Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						þlÓÐVILIINN
Föstudagur 13.  júlí 1962 — 27. árgangur — 154. tölublað.
FÍB-VALDIÐ LENGIR TOGARA
DEILUNA
e Gjaldeyristap þjóðarbúsins vegna togara-
verkfallsins miðað við meðalafla undanfarin ár er
þegar orðið á 3ja hundrað milljónir króna.
# Á sama tíma mun kostnaður útgerðarinnar
við að halda togaraflotanum í höfn vera kominn
á sjöundu milljón, en ríkisstjórnin greiðir togara-
eigendum verkbannsstyrk af almannafé.
«>-
Eins og Þjóðviljinn skýrði frá
í gær var talningu atkvæða í
togaradeilunni frestað vegna til-
mæla útgerðarmanna. Var gripið
til þess ráðs vegna ósamkomu-
lags togaraeigenda og mun nú
ætlunin að knýja ríkisstjórnina
til þess að veita togaraútgerð-
inni aukna aðstoð í einhverri
mynd. Samninganefnd sjómanna
íéllst á frestunarbeiðni útvegs-
manna, enda munu ¦ þeir hafa
gefið í skyn, áð lítil' von væri
til að samkomulagið yr'ði stað-
fest, ef málaleitan þeirra yrði
hafnað.
Togararnir hafa nú verið
bundnir í ,rúma fjóra rnánuði.
Talið er að kostnaður. við hvert
skip nemi a.m.k. -40.000.00 kr. á
mánuði, þar sem' þau liggja bund-
in ¦ við .hafnarbakkann. Þessi
Kostnaður nemur því orðiö á sjö-
iimlu milljón miðað við allan
ílotann. 39 . skip. . Ríkisstjórnin
greiðir. togaraeigendum 30 millj-
ónir- króna fyrir að binda tog-
arana, en skeytir engu að skapa
þeim heilbrigðan reksixargrund-
völl. Hér er því um beinan verk-
bannsstyrk að ræða.
„Viðreisn" að verki
Gjaldeyristap þjóðarinnar af
stöðvun togaraflotans mun nú
nema á þriöja hundrað milljón-
um króna miðað við meðalafla
u.ndanfarinna ára. Ríkisstjórnin
lýsti iþví. yfir í upphafi við-
reisnarinnar að með henni væri
skapaður grundvöllur fyrir út-
flutningsatvinnuvegi þjóðarinnar
til þess að standa á eigin fótum
án styrkja. Einkaframtakið átti
íiö ráða og engar uppbætur að
greiða. En nú hefur einkafram-
takið lýst því yfir að viðreisn-
in hafi kippt fótunuim undan
togaraútgerðinni. og ríkisstjórn-
in lætur sig hafa það að greiða
því 30 milljónir í verkbanns-
styrki. í stað þess að hugsa um
að ko-ma  togurunum til  veiða.
REYKJAVÍKURSTÚLKA
í SÍLD Á RAUFARHÖFN
Tafarlausar aðgerðir
Stórútgerðarvaldið, sem er
samtvinnað peningavaldinu í
landinu hefur komið sér upp
margföldu kerfi til þess ¦ að
mergsjúga togaraútgerðina, svo
að það geti sýnt sem versta af-
komu hennar á pappírunurn. Það
er gert í olíusölunni, gegnum
bankana og tryggingarfélögin,
með alltof lágu f iskverði og
ými.skonar brögðum öðrum, sem
beitt er til þess að koma gróð-
anum út úr landinu.
Jafnframt hefur þetta vald
hindrað að bæjarútgerðirnar
gætu rekið eigin togara og stopp-
ar nú talningu til þess að krefj-
ast aukinna styrkja. Ríkisstjórn-
inni er í lófa lagið að skapa tog-
araútgerðinni rekstrargrundvöll
án bess að það komi niður á
skattþegnunum í landinu. Og
henni ber skylda til að gera það
án . tafar. Vandræði togararút-
gerðarinnar  eru  hennar  verk.
