Þjóðviljinn - 11.04.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.04.1957, Blaðsíða 1
 Fimmtudagar 11. apríi 1957 — 22. árgangur — 85. tulublað Feir sem ætla sér að aug* \ lýsa í sunnudagsblaðinu i sumar þurfa að skila handriti fyrir kl. 6 á föstudagskvöldið vegua sumartíma blaðsins. j Miririzt aldarafmœlis shólaíþrótta á Íslandi Ljósmyndari Þjóðviljans tók þessa mynd síðdegis í gær í Góðtemplarahúsinu, en þá voru stúlkur úr Laugarnesskólanum að æfa þar leikfimi undir stjóm Guðrúnar NieLsen fyrir hátiða- sýníngu íþóttakennarafélags fslands í Fjóðleikhiúsinu n.k. mánudag í tilefni aldarafmælis skóla- íþrótta hér á landi. — Sjá frétt á 12. síðu. — (Ljósmst. Sig. Guðm.). Frumvarp til heildarlöggjafar um hús* uælsmál væntanlega lagt f ram í dag Fyrsta raunhæfa tilraunin til frambúS- arlausnar á þessu brýna hagsmunamáli í dag verður væntanlega lagt fyrir Ajþingi frumvarp til nýrrar heildarlöggjafar um húsnæðismál og lánasíarf- semi í sámbandi við íbúðahúsabyggingar. Hefur ríkis- stjórnin, og þá fyrst og fremst Hannibal Valdimarsson félagsmálaráðherra, unnið aö undirbúningi þessa frum- varps um langt skeiö og er þess aö vænta aö nú verðí í íyrsta sinn gerð alvarleg tilraun til aö fiima frambúðar- lausn á þessu brýna hagsmunamáli almennings. Frá þessu var skýrt á fundi Sósíalistafélags Reykjavíkur í fyrrakvöld, þar sem húsnæðis- málin voru til umræðu. í fram- Bretar eru gagðir ætla að auka viðsldpti við Kína Hafa margsinnis krafizt þess af Bandaríkj- unum að afnumdar verði hömlur á þeim Allar likur eru taldar á því, aö brezka stjórnin muni innan skamms losa um hömlur sem verið hafa á við- skiptum viö Kína og er þá búizt við' aö verzlunin milli landanna muni margfaldast á skömmum tíma. söguræðu sinni rakti Guðmund- ur Vigfússon bæjarfulltrúi ítar- lega þróun húsnæðismálanna hér á landi á undanförnum árum og verður hér getið nokkurra atriða úr þeim hluta ræðunnar. • Stöðvun íbúðahúsa- bygginga. Veturinn 1955 voru sem kunn- ugt er sett að frumkvæði fyrr- verandi ríkisstjórnar lög um hús- næðismálastjórn og almennt veð- fi t h U g ! ð 1. maí-nefndarfimdin í kvöld H. 8.30 Fulltrúar í 1. maí-nefnd. verkalýðsfélaganna eru minntir á, að nefndin held- ur fyrsta fund sinn í kl. 8.30 í Edduhúsinu við Lindargötu. lánakerfi. Voru íhaldsblöði-n lát- in básúna út að nú væri fundin frambúðarlausn á húsnæðismál- unum og því haldíð fram, að öU- um þeim sem stæðu i byggingum íbúða yrði séð fyrir nægilegum lánum. Þúsundir manna hófust af þeim sökum handa um bygg- ingu eigin íbúða, enda þörfin geysimikil, þar sem afturhalds- stjórnirnar höfðu að mestu stöðvað ibúðabyggingar alltMjá því, er fjárhagsráð var sett á laggirnar 1948. íbúðabyggingar i Reykjavík höfðu t. d. hrapað niður í 284 árið 1951 úr 634 árið 1946, á seinna ári nýsköpunar- stjórnarinnar. ° Loforðin reyndust blekking ein. En þessi miklu loíorð íha'ids- stjórnarinnar reyndust helber blekking, öfiun fjármagms til lánastarfseminnar var ekki í neinu samræmi við yfirlýsing- arnar sem gefnar voru. Há- markslán á hverja íbúð urðu 70 þús. kr., flest miklu lægri, en fjöldi fékk enga úrlausn. Loforðín uim 200 miMj. br. ínn í veðlánakerfið á tveinn áruin og 100 þús. kr. lán út á hverja íbúð reyndust ein- ber svik. Húsnæðismálastjórn fékk aldrei til ráðstöfunar nema 50 millj. kr. til hinna svonefndu A-lána. • 2023 fengu enga úrlausn. Hvernig ástandið var í þcss- um efnum, er núverandi ríkis- st jóm tók við völdum,- sést bezt Framhald á 3. síðu. Fréttaritari frönsku frétta- stofunnar AFP í London segir frá því, að þar sé búizt við að brezkum útflytjendum v^rði bráðlega. heimilað áð selja alls konar vörur til Kína, sem hing- að til hafa verið á bannlista. Bannlistinn er saminn af Bandarikjastjórn og hún hefur ekki fengizt til að breyta hon- um og afnema viðskiptahöml- urnar, þrátt fyrir margítrekað- ar óskir Breta og annarra þjóða, þ.