Þjóðviljinn - 12.11.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.11.1960, Blaðsíða 1
nágrannaríkinu Laos Ngo Dinli Diem þlÓÐVHJINN Laugarclíigur 12. nóvember 1960 — 25. árgangur — 256. tölubl. OLL GOGN I LANDHELGISMAL INU VERÐI ÞEGAR LOGÐ FRAM Umræður um landhelgismálið héldu enn áfram í efri tieild Alþingis í gær. Finnbogi Rútur Valdimarsson bar - fram þá kiöfu, að dómsmálaráðherra og utanríkismála- ráðherra legðu fram öll skjöl og skilríki varðandi land- * helgismáiið, þannig að það lægi ljóst fyrir þjóöinni, hverjar hefðu veriö tillögur flokkanna og afstaöa þeirra við undirbúning og setningu reglugerðarinnar sumarið 1958. -• " Athygli vakti, að þrátt fyrir harða ádeilu á utan- ríkisráðherra, Guðmund í., kvaddi ráðherrann sér ekki • hljóðs og treystist ekki til þess aö standa fyrir máli sínu. í. upphaíi máls síns ítrekaði Fipnbogi tyrri, áskorun s:na til dómsmáiaráðherra, að leggja fram og láta gefa út öll gögn varðandi undirbúninginn að út- færslu landhelginnar vorið og sumarið 1958 og draga þar ekk- ert uriian, svo að það kæmi Jjóst fram hverjar hefðu verið tillögur allra flpkka í máiinu. Einnig skoraði hann á utanrík- ismálaráðherra að Icggja fram öll þau skeyti og orðsendingar, er farið hefðu á milli hans og Nató um málið. Benti. hann á, að þau skeyti um málið, sem Guðmu*-dur í. hefði serft "sein' utanrikisráðherra væru ekki nein einkaskeyti hans, eins og hann hefði sagt, er , Hermann Jónasson vildí fá að sjá þau en ;; Guðmundur meinaði honum það. Finnbogi sagði, að það væri vel vitað, ' hvcrs eðlis þau skeyti hefðu verið, sem farið hefðu á milli Guðmundar í. og Nato, þau hefðu verið byggð á samnirgamakki hans við Sjálf- stæðisflokkinn sumarið 1958 og haft inni að halda þau boð, sem hann treysíi sér til að gera, ef Alþýðuflokkurinn myndaði stjórh með Sjálfstæðisflokknum. Hann hefði 'veríð reiðubúinn til þess að semja á bak við meðráðhcrra sina, en verið kúg- v aður og svínbeygður til þess að . svíkja Sjálfstæðisflokkinn og hætta við að svíkja þjóðina i málinu. Gengið til samninga við ræningjana. Þá benti Finnbogi á það enn einu sinni, að með samningun- um við Breta væri verið að brjóta riður allar fyrri rök- semdir okkar fyrir útfærslu landhelginnar, þær röksemdir. sem við hefðum lagt fyrir allar lyjóðir heims og birt m.a. í fjór- um hvítum bókum. sem gefnar haía verið út um málið af rík- isstjórn íslands. í þeirri siðustu. ríkisstjórin að garga til samn- inga við þá þjóð, sem hún hef- ur borið þessum þungu sökum. Finnbogi sýndi einnig fram á, að samningar Breta og Norð- manna, sem Bjarni Ben. sagði, að ættu að vera okkur fyrir- mynd, væru ekki sambærilegir, þar sem Norðmenn hefðu viður- kennt sögulega réttinn, sem við neitum og auk þess hefðu Bret- ar ekki framið neitt ofbeldi í garð Norðmanna. Einingin rofin. Þá raktj Finnbogi, hvernig rikisstjórnin heíði hunzað Al- ! þingi og neitað að skýra því frá gangi samningarna, þótt það væri búið að sitja meir en rhán- 1 uð og margsinnis hefði verið eftir því gengið. Þó væri vitað, að eftir helgina væru væntan- legir samningamenn frá Bretum hingað til lands til þess að ganga frá samningunum. Mcsta brot ríkisstjórnarinnar er, • sagði Finnbogi, að liafa rofið i samstöðu þjóðarinnar um málið. I Allar rikisstjórnir aðrar hafa i reyrt að ná samstöðu al'ra þit’gf'okka, cn' núveramli ríkis- ; stjóm iýsti því yfir 10. ágúst i að hún vikli enga samvinnu við st.jórnarandslöðuflokkara um málið. Hættan myndi aukast. Finnbogi ræddi síðan helztu Monroc og Miller Monroe ætlarað | skilja vií Mil’er 1 Ein frásgustu hjón samtíðar- innar, leikkonan Marilyn Mon- roe og leikskáld'.ð Arthur Miller, ! eru skilin að b rði og sieng og Marilyn hefur ákveðið að sækja um skilnað frá manni sínum. Þau gengu í hjónaband árið 1956 og til skamms tima virt- ist al’.t í lukkunnar velstandi, þótt það hefði skyggt á að Marilyn hafði tvívegis misst fóstur. 