Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Sunnuðagur 13. maí 1962 — 27. árgangur — 106. tölublað
o i
sr-
i t
BUENOS AIRES 12/5 — Sterk-
ur órðrómur er uppi um það í
Buenos Aires að ný stjórnar-
kreppa sé í uppsiglingu í Argen-
tínu. Fullyrt er að 4 ráðherrar
muni .segja aí sér, innanríkis-
ráðherrann,    utanríkisráðherr-
ann, varnarmálaráðherrann og
menntamálaráðherrann.
Ástaéðan íyrir. st.iórnarkrepp-
unni á að. vera hinn mikli á-
greiningur innan ríkisstjórnar-
nnar um það hvort efna skuli
til nýrra kosninga og hvernig
eigi að framkvæma þær. Juan
Baptista Loza hermálaráðherra
gaf í gær út yfirlýsingu um það,
að herinn hafi skuldbundið sig
til að  styðja  ríkisstjórnina.
@rðsk|áifti .
olli skelfiragu
MEXICO CITY 12/5 — Fimm
manns fórust og 50 meiddust í
miklum jarðskiálíta, sem varð
hér í gær. Skelfing greip um
sig meðal borgarbúa, sern þustu
út undir bert loft. Tveir menn
sem fórust í höfuðborginni 'dóu
báðir af hjartaslagi.
Sagt er að myndast hafi eld-
'fjall hjá bænum Luzco og sé
það  afleiðing  af  jarðskjálftun-
Ándi borgorsf
Myndin, sem hér birtist, er
„leynimynd" úr fórum borg-
arstjórnarmeirihluta    íhalds-
ins. Mun hún hafa átt að
birtast í Bláu bókinni í ár cn
því miður fallið niður í
prcntuninni af einhvcrjum
dularfullum ástæðum og
komst  Þjóðviljinn  yfir  hana.
Myndin mun hafa átt að birt-
ast í þeim kafla Bláu bókar-
innar, sem fjallar um „orð,
efndir bg framtíðarverkefni"
borgarstjórnarmeirihlutans í
sambandi við útrýmingu
bragga og annars heilsuspill-
andi húsnæðis í Rcykjavík. Ef
flett  er  Bláu  bókum  undan-
farandi kosningaára geta
menn fundið orðin. Meðfylgj-
andi mynd er hins vcgar eitt
af táknrænum dæmum um
efndirnar. Þess vcgna er það
cnn eitt af framtíðarverkefn-
úm borgarstjórnarmeirihluta
íhaldsins undir forustu Geirs
Hallgrímssonar að brúa djúp-
-&'
Við úthlutun listamanna-
fjár 1962 hefur verið geng-
ið fram hjá mörgum kunn-
um listamönnum, og lýsti
fulltrúi Alþýðubandalags-
ins í nefndinni sig ósam-
þykkan úthlutuninni, með
þeim rökstuöningi að ENG-
[N breytingatillagna hans
um tilfærslur eða nýja
menn hefðu náð samþykki,
og væri hann einnig and-
vígur mörgum öörum ráð-
stöfunum meirihluta nefnd-
arinnar.
Helztu breytingarnar frá út-
hlutun 1961 eru þær að Guð-
mundur Ingi Kristjánsson, Jó-
hann Briem, Sigurður Einarsson
(!), og ÞorvalcXir Skúlason flytj-
ast í næstefsta fiokkinn. Úr
næsta  flokki  voru  m.a.  felldir
Gunnar M. Magnúss, Hanncs
Sigfússon pg Jón Dan. Listi yfir
úthlutunina í heild er birtur á 2.
síðu.
Sigurður Guðmundsson rit-
stjóri,. fulltrúi Alþýðubandalags-
ins í nefndinni lét bóka eftir-
farandi á síðasta íundi neíndar-
innar:
„Ég tel enn sem íyrr óliæít
með öllu núverandi íyrirkomu-
lag á úthlutun listamannafjár,
að nefnd kjörinni til eins árs er
falin úthlutunin, án þess að hafa
nokkurn lagastaf eða reglugerð
að fara eftir. Þau sextán' ár, sem
þetta fyrirkomulag hefur við-
gengiztj hefur það átt að heita
til bráðabirgða og löggjöf um
málið boðuð og lofað, milliþinga-
nefndir staríað og skilað viða-
miklum álitum, frumvörp verið
lögð fyrir- Alþingi, en til þessa
dags heíur Alþingi brugðizt þeirri
skyldu að koma festu á þessi
mál með skynsamlegri löggjöf.
