Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Bréf
! frá fréttaritara Þjóðviljans
: með fréttum af sundmófiinu í
• Leipzig eru á þriðju síðu.
Miðvikudagur 22. ágúst 1962 — 27. árgangur — 186. tölublað
TUTTUGU MANNS FÓRUST
f FLUGSLYSI VIÐ RIO
EIO DE JANEIRO 218 — Bandarísk fartoegaþota af gerðinni DC-
8 fórst í nótt við Rio. 20 manns fórust, en í vélinni yoru 96 far-
l>egar en níu manna áhöfn. Flugtak flugvélarinnar misheppnaðist
og hrapaði hún í sjó. Marga þeirra sem björguðust varð að flytja
í sjúkrahús vegna meiðsla.        •                  /   ,
Geislunarbelti hindr-
ar nýjar geimferðir
GRECO
f rumsýndi í gœrkvöld
Það er ekki Iangt síðan
sungið var hástöfum um „sen-
jóríturnar suður á Spáni" og
lýst í löngu í.jóði hversu brigð-
ular bær væru brátt fyrir
heillandi yndisþokka og glæsi-
le'k. Allir venjulegir Islend-
íngar hafa hingað til séð sorg-
lega lítið af þessum Iokkandi
eintökum kvenlegrar fegurðar,
en nú er tækifærið.
Hingað kom í fyrrakvöld
d.ansflokkur José Greco, en í
Iionnm eru 24 spánskir Hstet-
menn: dansarar, hljóðfæra-
leikarar og söngvarar. Stofn-
andi og stjórnandi flokksins
er José Greco og er fwinn
jafnframt aðaldansari, eigin-
kona hans og aðalkvendansari
er Lcla de Ronda. Flokkurinn
hafði   frumsýningu   í   gær-
kvöld og á efnisskránni eru
eingöngu spænskir dansar og
dansar samdir eftir spænskum
þjóðlögum. Einnig hefur Greco
gert eitthvað af því að semja
balletta eftir spænskum mál-
verkum, svo sem eftir mál-
verkum' Goya.
Hér mun flokkurinn að
þessu sinni halda sjö sýning-
ar og var þegaii í gærkvöldi
uppselt á þrjár fyrstu sýning-
arnar.
Dansflokkur þessi er nú tówf
ára gamall og kemur hingað
frá Kaupmannaböfn. þar sem
hann sýndi við mikinn fögnuð
og frábæra dóma gagnrýn-
enda. Þjóðleikhúsið hefur und-
anfarin tvö ár reynt að fá
flokkinn hingað, en ekki tek-
izt fyrr en nú.
Farmgjold hœkka 40 prós.
Afleiðing: hœrra vöruverð
Sl. laugardag gekk í
gildi mikil hækkun
farmgjalda með skipum
frá útlöndum. Er hækk-
unin á flestum vöru-
flokkum 40% nema á
kornvörum 33—37%. —
Farmgjöld á fóðurvörum
og bifreiðum hækka þó
ekki. Mun þessi hækkun
farmgjaldanna hafa í
för með sér allmikla
hækkun á vöruverði
næstu vikur.
HEjóp ffyrir bíl
1 gær klukkan 19 varð það slys
við benzínstöð BP við Suður-
landsbraut, að fiinim ára dreng-
ur, Steinar Jensson, Gnoðarvog
28, hl.jóp fyrir bíl. Steinar var
íluttur á Slysavarðstoí'una og eru
meiOsli  hans  ókunn.          .  '
SAMKVÆMT    UPPLÝSINGTJM
'verðlagsstjóra í gær, er hækk.
un þessi gerð að tilhlutan rík-
isstjórnarinnar og eítir tillögu
þriggja manna nefndar, er rík-
isstjórníin haði skipað til þess
að athuga þessi mál. Mun
hækkunin einkum gerð til þess
að bæta slæma afkomu Eim-
skinaféla-gs Islands, sem hefur
flutt megnið af þessum um-
rædd'i. vörutegundum til lands-
ins að undanförnu.
