Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						*)
ÓSKASTUNDIN
'<>¦
-  -  ;,-r *S4gj

GETA
DÝRIN TALAÐ,
SAMAN?
Það eru aðeins menn-
irnir, sem geta klætt
hugsanir sínar í orð og
talað saman. En dýrin
geta gert , sig skiljanleg
hvert öðru á ýmsan hátt.
I Starrinn, t. d. gargar
hástöfum ef hann verður
hræddur og varar þannig
aðra  fugla  við  hættum.
Kisa mjálmar á sér-
Stakan hátt þegar hún
fcallar á kettlingana sína.
Hestarnir hneggja- í
kveðjuskyni við félaga
sína.
Margir fuglar laða að
sér hitt kynið með söng.
Býflugurnar nota þögult
tungumál eða látbragðs-
leik.
Þýzkur prófessor veitti
þessu athygli. Hann tók
eftir því, að stundum
hópuðust margar býflug-
ur gaman og sýndu dans,
Ikt Qg á leiksviði.
Hinar     býflugurnar
horfðu á með athygli.
Síðan flugu þær allar af
stað, beina leið þangað
sem stór blómabreiða beið
þeirra.
Prófessorinn athugaði
dans býflugnanna mjög
nákvæmlega. Eitt spor til
hægri, svo til vinstri,
hoppað upp í loftið, síðan
dansað áfram, hvert smá-
atriði hafði þýðingu. Bý-
flugurnar lýstu leiðinni
að ákveðnum stað, rneð
dansi og látbragðsleik.
Að síðustu var prófess-
orinn orðinn svo vel að
sér í tungumáli býflugn-
•anna að hann. gat sjálfur
fundið blómin eftir leið-
sögn þeirra.
HIÐ BEZTA,
eftir KARIN BOYE.
Hið bezta, er vér eigum,
er ekki hægt að gefa
og ekki tjá í orðum
og ekki í isöng að vefa.
Hið bezta í brjósti þínu,
það blettast ekki af
neinum,
en skín úr þöglu þeli
við þér og guði einum.
Það er vor mikli auður,
að aðrir mega ei ná
Því, —
Það er vor mesta örbirgð,
að öðrum bægt er frá því.
Magnús Ásgeirsson
þýddi.  '
S K R I T L A
Kennarinn: Ég þarf að
tala við hann föður þinn,
Nonni minn.
Sonur læknisins: Það
ættirðu ekki að gera,
hann tekur 50 krónur
fyrir viðtalið.
- RITSTJÓRI UNNUR EIRÍKSDÓTTIR — ÚTG.: ÞJÓÐVILJINN
LATA  LJÖNIÐ
Saga og myndir eftir
MARTY EVERTS
Lási var ljón og átti
heima  í  dýragarði.
Lási var hræðilega lat-
ur.
Maðurinn, sern gætti
Lása,  hét Tóbías.
Tóbías var dauð-
hræddur við Lása, og
það  vissi Lási.
Stundum urraði hann
Qg hvæsti að Tófoíasi,
af þvá að honum þótti
gaman að sjá hann
skgiálfa  af hræðslu.
Á hverjum degi mátti
Tóbías bera Lása út í
sólskinið, þ'ví hann
nennti ©kki að ganga
sjálfur.
Á hverjuin degi varð
Tðbías að mata Lása, af
því hann nennti ekki að
lyfta gkeiðinni sjálfur.
Á hverjum degi hirti
Tóbías leikföngin upp af
gólfinu, af því að Lási
nennti ekki að hreyfa
sig.
Á hverju kvöldi baðaði
Tóbías  Lása,  því  hann
nennti  ekki  að  ber.a  á
sig sápuna sjálfur.
Aldrei sagði Lási
Þakka þér fyrir, ekki í
eitt  einasta  skipti.
Aumingja Tóbías var
alveg að gefast upp, hann
var orðinn magur og föl-
ur af ofþreytu. Hin dýr-
in voru alveg hissa á
letinni í Lása.
