Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Laugardagur 5. marí 1960 —- 25.  árgangur — 54.  tölublað
laraeioendyr
snenn Báta s
aKvoroumnni um ao s?oova veioar við Islan
Gera sér litlar vonir um að fá veiSifapiS bœtt á öðr
um miSum, togaraskipsfjórar dauSskelkaSir
Ákvörðun brezku stjórnarinnar að kalla herskip sín*"
burt frá íslandi meðan á Genfarráðstefnunni stendur hef-
ur mælzt illa fyrir bæði meðal brezkra togaraeigenda
og fiskkaupmanna.
Sósíalistar,
Reykjavík
Fundir í Öllum deíl3um á.
mánudagskvöld.
Sósíalistafélagr
Reykfavíkur.
<iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiliiliililililiilinr=
I Sleðafœri (
S   Þegar Reykvíkingar vökn- jjj
5  uðu í gærmorgun var snjó- S
E  koma og  jörð  alhvít.  Var sj
B  snjórinn  ýmsum  kærkom- 5
B  inn, ekki hvað sízt börnun- E
E  um, sem drógu þegar fram sE
E  sleða sína og skíði. Mynd- =
E  ina tók Gunnar Sverrisson. -
Það var að vísu látið svo
heita að brezkir togaraeigendur
hei'ðu upp á sitt eindæmi og án
samráðs við brezku stjórnina á-
kveðíð að kalla burt togara
sína aí íslandsmiðum, bæði inn-
an og utan 12 mílna markanna.
Það er þó enginn vafi á því að
það er brezka stjórnin sem á-
kvað að kalla burt herskip sín,
og togaraeigendur töldu þá ó-
ráðiegt að senda togara sína til
íslands, þar sem vist mátti telja
að þeir yrðu teknir og skip-
stjórar þeirra leiddir fyrir
rétt, þegar þeir höí'ðu ekki leng-
ur ve'rnd herskipanna.
„Ævilangt fangelsi"
Brezku togaraskipstjórarnir
virðast haldnir slíkum ótta við
það sem þeirra bíði ef íslending-
ar koma lögum yfir þá, að hann
líkist mest hreinræktaðri móð-
ursýki. Brezka blaðið Sunday
Dispatch hefur þannig eftir skip-
stjóranum á togaranum Lord
PlandeY, Henry Treece-Birch:
„Taki þeir mig við ísland eft-
ír 14. marz, þá bíður mín ævi-
löng fangelsisvist. \ hverjum
veiðitúr koma fallbyssubátarnir
að okkur og hóta að senda menn
um borð. Þeir hafa ekki gert það
enn. Verði okkur bannað að
veiða við ísland verðuf hart í
ári. Hvert geta piltarnir eigin-
tega farið? Sumir hinna stærri
dísiltogara gætu reyht fyrir sér
á öðrum miðum — við Bjarnar-
ey og í Hvítahafi — en flestir
gætu aðeins farið á heimamið.
Mó'rgum yrði að leggja".
jjiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim
| Hópferðí |
I skála ÆFRI
X    •  Jæja,  íelagar, nú  er E
=  skíðasnjórinn  kominn. ÆFRJE:
EJ  rnun  því  vanda  sérstak- E
=  lega til helgarferðar í skíða- =
=  skálann og væntir mikillar E
E  þátttöku. Við minnum á að jj§
E  fjallaloftið er hvergi betra S
E  en í Draugahlíðum og eng- s
E  inn  stjórnar  íjörugri  hóp- s
E  ferð  en  Þráinn  Skarphéð- E
E  insson.                      S
E    •   Allir velkomnir!  All- E
E  ir  með  skjði!  Listi  liggur 5
E  l'rammi  í  skrifstofu  ÆFR. E
E  Opin eftir hádegi í dag.   E
|                  Æ.F.R.    |
TTi iiiiikiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiniiír
„Á glötunarbarmi"
í sama blaði segir: „Fleetwood
er nú á glötunarbarmi. Framtíð
hans sem fiskibæjar er í voða".
í blaðinu West Lancashire Ev-
enin? Gazette sem gefið er út í
Blackpool er tekið í sama streng.
Þar er haft eftir varaformanni
togaraeigendafélagsins: ,,Við get-
um ekki sagt nú hvað framtíð-
in ber í skauti sínu. En þess er
ekki að dyljast að þetta er mjög
alvarlegt fyrir bæinn".
Minni fisklandanir
Fiskkaupmenn eru ekki síður
óánægðir með þessa ráðstöfun.
Þeir segjá að aðeins nokkur hluti
brezka togaraflotans sem að
jafnaði veiðir við íslaíid geti
sótt á önnur og fjarlægari mið.
Þannig muni aðeins þrír Fleet-
wood-tpgarar geta leitað á mið
við Noreg sem séu þau einu sem
komi til greina í stað íslands-
miða.
