Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						þlÓÐVILIINN
\
Er Island skotmark? f
Sjá grein á 3. síðu um  |»
ummæli Moore aðmíráls  l'
um herstöðina í      \
Keflavík  og  árásar-    <i
hættuna.         i'
Laugardagur 14. júlí 1962 — 27. árgangur — 155. tölublað.
Adenauer vill fund œðstu manna
EBE veqna umsóknar frd ÍSLANDI!
Dr. Konrad Adenauer, ríkiskanslari
Vestur-Þýzkalands, fullyrti í dag að
ísland hefði sótt um aðild að Efnahags-
bandalagi Evrópu. íslenzkir ráðherrar
hafa hinsvegar lýst því yfir að engar
samningaviðræður hafi átt sér stað við
bandalagið og engin ákvörðun um af-
stcðu Islands til þess yrði tekin fyrr en
Alþingi hafi fjallað um málið.
Staðhæfing Adenauers er enn athyglis-
verðari vegna þess að Gylfi Þ. Gíslason
og Jónas Haralz hafa undanfarið ferð-
azt um Evrópu og rætt við forkólfa
bandalagsins.
Við krana
á Raufar
höfn
¦k  Undanfarna  daga hafa  síld-
•  arskipin streymt til  Raufar-
•  hafnar fullhlaðin af síld.
TÍr  Þessi mynd er af Seley SU
~k  10 við löndunrkranann en
•k  hún kom með fyrstu síldina
T*r  til Raufarhafnar og landaði
•k  þá 1300 málum í bræðslu. —
•  (Ljósm. Pálmi Stefánsson).
Gerðardómurinn
fulfskipaður
Hæstiréttur  hefur  nú  tilnefnt
Jón  Sigurðsson  í  gerðardóminn ]
um  síldveiöikjörin,  en  eins  og
kunnugt  er  neituðu  Altiýðusam-
bandið  og  Farmanna-  og  fiski-,
mannasamband.ið  að  standa  að j
tilnefningu manns af sinni hálfu.
Sjómannasambandið     tilnefndi
h'P.s vegar Jón Sigurðsson, en i
þar sem þaö átti aðeins rétt á|
þriðjungi manns í dóminn, var j
fiú tilneíning ógild. En Hæsti-I
réttur hefur nú í öggilt Jón sem |
fuUgildan mann.               j
Gevðar<1''-iri»rínn  tckur  til  starfa
upp iir hclgínni.                I
u Fréttaskeytið sem Þjóðviljam
urn barst frá norsku fréttastof-
unni NTB hljóðar þanníg:
„Konrad Adenauer forsætis-
ráðherra sagði á flokksfundi í
dag að hann og de Gaulle forseti
hafi ritað Amintore Fanfani,
forsætisráðherra ítalíu, bréí og
lagt til að forsætisráðherrar
Efnahagsbandalagsins komi sam-
an til viðræðna í Róm svo fljótt
sem auðið er, helzt ekki síðar
en  í  lok  september.
Adenauer endurtók fyrri um-
mæli  sín um  það,  að  æskilegt
Mlkil síldveiði fyrir
Austurlandi ígœrdag
væri að Bretland tæki þátt í
Efnahagsbandalaginu, en samn-
ingaviðræður um það gætu hæg-
lega varað langt fram á ái'ið
Framhald  á  4.  síðu.
í gær var mikil síldveiði á miðunum fyrir
austan og er orðin alllöng löndunarbið hjá verk-
smiðjunum á Austurlandi svo og á Raufarhöfn
en mestöll síldin sem veiðist er enn of mögur
til þess að fara í salt.
Raufarhöfn  13 /7.
