Þjóðviljinn - 06.06.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.06.1958, Blaðsíða 10
30) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 6. júní 1958 i. Reynduhvað þeirgátu ti! aðkoma s veg f yrir a< Bandamenn þess 1 Aflanzhandalaglnu vonuSu oð ákvörSuninni yrSi frestaS Nichol flotaforingi" sem er landvarnafféttaritari brezka út- varpsins, ræddi í fyrrakvöid um þá ákvörðun Islendinga að stækka landhelgina og orðsend- ingu brezku stjórnarinnar af því tilefni. Hann sagði að íslend- ingar héidu fram að hér væri um líf eða dauða að ’tefia fyrir þá, en bætti við að aðrar þjóðir hefðu bent á að þær ættu einnig mikilvægra hagsmuna að gæta í þessu máli. I-Iann sagði síðan: „Flestar eru þær bandamenn íslendinga, og alveg síðan Genf- arráðslefnunni lauk án nokkurs árangurs hafa félagar Islands í Atlanzbandalaginu Iagt sig alla fram („niade the most strene- us efforts“) við að fá það til að að'bafast( ekkert uvp á eigiia spýtur, er valdið gæti erfiðleik- um innan bandalagsins. Banda- SögHsýníng Hafnarfjarðar dag. Skipar bæjarútgerðin, sem er hin elzta á landinu, þar heið- urssess, en síðan koma svip- myndir úr bæjarlífinu, úrverzl- un, iðnaðí og öðrum starfs- greinum, áf húsum og mann- virkjum, og síðast en ekki síst af ýmsum gömlum Hafnfirðing- um, er sett hafa svip sinn á bæinn. Sýning þessi verður op- in þennan mánuð allan kl. 2-7 og 8-10 e. h. daglega. Gjafir sem bænum bárust í til- efni af afmælinu I sambandi við sögusýning- una eru einnig til sýnis gjafir þær, sem Hafnarfjarðarbæ bár- ust í, tilefni af afmælinu. Er þar fyrst að nefna gjafir frá vinabæjum hans á Norðurlönd- um: Veggteppi og skjöldur frá Tavastehus í. Finnlandi, vasi frá Friðriksbergi í Danmörku og vindlakassi frá Bærum í Noregi. Reykjavíkurbær gaf styttu eftir Ásmund Sveinsson, ■er nefnist Dýrkun, Verkalýðs- íélögin í Hafnarfirði gáfu mál- verk eftir Svein Björnsson, Máifundafélagið Magni gaf fundahamar útskorinn af Rík- harði Jónssyni, Eyjólfur frá Dröngum o. fl. gáfu biblíu, í- þróttabandalag Hafnarfjarðar bréfahníf, Kai Brun mynd frá Friðriksbergi og Starfsmanna- félag Hafnarfjarðar merki bæj- arins útskorið í tré af Ríkharði Jónssyni. Þá bárust bænum einnig nokkur kvæði, blómakörfur og fjöldi skeyta bæði frá ýmsum stofnunum og einstaklingum. Siðast en ekki sízt skal þess getið, að Rafha í, Hafnarfirði hefur boðizt til að kosta hug- myndasamkeppni að fegrun lækjarins ofan Hverfisgötu og umhverfis hann og einnig til að kosta framkvæmdir við það verk fyrir allt að 2-3 hundruð þúsund krónur á næstu árum, Framhald af 3. síðu. fyrstu rafstöð landsins, er Jó- hannes Reykdal reisti í Hafnar- firði 1906. Loks er þarna fjall- að um sögu skólamála, heil- brigðismála, íþrótta, leiklistar. tónlistar o. m. fl. Sxipmyndir úr bæjarlííinu í dag I þriðja sal sýningarinnar gefur fyrst að líta ýmis konar statistik, er gefur til kynna þróunina í atvinnulífi og vexti bæjarins, og síðan eru lýst Hafnarfirði eins og hann er í Útsvör hækka Framhald af 12. síðu. greidda, en þá fjárhæð varð bæjarsjóður líka að greiða, því að ekki er Vatnsveitan betur stödd. Fjárhagshiið þessara framkvæmda Hitaveitunnar er í fullkominni cvissu. Gera verður krl'óu til þess, að bæjarsjcður kaupi af Hita- veitunni Skúlatún 2 og greiði henni þær 10,8 millj. kr., sem Hitaveitan var látin festa í þeirri byggingu. Jafnframt verði hætt að krefja Hitaveit- una um sérstakt afgjald í bæj- arsjóð, sem nam árið 1957 kr. 1.415.000,00 og hefur numið undanfarin fjögur ár 4,0 millj. kr.