Og jafnvíst er það, að togara-
útgerðinni verður ekki skapaður
rekstrargrundvöllur með árásum
á k.iör og réttindi togarasió-
manna. Það er þvert á móti I
grundvallaratriði, að togarasjó-
menn búi við vsvo góð kjör, að
sjómannsstarf sé eftirsóknarvert. I
~k  Hvaðnæva að streymir fólkið*
•k  til síldarbæjanna fyrir norð-
i  an og austan. Sumir koma ár
¦k  eftir  ár  en  alltaf  er  margt
•k  nýliða. Þessi stúlka, sem sést
¦k  hér salta sj.d á Raufarhöfn,
•k  hefur aldrei áður verið í síld.
•k  Hún er Reykvíkingur, heitir
k  Rannveig  Pálsdóttir  og"  á
*  heima í Grænuhlíð 12. Á 3.
•k  síðu  eru  fleiri  myndir  frá
•k  síldarsöltun á Raufarhöfn. —
•k.  (Ljósm. Þjóðv.)
AFLI
NORÐMANNA
¦
________________________• ' -________¦         ¦
VIÐ ÍSLAND:
*¦......  ¦""¦¦i    i ii m.wnni.1    iii........iiii        ¦
¦
480.000 hl. í|
¦
brœðsíu - I !
dag má salta!
¦
BJÖRGVIN 12/7 — Iðnaðar- ¦
málaskrifstofan í Álasundi ;
tilkynnir, að í dag hafi komið !
ný tilkynning frá síldarmiðun- S
um við Island. Enn er veður ¦
gott og afli góður. Tilkynning ¦
hefur borizt frá átta snurpu- ;
nótarbátum  og  tveim  flutn- ;
¦
ingaskipum sem voru full- :
fermd og á |ieið heim, rneð •
samtals 53.000 HL. Samtals i
hefur skrifstofan nú fengið I
tilkynhingu um 480.000 HL. af ;
verksmiðjusíld. 1 ár taka 123 ;
skip þátt í þessum veiðum, en ;
voru 80—90 í fyrra, heildarafli :
varð þá 947.000 HL.
•  MORGENAVISEN segir, !
að ekki sé vafi á því, að afla- •
metið verði bætt verulega í •
ár, svo framarlega sem veiði- ;
veður helzt.
í dag (föstudag) getur rek- i
netaveiðin  til  söltunar  hafizt •
á  Islandsmiðum.  Þegar  hafa ¦
tilkynnt þátttöku 81 skip með ;
150.00  tunnur,  voru  200.000  í ;
¦
fyrra.                      •
¦k  Það eru Frystihús ríkisins !
í Álasundi ásamt Síldareftirliti ¦
ríkisins  og  Félagi  síldveiði- ;
manna  á  Islandsmiðum,  sem ;
standa að  tilraunum  þessum. :
*  I Finnmörk veiddust 244. !
000 HL. af síld síðustu viku •
og er það vikumet. Einnig ;
hafa borizt fréttir af síld víða ;
við ströndina. Er það hald !
manna, að meiri ungsíld sé !
nú í hafi en mörg undanfarin •
ár, og því sé von um bctri ¦
síldveiði eftir nokkur ár í við- ;
bót segir í BERGENS TID- ;
ENÐE, en blaðið hefur haft !
tal af haffræðingnum Ólafi \
Bragsund.
Hætt á Jélaeyjy
WASHINGTON 12 7. — Kjarn-
orkumálanefnd Bandríkjastjórnar
tilkynnti á í'immludagskvöidið
að lokið væri að sinni tilraun-
um með kjarnorkusprengjur í
andrúmsloftinu á tilraunasvæð-
inu við Jólaeyju í Kyrrahaf'i.
Jafnframt var ítrekuð tilkynn-
ing um bannsvæði við John-
stoney.iu, . þar sem geímspreng-
ingin  var  gcrð  á  dögunum.
Rifizt út af fyrsta
sjónvarpi yfir hafið
Demantssilin er horfin
en ¥ eiSi fyrir austan  :
RAUFARHÖFN 12/7. — De- i kvöld var að byrja mikil veiðl
mantssíldin virðist horfin, að „framan á totunni á Digranes-
minnsta kosti í bili. Ekkert hefur flaki" eins og sjómennirnir segja.
veiðzt  í dag út af Sléttu, en í, Um klukkan sjö tilkynnti  Ólaf-
ur  Magnússon  þar  1400  tunnu
ANBOVER — GENF 12 7 — 111-
deilur eru komnar upp milli
sjónvarpsyfirvalda Evrópuríkja
eítir fyrstu sjónvarpssending-
arnar yfir Atlanzhafið mcð
milligöngu bandaríska sjón-
varpsgervihnattarins Telestar.
