Þjóðviljinn - 06.09.1959, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.09.1959, Blaðsíða 1
Sunnudagur 6. september 1959 — 24. árg. — 191. tölublað. INNIIBLAÐINU ■n Loðið skjal _^ 6. eíða Þar var hámenning með*"1 an forfeður okkar voru mannætur! — 7. síða Þar er unniö jaínt nætur sem daga ! julílok var heildarfiskafll lands- manna orðinn 360 þðsund Sestir 25 þús, lestum meiri afli en á sama tíma í fyrra í júlílok var heildairfiskaflinn orðinn 360 þús. lestir, þar af var síldaraflinn 83 þús. lestir. Á sama tíma í fyrra var heildaraflamagnið rúmlega 25 þús. lestum minna og stafar mismunurinn af auknum síldarafla í sumar. Fyrstu sjö mánuði ársins veiddu bátar, 30 þús. lestir veiddust samtals rúmlega 190 þús. lestir af þorski og er það 20 þús. lestum minna en í fyrra á sama tímabili. 160 þús. lestir af þorskaflanum -<S> Tíbetmálið ekki fyrir S.Þ. Nehru, forsætisráðherra Ind- lands, mælti gegn tillögu, rem lögð var fram í indverska bing- inu í fyrradag þess efnis, að skora á stíórn Indlands að leggja Tíbet- málið fyrir Sameinuðu þjóðirn- ar. Nheru sagðist álíta að það myndi ekki verða Tíbetbúum til góðs að málið um óeirðir þar í landi yrði lagt fvrir Sameinuðu þájóðirnar. Hinsvegar gæti það orðið Tíbet- búum til tjóns, ,.og; þessvegna legði hann til að tillagan yrði felld. Tillagan var síðan felld með naumum meirihluta þó. togarar. Karfaaflinn nær tvöfalt meiri en í fyrra Karfaaflinn á tímabilinu nam 54 þús. lestum, en var í fyrra 29 þús. lestir. Af ýsu veiddust fyrstu sjö mánuði ársins nær 11 þús. lest- ir, af steinbít tæpar 8 þús. lestir, af ufsa 6,6 þús. lestir, keilu rúmlega 2 þús. lestir og löngu 1662 lestir, Innan við þúsund lestir hafa veiðzt eft- irtaldra fisktegunda: Lúða, skarkoli, skata, langlúra, í innanlandsneyzlu. Isfiskur nemur 4 þús. lestum og 46,6 lestir hafa verið soðnar niður. lestir farið í herzlu, 6,8 þús. lestir í mjölvinnslu, 3797 lestir Siðari hluta undanfarinna sumra liefur síldvciðin mestöll færzt til Austfjarða. Nýtt líf færist í alla baði og þorp á Austfjörðum, allir sem vettlingi geta valdið eru kvaddir til starfa við síldina. — og það er unnið sleitulaust nætur og da.ga. Myndina hér að ofan tók ljósmyndari Þjóðviljans, Sigurður Guðmundsson, eina nóttina nýlega í Neskaupstað, á 3. siðu sjáið þið sömu sölt- unarstöð eftir að dagur er runninn, því þrotlaust er unnið. Enn manedráp á ur Kýpurbúi af tyrkneskum sett- um var skotinn til bana í Nikosia í gær fyrir utan aðalstöðvar lög- reglunnar í borginni. Annar tyrk- neskur Kýpurbúi særðist í skot- árásinni. Þeir sem fyrir árásinni urðu, voru saman á göngu þegai* tveir menn ruddust að þeim með byssur og skutu á þá nokkrum skotum. Þetta er önnur skotárásin í Nikosía á fáeinum dögum. Fyrr í vikunni var lögregluþjónn af tyrkneskum ættum myrtur í borginni. Slæm byr jun á kosningabaráttu Verwoerd forsætisráðherra Suður-Afríku, fékk kaldar við- tökur í gær, þegar hann hóf kosn- ingabaráttuna í kjördæmi sínu. í ræðu sinni hélt hann áakaft fram kynþáttamisréttisstefnu flokks síns, en þegar minnst varði voru ljósin í salnum slökkt og fúleggjum kastað í ráðherrann. Einnig var sprautað á hann vatni. Þá var táragassprengju varpað inn í salinn og að lokum hófust slagsmál meðal fundarmanna. varð ekki meira úr ræðuhöldum. Verkalvðsráð- stefna í Málmey í gær hófst í Málmey, e:n- hver stærsta verkalýðsráð- stefna, sem haldin hefur verið á Norðurlöndum. Ráðstefnan á að fjalla um vandamál og stefnu verkalýðs- hreyfingarinnar á Norðurlör.d- um, og verður leitast við að mæta viðfangsefnum og marka stefnuna 10 ár fram í tímann. Meðal fulltrúa á ráðstefnunni eru forsætisráðherrar Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur, þeir Gerhardsen, Erlander og Han- sen. Norskt sfldveiðiskip fórsf með allri áhöfn við Austfirði í fyrradag S/ysíð vorð um 60 mllur út af Dalatanga % 1 Síödegis í fyrradag varð þaö slys úti af Austfjörö-^ um aö norska síldveiöiskipiö Mjn-nes M 101 H fórst og meö því allir skipsverjar. Skipið heyrðist aðeins einu in var 5 manns. Slys þetta þykkvalúra, stór'kjafta og sand- sinni senda út neyðarkall, og gerð:st um 60 mílur úti af Dala- k°li þegar fyrsta skipið sem kom á tanga. Norka skipið Skroya vettvang, um klukkustundu síð- j var fyrst á slysstaðinn og var ar, sást ekkert, nema tunnur og það væntanlegt með líkin af brak á floti. Eftir um klst. leit j mönnunum er fundust til Seyð- fannst eitt lík og 1 maður með isfjarðar síðdegis í gær. lífsmarki, en hann lézt litlu 60% þorskaflans í frysstingu Af þorskaflanum fyrstu sjö mánuði þessa árs hafa tæpipga 60% eða 165 þús. lestir farið síðar. Það var Myrnes M 101 II frá til frystingar, 57 þús. lestir Haranbyggð á Suður-Mæri í hafa verið saltaðar, 39 þúsund | Noregi sem þarna fórst. Áhöfn- Vont var í sjóinn þegar slys- ið varð, og munu sjómenn telja að skipinu hafi hvolft, en það mun hafa verið með allmikið af tunnum á þilfari. Maður út í geim- inn á næsta ári Þýzki e’.dflaugasérfræðingur-' inn Wernher von Braun, sem starfar í Bandaríkjunum, hefur sagt nýlega, að á næsta ári myndu Bandaríkjamenn senda mann í eldflaug út í geiminn. Maðurinn yrði sendur á loft í „Redstone“-eldflaug og látinn fara 300 kílómetra upp í loftin, en kæmi aftur inn í gufuhvolf jarðar eftir sex mínútur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.