Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 8. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						9 sjúklingar i slúkri-
arðar
* •
. Á síðasta ári dvöldu 379 sjúk-
lingar í fjórðungssjúkrahúsinu í
Neskaupstað (338 árið áður).
Legudagar urðu 12639.
Eins og jafnan áður átti meiri-
Slititöð tsppú:
Framhald af 1. síðu.
'um og hVetja þau til að taka nú
þegar upp samninga við útgerð-
'armenn hvert á sínum stað, eða
fleiri saman, um kjör sjómanna
á vélhátum . á grundvelli þeirra
¦tiliagna sem sameiginlegar nefnd-
ir hafi undirbúið og sent íéiög-
.unum".
Samþykkt þessi var gerð með
samhljóða atkvæðum allra við-
sladdra nefndarmanna.
fiiitir fi! Breta
BONN 10/1 — Hambqrgarblaðið
Die Welt birtir í dag frétt frá
fréttaritara sínum í Bonn þess
efnis, að Vestur-Þýzkaland muni
veita Bretlandi efnahagsaðstoð á
næstunni. Nemur, hún um 700
milljónum marka (rúml. 7 millj-
örðum ísl.  króna.)
Vesturþýzka aðstoðin er eink-
Um fólgin í vopnakaupum Vest-
urþjóðverja í Bretlandi. Einnig
er hluti hennar greiddur sem
leiga fyrir æfingastöðvar vestur-
þýzka hersins á Bretlandi. Geng-
ið var frá samkomulagi um þess.
ar greiðslur Vestur-Þýzkalands
til Bretlands á fundi þeirra Ad-
enauers og Macmillans í dag.
Talsmaður vesturþýzka utan-
rikisráðuneytisins neitaði í dag
að segja nokkuð um fréttina í
Welt, en hann neitaði ekki að
hún væri rétt.
Baigískir farþegar
komnir til Moskvu
MOSKVU 10/1 — Farþegarnir,
sem voru í belgísku farþegaþot-
unni er neydd var til að lenda í
sovézku Armeníu, komu í dag
til Moskvu. Þeir komu með flug-
vél frá Grozny í Kákasus, en
þar hafa þeir verið síðan á
mánudag. Á morgun halda þeir
áfram til Brvissel með sovézkri
farþegaþotu.
FOH9
hluti sjúklinganna heima utan
Neskaupstaðar, eða 231 sjúkling-
ur, þar af voru 37 útlendingár.
Frá Neskaupstað voru þá 148
sjúklingar og er það tæplega
36,7% af sjúklingafjöldanum.
Alls fæddu á sjúkrahúsinu 67
konur. 43 áttu heima í Neskaup-
stað, en 24 utan héraðs.
Eins og jafnan áður voru röntg-
entæki sjúkrahússins mikið not-
uð og munu röntgenmyndatökur
og skoðanir hafa orðið um 500
á árinu.
Alls nutu 86 sjúklingar með-
ferðar í stuttbylgju- og hljóð-
bylgjutækjum  sjúkrahússíns.
Ljósbaða nutu 64 og voru það
allt börn að einum undanteknum.
Starfsfólk sjúkrahússins er nú
26 manns.
Yíirlæknisskipti.
Eins og áður hefur verið skýrt
frá hér í blaðinu, þá urðu yfir-
læknisskipti við sjúkrahúsið 'sl.
haust.
Elís Eyvindsson, sem verið
hafði yfirlæknir frá því sjúkra-
húsið tók til starfa, sagði upp
stöðu sinni og flutti búferlum til
Bandaríkjanna. en við stöðu hans
tók Eggert Brekkan.
Eggert Brekkan er ungur mað-
ur mjög vel merintaður. Sérfræði-
menntun sína hlaut hann í Sví-
þjóð, en þar hefur hann dvalið
sl. 4'/2 ár við sérfræðinám í hand-
lækningum.