á.m. Japana. Bætt á Bermúda. Þetta mál var á dagskrá á fundi þeirra Macmillans, forsæt- isráðherra Bretlands, og Eisen- howers Bandaríkjaforseta á fundi þeirra á Bennúda í síð- asta mánuði. Fréttaritari AFP segir að brezka stjórnin ætli nú að fara sínu fram, hvort sem Banda- ríkjunum líkar betur eða verr og leyfa verzlun við Kina með allar þær vörur, sem nú er leyft að selja til Sovétríkjanna en liömlurnar á Kínaviðskipt- um hafa verið miklu strangari en á viðskiptum við Sovétríkin. M.a. vegna lækkaðra hernað- arútgjalda. Ein af ástæðunum til þess að brezka stjórnin vill nú vinda bráðan bug að því að auka við- skiptin við Kína er talin sú, að búast má við að brezkur iðnaður þurfi á auknum mark- aði að halda erlendis, eftir að ákveðið hefur verið að draga úr útgjöldum og framleiðslu til landvarna. Bretar gera sér einkum von- ir um að véla- og bílaiðnaður þeirra geti fengið markað f Kína. Kínverjar hafa t.d. fyriií alllöngu boðizt til að kaupa mikinn fjölda traktora í Bret- landi. Viðskipti Kína og Bretlandsl voru á síðasta ári um 11 millj. sterlingspund, en búizt er við að þau mætti fjórfalda á‘ skömmum tíma. Framhald á 8. síðu, Afli misjafn í Vestmannaeyjum ^ Vestmannaeyjabátar lögðu S land í fyrradag 650 lestir aí fiski. Afli var misjafn. Sumií bátanna fengu ekki nema um! 3 lestir, en þeir sem hæstiu voru yfir 30 lestir. 17 lestir í tveggja daga útivist Síðan um helgi hafa sex neta- bátar lagt á land í Hafnarfirði samtals 190 lestir af fiski. I fyrradag var einn þeirra, Fram,.; með 47 lestir eftir tveggja dagal útivist. ' 303 lestir á land í Grindavík Afli 26 Grindavíkurbáta var: í fyrradag samtals 303 lestir, eða 11,6 lestir á bát. Mestur afli á bát var 23,1 lest. Fjárdráttarmál í uppslglingu hjá íhaldinu í Veslmamtaeyjum Hefur einn starfsmanna bœjarins dregiS sér hátt uppi hálfa millj. kr.? Upp mun vem komið í Vestmannaeyjum að einn af starfsmönnum bæjarins hafi á undanförnum árum dregið sér allt að liálfa millj. kr. af fé bœjarins. — Sjálfstœðis- flokkurinn hefur farið með stjórn Vestmannaeyjabœjar á þ,essu kjörtímabili. Maður sá er gerzt hefur sek- ur um fjárdráttinn er rukkari hjá rafveitunni og mun hann hafa framkvæmt fjárdráttinn með þeim hætti að skila ekki því er hann rukkaði inn, eink- um hjá stórfyrirtækjum, en tal- ið hina greiddu reikninga skuld fyrirtækjanna. Mun upphæð sú er hann þannig hefur dregið sér af fé bæjarins vera eitt- hvað yfir 440 þús. kr. Einstakt eftirlitsleysi. Það sýnir bezt hið einstæða eftirlitsleysi stjórnenda bæjar- ins, að þeir skuli eftirlitslaust og óátalið hafa látið einstök stórfyrirtæki safna tugþúsunda- skuldum, á saxna tíma og þeixn sem skuldað hafa nokkur hundruð króna hefur verið hót- að með því að loka fyrir raf- maguið ef þeir greiddu ekkl skuldir sínar. Hefði eftirlit ver- ið í lagi hefði aldrei komið til þess að rukkarinn gæti stungið greiðslum þessara fyrirtækja í eigin vasa og sagt þau skulda það er þau höfðu greitt. Bæjarstjórn Vestmannaeyjá hélt lokaðan fund í fyrradag og er álitið að á þeim fundi hafí verið f jallað um þetta mál. Mun. almennt talið 1 Eyjum að bæj- arstjórnin liafi orðið sammála um að óska opinberrar rann- sóknar. . .J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.