Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Sunnudagur 12. ágúst 1962 — 27. árgangur — 179. tölublað.
Úrslit á mestaramóti
íslands í frjálsum
íþróttum í gær eru á
,   10. síðu.
Þriðii sovézki geimf arinn
Mannað geim-
far um jörðu
MOSKVU 11/8. í morg-
un sendu sovézkir vís-
indamenn mannað geim-
Tölur
Jóhdnnesar
Norc'als
1 síðasta hefti Fjármálatíð-
inda segist Jóhannesi Nordal, i
bankastjóra, svo frá, að „nettó- '
gjaldeyriseign" bankanna hafi,
numið  963  milljónum  króna i
í  lok  maímánaðar  þessa árs.
Þjóðviljinn hefur bent á það,
að hér  ér um hreinar talna-
blekkingar  að  ræða.  1  áður-
nefndu  hefti  Fjármálatíðinda<
er  einnig  frá  því  skýrt,  að
stutt vörukaupalán hafi num- (
ið 331 milljón króna í lok maí I
.1962. Hér er um að ræða vör-
ur,  sem  komnar  eru  á  inn- ]
lendan  markað,  en  eftir  er i
!að greiða. Raunveruleg nettó-
gjaldeyriseign     þjóðarinnar \
nemur því einungis 632 millj.
króna í maílok  sl.  En  jafn-'
framt er þess að gæta að hluti (
af  þessari  632  milljón  króna<
gjaldeyriseign,  —  nánar  til-
tekið  rúmlega  þriðjungur,  —'
er fenginn með ölmusugjef frá (
Bandaríkjunum og með því að i
ganga á birgðir útflutningsaf-
urða okkar.
Morgunblaðið    hncykslast'
mjög  á  því  að  Þjóðviljinn (
benti  á,  að  mesti  kúf urinn i
færi   af   gjaldeyriseigninni,
þegar tekið væri tillit til þess-
ara  staðreynda.  Skal  Mogga-
tetri  nú  eftirlátið  að  sýna i
fram á, að „gjaldeyriseignin",!
sem bankastjórinn er að státa'
af, sc hvorki fengin með lán-
um  né  styrkjum.
far á braut umhverfis
jörðu. Þetta er þriðja
mannaða geimfar Sovét-
manna. Það á að fara 17
sinnum um jörðu. Geim-
farinn heitir Andrej
Nikolajeff.
Geimfarið var sent á loft frá
Sovétríkjunum í mor.gun uim kl.
11 eftir sovézkum tíma, og tókst
upphat' ferðarinnar vel og sam-
kvæmt áætlun.
Þetta nýja geimfar nefnist
,,Vostok III." Áður hafa sovézk-
ir vísindamenn tvisvar sent
mörmuð geir^1or & loít: Vo-
stock I. í aprílmánuði í fyrra og
Vostok II. í ágúst í fyrra. Júrí
Gagarín fór eina ferð um jörðu
úti í' geimnum, fyrstur allra
manna. Hermann Totoff fór 17
sinnum umhverfis jörðu með Vo-
stok II. Á þessu ári hafa Banda-
ríkjamenn svo sent tvo geim-
fara umhverfis jörðu. Fór hvor
þeirra þrjá hringi og lentu geim-
för þeirra á hafi.
Svipuð ferð Titoffs
Geimfar Nikolajeffs er á pijög
svipaðri braut og Vostok II. fór
á sínum tíma. Jarðfirrð geimfars-
Æskulýðsleiðtogi
frá Júgóslavíu
Um þessar mundir dvelur hér
ungur, júgóslafneskur æskulýðs-
leiðtogi, Mitja Stupan, í boði
Æskulýðsíylkingarinnar. Stupan
er lögfræðingur að mennt. Hann
er í miðstjórn hinnar þjóðlegu
æskulýðshreyfingar í Júgóslafíu
og er starfsmaður þeirra samtaka
í Ljubljana í Slóveníu. Stupan
mun dvelja hér í rúma viku, og
kynna sér íslenzk æskulýðsmál.
Væntanlega mun birtast viðtal
við hann í blaðinu síðar.
ins er 240 kílómetrar en jarð-
nánd 175 km. Halli brautarinnar
miðað við miðbaug er 65 gráður.
Nikolajeff á að fara 17 ferðir
umhverfis jörðu, eða nákvæm-
lega jafnmargar og Titoff. Hrað-
inn er einnig sá sami, þ.e. 88
mín. og 15 sek. Tekur ferðin því
alls um 25 klukkustundir. Geim-
larinn bæði matast og sefur eðli-
lega í þessari löngu geimferð.
