Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						. rf&~
ÐVILJINN
Fimmtudaiíur 2. ágúst 1962 — 27. árgangur — 171. tölublað.
Söltun bönnuð hér! Norð-
menn sárvantar saltsíld!
Sildveiðlsjc
menfi méimæla
gerðardómlnum
Þjóðviljanum barst í gær
bréf skipshafna ellefu sfld-
veiðibáta, sem staddir voru
í Siglufjarðarhöfn sl. sunnu-
dag. Mótmæla sjómennirnir
harðlega úrskurði gerðardóms
um  síldveiðisaminingana.
Undir mótmælabréfið rita
skipshafnir  eftirtalinna  báta:
Svanur RE 88, Guðný IS
266, Hafnarey SU 110, Stapa-
fell SH 15, Sigurður SI 90,
Gnýfari SH 8, Runólfur SH
135, Arnfirðingur RE 212,
Draupnir IS 485, Æ,gúst Guð-
mundsson GK 95, Þórsnes
SH 108.
Sömu dagana og ríkisstjórnin íslenzka lætur meirihluta sinn í síldar-
útvegsnefnd banna að salta síld á íslandi, birta norsk blöð þær fregnir,
að gífurleg vöntun sé á saltsíld til útflutnings í Noregi, og verða meira
að segja stjórnarblöðin íslenzku til að flytja þær fregnir. En meirihlutinn
í síldarútvegsnefnd hefur ekkert fram að færa annað en vesælar afsakan-
ir, enda framferði hans í fullu samræmi við viðskiptastefnu stjórnarinnar.
Bygggingar-
krani í Vest-
urbænum
Þegar byggingarlóðum undir
nokkur fjölbýlishús var út-
hlutað á síðasta vori við
Kaplaskjólsveg norðanverð-
an var frá því skýrt að bygg-
ingarl'élagið Islenzkir aðal-
verkltakar ætlaði að reyna
nýja tækni við smíði húsa-
samstæðna þar.
Að undanförnu hefur verið
unnið að því að ganga frá
húsgrunnum þarna og í gær-
mcrgun gat að líta turn einn
mikinn og mjóan. Hér er um
að ræða það sem kalla mætti
„kranaturn". Ut úr honum á
að ganga armur, um 30 metra
langur. Verður á bonum svo-
nefndur „hlaupaköttur" og á
sjálfur armurinn að geta snú-
izt hr'nginn í kring.
Það mun æflunin að nota
þennan kranaarm einkum tií
steypuflutninga, en auðvitað
er aft honum margvís'egt hag-
ræði annað við húsasmíðina.
Það cr til marks um tæknina
að krananum er fjarstýrt með
rafmagni.
— Mynd'n var t'ekin við
Kaplaskjólsvcg í ga>r. Ha>gra
inegin sést kranaturn'nn scni
var að rísa þarna cn kraninn.
sem riotaður var við það vcrk.
er vinstra megin á myndinni.
(T.ióstn. Þjóftv. A.K.).
Vísir  skýrir   frá   fregnum
norskra blaða um vöntun á salt-
sKd  af   ísiandsmiðum,  og  hafi
söltunartímabilið í Noregi verið
lengt til 5. október,-vegna fyrir-
sjáanlegs skorts á þessari vöru.
Norðmenn sem eru að veið-
um  á  íslandsmiðum   halda
líka áfram  að salta  af full-
um  krafti  og  eins  heima  í
Noregi, og fátt  mun  Norð-
mönnum   þykja   fjárstæðu-
kenndara  en  hann íslenakra
stjórnarvalda  nú  við  síldar-
söltun.
i
T*r  Fíflaleg ráðsmennska
Meðan Nqrðmennirnir hamast
að salta íslandssíld og tryggja
sér þannig þrefalt verð fyrir
hráefnið, bíða íslenzku skipin
dag eftir dag eftir því að fá
að kasta síldinni í bræðsilu! Önn-
ur eins ráðsmennska með dýr-
mæta  framleiðsjuvöru  og  með
skortur á
saltsíid í Noregi.-
Geta ekki sinnt pöntunum írá Rússlandi
^ÞaS er ægilegur i
Fyrirsögn
Vísisfréttinni  um  saltsíldarsöltunarmögulcika
NorrTfanna
fólikið sem bíður á sör.tunar-
stöðvunum, er fíflalegri en orð
fá lýst. enda skeilur fordæming-
in á ríkisstjórninni og meiri-
hluta ihennar í síldarútvegs-
nefnd þessa dagana, og gagnar
lítið að láta marglesa í útvarp-
ið  bjánalegar  afsökunarromsur
EBE veitir Bretum
engar tilslakanir
og kattarþvott síildarútvegs-
nefndar þar sem reynt er að
kenna öðruim um trassaskap ís-
lenzkra stjórn^rvalda í þessu
efni.
