Þjóðviljinn - 12.05.1956, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.05.1956, Blaðsíða 3
Laugardagur 12. maí 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Olíuflutningaskip SÍS og Olíufélagsins er langs tœrsta skip sem komiö hefur í eign íslendinga. S. L S. og Olíufélagið festa kaisp á stóru olíuflutningaskipi SkipiS er 16730 lestir aS sfœrS og verS- ur afhent i september í haust Samband íslenzkra samvinnufélaga og Olíufélagió hafa nýlega gert samning við norskt skipafélag um kaup á stóru olíuflutningaskipi. Skip þetta er 16730 lestir dw. að stærð', smíðað í Þýzkalandi 1952. Kaupverðið er 2.8 millj. dollara eða 45.696 þús. krónur. Skipið verður afhent hinum is- lenzku eigendum í september n.k. um árum. Olíunotkun í heimin- um heíur farið ört vaxandi með ári hverju og því aukizt eftir- spurn eftir olíuskipum. Skipa- smíðastöðvar hafa næg' verkefni nokkur ár fram í tímarm og er ekki unnt að fá oiíuskip smíðað og afhent fyrr en árið 1960. Norskt félag býður fram skip Þegar verið var að athuga um smíði á nýju skipi, vildi svo vel til að samband náðist við norskt skipafélag, sem átti um þessar mundir í smíðum 40 þús. lesta olíuflutningaskip og þurfti af þeim sökum að selja nýlegt skip, er það átti. Skip betta er 16.730 lestir dw., smiðað hjá Deutsche Werft í Hamborg 1952. Heitir skipið Mostank og hefur undanfarna mánuði verið í siglingum á Kyrrahafi. Verðið á því reyndist það hagkvæmasta sem völ var á. Eftir að fulltrúar SÍS og Olíu- félagsins, þeir framkvæmdastjór- slíkt var möeulegt, og vár því | arnir Hjörtur Hjartar og Hauk- fyrir nokkrum árum sótt um ur Hvannberg, höfðu skoðað leyfi til g.'aldeyrisyfirvaida fyrir skipið fyrir skömmu í Japan á- olíuskipi og hefur þessi leyfis- samt bandarískum sérfræðing- umsókn verið endurnýjuð á und- ! um, \ar gengið frá kaupsamn- For.stöðumenn SÍS og Olíufé- lagsins. skýrðu fréttamönnum frá þessu gæi og þar lýsti Erlend- ur Einarsson forstjóri Sam- bandsins nokkuð aðdraganda þessara skipakaupa. Innflutningsleyfi fékkst í des. s.l. Nokkur ár eru nú liðin síðan því • ar lireyft á fundum SÍS og Olíuíélagsins, að félögum þessum væri það mikið hags- munamál að eiga þess kost að flytja olíur til landsins með eig- in skipum. Olíunotkun fór sí- vaxandi hér á landi: Árið 1939 var heiidarnotkun íslendinga á olíum og benzíni 22 þús. lest- ir, en var komin upp í 265 þús. lestir 1955. Bæði félögin voru einhuga um að kaupa olíuflutningaskip, þó með því kilyrði að unnt yrði að afla erlendra lána til þess að standa undir skipakaupunum. Athuganir bví, hvort unnt yrði að fá erlerit lánsfé, sýndu að ströngustu kröfum Lloyds um olíuflutningaskip. Það er 167,37 m langt. 