Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Föstudagur  18. marz 1960 — 25.  ár,gangur — 65.  tölublað.
Ekki von á formlegum
Genfarráðstefnunni fyrstu da
Þriggja mllna landhelgin endanlega úr sögunni, en
aftur von á bandarisku tillögunni um sex milur
Önnur alþjóðlega haflagaráðstefnan á vegum Samein-
uöu þjóöanna var sstt í Höll þjóðanna í Genf kl. 3 síð-
degis í gær, en þar verður reynt að skera úr því ágrein-
ingsmáli sem fyrri ráðstefnan árið 1958 gafst upp við að
leysa: Hve stóra landhelgi og fiskveiðilögsögu strand-
ríkjum skal hemilt að taka sér.
. Þegar ráðstefnan var sett,
voru mættar á henni sendi-
nefndir frá flestum þeim 85
ríkjum sem boðað hafa þátt-
töku, en verið getur að þeim
fjölgi enn- Hér er um að ræða
langflest þau ríki sem fulltrúa
áttu á fýrri ráðstefnunni, þó
vantar þarna fulltrúa frá
a.m.k. tveim ríkjum sem þá
yoru. fylgjandi 12 mílum, frá
Afganistan og. Nepal. Önnur
ríki hafa þó bætzt í hópinn
sem . líklega munu þá styðja
tillögu um 12.'mílur, og á það
t.d. við um Gíneu.
Lúðvík Jósepsson
Fjölmennt þing
Þetta er ein f jölmennasta al-
þjóðaráðstefna sem haldin hef-
ur verið: hinir eiginlegu full-
trúar munu vera um 400 tals-
ins, en ráðunautar og starfs-
menn þeirra munu vera "um
600. Brezka sendinefndin mun
einna fjöjmennust, í henni eru
um 20 og er John Hare, land-
búnaðar- og sjávarútvegsmála-
ráðherra Breta formaður henn-
ar.
í íslenzku sendinefndinni eru,
einsog áður . hefur verið skýrt
frá, ráðherrarnir Guðmundur I.
Guðmundsson og Bjarni Bene-
diktsson,      alþingismennirnir
Lúðvík Jósepsson og Hermann
Jónasson, Hans G. Andersen
ambassador, Davíð Ólafsson
fiskimálastjóri og Jón Jónsson
fiskifræðingur- Þeir voru allir
mættir við setningu ráðstefn-
unnar, nema Lúðvík Jósepsson,
sem er væntanlegur til G.enfar
eftir helgina.
3 mílurnar úr sögunni
Aðstoðarforstjóri Evrópu-
deildar Sameinuðu þjóðanna
setti ráðstefnuna og gaf full-
trúa - framkvæmdastjóra SÞ,
lögfræðingnum      Konstantin
Framhald  á  2.  síðu.
Síðustu íréttir írá Genf:
Seint i gærkvöldi barst utan-
ríkisráðuneytinu fréttaskeyti frá
Genf, þar sem segir:
Flestir virðast tregir til að
bera fram tillógur, fyrr en þeir
hafa séð tillögur andstæðing-
anna, og eru miklir flokkadrætt-
ir á ráðstefnunni.
Talið er að andstæðingar út-
færslu fiskveiðimarka og lancl-
helgi muni bera frani eitthvert'
tilbrigði af „sex plús sex" til-
liáíunni. Telja nokkrir að tillag-
an muni verða um sex mílna
landhelgi, að viðbættum tvenn-
um þriggja mílna beltum fyrir
fiskveiðilögsögu, og gildi hinn
„sógulegi rétíur" til fiskveiða á
i ytra 3 mílna beltinu.
miimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiinj
Garplr í slipp |
Talsverð skrif hafa verið =
um framtíð togarans Gerp- =
is, en hann hei'ur að und- =
anförnu legið hér í Reykja- «¦
vík. Sú tillaga kom fram =
í bæjarstjórn Neskaupstað- 5
ar að selja togarann, en nú 5
mun horfið frá því og mun 5
skipið fara á veiðar aftur. E
Myndin af Gerpi var tekin S
í fyrradag, er verið var að E
setja hann á flot eftir við- S
gerð  í  Slippnum.
(Ljósm. Þjóðv.) S
iimmiimimiimmimmmmmiimm
12. þing Sðsíalistaflokksins setf i dag
Tólfta þing Sameiningarflokks alþýöu — sósíalista-
fJokksins verður sett í Tjarnargötu 20 klukkan fjögur
í dag.
