Þjóðviljinn - 01.02.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.02.1958, Blaðsíða 1
Laugardagur 1. febrúar 1958 — 23. árgangur — 25. tolublað. Inni í blaðinn i Hvað sagði Morgun- blaðið um þinghúss- í brunann og nazismann fyrir 25 árum? 7. síða Valdstefna A-bandalagsins leiðir til ófarnaðar FormaSur ufanrikismálanefndar Noregs varar viS afleiSingum vigbúnaSarœSis Óvenjumikill hiti vax 1 utanríkismálaumræSum á norska þinginu í gær og fyrradag. Stafaði hann eink- um frá ræðu Verkamannaflokksmannsins Finn Moe, for- manns utanríkismálanefndar þingsins. Moe lagði í ræðu sinni meg- ináherzlu á háskann sem mann- kyninu stafar af vígbúnaðar- kapphlaupinu. I>öri' stefnubreytingar Hann kvaðst álíta, að A- veldin tækju pólsku tillöguna um belti í Evrópu án kjam- orkuvígbúnaðar til rækilegrar athugunar. fSS; r Býðst til að segja af sér Sumir af ræðumönnum Torp þingforseti kvað ekk- ert fordæmi fyrir því að for- maður þingnefndar krefðist traustsyfirlýsingar, en lofaði að athuga málið. Lange utanrikisráðherríi sagði í lokaræðu umræðnanna, að menn mættu ekki kippa sér upp við það, þótt mismunandi skoðanir kæmu fram á einstök- um atriðum utanríkismálanna. Sameining Egyptalands og Sýrlands skammf undan Nasser veiSur forsefi, þmgum steypt samait Einhvem næstu daga verða Egyptaland og Sýrland sameinuö í eitt ríki við hátíðlega athöfn í Kairó. saman í bráðabirgðaþing, seiW situr þangað til kosningar hafa farið fram. Frá því á hnignunartímabili bandalagið ætti að snúa sér að Verkamannaflokksins og Vinstri því að leysa deilumálin við Sovétríkin eftir pólitískum leið- um. Sú stefna forustumanna bandalagsins, að setja allt sitt traust á hervæðingu og her- tækni væri röng. Það hefði sýnt sig, að valdstefnan, til- iwunimar til að ná hernaðar- legum úrslitayfirburðum yfir gagnaðilann, væri fásinna. Það éem gera þyrfti væri að ganga ta samninga og finna mála- miðlun, sem drægi úr viðsján- um í heiminum. I*andnr æðstu manna Moe tók undir óskir annn- arra ræðumanna um að af fnndi æðstu manna stórveld- anna yrði og kvað norsku stjómina eiga að beita öllum áhrifum sínum til að stuðla að •því að af slíkum fundi yrði. Endurskoða yrði alla utanrík- iastefnu Noregs með tilliti til þeirra ógna, sem enn æðis- gengnara vigbúnaðarkapphlaup myndi hafa í för með sér. Halda bæri fast við þá ákvörðun, að leyfa hvorki kjamorkuvopn né eldflaugastöðvar í Noregi. Einnig mælti Moe eindregið með því að norska stjómin beitti sér fyrir því að Vestur- flokksins tóku undir orð Moe, en aðrir ræðumenn veittust að M&2E2HBlftllll' ®æklr Tfíé Bretar berjast við Jemensmenn Brezka stjómin í nýlendunni Aden á Arabíuskaga skýrði frá því í gær, að komið hefði til vopnaviðskipta milli sveitar úr her hennar og vopnaðra mánna frá nágrannarikinu Jem- en. Segjast Bretar hafa beitt stórskotaliði og flugvélum í bardaganum. Svæðaráð ávítuð Kosloff, einn af fulltrúum í forsætisnefnd miðstjórnar Kommúnistaflokks Sovétríkj- anna, sagði í gær að sum svæðaráðin, sem falin var yfir- stjórn iðnaðarins við endur- skipulagningu í fyrra, hefðu ekki uppfyllt þær skyldur, sem á þau voru lagðar. Árangurinn af starfi þessara ráða væri svo Iélegur, að það hlyti að valda mönnum áhyggjum. Tilkynnt var í gær í Kaup- \ mannahöfn að H.C. Hansen, forsætisráðherra Danmerkur, hefði þegið boð um að koma í opinbera heimsókn til Júgó- slavíu. Hansen mun fará ferð- ina í marzmánuði. Kuwatli, forseti Sýrlands, kom til Kairó í gær ásamt mörgum ráðherrum og öðrum fyrirmönnum. Nasser, forseti Egyptalands, fagnaði gestunum, og var ekið um skreyttar götur við fagnaðarlæti mannfjölda inn í borgina. Bitar, utanrikisráðherra Sýr- lands, sagði fréttamönnum, að hann byggist við að sameiningu ríkjanna yrði lýst yfir í dag eða á morgun. Öllu undirbún- ingsstarfi af Sýrlendinga hálfu væri lokið. Ölliun mætti vera ljóst að sameining Sýrlands og Egyptalands myndi hafa við- tækar afleiðingar, bæði í bráð og Iengd. Otvarpið í Kairó skýrir frá því, að liinu sameinaða ríki verði valinn forseti. Fullyrt' er, að hann verði Nasser. Hann mun mynda ríkisstjóm, Skipaða bæði Sýrlendingum og Egypt- um. Þing ríkjanna. munu renna Tyrkjaveldis hefur það veriði draumur hins upplýsta hluta araba, að þeir sameinuðust I eitt, öflugt ríki. Eftir heims- styrjöldina fyrri komu, Bretar og Frakkar í veg fyrir að a£ sameiningunni