Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						JUVWIlrJINR
Laugardagur 11. ágúst 1962 — 27. árgangur — 178. tölublað.

SíldveiSin við ísland
Norðmenn með
yfir milljón mól
ALASUNÐI, 10 8 — Síldarafli
norsku skipanna á síldarmiðun-
um við Island var misjafn í dag,
en veður var gott. Sum skipanna
fengu allt að 2000 hektcl'ítra (um
1500 mái), en önnur skip fengu
aðeins nokkur hundruð hektó-
lítra.
Norsku skipin tilkynna að mik-
ið sé um síld á miðunum, en hún
sé mjög smá og vilji ánetjast.
Síldin er líka óvenjulega feit, og
rennur um leið og hún kemur
um borð. Fjöldi síldarskipa er nú
Heimsfriðar-
þingið
-£  Þessi mynd er tekin við setn-
jt  ingu   heimsfriðarþingsins.  í
•fc   Moskvu 9. júlí sl. og er einn
-^-  af forsetum heimsfriðarráðs-
^r/  ins,  Egenie  Cotton,  í  ræðu-
¦jf  stólnum. Viðtal við íslenzku
-^  sendinefndina, er sótti þing-
-fc-  ið,  er  á  12.  síðu  blaðsins  í
-^-  dag og segir þa!r frá störfum
-fc  þingsins  og  lokaályktun.
Enn óvíst um
afdrif Soblens
TEL AVIV 10 '8 — Ríkisstjórn
Israels kom í dag saman til auka
fundar til að i-æða Scblen-málið.
en ekki hefur frétzt um ákvarð-
anir fundarins. Stuðningsblöð
ísraelsstjórnar fullyrða að stjórn-
in muni halda fast við þá á-
kvörðun, að láta ísraelskar flug-
vélar ekki flyt.ia Soblen frá
London til New York.
Brezk yíirvöid ætluðu í dag
að flyt.ia hinn bandaríska njósn-
ara með valdi inn í i'lugvél ísra-
elska fli'.gfélagsins El Al. sem
var að leggja él stað til New
York. Flugfélagið svaraði með
því að tilkynna að í'lugferðin
félli  tliðúr,
Olga í Argentínu
á leið heim til Noregs af Islands-
rniðum. Gert er ráð fyrir að Norð*
menn muni halda síldveiðunum
áfram í 12—14 daga enn, cg að
lokasíldarmagn þeirra muni kom-
ast upp í 1,5 milljón hektólítra
(ca. 1,1 milljón mál).
Verðmæti þessa afla sem hrá-
efnis er 45 milljónir norskra kr.
(um 270 milljónir ísl. króna).
Aflahæsta norska síldarskipið er
Sjöbris, en það hefur aflað 25.
000 hektólítra eða um 19.000 mál.
Verðmæti afla þessa skips er um
hálf milljón norskra króna, eða
um þrjár milljónir íslenzkar.
FÆRASTIAUKANA
BUENOS AIRES 10/8 — Herflokkar undir forystu^
Fernandez Funes tóku í dag á sitt vald byggingu
hermálaráðuneytisins í Buenos Aires. Fótgöngu-
lið, riddaralið og ríkisjögregia tóku hinsvegar
Plaza Mayo, en á því torgi er stærsti samkomu-
staður borgarinnar.
Fœreyska   !
lancSsIiðið
Færeyska lands-t'iðið í knatt-
spynu kom Stil Reykjavíkur í
fyrrakvöld riorðan af Akureyri,
iþar lék það einn leik vifr
ÍBA og- tapaði með sex mörk-
um gegn einu. Næsti leikur
Pæreyinganna verður á Akra-
nesi á morgun, síðan leika þeir
við Keflvíkinga suður í Kefla-
vík á þriðjudag, og á fimmtu—
dag halda  þeir heimleiðis.
Funes ofursti er yfirmaður
fyrstu vé'adeildar landihersins í
Palermo, sem verið hefur mjög
virk í qppreisnartilraunum gegn
hermiálaistjórn landsins undan-
farið.
Það voru tvær hersveitir frá
Palermo, sem réðust inn í Buen-
os Aires í dag. 03 herforingjar
í Palermo lýstu yfir því, að gerð-
ar  hefðu  verið  ráðstafanir  til
að verja ^ðgerðir þessara her-
sveita, ef á þær yrði ráðiist úr
lofti eða af landi.
Óstaðfestar fregnir herma, að
einnig hafi verið sendir her-
flokkar frá Palermo til að stöðva
stríðsvagna sem heríoringjar í
Mayo-iherstöðinni. um 20 kim.
frá Buenos Aires, hafa sent í
átt til höfuðborgarinnar. Þessir
Framhald á  10. síðu.
Endaíok éf nahagsundursins
Eigum Schliekers
skipt í Hamborg
HAMBORG,  10 8  —  Skiptadóm-  Schlieker.
stóll í Hamborg byrjaði í dag að   Á Hitlerstímanum var Sehlieker
fjalla  um  ráðstöfun  á  þrotabúi  yíirmaður allrar stálframleiðslu í
þyzka
iðnkóngsins
WiIIy   H.
Framihaid  á  4.  síðu
HÖRÐ  KEPPNI  í
ATTLEi
Myndin er tekin meðan stóð á leik FH og Ármanns í
Kópavogi á fimmtudagskvöld, en þá var Meistaramóti Is-
lands í handknattleik kvenna utanhúss haldið áfram.
Sigurlína, FH, ætlaði aö skjóta á markið,- en var btfugðið.
Á myndinni má sjá boltann yl'ir höfði Sigurlínú. Skelf-
ingarsvipurinn á matkverði Armanns er því meö öllu
ástæðulaus.  (Ljósm.  Þjóðv.  G.  O.)
á íbrótfassðu. bls. 9>v

/.'
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12