Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Fimmtudagur 15. september 1960 — 25. árgangur — 206. tbl.
Útgerðarmenn á Austurian
mœla samningamakkinu vio ureia
Einróma samþykkf á fundi ausffirzkra úfgerSarmanna
Útvegsmenn á Austurlandi komu saman til íund-
ar í síðustu viku og samþykktu skorinorða ályktun,
þar sem mótmælt er samningum við Breta um íisk-
veiðilandhelgi íslands og lögð áherzla á að ríkis-
stjórn og Alþingi haíi ekki siðíerðilegan rétt til að
semja um neinskonar íríðindi íyrir útlendinga til
íiskveiða á tilteknum svæðum innan íiskveiðiland-
helginnar.
&—
Fund sinn héldu austfirzku
útvegsmennirnir á Reyðarfirði
fyrra miðvikudag, 7 septem-
ber. Sóttu fundinn útgerðar-
menn hvaðanæva af Austf jörð-
um og voru' fundarmenn milli
30 og 40 talsins.
Enga samninga né
frávik írá 12 mílna
landhelginni
Tvær ályktanir um landhelg-
ismál voru gerðar á fundinum.
Önnur ályktunin var samþykkt
með atkvæðum allra fundar-
manna og er svohljóðandi:
„Almennur fundur útvegs-
manna á Austurlandi, hald-
inn á Keyðarfirði 7. sept-
ember 1960, mótmælir því
að teknir verði upp samn-
ingar við Breta um fisk-
veiðilandhelgi Islands.
Fimdurinn telur að fast-
mótuð hafi verið sú stefna
í landhelgismálinu, að samn-
ingar við einstakar þjóðir
um málið komi ekki til
greina,  og  frávik  frá  12
mílna fiskveiðilandhelgi um-
hverfis landið allt komi ekki |
i
heldur til greina.
Fundurinn   leggur   sér-1
staka áherzlu á það að hann ]
telur ríkisstjórn og Alþingij
ekki hafa siðferðislegan rétt
til að semja um fríðindi fyr-
ir útlendinga til fiskveiða á
tilteknum   svæðum   innan
fiskveiðilandhelginnar    og
fórna þar með" rétti nokkurs
hluta landsmanna til fullra
afnota af þeim hluta land-
helginnar,  sem  hann hefur
tækifæri til að íiýta". ,
Ályktun þessi var sem fyrr
segir samþykkt með atkvæðum
allra  fundarmanna  á  Reyðar-
firði.
ÞjóSverjar fúlsa
við karfanum
Tveir togarar seldu afla sinn
Þýzkaiandi í gær og þrír í
fyrradag. Kom í ljós að mark-
aður fyrir karfa er nú mjög
lélegur og .gengur karfinn illa
eða ekki út.
Togarinn Haukur, áður Aust-
firðingur, seldi í Cuxhaven í
fyrradag 167' lestir fyrir
120.000 mörk, enda var mikill
hluti aflans ufsi. Ólafur Jó-
hannesson seldi í iBremerhaven
125 lestir fyrir 71.866 mörk,
en 54 lestir af ikanfa seldust
ekki. Ingólfur Arnarson seldi
í Cuxhaven um 120 lestir fyrir
80.000 mörk, en 60—70 lestir
af karfa gengu ekki út. I gær
seldi Surprise í Cuxhaven 123
lestir fyrir 81.600 mörk.
immiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiuj
b        n b i  -
Sekou Touri, forseti Gíneu,  S
er  fyrsti   leiðtogi   hinna  s
ungru Afríkuríkja sem heim-  5
sækir  Kína.  Hann  hefur  S
dvalizt  þar  í  fimm  daga  =
og rætt við kínverska ráða-  s
menn. "A£ þeim viðræðum  S
leiddi   tíu   ára   vináttu-  s
samning  milli   landanna  s
og  Kínverjar   hafa   auk  s
þess boðizt  til  að  veita  s
Gíneu  25  milljón  dollara  s
vaxtalaust lán (um 1 millj-  s
arð ísl. kr ). Sekou Touré  s
fór  í  gær  frá  Peking  til  s
Sjanghaj.  —  Á  myndinni  s
sést hann taka í hönd Líú  s
Sjaosji,  forseta  Kína,  við  s
komuna til Peking:.        s
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiium
Óheppilegt að
veita íslenzkum
togskipum leyíi
Hin ályktunin um landhelg-
ismál var evohljóðandi:
„Almennur fundur útvegs-
manna á Austurlandi, haldinn
Framhald á 2. síðu
Hömlyrnar á ferðafrelsi
Krástjoffs gagnrýndar
Eisenhower heíur nú skipt um skoðun,
ætlar að ílytja ræðu á allsherjarþinginu
Eisenhower Bandaríkjaforseti sem fyrir skömmu sagð-
ist ekki vilja taka þátt í þeim ljóta leik að gera næsta
allsherjarþing SÞ að áróðursvettvangi hefur nú ákveðið
nð flytja ræðu á þinginu og verður fyrstur stjórnarleið-
toga til þess.
