Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						.v.-.v.v. ¦.¦.¦;¦.¦.•;¦¦:¦;-.-:•. ¦:¦;-. ¦:-:-.¦.-:¦;
¦H!
!SS5:íííösí:5í»íæ;:í
mæm:
Fimmtuuagur 31. maí 1962 — 27. árgangur — 120. tölublað
Guðmundur í stefnir 4584
sióliðum tll REYKJAVÍKUR
Þeir æt'.a að setja sinn svip
á  bæinn  fyrri. hluta  næstu
viku.
• Fyrrihluta næstu viku verður stödd hér í Reykjavík bandarísk flota-
deild sem telur rúmlega hálft fimmta þúsund manns. Hefur Guðmundur
í. Guðmundsson utanríkisráðherra og varnamálaráðherra fyrir hönd ríkis-
stjórnarinnár stefnt þessum sjóliðagrúa hingað, og mun flestum þykja nóg
um þá sem til bæjarins sækja af Kef lavíkurflugvelli.
í flotadeildinni eru níu skip,
þar af eltt flugvélamóðurskip.
Kemur flotinn hingað mánudag-
inn 4. júní og verður um kyrrt
fram á miðvikudag.
Kurteisisheimsókn
í tilkynningu sem utanríkis-
ráðuneytið sendi út í gær segir
að hinn bandaríski herskipafloti
komi hingað í .,kurteisishe.'m-
sókn." Eru herskipin hluti af
þeim flota sem Bandaríkin hafa
ánafnað  Atlanzhafsbandalag'nu.
Flotaforinginn er Paul D. Buie
aðmíráll og flaggskip hans flug-
vélaskipið Wasp, en það nafn
þýðir geitungur o; heit!r því
skipið  í höfuðið  á  hinni  hvim-
le:ðustu  eiturflugu.  Flest
skipin  eru tundurspillar.
hin
Boðið til Þingvalla
Alls er áhöfn skipanna 4584
menn, þar af 384 sjóliðsforingj-
ar. Buie aðmirán mun heim-
sækja utanríkísráðherra, lög-
reglustjóra, borgarstjóra, for-
stjóra landhelgisgæzlunnar, hafn-
arstjóra og rita nafn sitt í gesta-
bók. forsetaskri.fstofuruiar.
Utanríkisráðuneytið     býður
hópi sjóliða og for:ngja til
Þingvalla og Hveragerðis á
mánudaginn, og auk þess hafa
verið skipulagðar ferðir um
land.'ð fyrir sjóliðana.
íþróttafélög  herskipanna  eiga
ÓvissQ á verðbréfa-
markaði auðvaldsins
-
LONDÖN 30/5í— Veröhrunið mikla, sem hófst í kaup-
höllinni í New York í fyrradag, breiddist ört út til auð-
valdslandanna í Evrópu og víðar. í gær tóku verðbréfin
víða að hækka að nýju, en lækkuðu síðan aftur fyrr
^*                i:ili»«BBÍ!l.lí1.fli
Mikil olga "og ovi-ssa vár . i
kauþhöMúrri auðyaldslandanna
urþ, allan heim í dag. Kaup-
sýsíumenn'. voruvgriomr örvænt-
ingu -og vissu ekki -Sitt rjukandi
ráð, enda hafði erieinn kom.'zt
að því hver var hin' raunveru-
lega. ástæða fyrir verðhruninu
mikla, sem hleypti allri skr ð-
unni. aí' stað.
¦ J.gær gengu san?tais 14.750.000
hlutabréí kaupum óg '"sölum í
"káuþh'öllinni  i' Ncw . York. Hefur
þar síðan í kreppunni 1920—30.
Verðfall.'ð í London var ekki að-
eins afleiðing af hruninu í New
York, heldur einnig vegna til-
kynningar írá Fordverksmiðj-
unum á mánudag þess efnis,' að
ágóðinn fyrstu fjóra mánuði árs-
ins væri helmingi m.'nni en á
sama tíma í fyrra.
í kauphöllunum í Paris og
Ziirich féllu verðbréfin einnig
um 10—40 prósent. Þau hækk-
uðu nokkuð aftur þegar líða tók
eftirvæntingu, því þá mun ráð-
ast hverja stefnu verðbréfavið-
sk'ptin taka. Verðbréfasalar og
aðrir fjármálmenn eru önnum
kafnir við að reyna að finria
Framhald á 14. síðu.
\
að keppa  við  íslenzk  íþróttafé-
lög og hljómsveit flotadeildar-
innar leikur á Austurvelli kl.
17.30 á mánudag og v'ð Hrafn-
istu kl 17.30 á þriðjudag.
