Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						IÓD¥ILI1
Þriðjudagur 6. september 1960 — 25. árgangur — 198. (tölublað
Brezki tundurspillirinn Dainty
lagði í gær af stað frá JPorts-
mouth til íslandsmiða, en för
hans hefur tafizt um tíu daga
vegna skemmdarverka sem unn-
in voru á skipinu. Fjórir skip-
verjar hafa verið fangelsaðir.
Wilhelm Pieck, forseti A-
Þýzkalands, liggur nú mjög
þungt haldinn.,
«i:v
Vestmanneyingar gegn
samningum um landhelgi
í skeleggri ályktun um landhelgismálið, sem sam-
þykkt var einróma á almennum fundi í Vestmannaeyj-
um í fyrradag, er mótmælt eindregið allri tilslökun á
32 milna landhelginni og jafnframt minnt á aff til
samningö, við Bretá hafi ríkisstjórnin enga heimild.
Ályktun  þessi . var  samþykkt
með   atkvæðum  allra  íundar-
ifmiiimmitmmmmimmimmmm
fPóst- og síma- i
fmálastjóri gefurf
f yfirlýsingu   f
s     Alþýðublaðið   birti   á E
S  dögunum undir stærstu fyr- E
S  irsögnum  fréttir,  þar  sem E
E  æðstu   'starfsmenn   póst- S
E  mála,  einkum  Gunnlaugur s
E  Briem póst- og  símamála- S
E  stjóri,.  yoru  taldir  hafa s
E  gerzt  sekir  um  stórfelld s
E  gjaldeyrissvik. Tíminn end- s
S  urprentaði  þessar  fréttir —
s  Alþýðublaðsins • sl.  sunnu- E
s  dag og krafðizt þess jafn- E
s  framt  að  póst-  og  síma- E
E  málastjóri  viki  úr  starfi E
s meðan rannsókn færi fram. E
E  >á  kröfu  hafði  AB-blaðið E
~  einnig haft uppi og endur- E
B                          ~
E tók  í fyrradag.            S
E   Póst-  og  símamálastjóri, s
E  Gunnlaugur   Briem,   var S
E  staddur úti á  landi  þegar s
E  umræddar  fréttir  birtust s
E  fyrst, en í gær barst Þjóð- s
=  viljanum   yfirlýsing   frá s
E  honum,  þar  sem  sagt  er S
E  m.a.   að   verzlun   póst- S
E  stjórnarinnar  með  erlend- S
E  an gjaldeyri, sem heimiluð S
E  er  í  landslögum hafi ver- s
E  ið nákvæmlega með  sama E
E  hætti síðustu árin eins og s
E  tvo undanfarna áratugi eða s
E  lengur.  Einnig  lýsir  póst- s
E  og  símamálastjóri  því  yf- s
E  ir  að  undirbúningur   að s
E  málshöfðun   vegna   um- s
E  ræddra aðdróttana Alþýðu- E
E  blaðsins og Tímans sé hal'- =
E  inn.  (Nánar  á morgun.)   E
mmmmimiiimiiiimmmimiimmi
manna á fundi þeim, sem her-
námsandstæðingar eíndu til í
Vestmannaeyjum á - sunnudag-
inn. Var fundur þessi fjöl-
sóttur, en nánar er frá hon-
um sagt á öðrum stað í blaðinu
í dag.
Ályktun Vestmannaeyjafund-
arins fer í heild hér á eftir:
„Almennur fundur haldinn
að Hótel HB í Vestmannaeyj-
um hinn 4. september 1960
átelur harðlega þá ákvörðun
rikisstjórnarinnar að taka
upp samningaviðræður við
Breta um islenzku fiskveiði-
landhelgina.
Fundurinn vitnar til þeirr-
ar staðreyndar, að 12 milna
fiskveiðiiandhelgi     fslands,
sem nú er tveggja ára reynsla
fengin af, hefur þegar orðið
höfuð-atvinnuvegi þjóðarinn-
ar mikil lyftistöng og öllum
ráðstöfunum stjórnarvalda á
síðustu árum frekar lagt
grundvöll að viðunandi efna-
hag landsmanna.
Þótt hið brezka herveldi
hafi í skjóli vopna sinna
reynt að troða á rétti okk-
ar, þá hefur það hvorki náð
teljandi árangri í ránveiðum
í landhelgi okkar né fengið
neinar alþjóðlegar samþykkt-
ir gerðar gegn 12 mílna land-
helginni.
íslenzka þjóðin hefur því
raunverulega unnið sinn stóra
sigur í máli þessu.
Enginn hefur til þessa gef-
ið hinum brezku ofríkismönn-
um von. um sigur í sjóhcrnað-
•inum gegn íslenzkum fiski-
mönnum fyrr en ríkisstjórn
íslands nú með því að setj-
ast að samningaborði við
Breta.
Fundurinn minnir á, að til
þessara samninga hefur rík-
isstjórnin enga heimild og
mótmælir eindregið allri til-
slökun á 12 mílna landhelg-
inni". .
Á  fundi  hernámsandstæðinga
í Kópavogi í fyrradag var einn-
Framhald á 2.' síðu.
Fórst á leiðinni
til fslands
I fyrrinótt var 2 bandarísk-
um flugmönnum bjargað' um
borð í veðurathuganaskipið
Alfa um 300 mílur vestur af
Islandi eftir að flugvél þeirra
var orðin benzínlaus og hrap-
aði í hafið skammt frá skipinu
kl. hálf tólf. á sunnudaftskvöld.
