Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Fimmtuðagur 17. mara 1960
argangur
64. tölubláS.
orkos
Hœkkunín hlýtur að koma mestöll fram i vaxandí dýrtíð
Fjárlbg ársins 1959 nema 1033 milljónum
'króna í tekjum og gjöldum. í írumvarpi þessa árs
er niðursta§an 1464 millj. kr. og á þó greinilega
eítir að hækka í meðferð bingsins. Þessi hækkun
nemur um 42%.
Sósíalistafélag Reykja-
víkur heldur fund í kvöld
í Framsóknarhúsinu og
hefst hann kl. 8,30.
Fundarefni er kosning
fulltrúa á 12. þing Samein-
ingarflokks alþýðu- Sósíal-
istaflokksins.
Félagar verða að sýna
skírteini við innganginn.
Með þessum orðum í nefndar-
áliti 2. minnihluta fjárveitingar-
nei'ndar. Karls Guðjónssonar, er
minnt á það atriði sem mesta
athygli vekur við afgreiðslu fjár-
laganna 1960, hina gífurlegu
hækkun fjárlaganna.
Fjárlagaírumvarpinu. var vís-
að til 2. umræðu á fundi sameín-
aðs þings í gær, og tilkynnti
iorseti sameinaðs þings, Friðjón
Skarphéðinsson, að samkomulag
hefði orðið milli þingflokka um
að fresta almennu stjórnmála-
umræðunum (eldhúsdagsumræð-
um). til 3, umræðu fjárlaga eða
Karl Guðjónsson
síðar. Samþykkti þingið einróma
þau *afbrigði frá þingsköpum.
Á nýjum fundi var fjárlaga
frumvarpið tekið með afbrigðum
til 2. umræðu og héldu fram-
sögumenn fjárveitinganefndar
fyrst framsöguræður. sínar.
Magnús Jónsson formaður fjár-
veitinganefndar fyrir meirihluta,
Halldór E. Sigurðsson fyrir 1.
minnihluta. fulltrúa Framsókn-
arflokksins í nefndinni. og Karl
Guðjónsson fyrir 2. minnihluta,
Alþýðubandalagið.
Fundur  stóð  allan  dag  í  gær
og mæltu þingmenn fyrir breyt-
ingatillögum sínum. Umræðunni
varð ekki lokið, og heldur hún
áíram á íundi sameinaðs þings
í dag.
^ Tvenn fjárlaga-
írumvörp
í nefndaráliti Karls Guðjóns-
sonar segir hann m.a.:
Afgreiðsla fjárlaga hefur að
þessu sinni verið með þeim ó-
venjulega hætti, að eftir að rík-
isstjórnin lagði fram sitt upphaf-
lega fjárlagafrumvarp, ákvað
hún að gera svo stórar og marg-
víslegar breytingar á hinum veiga_
estu þáttum f járhagskerfis lands^-
ins, að fjárlagaáætlanir hennar
voru dregnar til baka án þess
að hljóta nokkra meðferð Al-
þingis á sl. ári. Nýtt fjárlaga-
frumvarp vár svo lagt fyrir Al-
þingi í janúarlok, er þing hóf
störf að nýju eftir hið óvenju-
langa þinghlé í desember og
janúar.
Hið nýja frumvarp var. svo
sem boðað hafði verið, samræmt
hinum nýju fyrirætlunum rikis-
stjórnarinnar, að svo miklu leyti
sem þær voru ljósar, en á því
var nokkur skortur í ýmsum
efnum og er raunar um sumt
enn.
Þegar nýja frumvarpið birtist,
kom fram í tölum þess ýmislegt,
sem ekki var í samræmi við nein
gildandi lög. Síðan hafa verið
lögð fyrir þingið nokkur laga^
frumvörp frá stjórninni til að
undirbyggja þær tölur, er kast-
að hafði verið fram í fjárlaga-
frumvarpinu. En ekki hafa þau
öll verið í samræmi viðþað, sem
fjárlagafrumvarpið boðaði.
Sem 'dæmi um slíkt misræmi
Framhald á 10. síBu
Höll þjóðanna í Genf, þar scm haflagaráðstefnan verður haldin.
Haflagctráðstefncm sett í dag
í dag ihefst í Genf Önnur alþjóöaráðstefnan um lög
þau sem gilda skulu á hafinu.
Hörð átök
Þessi ráðstefna fjallar um
landhelgi og fiskveiðilögsögu,
en það eru þauatriði sem ekki
fékkst skorið úr á fyrri ráð-
stefnunni, sem haldin var í
Genf í hitteðfyrra.
