Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Á íþróttasíðunni í dag
er  fréttabréf
frá RÓM.
Fimmtudagur 1. september 1960 — 25. árgangur — 194. tölubl.
Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðherra kom
heim í gærkvöld, og búizt er við að viðræður við Breta
hefjist í Lundúnum fljótlega. Sú leið sem mest hefur
verið makkað um að undanfórnu og einkum verður rætt
um í samningunum í Lundúnum er þessi:
•  Bretði fái rétt iil fiskveiða upp að 6 mílum við
Suðuiland, áustan Dyihólaeyjai; við Austurland
og við Norðurland allt að Horni.
• Brejar lýsi iaíníramt yíir að þeir virði sem Irið-
unarsvæði viss fisKimið utan 12 jnílna mark-
anna við Suð-Vesturland og Vestíirði á vissum |
tímum árs á því svæði á þá að banna öllum
skipum allar togveiðar.
i
Samningur þessi á að gilda í 5 ár.
í áætlunum þessum felst engin viðurkenning af
Breta hálfu á 12 mílna landhelgi íslendinga, og
af því er augljóst að í lok samningstímabilsins  ,o'
stendur allt í sömu sporum og áður. Þá verðum !
við enn á ny neyddir til að semja við Breta aítut,
ella byrja þeir á sama yfiiganginum ög nú.
Þessi atriði eru nánar rædd í mjög athyglisverðri
grein um landhelgismálið, sem birt er í opnu Þjóðviljans
í dag, eftr Lúðvík Jósepsson fyrrverandi sjávarútvegs-
málaráðherra.

Skástrikalínurnar á uppdrœttínum sýna svæðið, sem Bretar eiga að fá leyfi til að veiða á.
Daníel bœjarstjóra vikid en ásakanirnar ómerktar
Talið heimilt að víkja bæjarstjóra án saka ^— Enn engin ákvörðun tekin um íífrýjun    |
— Undirskriftasöfnunin er ennþá í fullum gangi meðal Jkjósenda á Akranesi         Í
Síðdegis í gær kvað Kristján Kristjánsson, setufógeti, ing  sakargiftanna
upp úrskmð sinn í hinu svonefnda bæjarstjóramáli á' Daníei.   Kratamir
Akranesi. Hafði hans verið beðið með mikilli éftirvænt-
ingu enda er hér um einsdæmi að ræða. Sakargiftir
kratanna, sem fram komu í brottvikningartillögu beirra,
eru ómerktar með úrskm'ðinum, en Daníel sviptur um-
cráðum yfir eignum Akranesskaupstaðar og þau fengin í
hendur Halfdáni Sveinssvni
í lok réttarhaldsins lét Svein-
björn Jónsson hrl. bóka áskiln-
að um áfrýjun úrskurðarins til
Hæstaréttar og málshöfðunar til
skaðabóta. Úrskurðurinn verður
birtur í heild í blaðinu á more^
Varla hefur um annað rrteir
verið rætt manna á milli en
hina einstæðu innsetningargerð
á Akranesi. Almenningi á Akra-
nesi er ljóst. að brottvikning
Daníels úr bæjarstjórastaríinu
er upphaf að pólitiskum ofsókn-
um í plássinUj sem nýi viðreisn-
armeirihlutinn í bæjarstjórninni,
kratar og íhald, standa að. Víð-
tæk undirskriftasöfnun er hafin
undir áskorun á bæjarstjórn að
íella* brottvikningarákvörðunina
úr gildi en efna til bæjar-
stjórnarkosninga ella. Er sú
6Öfnun  í  fullum  gangi.
Úrskurðurinn  er  í þremur  at-
iðum.
Fyrsta  atriði  hans  er  ómerk-
á   hendur  sér,  treysti  sér  ekki  að  rök-
rökstuddu  styðja  eða  réttlaeta  þessar  á-
brottvikninguna á bæjarstjórn-
arfundinum með þvi, að Daní-
el hefði gerzt sekur um misferli
í starfi, dregið bænum fé af
gamalmennum o.s.frv. og þóttu
ásakanir þessar strax í upphafi
ódrengilegar og tylbástæður ein-
ar. Nú hefur það opinberazt
í úrskurðinum. að jafnvel Áki
Jakobsson,  sem  vílar  fátt  fyrir
virðingar. Um þetta atriði seg-
ir svo i íorsendum úrskurðar-
ins:
„Eftir kröfu gerðarþola
þykir rétt að ómerkja um-
mseli þessi á réttarskjali nr.
9 (brottvikningartillagan):
„  ........  það  gerræði  bæjar-
ísms ........  og' „........  a eigin
ábyrgð  dregið   bænum   fé
........"  enda   hafa   ummæli
þessi  eigi  verið   réttlætt  í
rekstri  málsins".
Annað  atriði  úrskurðarins  er
ieyfi til framgangs innsetningar-
gerðarinnar.  Daníel  er  sviptur
umráðum yfir eignum Akranes-
kaupstaðar. þeim er hann hefur
stjóra að ætía að draga bæn- undir höndum sem bæjarstjóri,
um fé af vistfólki Elliheimil-              Framh. á 2. síðu
¦
¦
¦
rvetna lýsl
veina sam
Þjóftviljinn hefur haft sam-
band við fréttaritara sína
víðsvegar um land, spurt þá
um á'.it almennings á samn-
ingamakki ríkisstjórnarinnar
við Ereta um landhelgismál-
ið. Er það einróma álit frétta-
ritaranna. að almenningur
telji tilsliikun eða undanþág-
ur frá' níigildandi landhelgi
íslands urn lengri eða
skemmri tima ekki koma til
nokkurra má'a. Fáein viðtril,
sem fréttamenn Þjóðviljans
úti á landi hafa átt við sjó-
menn um landhelgismáhð,
eru bir-t á 3. og 12. siðu blaðs-
ins í dag.
Afstöðu alls almennings til
samningamakksins við Breta
má einnig: glöggt ráða af hin-
um fjölmörgu fundarsam-
þykktum um landhelgismálið
að hvika í  engu frá settum
12 mílum og heitið á þjóðina
að ha'da vii'.vu. sfnni í land-
helgismáiinu, veita ríkis-
stjórninni nauðsynlegt að-
hild. Meðal þeirra aðila sem
gert hafa samþykkt í þessa
átt er bæjarstjórn Akraness.
Einnig var skorinorð álykt-
un gcrð á almennum fundi á
Siglufirði á dögnnum, og á
eftirtiíldum stöðum hafa her-
námsandstæðingar gert á
fundum  sínum  afdráttarlaus-
ar ályktanir um landhe'.gi Is-
lands: Laugum Þingeyjar-
sýslu, Suðureyrij Stöðvarfirði,
ísafirði, Fáskrúðsfirði, Pat-
reksfirðtí, Eskifirði, Reyðar-
firði, Bíldudal. Hrísey, Seyð-
isfirði, Borgum Hrútafirði,
Hvammstanga,     Hólmavík^
Borgarnesi, Brún Bæjarsveit
Borgarfirði, Ólafsvík, Grafar-
nesi Grundarfirði, Selfossi,
Vík i Mýrdal og Kirkjubæj-
arklaustri.
¦
H
¦
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
¦
H
¦
H
¦
H
tí
n
¦ ¦¦KidSiiilUHHHHHabtfSíliiHlllKBHSHHHHaHHHaHiaieiaHHHHHKHHRHHHIiMilHiEHMHKHHHUBMHHHaHHHHHHHMHHHHHHHHaKaHHKHl
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12