Þjóðviljinn - 24.12.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.12.1961, Blaðsíða 1
297. íölublað Simnudagur 24. descmber 1931 argangur Þjóðviljiim er 32 síSiir í dag — I. Fáir bátar voru úti í fyrrinótt,' en veður var gott, nokkrir fengu sæmilegan afía í Skerjadýpi. Engirn bátur var við Jökul. Siidin í Skerjadýpi er sem kunnugt er' mjög smá og fer öil í bræðslu. Nokkrir bátar komu . til Reykjavíkúr. Sícinunn vfr 'hæst með l'JOOtunnur, Svanur RE var með 900 tpnn'ur', Ó'afur Magn- ússon 5—600 tunnur og Leifur Eiríksson 400 tunnur. Nokkrir bátar komu með slatta. Ti] Akraness komu nokkrir bátar í gær með síld. Aflahæst- ur var Sigurður AK með 900 tunriur. Skirnir hafði 600 tunn- ur, Höfrungur II. 5—600 og Sveinn Guðmundsson með 200. Hinir voru með lítið. í dag heíst jólahátíði.n, sem born- in haía beðið svo lengi með eítir- væntingu í augum. Með þessari íallegu og táknrænu barnamynd sendir Þjóðviljiiín lesendum sín- um og landsmönnum öllum beztu jólaóskir og vonar, að jólin megi veroa öllum börnum landsins sönn hátíð ljóss og frlðar, — það verði enginn, sem gleymist i skugganum Gleðileg jól! Rifizt um landbúnaðarmól í Efnahagsbandalaginu BRtlSSEL 23/12 — Kl. þrjú rótt flosnaði upp fundur ráð- berrancfndar Efnahagsbandalags Evrópu og náðist ekkert sam- komulag um sameiginlega stefnu Frönsk þoka yfir Blaðið átti tal við Pá] Berg- þórssön veðurfræðing um jpok- uná, sem grúfði yíir bænum í gærdag. Sagði P'áll að hér hefði verið ríkjandi suðaustanátt und- anfarið og hingað horizt- rakt þg hlýít ]oft sunnan úr Frakk- jandi og Biseayaflóa. Við kuld- 'ann hér- norðurfrá hefur svo raki loftsins þétzt og myndað Jiessa þoku. Kl. 11 í gærmorgun var þoka á Akureyri og yfir Reykjanes- skaganum og Faxaílóa, en ekki annarsstaðar. íí landbúnaðarmálum aðslandanna. sammark- náist fyrir áramót. Það myndi I þýða að annar áfangi í tolla- Ákveðið er að ráðherranefndin j loekkunum Efnahagsbandalagsins komi aftur saman n.k. föstudag | frestaðist um eitt ár og sagt er að hún eigi að halda áfram störfum þangað til hún hefur náð. samkomulagi um land- búPaðarmálin. ÁgreininguciTin um landbún- aðarmálin er einkum fólgin í því nö Vesturþýzkaland vi]] ekkert gefa eftir af styrk.ium til land- búnnðarins meðal Efnahagbanda- nsflandánna, en Frakkland vi]l ''’msvegar láta hið sama yfir hann gangá/og iðnaðinn. Ágrein- ingn.rinn er roi.ög djúpstæð- i"-. os í fréttastofufregnum segir að ólíklegt sé að samkomulag Hafnarverkamenn knýja nú fast á að fá framgengt kröfu sinni um helgidaga- | kaup fyrir vinnu unna eftir j hádegi á laugardögum. í gær var vinnu hætt á há- j degi eins og verið hefur síö- I an í haust og þar að auki neituöu menn aö vinna eft- irvinnu síðustu viku til að fylgja kröfunni eftir. Það eru verkamenn við upp- og útskipun hjá Eimskip, Ríkis- skip og Togaraafgreiðslunni sem í þessari deilu eiga. Sambandið hefur sérstöðu, vegna þess að hafnarverkamenn hjá því vinna af sér laugardaginn. Frá októberbyrjun Frá því fyrsta' október hefur ekkert verið unnið við höfn- ina eftir hádegi á laugardögum hjá fyrirtækjunum þremur sem eru aðilar að deilunni. Dagsbrún hefur rætt málið við Vinnuveit- endasambanúið en árangurslaust. Ljóst er að það eru ekki sparnaðarsjónarmið sem ráða hjá atvinnurekendum, því þeir hafa kallað verkamenn út til helgi- dagavinnu hvenær sem eitthvað hefur verið að gera, samtímis því að vinna liggur niðri eftir hádegi á lauyardögum vegna þess að neitað er að greiða verkamönnum helgidagakaup fyrir vinnu sem þá er unnin. Ekki sparnaður Því fer í.jarri að atvinnurek- endur spari sér útgjöld méð því að neita að fallast á kröfuna um helgid’'gakaup eftir hádegi á laugardögum, þvert á móti hafa þeir bakað sér með því langtum meiri útgjöld en nemur kostnað- inum af að uppfylla kröfu verkamanna. Vinnan er hvort Framhald á 14. síðu ® «é skitum. j I gærkvöld var dregið um j i Volkswagenbifreið í öðrum á- i • j fanga Afmælishappdrættis j j Þjóðviljans. j Skrifstofa happdiættisins i j er opin í dag kl. 10—12 og á j þriðja í jó’.um, miðvikudag, j verður liún opin kl. 13—19. j Þeir, sem enn eiga eflir að j gera skil, eru beðnir að hafa j samband við skrifstofuna. j Umboðsmenn úti á landi eru j einnig beðnir að gera skil j sem allra fyrst og verður j vinningsnúmerið birt strax og j fullnaðarskil liafa borizt. • »■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■* ÞJOÐVILJINN kemur næst út á fimmíudag- inn, 28. desember. ,.Sáuðið hvernig ég tók hann, piltar!“, segir J( sterki i Skugga-Sveini (Valdimar Ilelgason). . Myndin er tekin á æfingu í Þjóðlcikhúsinu ei kvö’.d i vikunni sem leið og eru grcin og flei myndir að finna á baksíðunni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.