Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						I>riðjuda,gur 29. roarz 1960 — 25. árgangur — 74. tölublað.
á togurunum á
nœtti
hofi koupsoinningar ekki náðst
Á miðnætti í nótt hefst verkfall skipstjóra, stýri-
manna, vélstjóra og loftskeytamanna á togurunum, hati
ekki náðst samkomulag um nýja kjarasamninga fyriv
þann tíma.
llllllllllllllllllllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIII
• r
seiaiiioniEi
| á MÍR-fundi í
E Forsetahjónin voru mcðal E
E gesta á táu ára afmælis- E
E fundi MlB á sunnudaginn. E
E Myndin var tekin þegar E
E Ásgeir Ásgeirsson forst'ii E
E og Dóra Þórhallsdóttir E
S forsetafrú komu út úr E
E Gamla bíói af fundinum. s
E Börn sem híða eftir fimm E
E sýningunni stara stórum s
E augum.  (Ljósm. Sig. G.) s
Langt er síðan félög yfir-
manna á togurunum sögðu upp
samningum, og hefur deilan
verið í höndum sáttasemjara
síðan á síðasta ári. Undanfar-
ið hafa verið haldnir samninga-
fundir fyrir milligöngu hans,
sá síðasti á laugardaginn.
<' 11 i 1111 n 11111 • U1111111111111111 i 111111111 <_L
§   Tólfta  þing  Sósíalistóa- E
=  flokksins  samþykkti  ein- E
E  róma ýtarfega stjórnmála- E
s  ályktun,  sem  birt  er  á E
E  opnu  Þjóðviljans  í, dag. E
s   í  ályktuninni  er  gerð E
="  grein  fyrir  foruí>luhlut- E
E verki  flokksins  í  hags- E
s muna- og lýðréttindabar- E
E áttu alþýðunnar, í þjóð- E
E frelsisbaráttunni og í að E
E finna leið þjóðarinnar til Z
E sósíalisma. Einnig er f jall- 5
E að  um  samfylkingarbar- E
E á>ítu Sósíalistaflokksins og E
E  samstarf  við  aðra  o,g E
E næstu verkefni.          E
E   Þessi ályktun er merki- s
E legt  plagg  í  íslenzkri =
E  stjórnmálasögu,  og  eru s
E  lesendur  hvattir  »til  að s
E  kynna   sér  hana   sem s
E vandlegast.              E
IMIilIllllilllllllllllllliiiiiiiiiitillllllllfi
Skömmtunarseðl-
ar brátt úr gildi
Um mánaðamótin ganga
skömmtunarseðlar úr gildi.
Ætti fólk að athuga það vel
og nota skömmtunarseðlana
áður en það er um seinan.
Ekki náðist þar samkomulag.
Samninganefndir voru enn
boðaðar á fund klukkan fimm
í gær. Næðist þar ekki sam-
komulag var búizt við að
samningaumleitunum yrði hald-
ið áfram í dag.
Eins og áður hefur verið
skýrt frá hér í blaðinu er
samkomulag um ýmis megin-
atriði væntanlegra  kjarasamn
I inga, en ágreiningur ér um
önnur atriði sem aðilar telja
miklu máli skipta um megin
reglur   samningagerðar   þótt
: ekki hafi eftir því mikla f jár-
hagsþýðingu.
Ríkisstjórnin hefur fylgzt
mjög náið með samningaum-
leitunum fulltrúa j7firmanna og
togaraeigenda. Segir Benedikt
Gröndal 'í Alþýðublaðinu á
sunnudaginn^ að r'íkisstjórnin
álíti kjaradeilu yfirmanna og
togaraútgerðarmanna „méstu
prófraun sína til þessa."
Víð höíum ráð á skáldalaunum á við
þau semÞorsteinn Erlingsson íékk
Einar Olgeirsson leggur til að framlag ríkisins til listamanna verði työíaldað
Einar Olgeirsson flytur breytingartillögu viS fjárlögin
um að tvöfalda fjárveitinguna til skálda, rithöfunda og
listamanna.
Ríkisstjórnin leggur til að þessi fjárveiting verði ó-
breytt 1.260.000 kr., en Einar leggur til aö upphæöin
verði 2,500.000 kr., og til vara tvær milljónir.
Á fundi sameinaðs þings í
gær brýndi Einar þingmenn
á því, að minna á skáldastyrk
Þorsteins Erlingssonar á
fyrsta áratugi aldarinnar,
sem mönnum hefði þótt óríf-
legur þá strax, en hann fékk
600 kr. á fjárlögum.
Þegar  Þorsteinn  fékk
þessi skáldalaun, var tíma
kaup verkamahna 25 aur-
ar,  sagði  Einar.  Sjálfur
auglýsir Þorsteinn í blöð
um að hann taki menn
tungumálakennslu   fyrir
25 aura um tímann. Hann
hefur því fengið í skálda-
laun  sem  svarar  vinnu-
launum verkamanns fyrir
2400 vinnustundir.
Sambærileg skáldalaun nú
vœru pví um 48 þúsund kr.
En þau skáldalaun sem Al-
þingi sjálft nefnir heiðurs-
laun eru 33 þúsund krónur.
og í næsta flokhi, 1. flokki
úthlutunarinnar, er upphœð-
in 20 þúsund krónur.
Breytingarnar hafa því orðið
í þá átt að heiðurslaun nú
ná ekki því sem þótti lélegt
í tíð Þorsteins Erlingssonar,
og fyrsta flokks skáldalaun
samsvara    ekki   helmingi
þeirrar upphæðar.
Þó er ísland nú ríkt og
ríkissjóður mikils megandi,
en á fyrsta áratugi aldarinn-
ar var ísland fátækt land- og
ríkissjóður lítils megandi.
Tvöföldum skálda-   .....
launin!
Tími er til kominn að þetta
framlag verði hækkað og að
við gerum ekki verr við
skáldin nú en gert var jafn-
vel við umdeildustu skáldin
fyrir hálfri öld, sagði Einar.
Framhald  á 9. síðu
IIIIIIMIMIMMIIIMIMIIIIIIIIIillllllimiMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIlllUMIIMIIIIIMIIIIM
Kcsppræðuiundurinn
hefst klukkcm 8,30
Það er í kvöld klukkan 8,30 sem kappræðufnndur Æsku-
lýðsfylkingarinnar í Eeykjavík, félags ungra sósíalista, og:
Heimdallar, félags ungra íhaldsmanna, hefst í Sjálfstæðis-
húsimi. Umræðuefnið er efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar
og verða ræðumenn ÆFR: Ingi R. Helgason, Guðmundur J.
Guðmundsson og Eys»teinn Þorvaldsson.
Morgunblaðið hét fyrir nokkrum dögum á unga íhaldsmenn
a5 f jölsækja fundinn og sýna „með því kommúnistum að ungfc
fólk «r þess albúið að standa vörð um viðreisnaraðgerðir rík-
isstjórnarínnár"!! Ættt því ekki að þurfa að hve'ija sósíal-
ista, ungt fólk úr alþýðustétt, »til að fjölmenna á fundinn osr
Ingi R. Helgason          Eysteinn Þorvaldsson     Guðmundur J. Guðmundsson    ^11* huS si"n tíl bjaraskerðingar- og kreppustefnu íhalds
og krata  Húsið verður  opnað klukkan  8.
IIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIItllllllllllllllllllllllllllllllllllMllllllltlllllllIIMIIIIIIIIIIIIIIlllllllIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIM

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
6-7
6-7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12