Ég gfeiði mér álttnf\
sjálfur, af hverju gerir
Ijónið það ekki Mka?
sagði aPmn.
Ég bursta tennurnar
sjálfur, hvers vegna ger-
ir Ijónið það ekki lika?
sagði vatnahesturinn.
Ég mata mig alltaf
sjálíur, því gerir ljónið
það ekki?  sagði fíllinn.
Ég bursta skóna mína
sjálfur, af hverju gerir
Ijónið það ekki? sagði
bjarndýrið.
Lási svaraði: Ég er
Ijónið, konungur dýr-
anna. Allir eiga að þ.ióna
konunginum. — En sann.
leikurinn var sá> að ljón-
ið var letingi og ekkert
annað.
Dag nokkurn ]á ]jón-
ið í makindum úti í sólr
skininu og Tóbías stó5
hjá þvi til að fæla burtu
flugurnar.
Þá datt Tóbías allt í
einu niður. Hann var
orðinn veikur af of-
þreytu.     Sjúkrabíllmn
kom og fór með hann á
sjúkrahús.
H-vað ætlar þú nú aS
gera, herra kóngur?.
sagði nasihyrningurinn.
Ég ætla að sitja hérna
og bíða eftir öðrurn
þjóni,  svaraði ljónið.
En það kom engina
annar þjónn.
Framhald á 2. siðu.
ikwlceppnin
I fyrrakvöld fór fram á Mela-
vellinum þriðji leikurinn í Bik-
arkeppni KSÍ og áttust þar við
Brókartök voru viðhöfð í glítnu
allt þar tíil glímubeltin koniu til
sögunnar skömmu efttr aldamót.
Glímumenn úr Ármanni hafa
haft margar glímusýningar í
sumar og m.a. sýnií hin lornu
brókartðk. Myndin er tekin við
Árbæ sl. laugardag, en þar sýndu
Ármenningar glímu og hráskinns-
leik.
Víkingur og Breiðablik. Leikn-
um lauk með jafntefli hvorugu
liðinu tókst að skora mark, og
að réttu lagi hefði átt að fram-
lengja leiknum, þar sem um
útsláttarkeppni er að ræða. En
myrkur var skollið á og taldi
dómarinn ekki ráðlegt að halda
leiknum áfram, þessi lið verða
því að keppa að nýju, og fer
sá leikur liklega fram í næstu
viku.
Marga fasta leikmenn vant-
aði í lið Breiðabliks, t.d. Reyni
sem er aðal driffjöðrin í fram-
línunni og markvörðinn, en Ár-
mann J. Lárusson lék í hans
stað. Víkingar voru óvenju
frískir í þessum leik, þótt þeim
tækist hinsvegar ekki að skapa
sér nema fá tækifæri til að
skora, og mark Breiðabliks
komst aldrei í hættu. Breiða-
blik var óheppið að skora ekki
í síðari hálfleik, því að það átti
a.m.k. tvisvar opin markatæki
færi.
Dómari  var  Sígurgeir  Guð-
mannsson.
"k I fyrradag setti 16 ára göm-
ul bandarísk stúlka, House áð
nafm'. nýtt heimsmet í 1500 m
skriðsundi 18.44.0, sem er meir
en 18 sek. betra en fyrra heims
met, sem sænska stúlkan Ry-
lander átti.
sití af hvérju
Norska Knattspyrnusam-
bandið hefur útnefnt Arnold
Nilsen sem dómara í lands-
leik Islendinga og Ira í Rvík
¦k Um þessa helgi hefst enska
knattspyrnukeppnin, og hafa
Eélögin þegar byrjað með æf-
ingaleiki cg um síðustu helgi
kepptu sigurvegararnir úr
deildakeppninni og sigurveg-
arinn úr bikarkeppninni, en
það voru sem kunnugt er Ips-
wips og Tottenham. Totten-
ham lék sér að Ipswich og
sigraði með 5:1 og vakti leik-
ur Tottenham mikla athygli.