ic  Viðskiptin við  Rússa
Varðandi þennan kattarþvott'
sildarútvegsnei'ndar hefur Þjóð-
viljinn aílað sér eftirfarandi
vitneskju hiá síldarsaLtenda
sem aðstöðu hei'ur til að fyigj-
ast  með:
1. Samkvæmt heildarsamn-
ingnum við sovétríikin. sem gild-
ir til þriggja ára, er samið um
að Rúissar kaupi alt að 120
þúsund tunnur saltsíldar árleg'a.
Það er minna magn en þeir hafa
keypt áður enda í samræmi við
Frairríhald  á  10.  síðu.
BRUSSEL 1/8 — Ráðherranefnd Efnahagsbanda
lags Evrópu hefur ekkert gengið til móts við kröf-
ur Breta um að samveldislöndunum verði tryggð-
ur markaður fyrir landbúnaðarafurðir eftir að
Bretland væri gengið í bandalagið. Horfur hafa
því ekki batnað á bví að samningaviðræðurnar í
Brussel um aðild Breta að bandalaginu beri
árangur.
s>
Samningaviðræður hófust aftur í
Brussel í dag. en hlé hefur verið
á þei.m síðan fyrir helgi, en þá
fór Heath, aðalsamningamaður
Breta. til London að skýra stjórn
sinni fró gangi mála,
Engar  tilslakanir
Það er vitað að íranska stjórn-
in er því algerlega mótfallin að
gengið verði hársbreidd til móts
vi.ð kröfur Breta um að greitt
verði fyrir útt'lutningi samveld-
islandanna á landbúnaðarafurð-
um til Evrópu. el' þau missa for-
réttindi sín á brezka mafkaðnúm,
og á því l'eikur sterkur gru.nur
að franska stjórnin hafi ckki að-
eins í huga hagsmuni t'ranskra
bænda. 'heldur vilji hún cinnig
með þessu móti koma í veg fyrir
að Bretar gangi í bandalagið.
Það var einn af frönsku, samn-
ingamönnunum sem skýrði írá
því í fundarhléi í Brussel í dag,
aö ráðherranefnd bandalagsins
hefði ekki gert neinar breyting-
ar á tillögum sínum varðandi til-
högun landbúnaðarviöskipta við
brezku samveldislöndin. Þær
væru enn þær sömu og ræddar
voru á föstudaginn þegar hlé
var gert á viðræðunum.
Ágreiningur innan
bandalagsins /
Víðræðurnar hói'ust í d.ag tæp-
lega hálJ'ri annarri klukkustund
síðar cn ákveðið hafði vérið og
stul'aði sá dráttur at' því að ráð-
herrancfnd Kahdalagsins hafði
Framha'd á 10. síðu.
Bandarískar herstöovar
i Bretlandi nú óþarfar
LONDON 1/8 — Peter Thorneycroft landvarna-
ráðherra skýrði frá því í dag að brezka stjórnin
hefði ákveðið að herstöðvar Bandaríkjanna fyrir
Thor-flugskeyti yrðu lagðar niður á þessu ári.
Landvarnaráðherrann skýrði þinginu frá þessu í dag,
en gerði ekki nánari grein fyrir málinu. Fulltrúi Verka-
mannaflokksins, Patrick Gordon Walker, sagði að flokk-
ur sinn fagnaði þessari ákvörðun. Hann sagði að nýjustu
flugskeyti Bandaríkjanna gætu hitt öll þau skotmörk
sem Thor-skeytunum var ætlað að ná frá Bretlandi.
Sá dagur nálgast að engin þörf verður lengur
fyrir bandarískar herstöðvar í Bretlandi. Stjórn-
arandstaðan hefur verið fylgjandi hinum banda-
rísku herstöðvum meðan þörf var fyrir þær, en
nú er ástæða til að efast um að svo sé lengur*
sagði hann.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12