Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						

Mlkll |
síld- |
veioi  |
Seyðisfjörður
Seyðisfirði  10/7  —  í  nótt  i
fengu bátarnír ágætan afla
45—55 mílur út á svoköll-  :
uðu  Litlagrunni,  sem  er  ¦
norður af Glettinganesflak-  :
inu. Fáir bátar hafa kom-  :
ið hingað til Seyðisfjarðar  [
en  þeir  eru Vinur ÍS  650  !
mál,  Gullfaxi  NK   1450,   .
Heimaskagi AK  með full-  >
fermi  og  Svanur  ÍS  600  í
mál.                      ¦
Sildarfl.skipið   Stokkvik   :
lestaði hér i nótt og morg-  ;
un  og  Askja lestar  í dag.  •
'þau  lesta  bæði fyrir rík-  í
isverksmiðjurnar og munu  ¦
fara með síldina til Siglu-  i
fjarðar. Þrír bátar bíða nú  ¦
eftir Unu, sem lestar fyrir  í
Krossaness- og Hjalteyrar-  t
verksmiðjurnar.            ;
Búið er að frysta hér um  j
200  tunnur  og  um  100  ;
tunnur munu hafa farið  í
frystingu. í dag. Stöðugt er  •
fylgzt með fitunni, en hún  |
er enn aðeins 17% en hins  :'
vegar  er  síldin  stór  og  ;
jöfn.                      :
Síldarbræðslan   er  enn  ;
ekki komin í gang en reynt
verður að prufukeyra hana  :
á  föstudaginn.
Raufarhöfn
Raufarhöfn  10/7 —  Eítir-  :
talin  skip  komu  með  sölt-  j
unarsíld  til  Raufarhafnar  :
i dag: Guðbjörg ÓF 313 t.,  ;
Gisli  Ióðs  417  t.,  Leifur  |
Eiríksson   650   t,  Ágúst  j
Guðmundssqn  650  t.,  Eld-  ,
borgin  1000  tJ,   Þorbjörn
er enn á veiðum. hefur til-
kynnt 200, ætlaði að kasta  I
aftur,  Steinunn  1000   t.,
Tvífari SH 180 t., Reykja-
nesið  70  t,  Farsæll  AK
1000 t., Fiskaklettur 80 t.,
Ásólfur 150 t., Smári 300 t.,
Hugrún 1000 t, Manni KE
356  t.,  Súlan  EA  300  t.,
Helgi  Flóvents  144  t".
Söltunarsíld, sem borizt
hefur á land á Raufarhöfn
er s'amtals 15515 tunnur og
skiptist það svo . milli
stöðva: Norðursíld 2173,
Óskarsstöð 4092. Óðinn
4000, Hafsilfur 3000. Borg-
ir 1450 og Söltunarstöð
Gunnars Halldórssonar 800.
Þessi skip komu með
síld í bræðslu frá kl. 12
í gær til kl. 8 í dag:
Akraborg EA 900 mál, ÓI-
aíur Magnússon AK 900 m,
Stefán Þór ÞH 200 m.
Björgúlfur EA 850 m,
Unnur VE 40 m. Jón Jóns-
son SH 700 m. Helgi Eó-
ventsson ÞH 150 m. Rifs-
nes RE 200 m. Jón Garð-
ar GK 600 m. Þorlákur
ÍS 600 m. Bjarni Jóhanns-
son AK 700 m, Fagriklett-
ur GK 1200 m, Hafþór RE
350 m, Fróðaklettur GK
700 m, Gummi GK 550 m.
Ingibe* Ólafsson GK 800 m.
Sigluf jörður
SisUifirði í gærkvöld — Sl.
sóiarhring   var   saltað   í
Framhald á 4. síðu.
þlÚÐV
Illlta
llllll
Miðvikudagur 11. júlí 1962 —  27. árgangur — 152. tölublað
Þjóðhagslegt tjón af aðild
yrði meira en óbatinn.
segir prófessor R. Frisch
•  Einu ábyrgu og raunsæju viðbrögðin gagn-
vart Efnahagsbandalagi Evrópu sem koma til
greina fyrir Norðurlönd eru að biða og sjá
hvað setur, sagði norski hagfræðiprófessorinn
Ragnar Frisch í erindi sínu í háskólanum t
gærkvöld. Það er ekki rétt að neinu sé tap-
að við að bíða átekta.
•  Mín skoðun er að Noregur og önnur Norð-
urlönd eigi að leita eftir eðlilegum viðskipta-
samningum við Efnahagsbandalagið, en
hvorki aukaaðild né fullri aðild, sagði Frisch.
Hag og heíll NorSurlanda
Prófcssor Ragnar Frisch í ræðustól í Hátíðasal Háskólans í gær-
kvöld.                                        (Ljósm. Þjóðv.).
er bezt borgiS utan E B E
Verkalýður Brasilíu lýsir
stuðningi við Kúbumenn
Brasílska alþýðusambandið segir sig úr alþjóðasambandi „frjálsra"
verkalýðsfélaga vegna fjandskapar þess við byltinguna á Kúbu.
