Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						IÓÐVILJINN
Flokkurinn
SOSIALISTAR!
Fundur verður haldinn í \
Sósíalistafélagi Reykjavíkur ,
n. k. fimmtudagskvöld.
Miðvikudagur 18. júlí 1962 — 27. árgangur — 158. tölublað.
Stjórnarblöðin í uppnámi
Rdðherrar teknir
AlþýSublaSíS segir ÞjóBviljahn hafa
logiS upp ummœlum Adenauers um
vœnfanlega aSild Islands að E B E!
Frétt Þjóðviljans um makk ríkisstjórnarinnar við forráðamenn Efna-
hagsbandalagsins hefur sett stjórnarblöðin í algert uppnám. Morgunblaðið
reynir að draga í land, en heldur því þó enn fram, að Adenauer hafi ekki
nefnt ísland. Leiðarahöfundur Alþýðublaðsins segir hins vegar af sinni al-
kunnu prúðmennsku og sannleiksást, að Þjóðviljinn hafi logið fréttinni
upp!
Leiöarar   Alþýðublaðsins   og i því á engan hátt misskilin.      I Prittie, fréttaritara The Guardian
Mcrgunblaösins  í  gær fjalla um   Aiþýðublaðið  sleppir  sér  hins | í Bonn, þar sem vikið er að þess-
sverja
þetta  mál.  Mogginn  klórar  í jvegar alveg, og segir m.a. í leið-
ara sínum: „Það er merkilegt,
hvernig kommúnistar búa sér
til áróðursmál, þegar þeir þurfa
á að halda . . . Adenauer hefur
engu logið og Gylfi hefur engu
logið. Það er Þjóðviljinn, sem
hefur fyrst logið ummælum upp
á hinn þýzka kanzlara, og síð-
an á grundvelli þeirrar lýgi haít
alla ríkisstjórn Islands fyrir
rangri  sök".
Til viðbótar því. sem Þjóðvilj-
inn birti í gær um þetta mál,
þykir ckkur því rétt að birta
þann kafla  úr  frásögn  Terence
bakkann af veikum mætti og
segir að það rnuni „á misskiln-
ingi byggt, að Adenauer hafi svo
mikið sem nefnt Island á nafn".
En eins og glögglega kom fram
á myndum þeim, sem Þjóðviljinn
birti í gær af fréttaskeyti NTB
og frásögn fréttaritara T'he Tim-
es í Bonn, hefur kanzlarinn ekki
aðeins „nefnt Island á nafn",
heidur tekur hann einnig fram,
að við fjölgun aðildarríkja EBE
úr G í 11, verði nauðsynlegt að
cndurskoða tillhögun atkvæðis-
réttar. Ummæli kanzlarans verða
um ummælum Adenauei's. I ís-
lenzkri þýðingu er kaílinn þann-
ig:
„Dr. Adenauer virtist í á-
varpi sinu á fundi þingflokks
Kristilega demókrataflokksins
ekki eins viss í sinni sök
varðandi inngöngu annarra
landa í Efnahagsbandalagið.
Hann gat þess að Noregur,
Danmörk, Island og írska lýð-
veldið hefðu iill sótt um aðild
og hafði um það þau orð að
inntaka  þeirra  myndi  senni- ¦
From TERENCE PRITTIE
? ??
? ??
? ??
Bonh, July 13  11 +
German  FederalJJJ
The
?Chancellor,  Dr  Adenauer,  tbdayJJJ
? forecast  ihat  negotiations  over.
ÍBritain'í? entry into the
jMarket wili iast "well into
?and will raise a number of difliculújj
í and complex economic and financial
J problems. •
?   Arldressing the Chrístian Demoeratic ? ? «
l Parliamentary Party Dr Adenauer J • J
l seemed less confident about the entry # # ^
? of other countries into the Common#«
?Market.. He noted that Nqrway, Den-»»
Jmark, Iceland, and the Republic ofJJ
I Ireland had all-applied for membership, ^ # ^,
? and commented that their indusicrai»? ?
? would probably involve a structural»^»
? alteration of the* European Economic J J J
Common J J J
1963 "JJJ
? ??
? ??
? ??
? ??
¦? ??
Vísir staðfestir
ummæli Adenauers
með tilvitnun i Gylfa!
Málgögn ríktsstjórnarinnar hafa undanfarið reynt að láta
líta svo ú( sem ríkisstjórnin hefði ekki tekið afstöðu til
aðildar að  Efnahagsbandalaginu.