Utanríkisraðherra gerir sér
auðsjáanlega grein fyrir að
Reykvíkingar verða ekki yfir
s:g hrifnir af gestkomunni, þvi
í tilkynningu utanríkisráðuneyt-
isins segir:
,,Landvistarleyfi     sjóliðanna
verður takmarkað v^ð 200 í einu
3—4 tíma í senn auk' þeirra,
sem fara í skipulagðar land-
kynningarferðir eða taka þátt i
iþróttakeppnum. Frjálst land-
vistarleyfi verður ekki veitt eft-
ir kl. 18:00. en skjpulagðir hó'p-
ar, sem fara til íþróttakeppna
og í landkynningarferðir undir
stjórn og á ábyrgð foring.ia.
munu fára um borð í skimn að
leik.iunum og ferðunum-loknum".
Eft.'r er. svo að sjá hvernig
ríkisstjórninni.. gengur að hemja
þessa gesti sína.
18 morð í Alsír
ALGEIRSfiQRG 30/5 — OAS-
menn gerðu margar morðárásir
í Alsír í dag. A.m.k. 18 menn
voru vegnir i Algeirsborg einni.
Þá varð mikil sprenging í S.'di
bel Abbes, þar sem aðalstöðvar
frönsku útlagaherdeildarinnar
eru.
í gær myrtu OAS-menn 34
Serki í Alsír og 17 urðu sárir.
ENGINN
VILJI TIL
LAUSNAR
•k Togararnir hafa nú legið!
við bryggjur í nærri lirjá,
mánuði, Icgið ut' sér sk-jrsta;
tímann til veiöi og söluf erða, j
mánuðina marz og apríl. Út-(
gerðarmenn haf a ekki sýnt I
minnsta ví'ja til að leysa deil-
una. heldur þvert á rnóti spillt J
fyrir  allri  samningaviðleitni '
með  kcrgju  og  hinni  íárán-
legu  kröfu  sinni  um  afnám)
vökulaganna.  —  Sáttasem.jari |
lagði  svo  fram  sína  f rægu i
„málamyndatillögu",  sem  vaH
kolfelld  af  báðum  aðilnm; j
enda  sízt  til  þess  fallin  að \
greiða  fyrir  samningavidrceð-
um. Ekki er útlit fyrir úr þyi1!
sem  komið  er  að  útgerðar-
menn kæri sig um  að semja'
fyrr  en  í  haust,  þegar  tími'
? er kominn t(l siglinga með ís-,
i f isk.                       |
(i ¦*•  Blaðið hafði í gær tal . aí.(
|i Jóni   Sigurössyni   torniannii
Sjómannasambandsins.   Kvað i
hann ekkert vera að frétta af.1
togaramálunum.     Ctgcrðarr
menn væru ekki til viðtals'
um neitt annað en að færa,
tekjurnar úr einum vasa i.
annan, með því að minnkaj
hlutinn í siglingum og bæta (
það upp í Iöndunum hér t
heima. Ekki taldi Jón ncínat
von vera á lausn deilunnar.1
fyrr cn sáttasemjarar kæmu
með tilboð, sem samninga-i
nefnd sjómanna treysti sér til (
að mæla með.
"A" Jón taldi að líkur væru á l
því að nefndirnar yrðu kall- (
aðar saman í vikunni til við-
ræðna.
Hljómsveitin á œfingu
Myndin  var  tckin  í  Háskólabíói  í  gærmorgun;  er  Sin-
fóníuhljómsveitin æfði þar fyrir tónleikana annað kvöld.
Jórunn Viðar er við flygilinn, eri hún er einleikari í píanó-
konserti Chopins, Jindrich Rohan stjórnar.
. ¦
umsetrii-tVgiri .altlre:--verið  eins ; á dag!nn.í dag, en síðdegis tók
verðið enn að lækka. í Vestur-
Þýzka'.andi varð verðhrunið mjög
ört í gær. en verðið £ór attur
að hækka í dag. þannie að það
nálgaðist verðiíS einsog bað var
l'vr'r hrunið. f Tókíó varð verð-
hrun á hatt 'ibrrí'um í sær;.
Verðið hækkaði af'tur i da". en
tók  að lækka  aftur  síðcleyis.
í dag er almennur frföa"gur í
Bandarík.iunum. Kauuhö'lin i
-New York er bví lokuð. en
menn  bíða  morgundagsins  með
mikU síðan -28. oktob'er 192».
cn ]>á voru 16.S rriiffjortir hluta-
þlféfa  kevptar  og  soklar.
Einriig. í Evrópu
í  L:xr  oy  i  da;  h'afa  e'nnig
erið  gjfurleffar  vonVsveif'ur  i
aunhö':uiu   í   flestúm   höi'uð-
boi'yum  Vestur-Evrópu.
í kauphöllinhi 'í'. London í'éllu
skráð verðbréf- um samtals 120
mil'jónir sterlingspunda. Það er
mesfa  verðí'all  sem  um  getur

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16