VESTUR-BERLÍN og BRASILÍU 10/7. — ÞautíSindi gerð-
ust í dag á þingi Alþjóðasambands „frjálsra" verkalýðs-
íélaga sem stendur yfir í Vestur-Berlín, að fulltrúar al-
þýðusambands Brasilíu gengu af fundiog lýstu yfir að
þeir segðu sig úr lögum við alþjóðasambandið.
Ástæðuna   sögðu   þeir  vera  því  hvort  þeim  tekst  að  fá
Brasilíumenn í Hð með sér.
sögðu þeir vera
fjandskap sambandsins og ráða-
manna þess í garð Kúbu. Verka-
lýður Brasilíu hefði fulla sam-
stöðu með verkamönnum og
bændum Kúbu sem hefðu brot-
ið af sér hlekkina og væru nú
að byggja upp nýtt þjóðfélag,
og vildu hafa við þá náin og
vinsamleg samskipti. Jafnframt
lögðu brasilísku fulltrúarnir á-
herzlu á að viðhorf stjórnar
Brasilíu og Kúbu væru hin sömu
og  þeirra.
Mikið áfall
Úrsögn brasilíska a'býðusam-
bandsins er mikið ái'all íyrir
,,frjálsa" aiþjóðasambandið. svo
og íyrir Bandaríkin. Brasilia er
stærsta, íjölmennasta og auð-
ugasta land Suður-Ameríku og
a'lar íyriræt'anir Bandarikjanna
gagnvart þjóðum rómönsku Am-
ariku mumi standa og falia með
íaldemókrataflokks.    prófessor
Francisco Brochado da Rocha,
stíórnarmyndun. Da Rocha er
talinn í vinstra armi flokksins
og er náinn vinur Brizola,
fylkisstjóra í Rio Grande do
Sul, sem þykir róttækur og hef-
ur m.a. kallað reiði Bandaríkja-
stjórnar yfir höfuð sér með því
að 'þjóðnýta eignir bandarískra
auðfélaga í fylkinu. Brizolg er
mágur Goularts og studdi hann
dyggilega þegar afturhaldið og
herforingjaklikurnar ætluðu að
koma í veg fyrir að hann tæki
við embætti forseta af Quadros
í fyrra.
Þingið samþykkir da Rocha
Það hafði þvi ekki verið bú-
izt við því að Brasilíuþing
myndi fallast á að da Rocha
tæki við embætti forsætisráð-
herra,  en það fór  á  aðra  lei'ð.
Vinstristjórn  í  Brasilíu?
Það sem gerzt hefur síðustu
daga Qg vikur i Brasilíu bendir
líka til þess að Bandarikjastjórn
muni reynast þar þungur róður-
inn.
Stjórnarkreppa hefur verið í
landinu í rúman hálfan mánuð
og stafar hún m.a. af því að
Goulart forseti hefur ekki vílj-
að íallast á ráðherralista þá
sem fyrir hann hafa verið lagð-
ir og hefur sagzt ekki mundu
fallast á myndun afturhalds-
stjórnar.
Á  mánudag  fól  hann  einum  Það  vottaði  honum  traust með
])ingmanni hins  ihaldssama  sós-  215 atkvæðum gegn 58.
Fararstjóri S8U ræðir um íslenzka
landsliðið á íþiótiasíðunni í dag.
Erindi sitt nefnir Frisch Að-
ild að Efnahagsbandalaginu er
í senn óhyggileg og hættuleg.
Hann er hingað kominn í boði
17 kunnra íslendinga. en i þeirn
hópi eru forsetar Albýðusam-
bands íslands og BSRB, for-
menn Stéttarsambands bænda
og Búnaðarfélagsins, prófessorar
við Háskólann, fyrrverandi
bankastjórar  og  ýmsir  aðrir.
Hér verður drepið lauslega á
nokkur meginatriði í máli
Frisöh, en fyrri hluti erindis
hans er nánar rakinn á opnu.
blaðsins í dag. Síðari hlutan-
um verða gerð sömu skil á
morgun.
-*• Ég er sannfærður um að
frá þjóðhagssjónarmiði verða
áhrifin af aðild að Efnahags-
bandalaginu svo til eingöngu
tap, þegar til lengdar lætur,
sagði Frisch. Þetta leiðir strax
af eðli bandalagsins, sem er
stórkostleg tilraun til að end-
urreisa hið óupplýsta peninga-
veldi, það hagkerfi þar sem
gróðasjónarmið einstakra eig-
errda auðmagnsins ráða,
•k Það er firra og ckkert
annað að þjóðir sem standa ut-
an Efnahagsbandalagsins ein-
angri sig þar með frá viðskipt-
um við  það.
ic Smáþjóðir geta auðvitað
haft af því stundargróða að láta
auðhringavaldi Efnahagsbanda-
lagsins náttúruauðæfi sín í té,
en með því fórna þær framtíð
sinni.
•^- Reynslan sýnir ni'i þegar
að cfnahagsþróunin gengur m.iög
skrykkjótt við hagkerfi Efna-
hagsbandalagsins. Stöðnun og
afturkippur eru þcgar farin aft
scgia til sín eftir skammvinntl
útþenslutímabil. Þetta cr óhjá-
Framhald á 3. síðu.  ,
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
6-7
6-7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12