Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Föstudagur 3.  áijúst 1962 — 27. árgangur
172.  tölublað.
Óvissa um aðild
Breta að EBE
Sjá 12. síðu
Sérhqgsmunaklíkan í síldarúfvegsnefBid;
Hvers vegna vildu
þeir söltunarbann?
• Síldarútvegsnefnd hefur samið um sölu á 220
þúsund tunnum saltsíldar. Þar af eru 140 þús. í
sérverkanir, sem nokkrir gæðingar síldarútvegs-
nefndar „úthluta" sjálfum sér eða vildarmönnum
sínum, enda segir Alþýðublaðið í gær, að „salt-
endur sjálfir" — nánar til tekið meiri hluti síldar-
útvegsnefndar, — hafi ráðið banninu! Ástæðurnar
eru augljósar: Þessir menn geta haldið áfram að
salta af fullum krafti upp í sérverkanirnar, með-
an öllum þorra saltenda er bannað að sal-ta.
Af þeim 220 þúsund tunnu'm
saítsí'.dar, sem siíldarútvegsnefnd
hefur þegar samið um sölu á
mu.nu um 140 þús. tunnur vera
sérverkanir krydd- og sykur-
saltaðrar síldar fyrir markað í
Svíþjóð, Vestur-Þýzikalandi, Nor-
egi o.g Bandaríikjunum.
Nokkrir gæðingar síldarútvegs-
néfndar hafa nú fengið sérstök
umboð írá kaupendum í þessum
löndum £L1 þess að úthuuta söit-
un þessarar síldar. Syo einkenni-
lega vill tií að „u^bóðsjncnmrn-
ir" eru ýmist saltendur sjálfir,
— og jafnvel meðUmir í sjldar-
útvegsneínd, eða í nánum tengsl-
um við meirihluta nefndarinnar,
sem ákvað söltunarbannið. Af
þeim 220 þúsund íuiiiniin sem
búið er að selja, eru þannig ein-
ungis 80 þús., sem síldarsaltend-
ur fá almennt að keppa um sölt-
un á.
Hinir útvöldu
Hinir útvöldu gæðingar meiri-
hluta síldarútvegsnefndar, geta
hins vegar haldið áfram að salta
af fullum krafti í trauisti þess
að samningar náist um sölu salt-
síldar til Sovétríkjanna. En öll-
um þorra síldarsaltenda er bann-
að að viðlagðri refsingu að salta.
Þessi vinnubrögð meirihlutans í
síldarútvegsnefnd enu fáheyrt
hneyksli. Nefndin gerir alla
viðskiptasamninga um sölu síld-
arinnar, en gefur nokikrum gæð-
ingum aðstöðu til að sölisa beint
undir sig eða ,,útihluta" að eig-
in geðþótta meira en hekningi
þess magns, sem búið er að selja.
Þetta er í fyrsta skipti sém
slík vinnuforögð eru viðhöfð í
sí'.darsölumiálUim olkikar.
Sem dæmi um val „umboðs-
manna" má nefna, að sonur
Sveins Benediktssonar úthlutar
söltun fyrir Ameríkumarkað,
Valtýr Þorsteinsson (í síldarút-
vegsnefnd) hefur umboð fyrir
Noreg og Þjóðverji að nafni
Beatke (nú íslenzkur ríkisborg-
ari) hefur Vestur-Þýzkaland.
Söltunarbannið af því
að saltendur vilja
ekki salta!
Allþýðublaðið segir í gær að
saltendur hafi sjálfir meirihluta
í síldarútvegsnefnd og kemist m.
a. að eftirfarandi niðurstöðu:
„Sannlcikurinn er sá, að það eru
fyrst  og  fremst  síldarsaltendur
run  iiuiu  iiiwiiiiuuiu  i  jnuuiuivcipiitmu
SALTENDUR
SJÁLF
BANNINU
sjálfir, sem ekki vilja salta með-
an ekki er vissa fyrir því að unnt
verði að selja meira magn salt-
síldar".
Það  er  ástæða  til  þess að
Spyrja    AHþýðublaðið,    hvers
i    Framhald á 4. síðu.