Yfir 90 ríki
Sýnt er að ráðstefna sem nú
hefst verður fjölsóttasta al-
þjóðaráðstefna sem haldin hef-
ur verið. Ráðstefnuna 1958
sóttu fulltrúar 86 ríkja, og
síðan hefur ríkjum fjölgað svo
að búast má við að nú verði
yfir 90 r'íki aðilar að ráðstefn-
unni.
Meðal þessara ríkja verða
allmörg sem hvergj liggja að
sjó, svo að þau hafa hvorki
skilyrði til að eiga landhelgi né
fiskveiðilögsögu, en þau fá
engu að síður sama rétt og
strandríki til að kveða á um
þessi  mál.
Fyrirsjáanlegt er að hörð
átök verða á ráðstefnunni
milli þeirra rikja sem vilja gera
rétt strandríkis sem mestan
og þeirra sem vilja hafa hann
sem minnstan. Fyrir síðari
flokknum eru Bretland og
Bandaríkin, jþótt' þau séu nú
horfin frá því sjónarmiði að
þriggja milna landhelgi og
fiskveiðilögsaga sé  alþjóðalög.
Danmörk, Kanada, sósalistísku
ríkin, arabaríkin, flest ríki
Asíu og Afríku og mörg ríki
Suður-Ameríku. Hinsvegar eru
þau ekki sammála innbyrðis,
ber til dæmis á-milli um grein-
armun landhelgi og fiskveiði-
lögsögu. Ljóst er að Bretar og
Bandar'íkjamenn hyggjast not-
færa sér þann ágreining til
að reyna að koma sinu máli
fram eftir krókaleiðum. Það
mun þó reynast erfitt, því að
tvo þriðju atkvæða þarf til að
gera  gilda  samþykkt  á  ráð-
t hinum hópnum  eru Island, stefnunni
Alger afvopnun á f jórum árum
Tillaga sósíalísku ríkjanna á aívopnunar-
ráðsteínu tíu ríkja austurs og vesturs
Á afvopnunarráöstefnu ríkjanna tíu í Genf í gær lagði
sovézki fulltrúinn Sorin fram tillögur sósíalísku ríkjanna
um algera afvopnun í þrem áföngum á fjórum árum.
Tillögur þessar eru byggðar á
Alþlogl itreki ályktun sína um allsherjarafvopnun
Þingsályktunartillaga flutt af Einari Olgeirssyni og Hannibal Valdimarssyni
Einar Olgeirsson og Hanni-
bal Va'idimarsson flytja á Al-
þingi tillögu til þingsályktun-
ar varðandi allsherjarafvopn-
un.
Tillagan or þannig:
Alþingi ályktar aíf gefnu til-
'ct'iii að minna á ályktun sína
frá 13. apríi 1954 uni að skfora
á Sameinuðu þjóðirnar að beita
sér af alefli fyrir allsherjar-
afvopnun og' felur ríkisstjórn-
inni  að  Ijá  því máli fyllsta
stuðning sinn á alþjóðavett-
vangi, að nú þegar sé hafizt
lianda um algera af vopnun alira
þjóða og henni hraðað svo sem
frekast má verða".
1 greinargerð minna flutn-
ingsmenn á að Æðstaráð Sov-
étríkjanna snéri sér tii Alþing-
is með áskorun um að leggja
tillögum ráðsins um allsherjar-
afvopnun lið sitt. Er bréf
Æðstaráðsins birt sem fylgi-
skjal með tiljögunni.
Samþykkt Alþingis frá 1954
Þingsályktunin sem Alþingi
samþykkti 1954 er á þessa
leið:
„Þingsályktun nm áskoruu á
Sameinuðu þjóðirnar varðandi
allsherjarafvopnun
Framhald á 3. síðu.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiniiin
| 12. þing Sameiningarílokks alþýðu — 1
= Sósíalistaflokksins verður sett í Tjarnargötu 1
|  20 á morgun, föstudag, kl. 4 síðdegis.      1
|    Fulltrúar eru beðnir að hafa samband við  |
1  skrifstofuna.
TiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiuUHUiiiiiuiin
aívopnunartillögum þeim, sem
Krústjoif ílutti á þingi Samein-
uðu þjóðanna s.l. haust, en í
þessum nýju tillögum eru skýr-
ari ákvæði um framkvæmd
þeirra.
í fyrsta áfanga, þ.e. innan 18
mánaða verði fækkað í her.ium
Sovétríkjanna, Bandaríkjanna og
Kína þannig að herir þessara
landa telji hver um sig 1,7 millj-
ón manna. Á sama tíma verðl
herir Bretlands og Frakklands
minnkaðir niður í 650 þús. hvon
um sig.
Lagt  er  til  að  þegar  verð?
hafizt handa um algera afvopn-
un, sem i'ramkvæmd skal í þreirjp£\.
Framhald  á  3.  siðu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12