“ Með skírskotun til þessarar athugasemdar Eggerts flutti Ingi R. Helgason eftirfarandi tillögu í lok fundarins: „Bæjarstjórn samþykkir að bæjarsjóður kaupi af líitaveitunni Skúlatún 2 við kostnaðarverði og að hæita að krefja Hitaveituna nm sérstakt afgjald í bæjar- sjcð“. Nemendur Leiklistarskóla Ævars Kvarans í leikför 1 Flokkur frá Leiklistarskóla Ævars Kvarans or nú lag'ö- ur af staö í leikför um landið. t menn Islendinga liarma sem þeir að Genfarráðstefnan bar ekki árangur og þeir gera sér eins og þeir grein fyrir að tilgangslaust er að vona að mál sem þetta verði Ieyst af samtökum Samein- uðu þjóðanna, en þeir vonuðu að íslendingar væru fúsir að bíða aðeins örlitlu lengur, þar til séð yrði hvort bandamenn þeirra, sem vilja þeim aðeins gott eitt, myndu geta fundið viðunandi lausn. I>að ber mjög að liarma að íslendingar liafa neitað öllum samningum. Það er rétt að nýja reglugerðin, sem færir út tak- mörkin í 12 mílur', verður ekki birt fyfr en í lok þessa mánaðar og að hún mun ekki ganga í gildi fyrr en 1. séptember n.k„ en ekkert gefur til kynna að nokkur málamiðlun sé hugsanlcg og forsætísráðherra íslands lief- ur sagt að timinn þangað til muni notaður til að vinna að skilningi og viðurkenningu á nauðsyn reglugeröarinnar". Fyrsta sýning flokksins var að Logalandi í Reykholtsdal sl. langardag, en síðan hefur flok'kurinn sýnt í Borgarnesi og Stykkishólmi. I dag verður sýn- ing á Stokkseyri, á morgun að Flúðum í Hrunamannahreppi og á sunnudagskvöldið í Hvera- gerði. Eftir að hafa sýnt í Grinda- vík og Sandgerði heldur flokk- urinn vestur á land og sýnir þar fyrst á Patreksfirði föstu- daginn 20. júní, þá að Fagra- „Fyrirgefðu, eldsvarnarvikan er víst byrjuð, svo ég verð að at- huga hvort ég hafi gleymt straumnum á straujárninu ^uppi". Eldvarnarfræðsla 2. dagur: S i á I f s í k v i k n u n Fyrir nokkru varð milljóna- tjón á verkstæði í nágrenni Reykjavíkur að nóttu til. Við athugun reyndust upptök elds- voðans vera sjálfsíkviknun í fernisolíublautu sagi, sem hent hafðii verið í opna rusla- tunnu daginn áður. Starfs- mennirnir þekktu ekki til þess- arar hættu og uggðu ekki að sér. Þetta er greinilegt dæmi um, hvað vanþekking á ein- földum atriðum getur leitt af sér. Það eru mörg fleirj efni, sem geta valdið sjálfsíkviknun, en fyrst og fremst eru það ýmsar olíur s.s. fernis, línolía og málning, feitiefni í ýmsum myndum s.s. í fiski- og sild- armjöli og nokkur önnur efni sbr. hitun i heyi. Það, sem skeður, þegar sjálfsíkviknun á sér stað, er í megin atriðum einfalt. Súr- ©fnj andrúmsloftsins hefur á- kveðna (torskýranlega) til- hneygingu að ganga í efnasam- band við fyrrnefnd feitiefni og olíur og við samrunann mynd- ast örlítill hiti. Hitastigið hækk ar örast, þegar lítið efnismagn hefur tiltölulega stóran snerti- flöt við andrúmsloftið, eins og á sér stað í olíu- eða feitis- menguðu sagi, tuskum eða tvisti (snertiflötur, samanlagt yfirborð sagkomanna eða tuskuþráðanna). Við þessar aðstæður getur hitastigið auk- izt jafnt og þétt unz glóð eða eldur kviknar. Þegar þessi efni eru hinsvegar í ílátum eins og flöskum eða dósum er snerti- jflötu rinn við loftið svo lítill miðað við