Þjóðviljinn - 03.01.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.01.1960, Blaðsíða 5
Sunnudagur 3. janúar 1960 — ÞJÓÐtylLJINN (5 Þóttist vera olíufursti frá líuweit, sveik út 4,5 inillj. Arabiskum klækjaref Abdullah Salem Saeed, hefur heppnast bíræfi'ö svikabragö og tekizt aö véla 590 000 mörk (rúml. 4,5 millj. ísl. kr. á ferðagengi) út úr þýzkum bönkum. Hér er um aö ræða, uppgjafakaupmann, sem þóttist vera hinn vellauðugi fursti Abdullah A1 Murbak í olíuríkinu Kuweit. í Tsmíramíkíi Julius Nyerere lei8to^ ÞjóðIe«a ílokksins » Ta«sani- i\UðillIIg£ÍI 1 J. C4llgiía.lljll%£l jjja j Auslur-Afríku sést hér þar sem stuðningsmenu Orsök fagnaðarlátanna er sú, að flokkurinn lians hylla liann í liöfuðborginni Dar es Salam. undir forystu Nyerere hefur knúð fram aukinn kosningarétt handa íbúum landsins, og eiga nú hinir innfæddu að velja meirihluta þingsins. 800 þúsund blökkumenn eiga að fá kosningarétt við kosningarnar á þessu ári, en voru áður aðeins 60 þús. Eigi að síður vantar mikið á að fullu lýðræði sé komið á í landinu, því að íbúar eru 8,7 milljónir. Tanganjika er gæzluvernd- svæði Sameinuðu þjóðanna, en Bretar fara með s'tjórn þar. Strositmm 90 í czrmkcmdsúr talið hættulegt heilsu fó Eigendur vissrar tegundar Rolex-úra varaðir við geislavirku efni í sjálflýsingu þeirra Kaupmaðurinn hóf svikaferil sinn með því að framvísa föls- uðu vegabréfi í útibúi þýzka bankans í Miinchen og krafðist hann þá með öryggi heims- mannsins að sér yrðu afhent andvirði 500 sterlingspunda í þýzkum gjaldeyri. Kvaðst hann eiga álitlega innstæðu í tiltekn- um banka í London og mætti hinn þýzki banki heimta^ féð þaðan. Bankayfirvöldin sáu í vega- bréfinu að þarna var kominn furstinn af Kuweit, sem sam- kvæmt nýjustu fréttum hefur 7 milljón króna tekjur á dag persónulega af olíuauðæfum landsins. Frá bankanum í Lond- on kom líka skeyti með þeim upplýsingum að furstinn ætti 50000 sterlingspund á reikningi sínum í þeim banka. Þegar Abdullah kaupmaður fékk þessar ánægjulegu upplýs- Ingar um innstæðu Abdullah fursta, gekk hann á fund banka- stjóra útibús þýzka bankans í Nurnberg og bað hann sjá til Tveir menn faresf með hernpmsfeofis Laust fyrir hádegi á gaml- ársdag fórst bandarísk orustu- þota á Keflavíkurflugvelli og með henni tveir menn. Þotan, sem var af gerðinni F-89, hafði lagt upp í æfinga- flugferð um morguninn á gaml- ársdag og var að koma, úr því, er slysið varð í lendingunni. Tveir hermenn voru 'í þotunni flugmaðurinn og leiðsögumað- Ur eða stjórnandi ratsjártækja, og fórust þeir báðir. 2 drengir á sleða verða fvrir híl Um kl. 2 e.h. í gær varð það slys á gatnamótum Berg- staðastrætis og Bjargarstígs, að tveir drengir á sleða urðu fyrir bifreið og skrámuðust nokkuð. Voru þeir báðir flutt- ir á slysavarðstofuna, en meiðsli þeirra reyndust ekki alvarleg. Slysið varð með þeim hætti, að drengirnir komu á sleða niður Bjargarstíginn, sem er sleðagata, en gátu ekki stöðvað sig á igatnamótunum og runnu út á götuna og fyrir bifreiðina, er bar að í því bili. Réðrar hafnir í Vesttnan nneyf b m Vestmannaeyjum, Róðrar eru nú að hefjast aft- ur hér í Eyjum og fóru fyrstu bátarnir, Huginn VE G5 og, Stíg- andi VE 77 á sjó í gær. 1-Iuginn fór með 20 stampa og kom með tvær lestir, en Stígandi er enn Ókominn að. þess að sér yrðu send þessi 50000 pund og að hann gæti tekið féð út í reiðupeningum í Þýzkalandi. Hinn slungni kaup- maður sagðist vera í verzlunar- leiðangri méð sendinefnd sína og væri hann í þann veginn að festa kaup á mikilli skrifstofu- byggingu í Munchen. Hér var um að ræða meira fé en til var í öllu bankaútibúinu, og varð því að senda sérstaka bifreið til aðalstöðva bankans eftir meira fé. Að lokum tókst bank- anum að safna saman 584398 mörkum og var gervifurstan- um afhent féð og voru það mörg knippi af seðlum. Ódýrt svikabragð Þegar kaupmaðurinn hafði fengið þessa álitlegu fjárupp- hæð í hendur, tók hann sér ferð á hendur til Ítalíu og hugðist leika sam bragð þar. En þar varð fégræðgin honum að fóta- kefli. Starfsmenn í Banco di Roma þóttust sjá eitthvað grugg- ugt við atferli mannsins. Var lögreglan látin hirða hann. Og svo hófust réttarhöldin. Fulltrúar þýzka bankans við réttarhöldin voru heldur skömm- ustulegir, þegar ítölsku lögreglu- yfirvöldin skýrðu frá því, að vegabréfið væri dæmalaust klaufalega falsað og hefði sér- hver maður átt að sjá það und- ir eins að um