Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						veiðihorfur
fyrirnorð-
an og austan
RAUFARHÖFN  í  gærkvöldi.
— Fré fréttaritara. — Bræla '
hefur  yfirleitt  verið  á  mið-
uimr.i fyrir Norðurlandi í daS '
og  einnig  er  vaxandi  bræla '
fyrir  Austfjörðum  og  veiði-
horfur því slæmar. Eftirtalin
skip hafa landað hjá síldar-
verksmiðjunum hér í dag og [
í kvöld:  Skipaskagi AK 700,
Halldór Jónsson SH 800, Sæ-
fari BA 600, Mánatindur SU
900,  Hrafn  Sveinbjarniarson
II  GK   750,  Auðunn  800,
Helga RE 1200, Valafell 200,
Ljósafell  600, Höfrungur AK •
450,  Pétur  Sigurðsson   RE '
700,  Áskell  ÞH  150  (rifnaði
nót),  Edda KE  400  og Haf-
þór RE  250.
Auðunn missti um 150 mál
af afla sínum á Ieið til hafn-
ir vegna brælunnar. Söltun
hefur verið lítils háttar í dag '
af skipum, sem komu með
afla af Grímseyjarsundi.
Óskarsstöð saltaði 250 tuitm-
ur af Jóni Garðar og hjá
Hafsilfrj voru saltaðar 400
tunnur af Birni Jónssyni
Einar Olgeirsson
skrifar grein á
4. síðu blaðsins
hiniiifii iiíim
Laugardagur 7. júlí 1962 — 27. árgangur — 149. tölublað.
FIMLEIKAR OG ÞjÓÐDANSAR
>,Einkaframtakið" gegn hagsniunum fólksiiis
*® t*t  „Sýning stúlknan.na var mjög
Stórútaerðarvaldið bakar
bœjarfélöqunum stórtjón
Aldrei hefur það komið skýrar fram en í
togaradeilunni, að bæjarútgerðirnar eiga enga
samleið með stórútgerðarvaldi FÍB, sem rek-
ur togarana eingöngu eftir harðsvíruðustu
gróðasjónarmiðum. Þannig reyndu fulltrúar
þess að hindra samkomulag í togaradeilunni,
en urðu í minnihluta vegna raunhæfari af
stöðu nokkurra útgerðarmanna.
Fulltrúar Alþýðubandalagsins í bæjarstjórn-
um hafa oftlega bent á, að eðlilegast væri
að bæjarútgerðirnar mynduðu sérstakt sam-
band, og lagði Guðmundur Vigfússon t.d. á-
herzlu á það, er togaradeilan var til umræðu
í borgarstjórn.
ig geta traðkað á lýðræðisleg-
um stjórnarháttum bæjarfé-
Iaganna. Og það skeytir því
engu, þótt þjóðarbúið tapi
m.t.ljónafúlgum í erlendum
gjaldeyri vegna stöðvunar
togaranna. Allt annað verður
að  víkja  fyrir  gróðasjónar-
miðunum.
Bæjarútgerðirnar eiga enga
samleið með „einkaframtaki"
stórútgerðarvaldsins.      Þær
eiga að vera óháðar gróða-
bralli þess. Barátta fyrir því
cr barátta lýðræðis gegn al-
ræði peningavaldsins.
-ySr  skemmtileg, æfingarnar voru
T*r  undir  píanóleik,  léttar  og
ir  Ieikandi  með  mikilli  hreyf-
~k  ingu og- oft hraða. Allt voru
•k  þetta  „plastiskar'  æfingar',
-k   mjúkar,  kvenlegar  og heill-
-k   andi"  —  Frímann  skrifar
•k  um-  sýningu  sænska  fim-
•k  leikaflokksins
á íþróttasíðu
blaðsins {
í dag      !
<^
Bæjarfélögin hafa flest hafið
útgerð togaranna til þess að
auka og bæta atvinnuaðstöðu
íbúanna og tryggja þannig af-.
komu þeirra. Hagsmunir bæj-
arbúa eru því víða mjög háð-
ir því, að togurunum sé stöð-
ugt haldið til veiða.
Togarar bæjarútgerðanna eru
eign fólksins, og eiga því skil-
yrðislaust að vera undir yfir-
stjórn bæjarfélaganna. Það er
með öllu óviðunandi að
nokkrir einstaklingar, sem
relsa eifrin togara, geti svipt
bæjarfélögin raunverulegum
yíirráðum yíir rekstri bæjar-
togara og þar mcð Iagt mik-
ilvæga þætti atvinnulífsins í
rúst.
Atburðirnir, sem gerðust á
Akureyri fyrir skemmstu, tala
hér skýru máli. Þar sam-
þykkti mcirihluti bæjarráðs,
að bærinn tæki rckstur tog-
aranna að sér svo bæjarfélag-
ið biði ckki mcira tjón en
crðið var af deilunni. En
stórútgerðarvaldið í Keykja-
vík kom í veg fyrir þetta og
hólaði   fjárkúgunaraðgerðum
til þcss að koma í veg fyrir
vilja  bæjarstjórnar.
Stjórnartillaga um EBE
fyrir Alþingi í haust
• Þegar Alþingi kem-
ur saman í haust hyggst
ríkisstjórnin leggja fyr-
ir það tillögur um við-
horf íslands til Efna-
hagsbandalags Evrópu,
byggðar á viðræðum
sém fulltrúar ríkis-
stjórnarinnar eiga nú
við æðstu menn banda-
lagsins.
St.iórrarblöðin skýrðu i'rá því
í gær að daginn áCuf heiði lok-
ið „skýrslugerð" Gylía Þ. Gísla-
sonar viðskiptamálaráðheri'a og
Jónasar Haralz ráðuneytisstjóra
til stjórnar Eínahagsbandalagsins
í Brussel. Ræddi Gylfi við Þjóð-
verjann Walter Hallstein, ior-
mann yfirstjórnar Efnahags-
bandalagsins, en einnig ræddu
Islendingarnir við aðra rnenn í
bandalagsstjórninni. Pótur Thor-
steinsson sendiherra í Pan's var
i fylgd með þeim Gylfa cg
Jónasi.
„Óhætt er að fullyrða að bæði
hjá stjórn Efnahagsbandalagsins
og rík'sstjórnum sexveldanna er
ríkjandi i'ullur skilningur á sér-
stoðu Islands og þýðingu þess að
tryggja við kiptalengsl íslands
og V-Evrópu." heiur Alþýðu-
blaðið- ei'tir Gj'li'a.
Auk viðræðna við stjórn EBB
hafa Gylfi , og Jónas átt f undi
með     viðskiptamálaráðherrum
Hollands, Belgíu og Luxemburg.-
Á mánudaginn halda þeir til
Bonn að ræða við Erhard,
efnahagsmálaráðherra    Vestur-
Þýzkalands.
Af ummælum þeim sem höfð)
eru e.í'tir Gylfa í Morgunblaðinut
virðist ljóst að fyrir honum vaki
að Island sæki um aukaaðild að)
EBE, því hann leggur ;':herzlu &
vandkvæöi á i'ullri aðiid. ~A§
hálfu Efnahagsbandalagsins hef^
ur því hinsvegar veriö marglýs^
yl'ir að aukaaðild skuli vcrai
fyrsta skrefið á leið til fullrap
aðildar, en í henni felst seinj
Framhald  á  10.  síðu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12