Læknisbústaðurinn var tekinn
í notkun seint á sl. sumri. Húsið
er þó ekki fullgert og verður
reynt að Ijúka við það á þessu
ári.             -,
Allmikið var unnið við lag-
færingu sjúkrahússlóðarinnar. Er
lokið við að jafna hana og sáð
hefur verið grasfræi í fletina,
einnig er langt komið að girða
lóðina. Verður svo haldið áfram
næsta sumar.
Varksmíðjan á
Fáskrúðsfirði
endurlyggð
Eins og kunnugt er torann fiski-
mjölsverksmiðjan á Fáskrúðs-
firði á sl. sumri. Auk þess, sem
verksmiðjan vann úr fiskúrgangi,
vann hún einnig úr síld.
Nú er endurbygging verk-
smiðjunnar hafin og er gert ráð
fyrir að hún geti unnið úr 1500
málum síldar á sólarhring, en
það mun vera helmingi meiri af-
köst, en gamla verksmiðjan gat
skilað.
Verksmiðjan verður örugglega
fullbúin fyrir næstu síldarvertíð.
X GJALDÞROT
® Lögbirtingablaðið laugardaginn 6. janúar skýrir frá 6 gjald-
þrotum, með úrskuiði ákveðnum í skiptarétti Reykjavíkur daginn
áður.
© Eítirtaldir aðilar eru lýstir gjaldþrota: Verzlunin Selás h.f.;
bú Markúsar Einarssonar; bú Gólfslípunarinnar h.f.; bú Faxavers
h.í ; bú Jóns Franklíns Franklínssonar, Barðavogi 32 og bú Brauð-
barsins sf.
^ I skránni um firmatilkynningar er skýrt frá því að Bryndís
Blöndal reki fótaaðgerðarstofu á Siglufirði, og á Húsavík ætlar Sig-
tryggur Pétursson að verz'a aðallega með bækur og ritföng undir
firmanafninu Gai'ðarshólnii.
liomsveit
HLJOMSVEITIR
BÆJARINS
Arna EI
í
!
I
1
I
;
Árni Elfar er vafalaust einn
bezti    píanóleikari    okkar,
þeirra  sem  við  dansmúsik
fást.
Lengi hefur það verið
gaman bæjarbúa, að bregða
sér á veitingahús og reyna
að dusta af sér hversdags-
rykið með því að dansa eft-
ir nýjasta dægurlaginu, eða
laginu, sem var vinsælast
þegar hann og hún hittust
fyrst.
Enn er þetta gaman í íullu
gengi. Reykvíkingar hafa
betri aðstöðu til dansiðkunar
en aðrir landsmenn. Hér eru
flest húsin og hér eru dans-
leikir öll kvöld vikunnar.
Reykvíkingar hafa lika gerzt
vandlátari en aðrir lands-
menn á músikina, sem þeir
dansa eftir, og sumar hljóm-
sveitir hafa öðlazt langa líf-
daga, en aðrar ekki. Allt fer
það eftir því, hvort viðkom-
andi hljómlistarmenn finna
náð fyrir augum, eða öllu
heldur eyrum dansgesta.
Sú hljómsveit, sem einna
mestra vinsælda nýtur þessa
dagana, er án efa hljómsveit
Árna Elfars á Röðli. Eftir
tónum hennar hafa gestir
hússins darisað í 3 ár og ekk-
ert lát virðist á vinsældum
hennar
Tvær breytingar hafa orð-
ið; síðan hljómsveitin lék sitt
fyrsta Iag þar í húsinu. f
stað Jóns Sigurðssonar trömp-
etleikara, er nú kominn
Gunnar Guðjónsso.n gítarleik-
ari og í stað Hauks Morthens,
sem söng með hljómsveitinni
til áramóta, syngur nú Haryey
Árnason Vestur-íslendirigur
frá bænum Ortonville í
Michigan.
