Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						IÓÐVI Ll
JBw ^l  w i  r 1 II II  WÆw
Miðvikudagur 23. marz 1960 —> 25. árgangur — 69. tölublað.
á ferðum í
FiskveiSilandhelgin nofuS sem leikur I faflinu um
almennu landhelgina, segir LúSvik Jósepsson
. Lúðvík Jósepsson, fyrrverandi sjávarútvegsmálaráð-
herra, flaúgv í. gærmorgun áleiöis til Genfar þar sem
hannmun "sitja landhelgisráðstefnuna sem einn af full-
tiúum Klánds. í stuttu viðtali sem hann átti við Þjóð-
liljánn fyrir brottförina lagöi hann áherzlu á það að ís-
Iéndingar gerðu "sér ljóst að málstaður íslands kynni aö
vérffa í nokkurri hættu á ráffstefnunni í Genf. Sú hætta
stafaði fyrst og fremst af samningamakki Bandaríkjanna
og fylgiríkja þeirra.
— Menn verða að hafa það
í huga, sagði Lúðvík^ að þær
þjóðir sem mest áhrif hafa á
ráðstefnunni — stórþjóðirnar
— bera fyrst og fremst hina
almennu landhelgi fyrir brjósti
og takast á um hana, en hafa
mjög takmarkaðan áhuga á
fiskveiðilandhelginni út af fyr-
ir sig. Þetta hefur ýmsum hér
á landi ekki verið nægilega
Ijóst, vegna þess að við teljum
fiskveiðilandhelgina aðalatriði
fyrir o'kkur. En deilurnar um
almennu regluna hafa orðið til
þess að sumar stórþjóðirnar
hafa reynt að flétta fiskveiði-
landhelgina inn í átökin um al-
mennu landhelgina til þess að
reyna þannig að styrkja að-
stöðu sína. Þannig kappkosta
nú Bandaríkin, Bretland, Jap-
an Vesturþýzkaland o.fl. ríki
mjög að koma í veg fyrir að
12 mílna reglan taki gildi um
almenna landhelgi, en þau vilja
reyna  að  fá  meirihlutasam-
IMMMIMIIMMMMMMIMMIMIIMIMIMMIM
| í bókum verður |
Idollarinn 48 kr.l
= Nýjar araerískar bækur E
= í vasabroti eru nú komn- E
E ar í bókabúðir. Að sjáll'- =
E sögðu hafa þær hækkað E
E sem annað. 25 senta bæk- E
E ur kosta 12 krónur í s'iað E
| 8,80, 35 senta 16,80 í stað I
| 12,35, 50 senta 24,00 í =
= stað 17,60. Bækurnar E
= hækka þannig í verði um E
= rúmlega 36 af hundraði. =
ÍTllimiimmmmmiiiilimmmmiiii
þykkt fyrir 6 mílna landhelgi
í staðinn. 1 því skyni bjóða
þessi ríki upp á fiskveiðibelti
þar fyrir utan — allt upp i 6
mílur í viðbót með einhverjum
undanþágum — tii þess að
reyna að tryggja hinni al-
mennu tillögu sinni stuðning
þjóða sem fyrst og f'remst hafa
áhuga á fiskveiðilandhelginni
og »telja almennu landhelgina
minna máli skipta fyrir sig.
En þessi stórveldi eru auðvit-
að mjög óheil í afstöðunni til
fiskveiðilandhelginnar og þau
hefðu helzt viljað rígbinda hana
líka við sex milur; tillaga þeirra
um stærri fiskveiðimörk er að-
eins leikur í 'iafli um almennu
landhelgina. Hagsmunum ís-
lendinga stafar fyrst og fremst
hætta af makki þessara ríkja.
— Svo eru það 12 mílna rík-
in.
—  Já, þau berjast af jafn
miklu kappi fyrir því að hverju
ríki skuli vera frjálst að ákveða
almenna landhelgi sína allt að
12 mílum. Þessar þjóðir eru
auðvitað um leið mjög eindregn-
ar í stuðningi sínum við 12
mílna fiskveiðilandhelgi, því
engum dettur í hug að hún
verði höfð minni en almenna
landhelgin. Það er eðliiegt að
fslendingar styðji þessar þjóð-
ir sem aldrei hvika frá 12 míl-
unum, og það verða fulltrúar
fslands að gera á ráðstefnunni
í Genf. Hitt er annað mál að
litlar l'íkur eru til þess að nægi-
leg samstaða fáist um algilda
12 milna reglu á þessari ráð-
stefnu, þótt þeim þjóðum fjölgt
Framhald  á  10   síðu.
skemmto sér
Skilnaðarhóf fyrir fulltrúa
á 12. þingi Sósíalis'taflokksins
var haldið í Þjóðleikhuskjallar-
anum í fyrrakvöld''og'Miófst
með     sameiginlegri     kaffi-
drykkju. Þar flutti Sverrir
Kristjánsson snjalla -r-æðu um
baráttu og verkefni Sösíalista-
flokksins, Jóhannes úr'-Kötlum.
flutti eftirminnilegt ávarp í til-
efni þingsins og las tvö kvæði,
Karl Guðmundsson fór með
hinn kunna viðreisnarþátt sinn.