VERm.AíiSST.IÖRI kvað farm-
giöld reiknuð eftir þunga eða
rúmmáli vörunnar og legöust
þau því þyngst á þungavörur,
svó sem matvörur ,en léttar á
ýmpar dýrar vörur eins og
vefnaðarvörur. Þeirri spurn-
insu. hvort farmgjöld með ís-
lfenzkum skipum hefðu verið
lans»t undir því. sem gerðist
Kið n^i'nm bió^um, kvaðst
'"""' okH o~*n svara^i. bar sem
'"""i h°''"Vi pviri imdT höndum
cr>i-"oni->\ir?S 'í hv'. hó taldí hann I
lióst. að flutninasgi. á fóður-
vr.-nm.oa korni v;pri íesgpi en
annars  staðar  tíðkuðust.
VERÐLAGSSTJÓRI sagði, að
þessi farmgjaldahækkun myndi
hafa í íör með sér hækkanir á
vöruverði næstu vikur en taldi, I
að  þær  myndu  verða  mjög
breytilegar eftir vörutegundum.
Hann kvaðst hins vegar ekkert
geta sagt um, hversu miklar
þær yrðu, þar sem ekki væri
enn farið að reikna þær neitt
út.
MOSKVU 21/8 — Geim-
skip sovézku geimfar-
anna, Nikolajeffs og
Popovitsj, voru um tíma
aðeins 5 kílómetra frá
hvort öðru i geimferð-
inni. Báðir lentu geim-
fararnir í fallhlíf eftir
ævntýralega ferð í
geimnum.
Jafnframt er upplýst,
að kjarnorkusprengingar
Bandaríkjamanna í há-
loftunum geta um langa
framtíð hindrað geim-
ferðir manna.
Um 500 innlendir og erlendir
fréttamenn sóttu blaðamanna-
fund geimfaranna í háskólanum
í Moskvu í dag. Fundurinn stóð
nærri  fjórar  stundir.
Skýrt var frá því, að það hafi
ekki verið ætlun vísindamann-
anna að láta geimförin tengjast
á fluginu.
Báðir geimfararnir léku við
hvern sinn fingur og leystu
greiðlega úr spurningum frétta-
manna, sem afhenda varð skrif-
Iega. Sérstaklega eru rómuð
snjöll svör og örugg framkoma
Popovitsj, en dynjandi lófatak
kvað' margsinnis við er hann
hafði svarað.
Geimfararnir skýrðu frá því,
að geimskip þeirra hefðu verið
svipuð að þyngd og geimför
Gagaríns og Títoffs. Nikolojeff
og Popovitsj lentu með 6 mín-
útna millibili og fjarlægðin milli
lendingarstaðanna var um 200
km .
Góður félagsskapur
Nikolajeff sagði að það hefði
Framhald  á  10.  síðu.
Vesturveldin sífellt
andvíg Afríkuríkju
OSLÓ 21/8 — Norræn-afríska æskulýðsráðstefnan
í Osló verður æ sögulegri. Kemur stöðugt skýrar
í Ijós sá reginmunur sem er á skoðunum og
stefnu íhaldsstúdenta á Norðurlöndum annarsveg-
ar og hinna fulltrúanna, einkum æskufólks Afríku
hinsvegar.
Umræðuefni ráðstefnunnar í
dag var „austur — vestur — og
hlutlausu ríkin". Einn hinna
ungu íhaldsstúdenta réðist harka-
lega að Sovctríkjunum og steinu
að  berja  í  borðin.  Þegar  þessi
íhald.sí'uilti'úi,  Gudmund  Stang'.
ætlaði  að  taka  til  máls  á  ný.
gengu  flestir fulltrúar á brott.
Áður  en   íhaldst'ulltrúi   þessi
þeirra.  Var  orðbragö  hans  slíkt .'la'aði ríkti kyrrð og regla á fund-
að flestir Afríkui'ulltrúarnir tóku | inum, en greinilegt var af ræðum
Afríkufulltrúanna að þeir eru
mjög óánægðir með afstöðu og
framkomu vesturveldanna gagn-
vart nýju og vanþróuðu ríkjun-
um í Aíríku.
. Margir Norðurlandafulltrúanna
hala tckið undir raddir Afríku-
rutltrúanna. Meðal þeirra er einn
al' lulltrúum Svíanna, sósíal-
demókratinn Kulm. Hann benti
einku.m á skaðvænleg áhrif
Ei'nahagsbandalags Evrópu á þró-
un efnahags- og sjálfstæðis
AI.'ríkuþ.jóða.  Kvað  hann  EBE
Framhald  á  10.  síðu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12