Samtök sjónvarpsstjórna Vest-
ur-Evrópu, Eurovision, sakar
franska sjónvarpið um fram-
hlcypni og samningsrof. Frakk-
ar visa þeim ásökunum á bug
en deia fyrir sitt leyti á Breta
lyrir SÖHUl sak'.r.
FYRSTA DAGSKRAIN scm beint
var að Telestar á 15. hringfcrð
gcrvihnattarins um jörðina og
endurvarpað frá hohum til
Bandarikjanna kom frá Peumur
Bodou í Frakklandi. Var þaö
ávarp Maretto, íormanns frönsku
sjónvarpsstjórnarinnar og Yvcs
Montand að syngja. 1 aðalstöðv-
um Eurovisíqn í Genf var lýst
yfir að með þessu hefðu Frakk-
ar rofið hátíðlegt loforð og
samning um að fyrsta tilrauna-
dagskráin sem send yrði vcstur
yfir haf skyldi vera sameigin-
legt verk aðildarríkjanna.
BRETAR FYLGBU í fótspor
Frakka með sendingu í 16. um-
ierð Telestar, og þeir sendu
upptöku beint cn ekki kvik-
myndaða eins og Frakkar. Varð
það til þess að franska sjón-
varpsstjórnin lýsti yfir að hún
víptí saklaus af samningsrofi
vcgna þcss að sín dagskrú hcfði
verið  kvikmynduð. en lunsveg-
ar hefðu Brctar gengið á gefin
heit með því að senda beint
einir síns liðs.
ÞESSI ILLINDI hafa nokkuð
skyggt á ánægjuna af þessu
nýja tækniafreki, en nú er sýnt
að unnt er að sjónvarpa vim
allan heim áður en langt um
/'íður. Til þess þurfa á að gizka
20 gervitungl að vera á lofti.
Sendingarnar frá Evrópu sáust
m.iög skýrt á sjónvarpstækjum
í Bandarikjunum, en sjónvarps-
stöð í Andover í Maine tók á
móti þeim í'rá Telestar og end-
urvarpaði þeim. A ÍÖstudags-
nótt átti að halda áfram sjón-
varpstilraunum mcð Telestar. A
laugardagsnótt vcrða reyndir
hætilcikar gcrvihnatlariní til að
endurvarpa  radíósímtiiluni.
afla, Stapafell 1050 og Steinunn
800. Sömuleiðis er búizt við
veiði á Iiéraðsflóadýpi. Skipín
streyma nú þangað austur. Haft
er eftir Fanneyju að átuskilyrði
fari versnandi fyrir Norðurlandi.
Hér'v^r saltað í dag úr þess-
um skipum: Gylfi 100 tunnur^
Olafur Bekkur 300, Víðir JI 440^
Bergvík 231. Haraldur Ak"'í13,
Ágúst Guðmundsson 112. Jón
Jónsson 400, Einar Hálfdáns 200,
Bjarmi EA 150, Guðbjörg GK 40^
Huginn VE 130, Ásgeir 300*
Ljósafell SU 148, Sigurður AK
104.
Löndun stöðvaðist hjá verk-
smiðjunni kl. 17.35, en nokkru
síðar losnaði þró og var verið
að landa i .hana í kvöld. Hún
fylltist um miðnætti og næsta
losnar ekki fyrr en með morgun-
inum. Þessi skip hafa landað
hjá verksmiðjunni í dag eða
bíða löndunar: Hilmir KE 850,
mál, Akraborg EA 1400, Jón
Garðar GK tilkynnti 850 mál en
fór vestur. Sigurfari AK 550, Sig-
urbjörg SU 550. Fróðaklettur GK
900, Andri BA 750. Dalarröst N
K 500.
Þegar  fréttist  af  fyrirsjaanU
Framhald  á  10.  siðu.
\
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12