Þjóðviljinn - 26.10.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.10.1957, Blaðsíða 1
Laugardíigur 2S. október 195i — 22. árgangur — 241. töíubJað. Fsmdi Fél. fámibnaðör- manna fsssl&ð Fundi Félags járniðnaðaf- matina sem boöaður liaíði ver- ■ :ð í öa.g hefur verið frestað, og verður haun haldinn n.k„ þriðjudagskvöld kl. 8.30 í Al- þýðuhúsinu. Alykfun efnahagsrsefndar ogmlSsfjórnar A.S Verkalýðssamtökin styðja stöðvunars leggjast gegn almennum uppsögnum s Fyrirheif rikisstjórnarinnar: Engin gengislækkun og fullt sanu'áð við verklýðsfélögin, 40 millj. kr. í Byggingarsjóð strax, auknar skipasmíðar, lagasetning um réttindi verkafólks, lækkun tekjuskatts Miðstjóm og efnahagsmálanefnd. Alþýðusambands íslands samþykktu á fundi í fyrrinótt einróma ályktun þar sem lýst er fyllsta stuðningi við stöðvunarstefnuna, þá stefnu að stemma stigu við verðhœkkunum, efla framleiðsluatvinnuvegina og skapa þannig varanlegan grundvöil fyrir bœtt líjskiör. Lagði fundurinn til að samningum verði ekki, að þessu sinni, sagt upp tit að knýja fram almennar kaup-f hœkkanir, þar sem þœr myndu auka á erfiðleikana á framkvœmd verðstöðvunar- stefnunnar. kaupsmönnum aukin rétt- indi um uppsagnarfrest- og veikindadaga. 6. Rikisstjórnin mun stuðla] almennan félagsfund. að því að liafin verði inn- anlands smíði fiskiskipa úr stáli. Nokkur önnur mál hefur nefndin rætt við ríkisstjórnina og mun fj'lgja eftir framgangi þeirra.“ Verklýðsfélögin halda fundi um kjaramálin þessa dagana, Fundur var í trúnaðarmanna- ráði Dagsbrúnar í gærkvöld, og á sunnudag heldur Dagsbrún Áður höfðu fulltrúar verklýðshreyfingarinnar átt i löngum samningum við ríkisstjórnina og fengu aa. tryggingu fyrir því að .gengislækkuu verður ekki framkvæmd og að engar ráðstaf- anir í efnaliagsmálum verði gerðar án samráðs við verklýðsfé- lögin. í annan stað hét ríkisstjórnin því að tryggja nú þegar verulegt fé til íbúðarhúsabygginga, ekld minna en 40 miUjónir króna á næstu þremur mánuðum. Þá hét ríkisstjómin því að breyta fyrirkomulagi á skattheimtu og lækka tekjuskatt á lág- um tekjum. Enn lofaði ríkisstjórnin að setja l{ig er tryggi tíma- og vikukaupsmönnum aukin réttindi um uppsagnarfrest og veikindadaga. Að lokum hét ríkisstjórnin því að stuðla að því að hafin verði innanlands smíði fiskiskipa úr stáli. Miðstjóm og efnhagsmála- ne.fnd A.S.I. kom fyrst sam- an til funda um efnahagsmálin 4. og 5. þ.m. Var fundum síð- an frestað en sex manna nefnd falið að fjallá áfram um mál- in og semja við ríkisstjómina; áttu sæti í henni Eðvarð Sig- urðsson, Snorri Jónsson, Egg- ert Þorsteinsson, Óskar Hall- grímsson, Tryggvi Helgason og Hermann Guðmundsson, en síð- ar bættist í nefndina Björn Jónsson. Stói-a nefndin kom síðan enn til funda sl. þriðju- dag, og var lokafundurinn í fyrrinótt eins og áður er sagt. Fulltrúar verklýðsfélaganna áttu marga viðræðufundi við tíkisstjórnina og báru fram kröfur verklýðsfélaganna. Kom það fram í umræðunum, sem raunar er á allra vitorði, að ýmsir ráðamenn Alþýðuflokks- ins og Framsóknarflokksins héldu gengislækkun mjög á loft, en verklýðshreyfingin kvað þær kröfur gersamlega niður að þessu sinni. Ýmisleg önnur ágreiningsatriði komu fram í samningunum og verð- ur nánar vikið að þeim hér í blaðinu síðar. Alþýðusambandið sendi i gær frá sér cftirfarandi frétt um samningana við ríkisstjórnina og ákvarðanir sínar: „Fundur miðstjómar og efnahagsmálanefndar Alþýðu- sambands íslands haldinn í Reykjavík í október 1957 álykt- ar eftirfarandi: