Þjóðviljinn - 28.02.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.02.1961, Blaðsíða 1
Sósíálistafélagsfuhdiniim, sem auglýstur var í dag, cr aflýst végna fundarins um landhelgismálið í Austurbæj- arbíói í kvöld. 1 Öll frekari stœkkun háS samþykki Brefa og alþjóSadómstólsins Brezku ofbeldismennirnir verBlaunaSir með þriggja ára undanþágu i RíkisstjÓTtiin hefur svikið í landhelgismálinu. í gær lét hún útbýta á Alþingi þingsályktunartiUögu sem heimilar henni að semja við Breta um landhelgi íslands. Er þar gert ráð fyrir að Bretar „falli frá mótmælum sínum“ gegn 12 mílna fiskveiðilandhelgi, gegn því aö þeir fái að veiða allt upp að sex mílum á mörgum svæð- um umhverfis landið næstu þrjú árin. Alvarlegasta ákvœði kvœðum. eru lögin um samningsins er þó það aö ^ verndun fiskimiða land - ríkisstjórnin skuldbindur grunnsins ónýtt með öllu sig til að gera engar frek-10g erlendum aðilum afhent ari ráðstafanir til þess aö úrslcurðarvald um atriði stækka lanahélgina an sam sem eiga að vera íslenzkt inndnrikWfitdTT^Ákýœði áf ráðs við Breta og vísa öll- um ágreiningi sem upp kann að koma til alþjóöa- slíku tagi verða ekki nefnd dómstólsins. Með þeim á-\annað en landráð. Alþýðubandalagiö og Framsóknarflokkurinn ákváðu í gær að flytja sameiginlegá vantrauststillögu á ríkis- stjórnina af þessu tilefni, og kemur hún fram á þingi í dag. Á bjs. 3 er birt í heild orðsend- ing frá utanríkisráðherra ís- lands til utanríkisráðherra Bretlands og felur hún í sór efni samningsins. Kort sem rík- isstjórnin hefur Játið gera um breyting'arnar á landhelginni er einnig' birt á bls. 3. Hér á eftir skuiu rakin nokkur meginatriði sem miklu máli skipta: / Engin íormleg viður- kenning Ríkisstjórnin hefur ekki einu Sáítrsetnjari fiaug til Vesfmannéeyja í gærdag Björ \ Pálsson flaug síðdegis í gær lil Vcstmasinaeyja með Torfa Hjartarson, sátta- semjara ríkisins, Snorra Jónsson, framkvæmdastjóra Alþýðusambandsins og Barða Friðriksson, fulltrúa Vinnuveitendasambandsins. Barði er lengst til hægri, síðan Torfi, Snorri og Björn Framh. á 10. síðu Sjá frétt á 12. síðu. UR ALÞYÐUBANDALAGSINS UM LANDHELGISMÁUÐ HEFST Albýðubandalagið boðar í kvöld til fundar í Austurbæjar- híói vegna síðustu atbuvða í landhelgismálinu. Fundurinn hefst klukkan 9. Ræðumenn verða: Alfreð Gíslason, Einar Olgeirsson, Hallgrítnur Jónasson og Hannibal Valdimarssön. Reykvíkfhgar! Fjölinennið á funtj'nn og mótmælið svikum ríkisstjórnarinnar í þessu mikla hagsmunamáli þjóðarinnar! Alfreð Gíslason Einar Olgeirsson fö' HaHgrímur Jóruasson Ilannibal Valdimarsson Reykvíkingar! Fjölmenmð á fundinn í Austurbœjarbíói í kvöld kl. 9! ■1 „ii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.