Allar  þrær
fjarðar og kl. 16 Júlíus Björns-
son EA 400. Heimskagi kallaði
á Raufarhafnarradíó kl. 8, en
var sagt að Júlíus Björnsson
fengi ekki afgreiðslu fyrri en á
eru nú að fyllast hér. Mokveiði
var á Digranesflakinu í nótt og
eftirtalin  skip  fengu  afla  sinn
þar. Klukkan 22 þann 12 7. til-
kynnti Vilborg 500 mál og hún  sunnudagsmorgunn. Sagðist hann
er að byrja losun núna kl.  20, I ætla að  láta vita eftir  klukku-
13 7.,  kl.  23,30,  12 7.  Steinunn  tími  hvort  hann  k?pm\ inn  til
SH 750, kl. 12 á miðnætti 12 7.  Raufarhafnar  eða  héldi  áfram
Svanur  750,  kl.  4,50  13 7.  Ar-  til Siglufjarðar. Samkvæmt síld-
sæll Sigurðsson II. 1200, kl. 94^0  arleitinni á Raufarhöfn var veið-
Mímir ÍS 950, kl. 10,35 Gylfi II.  in að byrja um kl. 8 og allt út- j uð tunna al vb. Stiganda VE hjá
750,  kl.  11,20  Hannes  lóðs  750,  lit fyrir mikla veiði í nótt líka.  Dröi'n h.J'. Síldin veiðist á stóru
kl.  17,55  Ólafur  Magnússon  800,  Annað veiðisvæði  var suður við  svæði  út  af  Austfjörðum  en  er
en hnnn  fór attur eftir kluUku-  Seley  og  þar  fékkst  töluvcrður  óhæt  til  soltunar  ennþá  nema
stundar viðdvöl áfram til Siglu- -al'li í dag. Síldin er nokkuð mög-  síld, sem veiðist á Digranesflaki.
ur og misjófn.
Ekkert var saltað hér í dag,
en tvö skip hafa meldað síld
í salt með kvöldinu hjá Haf-
silfri, þau Hugrún VE með 1000
tunnur og Ásgeir RE með 1000
tunnur  einnig.
•  •  •
Neskaupstað, 13 7. — í morg-
un höfðu borizt hingað í bræðslu
um 50 þúsund mál af síld og
um 7 þúsund rhál biðu löndunar
og nokkrir bátar hafa komið inn
síðdegis í dag með fullfermi.
Bræðslan gengur vel í síldarverk-
smiöjunni.
Fyrsta síldin var söltuð hér
í dag. Saltaðar voru 91 uppsölt-
bylfing
skelfir
kana!
¦ ALASUNDI 13 7 — I gær :
; lögðu bandarískir skemmti- •
: ferðamenn skipi sínu að ¦
S bryggju í Þórshöfn í Færeyj- ¦
• um.  Gengu  siðan  á 'land  sér i
¦ til skemmtunar og fróðleiks. :
i Brá þeim heldur en ekki í :
; brún er þeir mættu cyjar- S
: skeggjum á harðahlaupum um ¦
J göturnar með brugðnar sveðj- j
• ur á lofti.                   :
•   Þóttust Bandaríkjamenn viss- :
í ir um að bylting hcfði brot- S
I izt út á eyjunum, urðu dauð- ¦
: skelkaðir og flýðu sem fætur ¦
j toguðu til skips, þar sem þcir ¦
¦ hugðu sig einna óhultasta fyr- !
¦ ir byltingarmönnum.
Frá þessu segir í norska |
' blaðinu
! sem  bætir  því  við  að
» hafi  verið  um  byltingu  að S
¦ ræöa, heldur hvaladráp. Eins ¦
; og kunnugt er hitnar Færey- j
; ingum heldur en ekki í hamsi !
• við slík tækifæri.
¦                                                        ¦
Þegar Bandarikjamenn vog- ;
: uðu sér að gægiast upp fyrir i
; borð.stokk'iii sáu þeir hvar •
j torfa grindarhvala var rckin i
: fram h.já hafnarbakkanum og :
• til  strandar.  Unnu  Færeying- i
• ar á hvO unum með sveðjum !
; þeim er Bandaríkjamennirnir i
; hugðu til manndrápa ætlaðar. ¦
SUNNMÖRPOSTEN, ;
ekki i
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
6-7
6-7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12