\
Mikil fjölhæfni
Það er aðal góðs hljóðfæra-
leikara, að geta gripið eitt-
hvert annað hljóðfæri en það,
sem hann leikur aðallega á
og er skráður fyrir í hljóm-
sveitinni, og leikið á það full-
um fetum í stað félaga síns,
sem fer í hvíld.
Hjá Árna er fjölhæfni
mannanna slík, að fá má út
hinar fjölbreyttustu samsetn-
ingar í hljóðfæraskipan. Víst
er, að í bessari 4ra manna
hljómsveit er hægt að koma
við 9 hljóðfærum: Árni sjálf-
ur leikur á píanó og grípur
stundum básúnuna sína, líka
getur hann hengt á sig drag-
spil eitt mikið og leikið á það
svo lag heyrist.
Gunnar Guðjónsson, gítar-
Ieikari, iðkar strengleik á
rafmagnsgítar, spánskan git-
ar, Hawaigítar, tvennskonar
mandólín og fiðlu.
Sveinn Óli Jónsson, gerir
mest af því að lemja tromm-
ur, en getur brugðið fyrir sig
betri fingrunum í píanóleik.
Hjörleifur Björnsson er
kontrabassamaður hljómsveit-
arinnar. en . þess utan spilar
hann á öll þau hljóðfæri, sem
hljómsveitin hefur yfir að
ráða.
<
Hefur leikið í 15 ár.
Árni Elfar hefur leikið fyr-
ir dansi í 15 ár, eða síðan á
gamlárskvöld 1947, er hann
hóf feril sinn með hljómsveit
Björns R. Einarssonar og hef-
ur síðan haft þetta fyrir at-
vinnu. Árni hefur áður stjórn-
að eigin hljómsveit, en það
var tríó eitt mikið, sem lék
á Hótel KEA á Akureyri, svo
hefur hann verið með ýmsum
hljómsveitum, m.a. Svavari
Gests og hann var með gull-
verðlaunahljómsveit Gunnars
Ormslevs í Moskvu. Síðan
varhann í Svíþjóð með Gunn-
ari og uppúr því stofnaði
hann hljómsveit þá, sem nú
er  á  Röðli.
Harvey  Árnasoni
Hinn nýi söngvari hljóm-
sveitarinnar, er 27 ára gamall
Vestur-íslendingur, sem var
fæddur í smábænum Berkley
í Michigan, en er nú búsettur
í Ortonville í sama ríki^ þar
sem faðir hans rekur hús-
gagnaverzlun.
Harvey kom hingað tí I
lands til að laera íslenzku og
söng sér til gamans nokkur
lög í Þjóðleikhúskjallaranum,
en það var þá, sem Jón Leifs
gekk að honum og bannaði
honum að syngja á þeim for-
sendum að hann hefði ekki
atvinnuleyfi. Harvey hefur
áður sungið á klúbbum úti í
Bandaríkjunum o.g nú hefur
hann fengið atvinnuleyfí hér,
svo að Jón Leifs getur ekki
skipt sér af söng hans hér-
eftir.
Harvey er ágætur söngvari',
hefur góða baritonrödd, sem
hann þeitir af þrótti og lagni.
Þegar Harvey var spurð-
ur; hvort hann tæki eina teg-
und hljómlistar framyfir aðra,
sagði hann að svo væri ekki.
Sér þætti gaman að hlusta á
jazz jafnt og óperumúsik og
allt þar á milii og í kring.
Uppáhaldssöngvara     sinn
kvað hann vera Ellu Fitzger-
ald, lika þætti sér gaman að
Frank Sinatra og Louis Arm-
strong.
Harvey er ógiftur og ólof-
aður.                 G.O.
• '-¦*¦'•
Hér er hljómsveiiin önnum kafin að skemmta gestum Röðuls og mennirnir cru talið frá vinstri:
Sveinn, Gunnar, Hjörleifur, Harvey og Árni. (Ljósm. Þjóðv. A.K.).
Fimmtudagur 11. janúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN —  (3
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12