20,73 m breitt og 11,89 m á dýpt, en ristir fullhlaðið 9,26 m. Lestarhylki skipsins eru 22 að tölu, 10 miðhylki og 12 hliðar- hylki. f þeim er hægt að flytja samtals 22429 rúmmetra af olíu (um 16 þús. lestir). Lestarhylkin eru á tveim stöðum, aðskilin __ 6 Tutíugustu aidar Gerplu-garpur Um tr eir tugir ára eru liðnir frá því rnaður að nafni Jójr. Axei Fétursson vatt sér upp & sviðið í Iðnó 1. maí og beitts „handafiinu“ til að fjarlægja Halldór Kiljan Laxness úr ræðustólnum og forða við- stöddum Reykvíkingum frá þvii að Laxness. læsi fyrir þá smá - söguna af Þórði garnla haltu Þannig stóð á að Alþýðu- flokkurinn hafði kvatt alþýðu Eeykjavíkur í Iðnó til að mimv- ast 1. maí, og ráðið Halldóc Laxness til að flytja þar frum - samið efni. En ekki hafði Hali- dór lengi lesið er Jón Axef sagði honum að fara heim og læra betur, þannig ætti ekkí að semja sögur. Margt hefur gerzt síðaix dæla samtals 1800 rúmmetrum á j þetta var, m.a. að nefndur Jój. k)st. Gufa til dælingar og ann-' Axel hefur gerzt forstjóri hjá- arra þarfa fæst frá tveim gufu-1 bæjarstjórnaríhaldinu og Hall • kötlum, sem hvor er með 200 dór Laxness fengið NóbelS'* fermetra eldflöt. verðlaun fyrir skáldsögur sínav. Aðalaflvél skipsins er 6650 Þegar Laxness fékk nóbelsverð- hestafla MAN-dísilvél, brennir ketiloliu, er 10 strokka og snýst 120 snúninga á mínútu. Hjálp- arvélar eru þrjár. Hraði skipsins fullhlaðins er 14 mílur. Á skipinu verður 40 manna áhöfn. Er gert ráð fyrir að fyrst um sinn verði 4—5 erlendir kunnáttumenn um borð í skipinu til leiðbeiningar, en að hæfi- legum tíma liðnum verður skipið mannað alíslenzkri áhöfn. með milliskilrúmi, sem gengur þvert yfir skipið, svo að síður er hætt á blöndun farms. í skipinu eru tvö dælurúm og f.iórar gufuknúnar dælur, er PfpiiIagBfiisigaiiieistarar vimia a<1 ifiý|iiin og auknum rétti við ákvörðun vatnsiagna anförnum jrum. Það var ekki fyrr en í des s.I. að Innflutnings- skrifstofan tilkynnti, að ríkis- stjórnin hefði ákveðið að veita SÍS leyfi til kaupa á stóru olíuskipi. Smíði nýs skips úr sögxuud Er leyfi var fengið, var hafizt handa úm útvegun erlendra lána. Gekk Erlendur Einarsson forstjóri endanlega frá lánssamn- ingi við The First National City Bank of New York í marz- mánuði s.l. Eftif að fengizt hafði loforð fyrir láni með góðum vaxta- kjörum, var leitað eftir því hjá erlendu,: skipasmíðastöðvum hvort unnt yrði að fá skip smíðað með viðunanlegum greiðslukjörum. Við þær athug- anir kom í ljós, að öll aðstaða var \ hÚ miklu verri en fyrir nokkr- ingi. Verður skipið afhent ís- lenzku eigendunum í Evrópu í september n.k. og er þá náð merkum áfanga í sögu siglinga og atvinnulífs á íslandi. Allt kaupverðið að láni Kostnaðarverð skipsins er 2,8 millj. dollara eins og fyrr seg- ir, eða 45.696.000 kr. Hafa SÍS og Olíufélagið fengið allt and- virði skipsins að láni, 80% upp- hæðarinnar hjá kunnri banka- stofnun i Bandaríkjunum og eru ársvextir af því láni 4%%, en 20% láhaði seljaindi skipsins gegn 5% vöxtum. Lán þessi eru án banka- eða ríkisábyrgðar, en kaupendur nutu þýðingarmikíll- ar fyrirgreiðslu af hálfu 'Lands- banka íslands við lántökuna. Lýsing skipsins Skipið er byggt samkvæmt Nýlega er lokið aðalfundi í Félagi pípulagningameistara Reykjavikur. í fundarbyrjun var minnzt tveggja látinna fé- laga, þeirra Helga Magnússon- ar kaupmanns og Sigurgeirs Finnssonar. Formaður gaf skýrslu um starfsemi félagsins á liðnu ári og gat þess að unnið hafi verið sleitulaust að tveimur stærstu áhugamálum stéttarinnar, en annað er nýr og