efnismagnið, að hitans, sem samrunanum fylgir, verður alls ekkj vart. Sú var- úðarregla, sem öruggust er bæði á heimilum og vinnustöð- um, er þessi: Gangið þannig frá tuskum, tvisti, sagi eða spónum, sem men.gað er olíu, málningu, feiti eða feitikenndum efrnun, að ör- uggt sé, að ekki hljótist af eldsvoði, Jiótt í ]>essu liitni. Öruggast er að nota málmílát ineð sjálffallandi loki fyrir slíkt. Rétturinn tilkynnti úrskurð sinn, eftir að hafa setið stutta stund á ráðstefnu. Brighton skipstjóri var fundinn sekur um að hafa sýnt vítavert gáleysi með því að fela undirmamii stjórn skipsins, er það var í hættu statt. „Þessvegna", sagði dómforsetinn, „er það úrskurður dómsins, að Brighton skipstjóri skuii sviptur réttindum til s'kipsstjórnar í eitt ár.“ Brigh- ton hlustaði hljóður á dómsniðurstöðuna og virtist hvergi láta sér bregða, en Þórður sá hann samt fölna og loka augunum eins og hann vildi þurrka burt þessa óþægilegu sýn. Seinna, þegar Brighton yfirgaf réttarsalinn, gekk Þórður í humátt á eftir honum. hvammi í Örlygshöfn, en síðaa liggur leiðin um Bíldudal, Þingeyri, Suðureyri, Súðavík, Bolungarvík og Isafjörð. Þá mun flokkurinn sýna á ýms- um stöðum norðan- og austan- lands, svo sem á Blönduósi, Húnaveri, Sauðárkróki,. Dalvík, Húsavík, Skjólbrekku, Vopna- firði, Seyðisfirði, Neskaupstað, Eskifirði, Reyðarfirði og Ak- ureyri. | Hópferö ÍR á EM Eins og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu, efnir ÍR til hópferðar á Evrópu- meistaramótið í frjálsum í- þróttum ‘ í' ‘Stókkhólmi. Héðail verður farið 17s ágúst og kom- ið heim 29. ágúst, flogið báð- ar leiðir. Meðan dvalizt verð- ur úti mun verða farið í báts- ferðir um skerjagarðinn; og bílferðir um borgina. Mikið hefur verið spurt eft- ir miðum ' ferð þessa og þurfa þeir sem hafa hug á að taka þátt í henni að tilkynna þátt- töku sína fyrir 10. júní n.k, Þurfa þeir þá að leggja fram 3000 kr„ 2000 kr. 10. júií og 1500 kr. 15. ágúst. Þátttöku- gjaldið hefur orðið að hækka um 1000 kr frá því sem fyrst var ákveðið, en í því er allt innifalið, matur og húsnjæði í Stok’khólmi, aðgöngumiðar á bezta stað aðalleikvangsins þar í borg, svo og ferðir þær sem fyrr var getið. Mál og menning Framhald af 12. síðu. er ihitt víst að Á ódáinsakri er auðugt verk sem engan svíkur.“ Einar Bragi Sigurðsson hef- ur þýtt skáldsöguna á íslenzku en bokin er 227 blaðsíður'. Kápumynd gerði Hörður Á- gústsson listmálari. Einstakt verk í bókmenntuni aldarinnar 1 Fyrra bindi bókar Makaren- kos Vegurinn til lífsins vakti athygli er út kom í síðasta bókaflokki Máls og menningar, enda um mikið og sérstætt verk að ræðæ. Eins og áður hefur verið greint frá hér x blaðinu, var Makarenko víð- frægur uppeldisfræðingur, sem gat sér mestan orðstír fyrir að skipuleggja stofnanir fyrir flökkubörn eftir rússnesku byltinguna 1917. Eftir ^Makar- enko liggur fjöldi bóka og rit- gerða um uþpeldisfræðileg éfni, en Vegurinn til Lífsins er höf- uðrit hans og að mörgu leyti einstakt í bókmenntum þessar- ar aldar. Síðara bindi bókar- •innar sem út kemur í dag er. eins og hið fyrra. þýtt af Jó- hannesi úr Kötlum, um 4101 blaðsíður að stærð. Allar þrjár bækurnar, sem' hér hefur verið getið, eru prentaðar í prentsmiðjunni Hólum, bundnar í óbrotið eh, snoturt band og vandaðar að frágangi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.