Því búast þeir við að mjög
dragi úr fisklöndunumj og þetta
mun sérstaklega koma hart nið-j
ur á þeim fiskkaupmönnum sem
ekki eru háðir hinum stóru fisk-
söluhringum.
780,000 sterlingspunda
tap?
f föstum þætti um togaraút-
gerð í blaðinu Grimsby Evening
Telegraph er reynt að gizka á
hve miklu veiðitapi brezkir tog-
arar muni verða fyrir vegna
bannsins við' veiðum á fslands-
miðum. Reiknað er út að á þess-
um tíma árs muni meðalafli
allra brezkra togara á íslands-
miðum á fjórum vikum (en bú-
izt er við að Genfarráðstefnan
standi það lengi) nema 325.836
vættum. Verðmæti þess afla er
reiknað vera 782,016 sterlings-
pund. eða yfir 80 milljónir
króna.
Tekið er í'ram að visu muni
veiðitapið ekki verða svona mik-
ið, því að togararnir muni fara
Framhald  á  2.  síðu
Agadir í greipum dauðans
Hættan á drepsóttum magnaðist svo ört að niðurrifs- og sóttvarnastaríi var hætt
Um hádegisbilið í gær var ákveðið að hætta frekara
niðurrifsstarfi í Agadir og kalla burt úr borgirmi þær þús.
undir manna sem að því unnu. Ástæðan var sú að drep-
sóttarhættan magnaðist með hverri stundu.
Eftir urðu í borginni aðeins
um 300 menn sem fóru um hana
hverfi eftír hverfí og dældu yf-
ir húsarústirnar wáttvarnarefn-
um, hundruðum lesta af óslökktu
kalki og skordýraeitrinu DDT.
í alla fyrrinótt var niðurrifs-
starfinu haldið áfram, en um
leið flutt burt lík sem fundust
í rústunum og reynt að hafa
upp .á þieim sem enn kynnu að
vera á lífi. Sú leit bar nokkurn
árangur. Enn í gærmorgun fund-
ust tvær ungar stúlRur á -lífi í
rústunum.
Yfir 40 stiga hiti
Rotnunardaunninn frá mörg
þúsund líkum magnaðist stöðugt
í hinum mikla hita. Sólin skein
af alheiðum himni og hitinn
jókst með hverri klukkustund,
41 stig, 42, 43 og komst upp í
45 stig.^Eítir því sem hitinn og
rotnunin ágerðist. magnaðist
hættan á drepsóttum. Og þegar
sól var hæst á loftí pótti aug-
ljóst að ekki mætti bíða leng-
ur, niðurrifssveitirnar voru kall-
aðar úr borginni, og skömmu
síðar  var  ekki  talið  óhætt  að
aí( 1000 lesta togara H
var hleypt af stokkunum
afnfirðinga
í fyrradag
I fyrradag var hleypt af stokk-
unum nýjum togara, sem verið
er að byggja fyrir Bæjarútgerð
Hafnarfjarðar hjá Seebeck Werk
í Bremerhaven í Þýzkalandi.
Viðstödd athöfnina af hálfu bæj-
arútgerðarinnar voru Adolf
Björnsson, formaður útgerðar-
ráðs, Kristján Andrésson, fram-
kvæmdastjóri og kona hans Sal-
björg Magnúsdóttir, er gaf skip-
inu nafn. Hlaut togarinn nafnið
Maí.
Maí, sem er 1000 brúttólestir
að stærð verður væntanlega af-
hentur bæjarútgerðinni eftir 2
mánuði. Kemur hann í stað tog-
arans Júlí, er fórst í fyrra.
• /
halda sóttvarnarsveitunum þap
lengur og voru þær þá einnig
fluttar á brott. Agadir var skil—
in eftir í greipum dáuðans.
Verða einangraðir
i 4—5 vikur
Sem. dæmi um hve hættan á
drepsóttum er talin mikil má
nefna að þeir 300 menn sem
unnu að sóttvörnum í borginni
síðustu stundirnar áður eh hún
var yfirgefin verða settir í sér-
stakar búðir og hafðir þar í fjór—
ar til fimm vikur svo að hægt
verði að ganga úr skugga um að
enginn þeirra haíi sýkzt meðan
á verkinu stóð. Búðirnar eru
innan þess hrings sem hermenn
hafa slegið um borgina, og hef-
ur hann verið efldur enn til að
koma í veg fyrir að nokkur mað~»
ur komist þangað.
Erfið ákvörðun
Það var ekki auðvelt fyrir™»
nefnd þá sem stjórnað hefur
björgunarstarfinu í Agadir, en
formaður hennar er. Hassan
krónprins, að taka ákvörðunina
um að yfirgefa borgina fyrir
fullt og allt. Það var ekki fyrr
en í gær að björgnar- og niður-«B|.
Framhald á 2. síðufj^.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12