Flugvélin, 2ja hreyfla
sprengjuflugvél, var á leið frá
Grænlandi til Keflavíkurflug-
vallar ,er flugmennirnir villt-
ust. Farþegaflugvél frá SAS,
sem var komin austur fyrir
Island, tókst að hafa samband
við bandarísku flugmennina
og sneri við þeim til aðstoðar.
Gátu SAS-menn leiðbeint hin-
um vegvilltu að veðurathug-
anaskipinu, sem fyrr var
nefnt, og þar nauðlenti flugvél-
in svó. er benzínbirgðir voru á
þrotum. Báðir sluppu banda-
rísku  flua;mennirnir  ómeiddir.
Sl. sunnudag var háður
knattspyrmikappleikur á Ak.
ureyri og sáu hann fleiri
áhorfendur en sótt hafa áð-
ur íþróttakeppni þar. Knatt-
spyrnuliðin sem þarna átt-
ust við í 1. deildarkeppni
íslandsmótsins voru lið
íþróttabandalags Akureyrar
og        Knattspyrnufélags
Reykjavíkur. KR-ingar sigr-
uðu í þessum leik, skoruðu
5 mörk gegn 2. — Á 10,
síðu er nánar sagt frá kapp-
leiknum. Myndin var tekin
framan við mark KR-inga
á Akureyri á sunnudaginn.
Til vinstri sést Jakob Jak-
obsson; einn bezti leikmaður
Akureyrarliðsins, og KR-ing-
urinn Hörður Felixson (til
hægri). — (Ljóm.: Bjarnl.)
ragnótamenn í
fil Danmerkur ti
;em
ai rétta hlut slnn
Fyrir  fáum  dögum  var ir   ísfisksölurnar  kæmu  frá
skýrt hér  í ÞJOÐVILJANUM
frá  örðugleikum  þeim,  sem
smáútvegsmenn  í  Vestmanna-
eyjum eiga 'við að stríða vegna
yfirgangs og kúgunar Útvegs-
bændafélagsins.   og   vinnslu-
stöðvanna  þar.
1  þessu  máli
báran  stök,  því
orðið  verulegur
ekki
Danmörku og virðast reikn-
ingsskil yfir þessi viðskipti og
Ieiguviðskiptin við hin dönsku
skip ókomin eða ófullnægj-
andi.
Skipstjórar   hinna   erlendu
skipa,  sem  flytja  fiskinn  til
ein Danmerkur  og  annarra  landa
er
að  nú  hefur telja  hann  seldan  fyrir  miklu
og  óskiljan-  mun  hærra  verð  en  danska
lé^Ur dráttur á að uppgjör fyr- umboðsfyrirtækið   gefur
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimii
Hraður akstur — harður árekstur |
Var svo komið í síðustu viku
að sjómenn gerðust tregir til
aflafanga meðan fiskurinn
fengist ekki greiddur og var1
af þv'í tilefni boðað til fund-
ar meðal dragnótaveiðimanna.
Mun þar hafa orðið að ráði
að senda mann til Danmerkur
til þess að komast að raun um
hvernig þessi viðskipti standa
og krefja um greiðslu. Jón,
upp. Hjaltason héraðsdómslögmaður
mun fara þessara erinda smá-
útvegsmanna í Eyjum til Dan-
merkur.
¦i,'.:: <¦>¦;;<-.•¦¦>'-
¦ ¦¦mm.--
'.;  :-•-¦  ;-  ;: •¦
, ¦   •                ¦  ¦   • ¦
*1&
Á laugardagskvöldið varð
mjög harður árekstur á
Hafnarf.iarðarvegi á mót-
um Reykjanesbrautar. Stór
Buiekbifreið ók á Austin-
bifreið. sem var að
beygja inn á Hafnarfjarð-
arveginn, með þeim aileið-
ingum, að hjónin Ólaíur
Jóhannsson og Sigríður
Magnúsdóttir, Sogablett 15,
köstuðust út úr Austinbif-
reiðinni og slösuðust þau
bæði   allmikið   Buickbií-
reiðin lenti á l.iósastaur
eftir áreksturinn, en far-
þegar í henni. tveir ung-
lingspiltar. sluppu ..ómeidd-
ir.
Buickbiíreiðin var á
oísalegum hraða og var
Austinbií'reiðin nær ó-
þekkjanleg eftir árekstur-
inn. en hún kastaðist á
hvolí út í skurð. Myndin
sýnir bifreiðina. þar sem
hún liggu'r úti í skurðinum.
(Ljósmst.  Sig.  Guðm.)
lasavúbú víkur
Mm iHiimimmmiimmmmmimmmiimmmmmmmimmmmmiiiiumiiiiii
Kasavúbú, forseti Kongó,
flutti útvaxpsávarp í Leopöíd-
ville í gærkv'öld og tilkynnti af6
hann hefði svipt Lúmúmba.
embætti forsætisráðherra ogj
skipað forseta öldungadeildar-'
innar í það í lians stað. HaniK
sagði að Lúmúmba hefði veriðl
settur í embættið af BelgunK
3 og hann bæri alla sök á þeimí
E bræðravígum sept nú ættu sé?
Framhald á.2. siðu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12