Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Laugardagur 21. júlí 1962 — 27. árgangur — 161. tölublað.
VERKFALLSBROT I NAUSTI
Vesfmannaey- j
ingar að búa sig I
§
undir að taka á |
moti rafmagni \
úr landi
Þjónar í verkfalli
Veitingamaður í stimpingum
*  Hræddir um „húsfoóndavaldið"
Á miðnætti í fyrri nótt hófst
verkfall framreiðslumanna. Fara
þjónarnir fram á að fá lífeyris-
sjóð, hækkun orlofs fyrir þá sem
unnið hfa lengi á sama stað,
hærri álagningu á helgustu dög-
uni ársins, en það síðast nefnda
er aðalatriðið í kröfum þeirra.
Auk þess á að semja um af-
greiðsluhætti í veitingahúsunum.
Um það atriði hafa samninga-
umleitanir aðallega snúizt til
þessa. Veitingamenn gera mik-
inn hávaða út af krófu þessari
og hafa við orð að þjónar fari
fram á að fá húsbóndavaldið á
öllum veitingastöðunum. Sann-
leikurinn er sá, að málið snýst
um það hvort veitingahúsaeig-
endur geti sett- afgreiðslukassa
á barina í húsunum, ef það skað-
ar tekjur þjónanna. Þjónar hafa
fyrir sitt leyti samþykkt, að setja
Úrskurður Fé-
lagsdóms fellur
ekki í þessari viku
Úrskurður Félagsdóms um þaö
hvort lögiega sé sagt upp samn-
ingum við yfirmenn á bátaflotan-
um féll ekki í gær eins og bú-
izt haíði verið við. Samkvæmt
upplýsingum formanns dómsins,
Hákonar Guðmundssonar, hæsta-
réttarritara, er málið enn á und-
irbúningsstigi. Það verður tekið
fyrir á þriöjudaginn kemur, en
ekki er þó víst, að úrskurður
ialli þann dag.
upp þessa kassa, en vilja fá
það inn í samningana, að heimilt
sé að segja þeim upp ef kass-
arnir sýna lélegri útkomu fyrir
þá þjóna sem í hlut eiga.
Veitingamenn véfengja
verkfallsboðunina
Veitingamenn tetljia aiíbur á
móti verlkíall þjóna ólöigmætt.
Máli sínu til stuðningis benda
þeir á það að sáttaseimjari hafi
fengið tF.kynninguma um verk-
fajlið nokkrum kl'ukikutímum of
seint. Þjónar sst'ja það fram á
móti, að þó svo hefði verið, væri
það aðeins smávægilegur form-
galli. Aðialatriðið væri, að Sam-
band veitinga- o.g giisti'búsaeig-
enda, sem er samningsaðilinn,
fékk verkfalilisboðið í tæka tíð.
Hitt er svo annað mál, að atvik
sem þetta rmunu hafa komið fyr-
ir áður og verið látin kyrr
Hggja.
Þetta m,áil verður teikið fyrir
í félagsdómi á þriðjudaginn. en
þangað til verður þjómaverikfail]-
ímu haldið áfram, ef ekki verður
samið.
Verkfallsbrot í Nausti
Nokkru  fyrir  hádegi  í  gær-
morgun voru svo verikfalíisverð-
ir þjóna mættir á vinnustöðun-
Framhald á 7. síðu.
Greinargerð frá Félagi
framreiðslumanna er
á 3. síðu.
Landburour
unum
Blaðinu barst í gær eftirfarandi frétt frá Fiski-
félagi íslands: Ágæt síldveiði var s.l. sólarhring
fyrir Austf jörðum. Var vitað um afla 94 skipa með
samtals 85. 630 mál og tunnur. Aðalveiðisvæðið
var á svipuðum slóðum og í gær, en einnig fékkst
góður af li á svæðinu milli Dalatanga og Norðf jarð-
arhorns 2—6 mílur undan landi og í mynni Reyð-
arfjarðar. Veður var gctt. Ægir var á Kolbeins-
eyjarvsæðinu.
I
Úti á Skansinum, sem
Vestmannaeyingar tala alltat
um með virðingu, eins og
eðlilegt er, er búið að grafa
tvær miklar holur. Vest-
mannaeyingar eru nefnilega
að búa sig undir að taka á
móti Sogsrafmagni úr landi —
úr spennistöð á Hvolsvelli.
Rafmagnskaplinum verður
sökkt í sjó og það er víst
búið að finna góðan botn alla
leið að Klettsvík við Heima-
klett. Úr Klettsvíkinni verður
kaplinum lyft úr sjó, upp á
Heimaklett, og þaðan liggur
hann í loftinu yfir á Skans-
inn. Ástæðan er sú að ekki
þykir nógu góður botn í
hafharmynninu til að hægt sé
að taka kapalinn úr sjó við
sjálfan Skansinn og því hefur
verið gripið til þess ráðs að
leggja loftlínuna. Á myndinni
sjáum við af Skansinum yfir
í Heimaklett og Klettsvík. í
forgrunni er önnur holan og
er verið að fylla hana upp
með steyu og járnbindingum,
því undirstaða mastranna,
sem taka á móti rafmagns-
kaplinum verður að vera
traust. Það er Snæfell h.f.
sem sér um þessar fram-
kvæmdir og eru um 20- manns
í vinnu hjá félaginu.
