. Það
hefði náð bænum á sitt vald og
þegar tekið að gera þar flug-
braut.
Fréttaritari Reuters í San José
segir, að stjóm Costa Rica hafi
slitið stjórnmálasambandi við
Nícaragua. Verið  sé  að  útbýta
vopnum til óbreyttra borgara
sem skráðir eru í 3000 manna
þjóðvarðlið landsins. Liðsafli er
á leiðinni til landamærahérað-
anna.
Vlðsjár síðan í sumsr
Sambúð Nicaragua, sem sami
einræðisherrann, Somoza, hefur
stjórnað á þriðja áratug með
stuðningi Bandaríkjastjórnar og
bandarískra auðhringa, við Costa
Rica hefur lengi verið stirð. Um
þverbak keyrði þó eftir að stjórn
Guatemala hafði verið kollvarp-
að með irinrás liðs frá Nicara-
guá og Honduras, sem gerð var
með fulltingi Bandaríkjanna. Þá
var Costa Rrica eina ríkið í Mið-
Ameríku, þar sem lýðræðislega
kjörin stjórn sat að völdum.
Flugvélar flugu inn yfir landið
frá Nicaragua og vörpuðu niður
flugritum, þar sem skorað var á
'Ætlm þvert
yfir Suður-
Nefnd manna í Bretlandi hef-
vir ákveðið að beita sér fyrir því
að nokkur samveldislandanna
efni í sameiningu til leiðangurs
þvert yfir Suðurskauslandið. Ef
af verður er það í fyrsta skipti,
sem þessi leið er f arin. Leiðang-
ursstjóri á að vera yfirmaður
vísindarannsókna á Falklands-
eyjum. Farartækin eiga að vera
bæði hundasleðar og beltabílar.
Vonazt er til að leiðangurinn geti
verið um garð genginn eftir hálft
annað ár.
menn
gerðu verhfmíí
John Noble, annar Bandaríkja-
maðurinn, sem látinn var laus
úr fangavist í Sovétríkjunum um
daginn, ræddi við blaðamenn í
Vestur-Berlín í gær og sagði
margt kynlegt við þá. Til
dæmis sagði hann þær fréttir að
„stuðningsmenn Beria" í fanga-
búðum þeim í Vorkútka í Síber-
íu sem hann gisti hefðu gengizt
fyrir verkfalli þar sumarið 1953.
Hefði hlotizt af mikið blóðbað.
Þá gat Síberíufangi þessi sagt
þær fréttir að Vasili Stalín, son-
ur Jósefs Stalíns, sæti nú i Lúb-
jankafangelsinu í Moskva. Þegar
blaðamenn spurðu hann um
heimildir sagði hann að „einhver
Rússi" hefði sag't sér þetta.
landsmenn að steypa stjórninni.
í fyrradag kom til umræðu í
ráði Sambands Ameríkuríkjanna
kæra frá stjórn Costa Rica á
hendur stjórn Nicaragua fyrir að
styðja undirbúning að innrás í
Costa Rica, láta innrásarmönn-
unum tilvonandi í té vopn og
veita þeim aðstöðu til að þjálfa
lið sitt.
Figueres, forseti Costa Rica,
hefur átt í útistöðum við banda-
ríska auðhringinn United Fruit
Co. eins og Arbenz starfsbróðir
hans, sem hrakinn var frá völd-
um í Guatemala.
Verkfall matreiðslu- og íramrei
manna á farsfdptiism yfirvofanl
Heíst n.k. laugardag liaíi ekki
samizt áður
'Allar horfur eru á að til vinnustöðvunar komi hjá mat-
reiðslu- og framreiðslumönnum á verzlunarskipum Eini-
skipafélags íslands og Skipaútgerðar ríkisins n.k. laug-
ardag, 15. þ.m.
Hefur Samband matreiðslu-
og framreiðslumanna boðað
verkfall meðlima sinna á skip-
unum frá n.k. laugardegi hafi
samningar ekki tekizt fyrir
þann tíma. Samningunum var
sagt upp 1. des. s.l. og voru
útrunnir um áramót. I fýrra-
dag áttu aðilar viðræður um
samningana en ekkert sam-
komulag  náðist.  Var  málinu
0
ekur italska
mann
Sprengjukast í bíói verk mams sem
brjálaðist af húsnæðisvandræðuut
Skelfing við morðóðan mann sem leikur lausum hala
heltók í gær borgina Ancona á Mið-f talíu.
Á sunnudagskvöldið var varp-
að fjórum handsprengjum í bíói
í borginni með þeim afleiðing-
um að tvær konur biðu bana en
40 menn særðust. Lögreglan stóð
uppi ráðþrota í fyrstu og gat
enga grein gert sér fyrir tilefni
hermdarverksins.