yrði, þar sem þeir töldu það heppilegra heims- veldishagsmunum sínum, að arabar væru klofnir í mörg smáríki. Á síðustu árum hef- ur sameiningarhreyfing eflst mjög í öllum arabaJöndum, þrátt fyrir tilraunir konungs- ættanna í Irak, Jórdan og Saudi Arabíu til að berja allar sameiningartilhneigingar niður. Foringjar stjórnarandstöð- unnar í Líbanon lýstu yfir í gær, að sameining Sýrlands og Egyptalands markaði þáttaskill í sögu araba. ráðgerir að ráðast gegn Alþýðu okksmönnum í verEcalýðsfélöounum Finn Moe Undirbýr flokksframboð og valdatöku í Félagi ís- íenzkra rafvirkja og Muraraíéíagi Reykjavíkur Síðan úrslit bæjarstjómarkosninganna urðu kunn hafa honum fyrir ótryggð við banda- helztu leiðtogar íhaldsins setið mikið á rökstólum. Eitt menn Norðmanna í A-bandaJag- af því sem rætt hefur verið er hvort ekki sé tími til þess inu. Sumir ræðumenn hægri- kominn að sparka í hægii menn Alþýðuflokksins og snúa manna lögðu til að fengin yrðu sér að því að ná af þeim stjórnum verkalýðsfélaga. þjJ lvnmo'o inn rn ArlriiTrnnn 4-il " ° Noregs kjarnorkuvopn til notkunar á vígvöllum. Einn af ræðumönnum Bænda- flokksins réðst á Moe fyrir að hafa gagnrýnt stefnu A- j bandalagsins á fundi Evrópu-: ráðsins í Strasbourg. Sagði hann, að Moe yrði að hafa taumhald á tungu sinni og gæta þess að hann væri for- maður utanríkismálanefndar. Moe svaraði þessum þing- manni, að hann myndi ekki j sæta sig við að vera bréfritari fyrir utanríkismálanefndina, hann áskildi sér rétt til áð láta skoðanir sínar í ljós.' Bæri ut- anríkismálanefndin ekki traust til sín, væri hann fús til að segja sig úr henni. Einkanlega hefur verið um það rætt á þessum fundum í- haldsins að bera fram hrein- an flokkslista við stjórnar- kjör t Félagi íslenzkra raf- virkja, en íhaldið telur sig hafa þar mikla möguleika til að sigra o.g fer ekki dult með að stjórn Óskars Hall- grímssonar sitji algerlega af náð íhaldsins í félaginu. Á sama hátt hefur íhald- ið rætt nm að gera atlögu að Múrarafélaginu, og freista þess að taka stjórn þess al- gerlega í sínar hendur, en sem kunmigt er hefur lengi veríð í bví félngi nlger sam- vinna miIM íhaldsins og Al- LRIFAGNAÐUR fyrir starfsfólk G-listans og stuðningsmenn AlþýðubanHfllagsins verður haldinn á Hótel Borg n.k. þriðiudagskvöld. — Aðgöngumiða sé vitjað í Tjarnargötu 20. Nánar auglýst síðar, Albýðubanda’agi* þýðuflokksins og menn beggja setið þar saman í fé- íagsstjóm. Hvað sem ofan á verður í þessu efni hjá íhaldinu þarf engum að koma á óvart að það ræði nú þessa möguleika. Það fetar í öllum atriðum slóðir fasismans, einnig í pólitík sinni í verkalýðsfélögunum. Þýzku nazistarnir sneru sér fyrst að hinni róttæku verkalýðshreyf- ingu, bönnuðu hana, lömuðu og ofsóttu. Þegar því verki var lokið kom röðin að sósíaldemó- krötunum og þeir fengu sömu afgreiðsluna. Hér heima hefur íhaldið notað hægri menn Alþýðu- fIokksins til l>ess að smeygja sér inn i trúnaðarstöður verkalýðsfélaganna, haft við þá náið samstarf um stjórn- arkjör og fulltrúakjör á Al- þýðusambandsþing o.s.frv. Hefur þetta þegar borið þann árangur, að atvinnurekenda- l'Iokkurinn ræður yfir stjórn- um mikilsverðra verkalýðs- félaga. Þess er svo skemmst að minnast að fyrir tæpum tveimur vikum réðist þessi þokkalega samfylking aðl Verkamannafélaginu Da,gs- brún og hugðist leggja það undir alræði íhaldsins. Mis- tókst sú herför íhaldsins og Aka-sinna Alþýðuflokksins algerlega, vegna árvekni og glöggskyggni reykvískra verkamanna. Eftir fylgishrun Alþýðu- flokksins í bæjarstjórnarkosn- ingunum þykist íhaldið ekkert: vera upp á samvinnu við hann komið, og geta eitt og óstuttí annað hlutverki skemmdar- starfsins í verkalýðsfélögunum, Og nú teija þeir sem hroka- fyllstir eru í liði ■ þess tímann kominn til að taka verkalýðsfé- lögin af Alþýðuflokksmönnunt sem setið hafa í stjórmmf þeirra með stuðningi íhaldsins. Að þvi hlaut vitanlega að. koma. Þess| nýju viðhorf og ráða- gerðir íhaldsbroddanna ættu að færa öllum vinstri mönmutf og heilskyggnum félögunf verkalýðsfélaganna heim sann- inn un> nauðsyn þess að takai nú hö? uin saman og hrinda í- haldinu af höndnm sér. Þettai þarf að gera í hverju einstökii verkalýðsfélagi og verkalýðs- hreyfingunni í heild. Að öðr- um kostí er framtíð samtak- anna í augljósum voða.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.