Guðmundur Jóhannesson talaði
fyrir hönd fulltrúanna utan a£
landi. Ingi R. Helgason fór með
visur sem ortar höfðu verið á
þinginu. Veizlustjóri var Giið-
mundur J. Guðmundsson. Að
lokum var stiginn dans , af
miklu.fjöri.
Samkoma þessi var f jölsótt
og öll hin ánægjulegasta.
Fjórða skákin
líka jafntefli
Fjórða sitákin í heimsmeist"
arakeppninni í Moskvu \»arð
jafnrefli eftir 43 leiki. Bfetvinn-
ik sem hafði hvítt fékk fljótt
ylirburðastöðu og liafði góða
vinningsniöguleika, en komst
síðar í tímaþröng og Tal \-arð-
ist af óvenjulegri hörku og|
bjargaði sér úr hættunni. Tal
hefur þá 2l/2 vinning, heims-
meistarinn Botvinnik lx/2-
liiiiiiiimiiimiiiiHiiiiiuiiiiiiimiiiiini
Arnað
fararheiita  |
Á þingi Sósíalistaflokks-  =
ins var eftirfarandi sam-  =
þykkt  einróma:  „Tólfta  =
þing   Sameiningarf lokks  =
alþýðu   —   Sósíalista-  =
flokksins  árnar  fulltrúa  =
sínum, Lúðvík Jósepssyni,  =
fararheilla  og  gifturíkra  E
starfa  á  landhelgisráð-  E
stefnunni í Genf."         E
lúðvík Jósepsson stígur um borð í „Leif Eiríksson". Myndin
var tekin á Keykjavíkurflugvelli við brottfórina í gærmorgun.
— Ljósm. Þjóðviljinn —
11 f 11111111111111111111111111111111111111111111111111111 ¦ 1111111 i i ¦ 111111 ¦ 11 f /i 11111 ¦ ti ¦ 111 ii ¦ ii 11 ii i ¦ 111 ¦ i ii i 1111111 iXLLUliillI i i < im (¦ * ¦ i ¦ [ 11 ¦¦
Fulltrúar Mexíkóog Sovétííkjanna lýsa
yfir stuiningi við 12 mí Ina landhelgi
Tvær tillögur voru bornar fram á sjóréttarráðstefnunni
í Genf í gær og var í báðum gert ráð fyrir 12 mílna
landhelgi, en í annarri var lagt til að fiskveiðilögsagan
gæti orðið enn stærri hjá þeim ríkjum sem sættu sig við
minni landhelgi en 12 mílur.
Blaðinu barsl; í gær eftir-
irfarandi frétt frá utanríkis-
ráðuneytinu:
X morgunfundi á sjóréttar-
ráðstefnunni í dag voru bornar
fram  fyrstu  tvær  tillögurnar
Stórstyrjöld LIIJ og SH
um  Iandhelgi  og fiskveiðilög«
sögu á þessari ráðstefnu.
LIÚ hefur sent -iillum út-
vegsmönnum bréf, tilkynnt þar
lágmarksverð á fiski og er það
kr. 2,65 á kíló af slægðum þorski
á netavertíð. Hefur LÍÚ tilkynnt
öllum meðlimum sínum að þcim
sé óheimilt að selja fisk fyrir
léegra verð.
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
svaraði í gær með því að senda
öllum meðlimum sinum skeyti
þar sem tilkynnt var að lág-
marksverð útvegsmanna væri
allt of hátt. Kvaðst Sölumiðstöð-
in myndu senda út í dag til-
kynningu um hámarksverð á
fiski og væri frystihúsununi ó-
heimilt að greiða hærra. Er lal-
ið að mjög mikið muni bera á
milli.       v
iÞetta ástand er afleiðing áf
gengislækkunarlögunum. Áður
gengust stjórnarvöldin æfinlega
fyrir því að samið var um á-
kveðið fiskverð í ársbyrjun
þannig að útgerðin hafi örugg-
ari rekstrargryndvöll. En nú var
tekið upp „frelsi" á þessu sviði.
Afleiðingar „frelsisins" urðu þær
að útvegsmenn töldu sig þurfa
kr. 2,60—3,00 fyrir. kílóið af
þorski, en frystihúsin töldu sig
ekki geta greitt nema kr. 2,07
— lægra verð en fyrir gengis-
lækkun! Haí'a engir samningar
Framhald  á  10.  siðu.
Sovétríkin vilja 12 mílna
landhelgi.
Fulltrúi Sovétr'íkjanha bar
fram tillögu um að hverju ríki
sé heimilt að ákveða breidd
landhelgi sinnar að tólf sjó-
mílum, en sé landhelgin minni,
má bæta við fiskveiðilögsögu,
enda fari landhelgi og fisk-
véiðilögsaga ekki samanlagt yf-
ir tólf sjómílur. í fiskveiðilög-
sögu hafi hvert ríki sama rét't
og í landhelgi til fiskveiða og
nytja lífrænna auðæfa hafsins.
f samræmi við venju.
Túnkin, aðalfulltrúi Sovét-
ríkjana, sagði í ræðu, að fyrri
tillaga Sovétríkjanna um 3—12
mílur, sem almenn regla, hafi
ekki þótt nógu skýr, en. taldi!
að þessi nýja tillaga væri í
beztu samræmi við núvera-">di
Framhald á 10. siöu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
6-7
6-7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12