í fyrradag varð það svo kunn-
ugt, að tollþjónn í Ancona, sem
er hafnarborg við Adríahaf, hafði
horfið að heiman frá sér og skil-
ið eftir bréf, þar sem hann
kveðst hata allt mannkynið og
vera staðráðinn í að fyrirkoma
sem mestu af því með sprengju-
kasti í kirkjum, bíóum, Ieikhús-
um og á öðrum stöðum þar sem
margt fólk kemur saman.
Strax þegar þetta vitnaðist
mátti heita að göturnar í Ancona
tæmdust. Síðan hefur fólk hald-
ið sig innivið, veitingahúsin eru
mannlaus svo ekki sé talað um
bíó, leikhús og kirkjur.
Það hefur komið á daginn að
tollþjónninn horfni hafði árum
saman búið með konu sinni og
börnum í einu þröngu herbergi.
Öll viðleitni hans til að fá betra
húsnæði hefur verið árangurs-
laus. Lagðist húsnæðisbölið svo
þungt á hann að hann fylltist
mannhatri og hefur nú gengið
alveg af göflunum.
Mendés-France, forsætisráð-
herra Frakklands, ræddi í gær
við Scelba, forsætisráðherra
Italíu, og Martino u'tanríkisráð-
herra í Róm í gær. Segja
fréttamenn að ítalirnir hafi í
öllum aðalatriðum verið sam-
mála tillögum Frakka um eina
yfirstjórn yfir allri hergagna-
framleiðslu í Vestur-Evrópu.
vísað til meðferðar sáttasemj-
ara í vinnudeilum.
Kröfurnar
Laun framreiðslumanna á -
skipunum eru nú 900 krónur "
í grunn en auk þess fá þeir-
þjónustugjald, sem reynist létt
í vasa yfir vetrarmánuðina. Er -
krafa þeirra að skipafélögin i
tryggi þeim 4000 kr. lágmarks- -
laun á mánuði.
Matreiðslumenn miða kröfur**
sínar í meginatriðum við gild-
andi kjör  stéttarbræðra  sinna.-
sem í landi vinna en fara þ<>
ekki fram  á alveg jafn hátt.
kaup.  Krefjast  þeir  að  lág-
markslaun   yfirmatsveina   á-.
Gullfossi, Esju og Heklu verái
3000 kr. i grunn, yfirbúrmað-
ur fái 2675 kr. í grunn og aðrir-
matsveinar og  búrmenn  25005
kr. í grunn. Matsveinar á öðr—
um skipum fái 2675 kr. í grunn.
Tvœr samninganefndir
Fram að þessu hefur Sam-
band  matreiðslu-  og   fram—
reiðslumanna annazt samninga-
fyrir báðar deildir félagsins ea
að þessu sinni fara tvær samn-
inganefndir,  sín  frá   hvorrt
deild, með samningana. í samn-
inganefnd    framreiðslumanna-
eiga sæti: Haraldur Tómasson^
Jón Maríusson og Gestur Bene-
diktsson. Saníninganefnd  mat-
reiðslumanna   skipa:  Sveinn,
Símonarson,  Friðrik  Gíslasoa..
og Kári Halldórsson. Við samn—
ingananjóta báðar nefndiraar-
aðstoðar Birgis Árnasonar, for-
manns S.M.F. og Snorra Jóns-
sonar, starfsmanns Alþýðusam-
bands Islands.
Þetta er þrýstiloftsflugvélahús bandaríska hernámsli&sins  á Keflavíkurflugvelli.  Þaö .
er 12500 fermetrar og rúmar 6 þrýstiloftsfhigvélar af stœrstu gerð — Það kvað vera }
vel til fallin dcegradvöl fyrir Framsóknarmenn að reikna hve mikill töðufengur vœri
af slíkum bletti í fullri ræktf                             (Sjá frétt á 3. síðu).
ingar senir 1 nemámsvinnu!
Qenfngar siltir á fsskiftai!
Á sama tíma og íslenzka ríkisstjórnin læt-
ur hundruð manna vinna að hernaðar-
mannvirkjum íyrir bandaríska herinn vant-
ar hundruð manna á fiskiskipaflotann ís-
lenska.
Þegar hafa útgerðarmenn sótt um atvinnu-
leyfi fyrir 200 fær.eyska sjómenn svo hægt sé
að manna fiskiflotann. Af beim verða 40 á
togurum Bæjarútgerðar Reykjavíkur, og 15 á
Haínafjarðartogurunum.
Flestir munu Færeyingarnir verða hér og
í ýrnsum verstöðvum við Faxaflóa.
(__________
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12