Seinna í gær bárust fréttir um
að líklegt væri að nýja geimfar-
ið yrði látið fara fleiri ferðir
um jörðu en 17, en engin stað-
festing hafði borizt á því.
Hinn nýji geimfari mun stjórna
margbrotnum vísindatækjum í
geimíarinu meðan á íerðinni
Btendur, og einnig annast að
verulegu leyti sjálfa stjórn geim.
farsins. 15 mínútum eftir að
geimíarið var komið á loft sendi
hann tilkynningu til jarðar.
Sagöi hann líðan sína vera ágæta,
öll tæki geimíarsins væru í lagi
og útsýnið til jarðarinnar væri
stórkostlegt. Tilkynningar geim-
farans eru sendar jafnóðum í
sovézka útvarpinu, og í dag verð-
ur ferð  hans  einnig sjónvarpað.
FYRRI GEIMFARAR
SOVÉTRÍKJANNA
Þessar myndir eru af tveim fyrri geimförum Sovétríkj-
amiii. Á efri myndinni sést fyrsti geimfarinn, Jurí Gagarín,
í geimbúningi sinum en neðri myndin er af Hermanni
Titoff, sem var annar  í röðinni af sovézkum geimförum.
Ldtlaus MOTMÆLI
síldarsjómanna
• Sjómenn á síldveiðiflotanum hafa undanfarið
látið mótmælin dynja á sjávarútvegsmálaráðherra,
Emil Jónssyni, vegna gerðardómslaganna og úr-
skurðar gerðardómsins um lækkuð kjör háseta á
síldveiðum. Þegar hafa borizt mótmæli frá skips-
höfnum 50 báta, en það er nær fjórðungur síld-
veiðiflctans, og munu vera á þessum bátum 550
til 6C0 manns.
Trésmiðafélagið fékk sekt
I gær ielldi Fé'.agsdómur úr-
skurð í kærumá'i Meistarafé-
lags húsasmiða á hcndur Tré-
smidafélagi Keykjavíkur vcsna
banns þess, er Trésmiðafélagið
setti við því, að félakar þess
ynnii cftir öðrum taxta en
þeirir, sem fé'asið hcfur ný-
verið anslýst.
Úrskurður 'Félagsdóms var
á þá lund, að Trísmiðafélaginu
var gert að greiða 4000 krónur
í sekt fyrir brot á 15. grein
laga nr. 80 frá 1938. Er dóm-
urinn byggður á þeirri for-
sendu, að félagið hafi átt að
ákvcía verkbaiujið með sama
hættl   og   nm  vlnnustöðvun
væri að ræða. en svo hefði
cklii verið gert og væru þvi
formgallar á setningu bannsins.
Dómsúrskurður hessi var
samþykktur ágreini'ngslaust af
dómendum. Jafnframt sektinni
var Trésmiðafélaginu sert að
greiía 80ÖD krónur í máls-
kostnað.
Þegar eftir úrskurð gerðar-
dómsins tóku að berast mótmæli
frá sjómönnum hvaðanæva af
landinu. Skipshafnirnar notuðu
tækifærin, þegar bátarnir kcmu
inn til löndunar til þess að senda
Emil Jónssyni, formanni Alþýðu-
flokksins, mótmæli sín. Fyrsta
mótmælaorðsendingin kom frá
skipshiifnum .12 báta. sem stadd-
ir voru á Kaufarhöfn 27. júlí sl..
cn síðan hal'a fjölmargar skips-
hafnir bætzt i hópinn.
Skipshafnir cftsrtaiinna báta
hafa þégar mötmælt iirskurði
gerðardómsins.
Ágúst  Guðmundsson Gk. 95
Akraborg Ea 50
Arnfirðingur Re 212
Arsæll Sigurðsson Gk 320
Framhald  á  bls.  10.
Húsrannsókn |
hjánazistum
LONDON 11 8 — Lögreglan í
London gerði í gærkvöld. hús-
rannsókn í aðalstöðvum brezka
nazistaflokksins. Lögi'eglan kann-
aði skjöl og annaö í skrii'slofu
flokksins í tvær klukkustundir.
Lagöi lögreglan hald á stórar
myndir af Hitler og Rudolí' Hess.
Þá fannst einnig mikið aT naz-
ista-einkennisbúningum. n;i?.ista-
i'ánum og áróðursbæklingum.
Fcrsprakki nazistaí'lokksins. Col-
in Jordan. sagði ei'tir húsrann-
sókn'.na. að ekki væri vat'i ;'< því
aö gyðingár Stæðú að baki þess-r
ari aðgerð.                   ,
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12