Þjóðviljinn - 07.06.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.06.1957, Blaðsíða 1
VILJINN Föstudagur 7. júní 195“ — 22, árgangur — 126. tölublað INNI I BLAÐINU 7. síða: Ræða Björns Jónssoaaj! við útvarpsumræðumar. 6. síða: Skákþáttur. 5. siða: Ótti við inflúenzufarald- ur ástæðulítill. Linys Pauling stefnt fyrir eina nefnd Bandaríkjaþings Mótmœli 2000 bandariskra visindamanna gegn vetnistilraunum kennd kommúnistum Öryggismálanefnd öldungadeildar Bandarikjaþings hef- ,'ur stefnt hinum kunna bandaríska vísindamanni, dr. I.inus Pauling, fyrir sig. Segist hún ætla aö komast að því, hvort ávarp 2000 bandarískra vísindamanna, sem vöruðu við hættunni af kjamorku- og vetnistilraunum, sé runniö undan rifjum óþjóðhollra samtaka. Pauling samdi þetta ávarp nóbelsverðlaunahafar, sem síðan v-ar undirritað af 2000 Paulings þeir dr. H. auk dr. J. Muller visindamönnum. 1 ávarpinu var skorað á kjarnorkuveldin að gera méð sér samning um að haétta frekari tilraunum með kjarnorku- og vetnisvopn. Margir af þekktustu vísinda- mönnum Bandaríkjanna undir- rituðu ávarpið, þ. á. m. þrír og dr. Joseph Erlanger. Undan rifjum konnnúnísta? Nú telur öryggismálanefnd öldungadeil.darinnar að ástæða sé til að athuga hvort skipulögð samtok standi að baki á\Tarpínu Nýjar handtökur Serkja víða í París r I gær Lögreglan í París gerði í gær mikla leit í þehn hverf- um borgarinnar þar sem Serkir frá Alsír hafast einkum við og handtók marga þeirra. Að undanförnu hefur Parísar- lögreglan hvað eftir annað gert slíka leit í þessum hverfum og ' jafnan handtekið mikinn fjölda manna. I gær bandteknir. voru 144 menn Talsmaftur innanrikisráðuneyt- ísins skýrði frá því að 10 þeirra a. m. k. yrðu fluttir til Algeirs- borgar og yfirheyrðir þar. Þyk- ir það benda til þess að þá eigi að beita þeíiin sérstöku yfir- urnar var sagt að í híbýlum Serkja hefðu fundizt miklar birgðir vopna, peningasjóðir og áróðursbæklingar. Fallhlífarmenn á verði Fjölmennir flokkar -úr hinum illræmdu fallhlifarsveitum Frakka i Alsir eru nú á verði á öllum götum og torgum Algeirs- borgar. Hefur þótt nauðsynlegt að kalla þá frá hemaðarað- gerðum inni i landinu til höfuð- heyrsluaðferðum sem lögregla borgarinnar vegna vaxandi ólgu Frakka í Alsír hefur orðið al ræmd af. í tilkynningunni um handtök- borginni. og hvort þau séu óþjóðholl og runnin undan rifjum kommún- ista. Dr. Pauling á að svara til saka um þessi atriði á fundi nefndarinnar 18. júní n.k. Ekki í fyrsta sinn Þetta er ekki í fyrsta sinn sem dr. Pauling hefur átt í úti- stöðum við bandaríska mac- carthyista. Þeir hafa lengi haft illan bifur á honum og það vakti þannig mikla athygli fyr- ir nokkrum árum, þegar banda- ríska utanríkisráðuneytið synj- aði honum um vegabréf til að fara á vísindaþing í Kaup- mannahöfn. Því var síður en svo fagnað í Washington er dr. Pauling var sæmdur nóbelsverðlaununum í efnafræði árið 1954, Var um skeið álitamál hvort hann myndi fá að sækja verðlaunin til Stokkhólms, en bandaríska utan- ríkisráðuneytið áræddi þó ekki að neita honum um vegabréf til þess. Búlganín og Krústjoff í viku boði í Finnlandi Komu í gær til Helsinki, margir ráðherrar og sérfræðingar í fylgd með þeim Þeir Búlganín, forsætisráðherra Sovétríkjanna, og Krústjoff, framkvæmdastjóri Kommúnistaflokks Sovét- rikjanna, komu í gær til Helsinki ásamt fjölmennu fylgd- arliði. Mikill mannfjöldi var á jám- J „Samband brautarstöðinni til að taka á FJnnlands", Sov'étríkjanna og sagði blaðjð, „er móti sovézku leiðtogunum sem ^ dæmi um friðsamlega sambúð dveljast munu í Finnlandi í ríkja. Finnska þjóðjn vonar að vikutíma. Sukselainen forsætis-[ þessi heimsókn muni verða til ráðherra, Fagerholm, forseti að bæta sambúð landa okka® finnska þingsins og borgarstjóri beggja og um leið sambúð allra Helsinki buðu gestina velkomna. | ríkja heims.