fjrÉiiarfuíidinn Ðagsbrúnarmenn! Munið fundinn í Iðnó kl. 2 á morg- un. Aðalumræðuefni fundar- ins eru samningarnir. Þurfa því Dagsbrúnarmenn að fjöimenna á þennan fund. Fundurinn er í Iðnó og ^hefst kl. 2 eftir háilegi. Það hefur sannazt að sú stefna í efnahagsmálnm, sem verkalýðshreyfingin átti þátt í að marka fyrir tæpu ári síðan hefur mjög dregið úr verð- bólguþróuninni, sem lun langt skeið hefur þrengt kjörum launþega flestu öðru freniur. Fuiidui inu telur því tvímæla- laust að lialda beri áfram sönm stefnu, þ.e. stenima stigu við verðhækkunum, efla fram- leiðsluatvinnuvegina og skapa þannig varanlegan grundvöll fyrir bætt lífskjör. Augljósir og miklir erfiðleikar steðja þó að árangursríkri framltvæmd á verðstöðvunarstefnu verka- lýðshreyfingarinnar og al- mennar kauphækkanir miindu eíns og nú standa sakir aulva á þá erfiðJeika, Leggur fundurinn því til að samniugum verði ekki, að þessu sinni, sagt upp til að knýja fram ahnenuar kauphækkaiiir. Miðstjórn og efnahagsmála- nefndin hafa að undanförnu átt viðræður við ríkisstjórnina um efnahagsmálin og ýms liags- munamál verkalýðshreyfingar-1 innar. Niðurstöður þeirra við- ræðna eru eftirfarandi: 1. Ríkisstjórnin lýsir því yf- ir að engar ráðstafanir í efnahagsmálum verði gerðar án samráðs við verltalýðshreyfinguna. — Gengisfelling verður því ekki lögleidd þar sem verkalýðshreyfingin hef- ur Iýst sig andvíga henni. 2. Ríkisstjórnin vill tryggja að lánveitingar til íbúðar- bygginga á vegum Hús- næðismálastjórnar á næstu þrem inánuðum verði ekki lægri en 40 millj. kr. 8. Ríkisstjórnin mun áfram beita sér fyrir lækkun tekjuskatts á Iægri tekj- mn. 4. Rikisstjórnin mun vinna að því að sú breyting verði ,gerð á innheimtu skatta að þeir verði tekn- ir af launum jafnóðum og þau falla til svo sem tíðk- ast á NorðHrlömlum. 5. Ríkisstjórnin mun beita sér fyrir lagasetningu er tryggi tíma- og viku- Talsmaöur Sýrlandsstjórnar sagði í gær, aö Tyrkir hefðu í frammi sífelldar ögranir á iandamærum ríkjanna. Talsmaðurinn sagði fréttarit- ara Reuters' í Damaskus, að tveir tyrkneskir hermenn hefðu verið handteknjr innan landa- mæra Sýrlands í gær. Tyrknesk jarðsprengja hefði sprungið á sýrlenzkri grund og sært einn mann. Þá hefðu fjórar tyrknesk- ar herflugvélar flogið innyfir Sýrland. Loftvarnarmerki voru gefin í Damaskus í gær og orustuflug- vélar hófu sig á loft. Talsmaður Sýrlandsstjórnar kvað landamæravarðlið Sýrlend- inga hafa strangar sk'panir um að skjóta ekki á tyrkneskar og bandarískar herflugvélar, sem flygju innyfir Sýrland, nema þær legðu til atlögu. Við Sýr- lendingar verðum að taka ögrun- um með ró, sagði talsmaðurinn. Tyrkueska lierstjómini til- kvnnfi í gær, að eftir þingkosn- ingarnar á sunmidaginn myndu landlier, floti og flugher Tyrkja hefja æíingar við fcmdairueri Sýrlands og úti fyrir sýrleuzku ströndinni. I gær hófst á ný umræða þings SÞ um kæru Sýrlendinga á hendur Tyrkjum. Fulltrúi Tyrkja kvað Saud Arabíukon- ung hafa endurnýjað tilboð um að reyna að sætta deiluaðila. Forseti Sýrlands hafði beðið Saud að taka tilboðið aftur. 300. umferð Skýrt var frá því í út- varpi frá Moskva í gær, að sovézka gervitunglið hefði í fyrrinótt lokið 300. hring- ferðinni umhverfis jörðina. Hafði það þá alls farið 13.200.000 km. í»eim veirð bjurgað ú síðusíu sÉusnSu Hér sjást kýrnar snölfcra í snjónum úti fyrir dyrum hýstar til bráðabirgða. — Sjá 12. síðu. fjárhússbraggans, þar — Ljósm. Sig. Guðm. sem þær eru

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.