Jimmy Graves skoraði tvö af
mörkunum og var driffjöðrin
:: liðinu.
-k Bandarískir frjálsíþrótta-
menn kepptu í Osló í síðustu
viku og náðu mjög góðum
tíma í 1500 m hlaupi: Fyrstur
varð Beatty á 3.39.4 mínútum,
2. J. Grelle 3.40.2, 3. B. Sea-
man 3.42.7 og 4. L. Tabori
3.43.9, Beatty hljóp þarna á
áttunda bezta tíma sem náðst
hefur í 1500 m hiaupi.
Ar  Finnski  haluparinn  Olavi
Salonen setti nýtt landsmet í
B00 m hlaupi á alþjóðlegu í-
þróttamóti í Lahtis sl. þriðju-
dag, hann hljóp á 1.48,0 og
var sjónarmun á undan
Bandaríkjamannninum Jim
Dudree sem hljóp á sama
tímaí Eldra finnska metið var
1.48.3.
utan úr heimi
emmn vi
Frá KSÍ hefur borizt svq-
felld yfirlýsing:
Vegna furðulegra og ósmebk-
legra skrifa í einu af blöðum
bæjarins fyrir skömmu, varð-
andi heimsókn færeyska lands-
liðsins, vill stjórn Knatt-
spyrnusambands íslands taka
fram eftirfarandi;
Færeyska iandsliðið kom til
Reykjavíkur að kvöldi 2. ágúst
s.l. og tók stjórn knattspyrnu-
samjbandsins á móti gestunum
við skipsihlið og snæddi síðan
með þeim kvöldverð á Hótel
Garði, þar sem þeir gistu.
Landsleikurinn fór fram, svo
sem kunnugt er, föstudaginn 3.
ágúst undir blaktandi fánum
Færeyja og íslands. Að leik
loknum var setin virðuleg
veizla í boði borgarstjórans í
Reykjavík, Geirs Hailgrímsson-
ar. Fór veizlan fram í öllum
atriðum svo sem endranær eft-
ir landsleiki og var íþróttasam-
bandi Færeyja svo og hverjum
einstökum'þátttakanda í ferð-
inni færðar þar gjafir.
Daginn eftir landsleikinn var
gestunúm boðið í ferðaiag o.g
var stjórnarmeðlimur KSÍ far-
arstjóri í þeirri ferð. Heim-
sóttu þeir m.a. ísafjörð, Akur-
eyri, Akranes og Keflavík og
iháðu þar kappleiki á hverjura
stað, svo sem kunnugt er.
Fengu þeir hvarvetna frábærar
móttökur. Þá má geta þess að
íiokknum var boðið til Þing-
rvalla og Hveragerðis af rik-
isstjórn íslands. Að lokum vill
stjórn KSÍ undirstrika, að mót-
taka færeyska landsliðsin9
hefur að sjálfsögðu mótast al
sama vinarhug og rikt hefuf
gagnvart öðrum (þeim landslið-
um, er hingað hafa komið. '
i'  I*---------------------------------------------------------------------------------------------------------------^*
Evrópumótið í
Leipzsg
Evrópumeistaramótið     í
sundi hefst í Leipzig í dag, i
sambandi við mótið er haldið
þing Sundsambands Evrópu
og hófst það í gær. Þingið
felldi tillögu, sem fulltrúar
a£ Norðurlöndum báru íram^
•um að hér eftir verði meist-
aramótið haldið annað hvort
ár í stað þess að nú er þad
haldið á fjögurra ára fresti.
um að hér eftir verði meist-
- þessa tillögu af f.iárhagslegum
ástæðum. Ákveðið var að
halda næsta Evrópumeistara-i
mót í Utrecht í Hollandi.
Laugardagur 17. ágúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN
(9
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12