LÖGÐU f GÆR UPP í
ORLOFSFERÐ ASÍ
-&
I gærmorgun lagði 17
manna hópur af stað héðan
í hálfsmánaðar orlofs- og'
sumarleyfisferð til Norður-
landa á vegum Alþýðusam-
bands Islands. Fararstjóri er
Pétur Pétursson, fyrrum út-
varpsþulur, en ferðalagið er
skipulagt í samráði við Reso,
ferðaskrifstofu sænsku al-
þýðusamtakanna og sam-
vinnuhreyfingarinnar í Sví-
þjóð.
Hópurinn íór suður á Kefla-
víkurflugvöll árdegis í gær,
en skömmu eftir hádegi var
lagt þaðan upp með finnskri
leiguflugvél . áleiðis til Málm-
eyjar í Svíþjóð. Síðan skyldi
haldið um Suður-Svíþjóð yfir
í borgina Simrishamn og það-
an með skipi til Borgundar-
hólms. Þar á eynni munu Is-
lendingarnir dveljast í 5 daga,
en halda þá til Kaupmanna-
hafnar, þar sem höfð verður
¦nokkurra daga viðdvöl. Til
Reykjavíkur verður flogið að
morgni  14. ágúst.
— Myndin var tekin í gær-
morgun framan við Ferða- é
skrifstofu ríkisins í Gimli, I*
skömmu áður en ferðalang-'K
arnir lögðu af stað til Kefla-,>
víkurflugvallar.
(Ljósm. Þjóðv. A.K.).
Mft
.   ;
I
¦

Sœttir í Alsír
ALGEIRSBORG 2/8 — Fullar sættir hafa tekizt
með leiðtogum Serkja í Alsír, sem barizt hafa um
völdin í landinu allan þann mánuð sem lið-
inn er síðan það fékk sjálfstæði samkvæmt Evi-
ansamningunum. Samkomulagið er mikill sigur
fyrir Ben Bella og menn hans, þar eð það stað-
festir að stjórnarnefnd sú sem hann stofnaðj fær
pólitísk völd í sínar hendur.
Þriggja  dálka  aðalfyrirsögn  á forsíðu  Alþýðublaðsins
f immtudag.
i  gær,
Sáttagerðin var kunngerð eft-
ir að fulltrúar hinna andstæðu
afla ihöfðu kamið saman öðru
sinni í Algeirsborg: Ben Klhider
fyrir ihönd Ben Bella o.g stjórn-
arnefndarinnar og Belkacem
Krim o.g Boudiaf fyrir ihömd
bráðabirgðastjórnarinnar. Fund-
urinn í dag stóð í röska tvo
kkíkkutíma. SamikO'mulag varð
um að viðurkenna stjórnarnefnd-
ina sem æðstu valdastofnun
landsins, eins og áður segir.
A^mennar þingkosningar verða
haldnar 27. ágúst, eða fimimtán
dögum síðar en áður 'hafði verið
ákveðið.  og  þ.ióðbyltingarráðið
iverður  kvatt  saman  til  fundar
viiku  eftir  Ikosningarnar.
Skipan stjórnar-
nefndarinnar
Höfuðverkefni þjóðibyltingíir-
ráðsins verður að ákveða hvern-
ig stjórnarnefndin sku]i skipuð.
Nú eru i henni sjö -menn. höfuð-
leiðtogarnir þrír Ben Bella Be]-
kacem Krim og Boudiaf,..og fjór-
ir aðrfr, sm allir erí ta!dir
sluðningsnienn Ben BoKa. Búizt
'Mr við að þ'cir-Krim og Boudiaf
muni krefjast að í'jö'gað verði
stuðningsmönnum þeirra i
nefndinni
Yfirlýsing Boudiafs
Boudiaf 'hafði fyrst neitað að
taka sæti í stjórnarnefndinni og'
í yfirlýsingu sem 'hann gaf út
í dag segir hann að afstaða hang
til nefndarinnar hafi ekki
breytzt. Hann hafi hins vegar
íallizt á að taka sæti í henni í
Framh.  á  10.  síðu
l
(
i!
ÆFR-ferS
í Þórsmörk
ym helgsna
ÆFR efnir til ferðar í Þórs-
, mörk   um   verzlunarmanna-
i helgina.   Farið   verður   frá ^
1 Tjarnargötu 20 klukkan 2 e.h. *
| á morgun (laugardag) og ekið i\
í  mörkina.  Til  baka  verður(^
farið á mánudag. Nánari Upp- (>.
lýsingar eru  gefnar  í' skrif-
1 stofu  ÆFR,  sími  17513  kl.
—7 síðdegis.                ' t
w
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12