fölsun væri að ræða. Abdullah kaupmaður hafði eytt um 10000 mörkum, en af- gangurinn af fénu fannst í fór- um hans. Hinn ákærði kvaðst ekki hafa ætlað að skaða bank- ann, heldur hafi hann verið að reyna að ná til sín 160 þúsund sterlingspunda skuld, sem furst- iUn í Kuweit skuldaði sér fyrir byggingarframkvæmdir. Hin ævintýralega fjáröflun Salam-Saeed var á enda. Hann var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi í Þýzkalandi fyrir Svik og skjalafölsun, og í 14 mánaða fang'elsi á Ítalíu fyrir tilraun til svika. í fyrradag 'var undirritaður samningur í Moskvu milii bandarísks félags og fulltrúa sovétstjórnariniiar. Samkvæmt homim mun bandaríska félag- ið byggja gríðarmikla veí'nað- arverksmiðju í bargjnni Ka'ín- ín, skammt fyrir norðan Moskvu. Talsmaður bandaríska félags- ins sagði í Moskvu í fyrradag að þetta myndi verða mesta verksmiðja sinnar tegundar sem hefði verið reist nokkurs staðar í heiminum mörg und- anfarin ár. Bandaríkjamenn leggja til allar vélar í verk- Kjarnorkunefnd Bandaríkj- anna (AEC) hefur gert ráðstaf- anir til þess að hafa upp á ca. 600 svissneskum armbandsúrum, sem seld hafa verið í Banda- ríkjunum. Komið hefur í ljós við rann- sóknir að úr þessi hafa svo mik- ið af geislavirku Strontium í sjálflýsingu í vísum og stöfum, að það er talið hættulegt og samrýmist ekki öryggisfyrir- mælum AEC. Kjarnorkunefndin segir í til- kynningu sinni að það Stronti- um, sem hér sé um að ræða, sé svo mikið, að það „kunni að skaða heilsu úreigandans enda þótt slíkt skeði ekki nema á löngu tímabili“. Enda þótt hér væri ekki um að ræða stór- hættulegan hlut, væri ekki hægt smiðjuna, og munu þær kosta 30 milljónir dollara. Talsmað- ur þeirra sagði þegar hann var spurður um hvernig samið væri um greiðslu: „Peningarn- ir verða lagðir á borðið“. Hann tók fram að félagi hans hefði te.kizt að fá verk- samninginn þrátt fyrir mjög harða samkeppni brezks félags. Bandarískir fréttaritarar segja þó að það muni hafa ráðið nokkru um að bandaríska fé- íagið varð hlutskarpara að Sovétríkin leggja nú megin- álierzlu á að auka viðskiptin við Bandaríkin. að leyfa sölu slíkra úra. Hér er um að ræða Rolex-úr, sem er kunn úrtegund. Rolex- umboðið í Bretlandi hefur brugðið við skjótt og skorað á 1 tímaritinu „Sovétríldn í dag“ skýrir Siforoff prófessor í fyrsta sinn nákvæmlega frá þeim aðferðum sem notaðar voru til þess að fá liina frægu ljósmynd af bakhlið tunglsins frá sovézku tunglflaugmni Lunik III. Siforoff hendir á, að nauð- synlegt var að stöðva snúning geimstöðvarinnar um eigin öx- taka mynd af bakhlið tungls- ins. Þetta mjög svo erfiða verk- efni var ieyst með því að setja mörg og nákvæm tæki bæði mælitæki og rafeindatæki, af stað í geimstöðinni, og eru öll tækin að sjálfsögðu fjarstýrð. Þessum tækjum varð að koma fyrir á mjög litlu svæði í geim- stöðinni, enda var þar hver fermillimetri notaður til liins ýtrasta. Þegar geimstöðin var hætt að snúast um eigin möndul og myndavélin var komin í rétta stöðu til að mynda bakhlið tunglsins, kom tilkynning um það frá geimstöðinni til jarð- arinnar og þaðan var mynda- tökunni síðan stjórnað með hinum sjálfvirku tækjum. Myndirnar af bakhliðinni voru alla þá, sem bera Rolex-úr að láta rannsaka hvort þau hafi hættulega mikið magn af Stronti- um. ,,Rolex-Gmt-Master“-úr eru sérstaklega ætluð flugmönnum og öðrum þeim sem vinna við vélar. Eru þetta sérstaklega vönduð úr. teknar með tveimur mismun- andi linsum, er höfðu 200 og 500 millimetra brennivídd. Þegar myndavélin í geim- stöðinni hafði tekið myndirn- ar, voru filmurnar framkallað- ar, festar á pappír og þurrk- aðar með sjálfvirkum tækjum í stöðinni. Þegar myndirnar voru fullgerðar voru þær send- ar frá stöðinni til jarðarinnar sending og var fjarlægðin a milli um hálf millj. km. Ljcs- magnið, sem notað var til þess að sjönvarpa myndinni til jarð- arinnar var aðeins um það bil einn hundraðmilljónasti af því magni, sem n,otað er við venjii- legar sjónvarpssendingar. Vestmannaeyjum, frá fréttaritara. Lögreglan hér segir að allt hafi farið mjög vel fram bér um. áramótin og engin sþjöll hafi verið unnin. 45 brennur voru í bænum á gamlárskvöld. Átján hjón voru gefin saman um jól og nýár, og 36 börn vóru skírð. Lunik III. Ijósmyndaði eftir skipnn frá jörðuuiii ul til þess að hægt væri að i á svipaðan hátt og sjónvarps*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.