Þá fer fram setningarathöfn,
setningarræða verður flutt og
•^-
Eldgos er nú á ey einni und-
an norðausturströnd Nýju
Gíneu og hafa tveir bæir lagzt
í eyði. Ekkert manntjón mun
þó hafa orðið, en eyjarskeggj-
ar eru 4.000  talsins.
kjörbréfanefnd skipuð. Að því
loknu verður þingfundi frestað
til klukkan 8-30 um kyöldið.
Þá verður tekin fyrir skýrsla
kjörbréfanefndar,        kosnir
starfmenn þingsins og nefndir,
og að því búnu flytur formað-
ur flokksins skýrslu miðstjórn-
ar.
Lúövssí Jósepsson flytur á Alþingi
frumvörp um olíuverzlun ríkisins
Ríkið taki í sínar hendur innflutning og heildsölu á olíu og benzíni
Lúðvík Jósepsson flytur á Alþingi frumvarp til laga
um olíuverzlun ríkisins, er hafi það verkefni að annast
öll innkaup og flutninga til landsins á brennsluolíum
(gasolíu, dieselolíu, fuelolíu, Ijósaolíu, benzíni og flug-
vélabenzíni),, smurningsolíum og olíufeiti. Skal olíu-
veVzlun ríkisins sjá um flutning olíuvaranna í birgöa-
stöðvar í ínnflutningshöfnum, og leitast við að fjölga
innflutningshöfnunum til að auðvelda dreifingu.
'  Önnur.helztu atriði frumvarps-
. ins' eru sem hér segir:
¦  -jír. Olíuyerzlun  ríkisins  skal
jsemja við -eigendur olíubirgða-
stöðya um . Ieigu , þeirra, og er
heimilt að byggja nýjar birgða-
stöðvar. >Náist ekki samningar
um leigu stöðva skal heimilt að
taka þær leigunámi.
•k Olíuverzlunin selur ohuvör-
ur í heildsölu til olíusamlaga,
qlíufélaga og annarra aðila sem
¦annast dyeifingu varanna. Henni
^t.þó, he/milt ,að selja be.in.t, pg-
inberum aðilum og þeim sem
kaupa mikið magn í einu til
eigin nota.
-*¦ Ríkisverzlunin skal selja olí-
una á kostnaðarverði, að við-
baettri álagningu, sem svarar
kostnaði við rekstur verzlunar-
innar.
¦k Stjórn Oliuverzlunar rikis-
ins skipa 5 menn, kosnir af sam-
einuðu Alþingi til fjögurra ára
í senn. Stjórnin ræður fram-
kvæmdastjóra og hefur umsjón
með rekstri verzlunarinnar.
ir Olíusamlög og, aðrir aðilar
sem sem bundnir eru viðskipta
samningum við olíufélögin þegar
olíuverzlun ríkisins tekur til
starfa, skulu lausir undan þeim
samningum án skaðabóta.
Samhljóða frumvarp þessu
flutti Lúðvík á vetrarþinginu
1959. Var þá frá því skýrt að
hann hefði lagt það frumvarp
fram í vinstri stjórninni þegar
haustið 1956, en ekki fengizt
samkomulag um fiutning málsins
sem stjórnarfrumvarps á Al-
þin'gi.
Nánar verður sagt frá málinu
þegar það kemur til umræðu á
Alþingi.
Fjölmennasta flpkksþíngið
Þingf undum verður haldið
áfram á laugardag og sunnu-
dag. Á már'udagskvöldið verð-
ur þinghóf í Þjóðleikhúskjall-
aranum.
Fulltrúar utan að landi eru;
nú flestir komnir til bæjarins.
Tólf ta  þingið  verður hið  f jöl- ¦
menrtasta sem flokkurinn hefur
haLdið,   þingfulltrúar   verða
ekki undir 115, auk áheyrnar--
fullrúa.
Auk þess sem áður er tal*"
ið eru dagskrármál þingsins:
Verkalýðsmál, árás afturhalds-
ins, ýmis önnur mál, reikn-1
ingar flokksins, -lagabreytingar,
kosning flokksstjórnar og
ákvörðun næsta þingstaðar.
1071 lest á land
bezta afladaáin
E     Vestmannaeyjum í gæ.r, 3
E     Frá fréttar. Þjóðv.     E:
= . f gær var bezti afladag- «3
S urinn sem komið hefur hér g
= á þessari vertíð. Á land 3
= kom 1071 lest.             B
= Afli í dag var heldur 3
= minni. Hæstir voru: Eyja- S
3 berg 17 lestir, Ófeigur II. 3
§ 16,4, Stígandi 15,8, Gull- 8
2 borg 15, JCári 13,5, Fjalar 3
i; 13,3.                     §
llimilllKIHIIIIHIIIIIIIIIIItlllllllllllllfl
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12