sanngjarnari á- kvæðisvinnutaxti en verið hef- ur til þessa. Taxti þessi miðast við uppmælingu, og er nú unn- ið að því að samræma hann með uppmælingum á liinum ýmsu vinnustöðum. Annað málið er þegar orðið margra ára gamalt þó ávallt sé unnið að framgangi þess, en það er gagnkvæm aðstaða hlutaðeigandi bæjaryfirvalda, og pípulagningameistara um skólp- og hitalagnir húsa yfir- leitt. Sem kunnugt er hefur þessum málum aldrei verið komið í fastar skorður, og líta pípulagningameistarar svo á, að allra aðila vegna megi ekki lengur við svo búið standa, og skora eindregið á hlutaðeig- andi aðila að koma þessu nauð- synjamáli í framkvæmd hið allra bráðasta. Styrktarsjóður var stofnaður á árinu og standa vonir til um að hann muni áður en mörg ár líða geta látið gott af sér leiða Gjaldkeri las upp reikninga fé- lagsins, og kom í ljós að fjár- hagur þess var góður. Tveir menn voru kjömir heiðursfélag- ar, þeir Richardt Eiríksson og Loftur Bjarnason. Fundurinn samþykkti m. a. eftirfarandi áskorun: „Fundurinn skorar á bæjar- yfirvöldin að hraða sem auðið er fyrirhugaðri reglugerð um vatns- og skólplagnir í hús, og jafnhliða verði komið á því fyr- irkomulagi, að byggingaleyfi verði háð því skilyrði, að lög- giltur pípulagningameistari hafi áritað teikningu hússins." Stjórnarkosning fór þannig, að formaður var kjörinn Berg- ur Jónsson, varaform. Benóný Fiamhald á 10. siðu Sigurvegari í annað sinn Iaunin sendi starfsfólk hjá Bæj- arútgerð Reykjavíkur, — stofn- un þeirri er Jón Axel stjórna.e — honum árnaðaróskir. C þessari viku barst s.vo kort frá Laxness þar sem hann þakkaiii, skeytið. Verkstjórinn hjá Bæ;í- arútgerðinni festi kort þett ■ upp á ganginum að kaffistofo. fólksins, en þegar Jón Axell kom og sá kortið á veggnmu. yfirþyrmdi garpskapurinn hanrt.,, réðst hann með hetjumóði aÓ kortinu og reif það niður. t annað sinn á tveim tugum á rx- hrósaði garpskapur Jóns Axela sigri yfir Halldóri Laxness! Loftleiðir bjóða 14 þýzkum börnumtil hálfs mánaðar dvalar á Íslandi Börnin koma hingað 27. þ.m. og 3. júni f sambandi við opnun hinnar nýju skrifstofu Loftleiða í Hamborg og í tilefni stóraukinna viðskipta félagsins i Þýzkalandi ákvað stjórn Loftleiöa að bjóða út hingai nokkrum börnum frá Vestur-Berlín. Loftleiðir skýrðu blaðamönn- um í gær frá því sem hér fer á eftir. Loftleiðir sendu borgar- stjórn Vestur-Berlínar boð þetta og báðu hana að velja börnin í samráði við starfsmenn Loftleiða í Þýzkalandi. Hefur það nú ver- ið gert og er afráðið, að þau komi hingað í tveimur hópum, sjö í hvorum. Kemur sá fyrri 27. þ. m. og dvelst hér þangað til 10. júní, en hinn síðari 3. júni. í fylgd með börnunum verður þýzk kona og mun hún, rita greinar um dvölina. Börnin eru: flest rétt innan við férmingar- aldur. í fyrri hópnum verða * drengir og 3 telpur, en í hinu>« síðari 4 telpur og 3 drengir. Upphaflega var svo ráð fyri.r gert, að börnin dveldust aðat- lega á vegum Gisla Sigurbjöm ,- sonar austur í Hveragerði meu- an þau væru hér, en færu aute þess i nokkur ferðalög, en efti.i? Framhald á 10. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.