Verður  ekki  lengur  undan  því
vikizt. Það er þó aðeins önnur
hlið vandans. Jafníramt verður
að stórauka fjárveitinguna til
listamanna, því segja má að það
sé að verða háðung en ekki heið-
ar, að Alþingi skuli veita tveim-
ur höfundum einar 33 320 krónur
sem „sérstök heiðurslaun", og
núverandi fjárveiting sníður
hvaða úthlutunaraðila sem væri
þröngan stakk.
Um úthlutun þessa árs vil ég
taka fram, að ég tel. mig ósam-
þykkan í heild úthlutuninni,
nema í efsta flokknum sem er
óbreyttur frá sl. ári. Ber það
til, að engin einasta breytingar-
tillagna minna um tilfærslur
milli flokka og nýja menn náðu
samþykki, en þar á meðal voru
tillögur um Halldór Stefánsson,
Stefán Jónsson, Jón Helgason,
Svavar Guðnason og Karl O.
Runólfsson í 21 þús. kr. Ég er ó-
samþykkur meirihluta nefndar-
innar í því, að ganga svo frá
úthlutuninni  að  gengið sé íram
hjú Gunnari Benediktssyni(.
Gunnari M. Magnúss, Jónasi
Árnasyni, Jakobínu Sigurðardótt-
ur, Hannesi Sigfússyni, Jóni
Óskar, Kristjáni Bender, " Sig-
túsi Daðasyni, Jóhannesi Helga,
Þorsteini Jónssyni frá Hamri,
Einari Braga, Geir Kristjánssyni,
Elíasi Mar, Jóni Dan, Sigurði
Róbertssyni, Friðjóni Stefánssyni|,
Vilhjálmi í'rá Skáholti, Karli
Kvaran, Kjartani Guðjónssyni,
Hjörleiíi Sigurðssyni, svo nokkr-
ir séu tilnefndir. Einnig tel ég
að meira rúm hefði átt að gefa
hinum efnilegustu í hópi yngstu
listamannanna.
Af þessum sökum og eins hinu,
að ég. tel ýmsar hækkanir og
samþykktir meirihlutans í hæpn-
asta lagi, tel ég mig. ósamþykk-
an í heild úthlutuninni í þremur
flokkunum, cnda þótt ég hafi að
sjálfsögðu greitt atkvæði með
möi'gum einstaklingum þeirra, cg
undirrita úlhlutunina með þeim
fyrirvHta".
ið milli orða og efnda, ekki
aðeins í þessu máli hcldur
og mörgum öðrum. Það er
von, að borgarstjórinn sé
alvörugefin og ábyrgðarfullur
á myndinni, þegar andi hans
svífur . yfir borginni, yfir
bröggum, skúrum, ógerðum
götum o.s.frv. o.s.frv., og sér
allt, sem er vanrækt og ógert.
Hörkudealur
innon EBE
Briissel 12/5 — Mikil óeiningr
er nú ríkjandi í aðalstöðvumi
Efnahagsbandalags Evrópu í
Brussel. Verið er að ræða um-
sókn Bretlands um aðild að^
bandalaginu, og eru miklar
deilur. í ráðherranefndimai um.
það hver réttindi Bretlandss.
skuli  vera innan  handalagsins;
Formaður ráðherranefndarinn-
ar, Colombo írá ítalíu, kvaðstt
gera sér vonir um að samkomu-
lag næðist um aðild Bretland*
fyr!r lok júlimánaðar.
Eichmcmns
TEL AVIV 12/5 — Hæstaréttar-
dómur verður kveðinn upp yf-
ir Adolf Eichmann í byr.iurk.
.iúnímánaðar. Undanfarið hefur
kariadískur klerkur, Williara
Hull að nafni, heimsótt Eich-
mann 7 sinnum i fangelsið, eni
það er í Ramlah í nágrenni TeS
Aviv. .
Eichmann á að hafa sagt, aðl-
prestinum muni. aldrei takast að-
gera sig að sannkristnum manni,
en Hull segist hinsvegar hafa..
góða von. um að geta b,iargað»-
sál Eichmanns.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
6-7
6-7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12