(Liósm. Þ.ióðV.). i
Þgóðviliinn
átta síður
Vegna pappírsskorts er Þjóð-
viljinn átta síður í dag eins og
í gær. Á morgun verður tól£
síðna blað, en átta síður aftur
fyrstu daga næstu viku. Vonir
standa til að 12 síðna pappír
verði kominn um miðja vikuna.
ÁYtsanafalsararnir frá
Akureyri enn á feriinn
Aðfaranótt föstudagsins í fyrri
viku var stolig 4 tékkeyðublöð-
um frá manni nokkrum hér í bæ.
Tók hann eftir þjófnaðinum á
laugardag og kærði þá tvo menn,
sem  hann  grunaði  um  að  vera
Siglufirði
í í gær —
Jaýcoþ  .Juíiobisson,  leiðangurs-
Btjóri  á  Ægi,  ssndi  frá  sér
fróttatilikynningu í gær og talrii
horfur á  ve.itur og norðursvæð-'
inu fara baínundi og líkur lyrir
góðri veiði á þessu svæði á næst-
unni. Spá hans virðist vera að
rætast, því að í kvöld fékk Víðir
II 1700 tunnur 70—80 mílur
norður aí Rii'stanga. Þegar síð-
ast frétðst var vitað um'4 skip,
sem kastað höíðu á þessum slóð-
um. en það voru Gísli lóðs, Leó,
Guðm. Þórðar.son og Akraborg.
Flciri skip v ru ;i þessum slóð-
um og þarna var vaðandi "síld.
Víð'il II skýrði l'rá því á leiðinni
í land. að hann hei'ði fundið tort'-
ur nær landi, en sú síld óð ekki.
Svæðið fyrir Austi'jörðum het'ur
l'ærst töluvert norðar og í kvöid
vuru  skip  að  veiðum  u.þ.b.  45
mílur aust-norð-austur af Langa-
nesi. Þarna veiddist ágæt söltun-
arsild og - sem fyrr er bún
feitari og betri ei'tir því sem
norðar dregur. Mikið annríki er
nú á Au.stíjarðahöt'num og þess
vegna sterkar líkur fyrir því, að
mikið af síldinni sem veiðist út
af Rii'stanga og Langanesi berist
ti.1 S;glu.fjarðar og verði söltuð
þar.
Saltað var í milli 2 og 3 þús.
tunnur á Siglufirði síðastliðinn
sólarhring. SR í'ótok :í þús. mál
til bræðslu. en Rauðka um 10
þús.
Framhaxl á 6. síðu.
valda að honum. Menn þessic.
fundust á þriðjudagskvöldið og
voru þeir þá búnir aö fylla úí
alla tckkana og selja þá. Hefuc
rannsóknarlögreglan nú fengið i~
hendur þrjá þeirra og eru þeic
samtals 11  þús. að  upphæð.
Á miðvikudagsmorgun var svo
hringt frá Sparisjóðnum Pundinu
til rannsóknarlögreglunnar og
sagt að þangað hefði komið &
mánudag maður, sem nefndi sig
Þórarinn Magnússon frá Siglu-
f irði, og lagði hann inn 2000 krón-
ur og fékk tékkhefti. Á mið-
vikudagsmorguninn urðu þeir í
sparisjóðnum þess hins vegat?
varir, að inn fóru að kcma íais-
aðar ávísanir úr þessu tókkhefti,;
Kom í ljós við rannsókn aö héi?
voru sömu menn að verki o£
höfðu stolið hinu heftinu ogl
hafði annar þeirra lagt pening-
ana inn í Pundið og logið til
nafns. 1 tékkhefti þetta vantafl
15 eyðublöð og hafa aðeins þrjií
þeirra komið inn, samtals &a
upphæð 3200 krónur. Númerin á!
eyðublöðunum í tékkhefti þessi*
voru 15751 til 15800. Haía þjóf-
arnir skrifað ávísanirnar út me5
alls konar nöfnum og innstæðu-
númerum.
Menn þeir, sem hér voru að
verki eru gamalkunnir ávísana-
ialsarar. Eru þaðþeir sömú', sera1
teknir voru í vor i'yrir ávísana-
fölsun á Akureyri. Heita iþeit"
Eggert Si.gurðssrn. Akranesi, o^
Stefán   Gu.ðmi'.ndsson,   Hafnar-
firðii
, 1
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8