“ Sukselainen sagði í ávarpi sinu að koma þeirra væri góðs viti og benti til þess að þjóðirnar hefðu fundið leið varanlegrar vináttu. Samband landanna byggðist á gagnkvæmu trausti og virðingu. Oll finnsku blöðin voru í gær á einu máli um það að heim- sókn hinna sovézku leiðtoga væri mikið fagnaðarefni, en þetta er í fyrsta sinn sem Finn- ar fá slíka heimsókn. íhalds- blaðið Uusi Suomi sagði þannig að heimsóknin mjmdi treysta enn sambandið milli landanna sem byggðist á jafnrétti og gagn- kvæmri virðingu. Afvopnunartil- lögur tef jast Undirnefnd afvopnunamefnd- ar SÞ hefur nú gert hlé á fund- arhaldi sínu fram yfjr hvíta- sunnu. Talið er að enn munl það dragast nokkuð að Stass- en fulltrúi Bandaríkjanna, leggí fram tillögur þær sem hanií kom með frá Washington. Þær eru enn til umræðu 1 fastanefnd Atlanzbandalagsins, Bærinn er lóðalaus en þúsund- ir umsókna liggja óafgreiddar íhaklið gripið kosningaskjálfta á bæjarstjórnarfundi í gær vegna sleifarlagsins í lóða- og hásnæðismálum Ástandiö í lóðamálum bæjarins er oröiö gjörsamlega ó- ] arstjóra að taka nú pegav þar. Fyrr í þessari viku íetu mu! viöunandi. Umsóknirnar hrannast upp hundruöum sam- til afgreiðslu tillögu lóöa- menn iífið i sprengmgum an Qg bærinn getur aöeins sinnt örfáum þeirra. Én þó aö nefndar um úthlutun bygg- Bæjarstjórn biður ríkisstjórn ú bæta úr vanrækslu íyrri stjórna Þóröur Björnsson lagöi til á bæjarstjórnarfundi í gær aö fela borgarstjóra aö ganga eftir því viö ríkisstjórnina að fjárfestingarleyfi yröi veitt fyrir byggingu 200 hótelherbergja, og ábyrgöist bærinn 25% en ríkiö 50%. Þórður flutti einnig aðra til- Iögu um aö skora á ríkisstjórnina aö veita fjár- festingarleyfi fyrir umferöarmiöstöö. Hótelherbergjum hefur mjög farið fækkandi frá því sem þau voru eitt sinn hér í bænum, en tala feröamanna hefur margfaldazt frá því sem hún var þegar hótelherbergi voru hér flest. Þrátt fyr- ir samþykktir og áskoranir hafa ríkisstjórnir þær sem setiö hafa síöasta áratug ekki komið því í verk að kippa þessu í lag. Umferöamiðstöð hér í Reykjavík hefur veriö á döfinni eitthvað á annan áratug, en af fram- kvæmdum hefur ekki oröiö. Bæjarstjórn samþykkti einróma tillögur Þórö- ar Bjömssonar um aö skora á ríkisstjómina að kippa í lag fyiTnefndum vanrækslusyndum sam- stjórna íhalds og Framsóknar. ástandið í þessum efnum sé slæmt í ár verður þaö enn ingarlóöa veira á næsta ári, ef ekki veröa nú þegar geröar sérstak-, hverfi. ar ráðstafanir til aö hraöa undirbúningi nýrra byggingar- svæða. Hálogalands- v. Eitthvað á. þessa leið fórust Guðmundi Vigfússyni, bæjar- fulltrúa sósíalista, orð á. bæjar- arstjórnarfundi í gær, er lóða- úthlntunar- og húsnæðismál voru þar til umræðu. Spunnust umræður þessar út af tveim tillögum, sem Guðmundur flutti og voru svohljóðandi: I. „Þar sem bcerinn hefur nú svo til engar byggingar- lóðir til úthlutunar og af- hendingar, og fyrirsjáanlegt er að til algerra vandrœða horfir í þeim efnum á nœsta ári nema gerðar verði sér- stakar ráðstafanir til að hraöa undirbúningi nýrra byggingarsvœða, felur bœj- arstjórn borgarstjóra . og bœjarráði aö gera ráöstaf- anir til að fyrir liggi hið allra fyrsta greinargprö frá skipulagsstjóra og bœjar- verkfrœöingi um málið, á- samt tillögum um aðgerðir er flýtt gœtu fyrir undir- búningi og afhendingu byggingarlóöa.“ II. ,Bcejarstjórnin felur borg- ★ LóðaúthZutun dregim á langirm. í framsöguræðu fyrir til- lögunum lýsti Guðmundur nú- verandi ástandi í lóðaúthlutun- armálunum. Tiltölulega fáar lóðir væru nú eða yrðu á þessu Framhald á 3. síðu. Tekjur Reykjavikurbæjar i I. ár 187 millj, kr. Reikningar Reykjavíkurbæjar fyrir áriö 1956 vom lagöir fram á bæjarstjórnarfundi í gær til fyrri umræðu. Tekjur bæjarins voru áætlaöar i fjárhagsáætlun 166,5 millj. kr., en voru hækkaöar meö aukaálagningu síðar á árinu um 5,millj. kr. uppí 171 millj. kr. Tekjur bæjarsjóös á árinu uröu hinsvegar 187 millj. 160 þús. 889,65 kr. eða 20,6 millj. kr. hærri en gert var ráð fyrir í upphaflegri fjárhagsáætlun. Gjöld voru ráögerö í upphaflegri fjárhagsáætlun 143 millj. kr. en uröu 154 millj. 619 þús. kr. Um reikninga Reykjavíkurbæjar verður nánar skrifað í næsta blaði. ^ 4g

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.