Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						blOÐVIUINN
„ÚT í BLÁINN"
MEÐ ÆFR
Næsta kvöldferð ÆFR „út
í bláinn" verður i kvöld,
imiðvikudag. Farið frá
Tjarnargötu 20 kl. 8 e.h.
Miðvikudagur 15. ágúst 1962 — 27. árgangur — 181. tölublað.
Stjórn S H varar við
ofstœkisskrifunum
um austurviðskiptin
•  Stjórn Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hefur í yfirlýsingu til blað-
anna vítt ofstækisskrif blaða ríkiss tjórnarinnar um austurviðskiptin, og
-talið þau óheppileg og villandi.
•   Leggur stjórn Sölumiðstöðvarinnar áherzlu á að „hún telur þessi við-
skipti ekki einungis hafa verið hraðfrystiiðnaðinum í landinu til hagsbóta,
heldur og útgerðarmönnum 0* sjómönnum og þar með sjávarútveginum
í heild".
Heitur
koss við
heimkomu
Heitur koss — Þórður Jóns-
son og eiginkona heilsast á
flugvellinum, er íslenzka
landsliðið í knattspyrnu kom
frá Irlandi á mánudagskvöld.
Önnur mynd frá komu lands-
liðsins er á íþróttasíðu. —
(Ljósm.  Bjarnleifur).
Þjóðviljanum barst í gær eft-
irfarandi „yifirlýsing fré Sölu-
miðstöð hraðfrystihúsanna":
„Vegna endurtekinna skrifa
nokkurra dagblaða í Reykjavík
um svokölluð „austurviðskipti",
b.e. viðskipti íslands annars
vegar og Sovétríkjanna og Aust-
ur-Evrópuríkjanna hins vegar,
vill Sölumiðstöð hraðfrystihús-
anna taka fram, að hún telur
þessi viðskipti ekki einungis
hafa verið hraðfrystiiðnaðinum
í landinu til hagsbóta, heldur og
iitgerðarmönnum og sjómönnum
og þar með sjávarútvcginum í
heild.
Til dæmis nam útflutningur
hraðfrystrar síldar frá haustver-
tíð 1961 og það sem af er árinu
1962, því sem hér segir:
Rússland
Vestur-Þýzkaland
Austur-Þýzkaland
Tékkóslóvakía
Rúmenía
Pólland
England
U.S.A.
5.000 tonn
3.636  —
4.301  —
2.200  —
1.500  —
2.500  —
167  —
15  —
Samtals   19.319 tonn
Af þessum tolum er Ijóst, að
<ekki hefði verið flutt út nema
hrot af því magni hraðfrystrar
¦sí'.dar, sem nú þegar hefur ver-
Ið flutt út, ef ekki hefði verið
nnnt að nýta „austur"-markað-
Ina.
Þgar meta skal gildi viðskipta
Tið vöruskiptalönd, er hvergi
nærri nóg, að telja einungis upp
galla innflutningsins frá þessum
löndum. Siilumiðstöð hraðfrysti-
húsanna lítur þess vegna svo á,
að þessi skrif nokkurra dagblað-
anna i Reykjavík um „ausiur-
viðskipti", þar sem aðeirs er
farift inji á ákveðnar hliðar við-
skiptanna, sé óheppileg og geti
auðveldlega haft í för með sér
að menn komizt að rangri nið-
urstóðu um málið.
Stjórn  Sölumiðstöðvar
liruðfrystihúsanna".
Fögnuður í Mcskvu
Fréttirnar af hinum nýju  afrekum sovézkra vísindamanna og geimfara hafa að vonum vakift
mikinn  fögnuð  landa  þcirra. Myndin hér að  ofan  er  tekin á Rauða torginu á  sunnudaginn.
Geimfararnir eru enn á lofti
MOSKVU 14/8 — Sovézku geimfararnir tveir, Nikolaéff og Popovitsj,
halda enn áfram ferð sinni um geiminn og höfðu á þriðjudagskvöld lagt að
baki samtals 4 milljónir kílómetra, en það er tíföld vegalengdin til tungls-
ins. Allt hefur gengið að óskum og ekki til þess vitað að neftt ami að þeim.
Enn er ekki kunnugt hvenær þeir muni lenda, en það verður í fyrsta lagi
á miðvikudagsmorgun.
I opinberri Ulkynningu um í'lug ) olaéffs  og  tvívegis
þeírra var sagt að þeirn liði báð- i IPopövítsJ!
úr  geimfari
Lærir ensku!
Hin óvenjulegu skilyrði þyngd-
um  ágsetlegá  og  sovétborgarar
gátu sannfært sig um ao svo var.
því að þeir gútu fylgzt meö þeirh ' arléýsis'ins virðast ekki hrófla víð
í Sjónvarpstækjum sínum. Síðan ' sáíárro geimfaranna og er það
á laugardag hefur verið sjón-! nefnt sem dæmi að PopcvítSj
varpað 14 sinnum úr geimíörun- hafi sty'tt sér frístundir sinar í
um, og í <lag var sjónvarpað tu :'nfa!'hra með því að læra
fjórum sinnum úr geimfari Nik- ensku!
Kvedjur frá geimförunum
Þeir Nikolaðff- og Popovitsj
sendu saman í dag kveðju til
miðstjóvnai' Kommúnistaflokks
Sovéti'ikjanna. sovétstjórnarinn-
ar og Krustjoffs forsætisráðherra
persónulega:
Fjórði dagur geimflugsins er
stð bakt. Flugið heldur enn áfram
í fullu samræmi við gerðár úætl-
anir. Það er stutt á milli okkar.
öll tæki í farkostum ckkar vinna
samkvæmt áætlun. Okkur líður
vel. Við þökkum föðuiiega um-
hyggju yðar og fullvissum yður
og sovétþjóðirnar um að ferd
okkar verður íarin á enda alveg
f eins og til stóð.
Kveðja frá móður Nikal'aéffs
Móðir Nikolaéffs sendi honurr*
beztu kveöjur sínar. en hann
þakkaði henni. I kveðju sinnj
sagðtst hún þakka flokknum og^
stjórninni fyrir aö hefja'son sinn,
óbreyttan Tjúvasapilt, til þeirrar
dýrðtu' sem hann vseri nú að-
njótandi. Þau mæðginin eru af
Framhald é 5.  síðu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12