En ummæli Aderiauers haf flett rækilega ofan af
hræsni ráðherr;inna í þessu máli. Og nú er blaðran sprung-
in. Vísir ber Gylfa Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra,
fyrir því í gær, að viðskiptasamningur við Efnahags-
bandalagið komi ekki til greina. Hefur blaðið eftir ráð-
hcrranum þessi ummæli: ,jÉg hika ekki við að segja, að
á þessu (þ.e. viðskiptasamningi, innskot þjóðv.), ég segi
því miður, eru áreiðanlega ekki. miiguleikar". Ef viðskipta-
samningur kevrxur ekki til greina, eins og ráðherrann held-
ur fram, getur ekki verið um nein eðlileg viöskiptasam-
bönd að ræða. nema gegnum aðild að EBE. Þessi orð
viðhafði ráðherrann fyrir hálfu ári og "Vísir segir, að
ólíklegt sé, „að málið horfi öðru vísi við nú". . 1 þessu
er fólgin viðurkenning málgagns f.jármálaráðherra á því, að
ríkisstjórnin hafi þegar tekið sínar ákvarðanir um aðild
Islands. Enda verður taugatitringur stjórnarblaðanna, þegar
upp koinst um þessar fyrirætlanir naumast skilinn á ann-
an veg. Viðræður íslenzkra ráðherra við forráðamcnn Efna-
hagsbandalagsins hafa vitanlega mótazt af þessum viðhorf-
J Community. In particular, the question | ##.
?'of voting rights of member States>#*
? would have to be reviewed.   ______>??
lega hafa í för með sér breyt-
ingu  á  skipulagi  Ef nahags-
an a ags   vropu.   en agi prúsögn fréttarritara The Guardian í Bonn af ummæl-
myndi  þurfa  að  endurskoða i
atkvæðisrétt aðiidarríkja".   \'^m Adenauers. „Adenauer hefur engu logiö og Gylfi hef-
The Times og The Guardian ur engu logið. Það er Þjóðviljinn sem fyrst hefur logið
eru sem kunnugt er taiin með á- ummælum upp ú hinn þýzka kanzlara. . ." (leiðari Al-
reiðanlegustu    fréttablöðum    í pýöuUaösins f gœr)  Skym AlþýðuUaðið ekki næst haMCt
Bretlandi og  hafa  bæði  einka- K~, ,       „ . . ,a  ....  " .  .. "f  ,a     „  ..„    \  ,  ..
fréttaritara  í  Bonn.  Frásagnir PVl fram> að ÞjOÖVlljinn hafl „logið Upp" ollum frasogn-
Framhaid á io. síðu. um hinna erlendu olaða og fréttaskeytum?
Pólitísk eining EBE á
undan inntöku Breta
Gaifsketl segir að ekki komi fil mála
að Bretland gerisf hreppur i Evrópu
BONN og LONDON 17/7. — Það er haft eftir
góðum heimildum í Bonn að Adenauer forsætisráð-
herra hyggist hafa gengið frá pólitískri einingu
aðildarríkja Efnahagsbandalagsins áður en Bret-
um verði hleypt í það, svo að þeir verði að sætta
sig við orðinn hlut, hvor sem þeim líkar betur eða
verr.
Fréttaritari Reuters segir að
qrðrómur um þessar fyrirætl-
anir Adenauers hai'i komizt á
kreik eí'tir að Schröder utan-
rikisráflherra ræddi í síðustu
viku við vesturþýzka blaða-
menn og gerði þeim grein fyrir
því  hvernig  hori'ði  með  póli-
tíska  eininsu  innan  Efnalhags-
bandalagsins.
Bretar  myrjdu bara  tefja  fyrir
Schröder sagði blaðamönn-
unum að Bretland óskaði því
aðeins að ganga í Efnahags-
banda-1-agið  að ¦  það  teldi   sér
efnahagslegan ávinning að því
og vesturþýzka istjórnin gerðL
sór l.ióst að ef Bretar tækju
þátt í utnræðum núverandi sex
aðildarríkja bandalagsins unri
pó'.itiska einingu myndi það að-
eins verða til þess að tefja fyrir
því að þær bæru tilætlaðan á«
rangur.
Bretuni  einn  kostur  gefinn
Þá mun Sohröder einnig hafai
sagt blaðarr.önnunum að Bretland!
myndi verða tekið í bandalagið
þegar eftir að sexveldin hefðu
komið sér saman um grundvölll
að póMtískri ein'ingu sinni. Bret^
Framhald  á  5.  síðu.     .
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12