1 vor komst þó á kreik að ekki væri allt með felldu og var sagt að Marilyn og' franski leikarinn Yves Mont- and, eiginmaður leikkonunnar Simone Signoret, hefðu fellt hugi saman en þau léku þá saman í kvikmyndinni „Við skulum elskast“. Bæði neituðu þó að nokkur fótur væri fyrir ’orðróminum, en eitthvað virð- ist nú hafa verið hæft í honum. Smííi blindra- hsimilisins er alllangt komið Þctta er framhlið hins myndarlega blindraheimilis, sem Bliixlrafélaglð er aö reisa hér í bænum. Bygging- unni cr nú langt komið og er þó margt enn ógert, sem kostar mikið fé. Fjár til starfsemi sinnar og smíði blindralieimilisins safnar Blindrafélagið m.a. með mcrkjasölu. Merkjasöludagur félagsins er á morgun, sunnu- dag 13. növcmber, — og er nánar skýrt frá lionum og lieiinilisbyggingunni í.frétt á 3. síðu blaðsins í dag. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Enn einn ieppur USA riðar nú til ialls Herinn gerir uppreisn gegn Ngo Dinh Diem, einræðisherra í Suður-Vietnam Eoringjar í lier Suður-Víet- þannig rutt kommúnistum. nam gerðu í gærmorgun upp- brautina, enda hafi þeir fært reisn gegn stjórn Ngo Dinli sig stöðugt meira upp á skaft- ið í seinni tið. Kominn hefði I , röksemd rikisstjórnarinnar Íslandsmeistíijraínir FH kepptu fyrir samningum, þá, að af- stýra verði hættunni ai árekstr- um á hafinu. Sagði hann, að Clafur Thor.s og Bjarni Bene- • Framhaid á 2. siðu j Dienis jorseta og i-áðu hersveit- ir ] eirra iljó tlega ltöfuðborg- iiuii Saigon á sifcfc valil og kró- uðu Dlem inni í forsetahöllinni. | Nokkurt mannfall varð þegar uppreisnarmenn hugðust ráðast inn í höliina. Lífvörður forset- ! ans varðist og urðu þeir frá að ' manna í hverfa. 1 s'ðari fréttum var hermt að Diem- hefði gefizt j upp, en í öðrum fréttum var bcrið á rnóti því. Diem hefur setið við völd síð- an 1954 fyrlr náð Bandaríkja- verið tími til að grípa í taum- ana. Hægrinienn taka Luang Prabang Uppreisnarsveitir hægri í gærkvöid við Tékkana og manna sem ausið hafa í hann sigruðu 18:17 eftir mjög spenn-J fé. Uppreisnarmenn segja að andi og skemmtilegan leik. I Diem hafi stungið mestum há'fleik stóðu leikar 10-7 fyrir parti þess ,fjár í eigin vasa og FH. I vandamanna s:nna og liafi hann Emil jáfar: ViSreisnIrs er í Otgerðin þarf 200 fi! 380 mljénir 1 ræðu á afcialfundi LlÚ ‘I Hét ráðhcrrann því að þessi gær játaði Emil Jónsson sjá- stuðningur yrði meðal annars sem geiin var út í júní 1959. j varútvegsmálaráðherra að veittur með lánveitingum til Brezka árásin á hai'inu við ís- reynslan hefði sýnt að for- langs tíma með lægri vöxtum larid, 'eru' Bretar sakaðir um. að 1 sendur gcrigislækkUnárinnar,'I én þeim sem stjórnin kom á. i hai’a mcð - árásir.ni rofið stofn- . skrá- Samcinuðu þjóðanna og' .. Urotið meginreglur Atlanzhafs- bandalagsins og Efnahagsstofn- méginatriðisins í viðreisnar- Emil kvað alvarlegasta stefnu ríkisstjórnarinnar, j vandamál útgerðarinnar véra hefðu ekki' staðizt, og, því yrði j skort á lausafé, og þyrfti að ekki komizt hjá stórfeildurn •> bæta úr því með því að út- unar Evrópu. 10. ágúst ákveður jstuðningi ríkisins við útgerðina J vega föst lán til langs tíma út á eignir sem þá yrðu metn- ar „til nútrmaverðs." Þriggja mann nefnd stcrfar að þess- um málum og lýkur brátt störfum, sagði ráðherrann. Ríkisstjórninni er Ijóst að hér þarf á miklu fé að halda, sjálfsagt ekki minna en 200 til 300 milljónum króna. náðu í gær á vald sitt Luang en þar hefur Láos- áðsetur. Súvanna- fúma forsætisráðherra skýrði frá þessu i höfuðborginni Vi- entiane. Hægrímenn hafa ann- ars farið halloka að undan- förnu i viðureigninni við stjórn- arherinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.