Skipoði skólcisfjóra er ekkert
citkvæði fékk í fræðsluráði!
Gekk fram hjá þeim umsækjanda. sem fékk f jögur
atkvæði af fimm óg meðmæli allra kennara skólans
Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra hefur gert sig
sekan um freklega misbeitingu á embættisvalcli. Við veit-
ingu á skólastjórastöðu við gagnfræöaskólann í Kópavogi
gekk hann fram-hjá Ingólfi Þorkelssyni, sem hafði at-
kvæði fjögurra manna af fimm í fræðsluráði og meðmæli
allra kennara skólans. en veitti starfið Oddi A. Sigurjóns-
syni — sem fékk ekkert aðalatkvæði í fræðsluráði!
Eisenhower mun halda ræðu
sína strax þegar hinar almennu
umræður þingsins hefjast; á
rfimmtudaginn kemur. en þingið
verður sett á þriðjudaginn. Á-
kveðið hei'ur verið að Krústjoit".
i'orsætisráðherra Sovétríkjanna,
tali á i'östudaginn.
. Hömjur þær sem Bandaríkja-
stjórn heí'ur sett á íerðaíreisi
"Krústjoffs og 'léiðtoga annarra
TÍk.ja Austur-Evrópu meðan þeir
dveljast á ailsherjarþinginu
haia mælzt illa íyrir. einnig
meðal málsmetandi blaða í
Bandaríkjunum sjálfum.  AVash-
I sumar var skólastjóra-
emhætti við gag.ifræðaskólann
í Kópavogi auglýst laust til um.
sóknar. umsækjendur um stöð-
una voru sex: Haraldur Stein-
þórsson, Hörður Gunnarsson,
Ingó'fur Þorkelr:3on, Jón R.
Hjá.marsson, Oddur Sigurjóns-
son og Þórhallur Hermanns-
son.
ar fyrir fræðsluráð í Kópavogi,
og þar urðu málalok þau að
Ingólfur Þorkelsson fékk 4 at
O
Féltk í'jögur
Umsóknir
atkvæði af fimm
þessar v^ru  lagð-
ington Post kallar þær „heimsku
legar".   Brezka   blaðið   News
Chroniclc segir ákvörðun Banda-
ríkjastjórnar  ,,óheppilega  og  ó-
viturlega".
Krústjoff hefur sem kunnugt
er verið bannað að fara út fyrir
Manhattaneyju meðan hann
dvelst i'yrir vestan, en það þýðir
m.a. að hann getur ekki dvalizt
í bústað sovézku nefndarinnar
hjá S.Þ., en hann er á Long Is-r
land. Búizt er við að hann muni
búa í byggingu þeirri sem sov-
ézka sendiráðið á við Park
Avenue.
Oddur
Sigurjónsson
Ingðlfúr Þorkelsson
. kvæði e:i Jón R. Hjálmarsson
' eitt. Iíigólíur Þorkelsson, sem
naut svona almenns fylgis
ráðsmanna, var fyrsti kennari
gagnfræðaskólans í Kópavogi
og hefur starfað þar í 10 ár.
Hann hefur lokið hæði kenn-
araprófi og B.A.-prófi við há-
Maíurinn sem  einu  sinni hélt
ræðurnar um  nauðsyn  dreng-
skapar  og óhlutdrœgni í emb-
ættaveitingum.
skólann og reynzt hinn ágæt—»
asti kennari og starfsmaður"'
við skólann. M.a. lagði hann
fram með umsókn sinni ein-
dregin meðmæli fráfarandi
skólastjóra, og allir kennarar
skólans sömdu greinargerð
Gem þeir sendu ráðherra og
lögðu þeir eindregið til að Ing-
ólfi yi'ði veitt starfið.
Samkvæmt lögum tilnefna
fræðsluráðsmenn einnig vara-
menn er þeir greiða atkvæði.
Fékk  Haraldur  Steinþórssort
Framhald á 2. sið
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
6-7
6-7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12