Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						VILJINN
Föstudagur 24. ágúst 1962 ,— 27. árgangur — 188. tölublað.
Bandaríski herinn merkir
kafbátaleið í HVALFJORÐ
HÖFUÐSTÖÐVAR hernámsliðs-
ins á Keflavíkurflugvelli hafa
látið  eftirfarandi frá sér fara:
„BANDARlSKA sjómælingaskip-
ið USS Requisite (AGS-18), kom
til Reykjavíkur 21. ágúst. Skipið
mun stjórna sjómælingum á Faxa
flóasvæðinu milli Hvalfjarðar og
Keflavíkur og um 140 km í vest-
ur átt.
•   * •
RÁÐSTAFANIR vegna rannsókn-
arinnar voru gerðar í apríl s.I.
o'g miðunarstöðvar til landmæl-
inga hafa verið settar upp ná-
læg>l Malarrifi, Arnarstapa og
Hraunsnesi að fengnu leyfi ís-
lenzku ríkisstjórnarinnar og
landeigenda þar.
•   •    •
NAKVÆMARI   SJÓKORT   og
siglingaleiðbeiningar, sem fást
munu með þessari rannsókn verða
gefin út og allur fróðleikur sem
aflað verður mun fáanlegur til
afnota fyrir íslenzku ríkisstjórn-
fna og þá einstaklinga, sem á-
huga hafa á niðurstöðunum.
•   • •
fSLENZKA sjómælingaþjónustan
mun aðstoða Requisite við ýmsa
þætti vcrksins og einnig er íráði
að íslenzkt varðskip framkvæmi
sjómælingar með tækjum, sem
hið bandarska rannsóknarskip
leggur til.
•   •    •
GERT ER RAÐ FYRIR miklu
meira siglingaöryggi allra skipa
á þessu svæði, eftir að unnið
heí'ur verið úr niðurstöðum rann-
sóknarinnar og þær birtar. Svæði
hættuleg skipum munu verða ná-
kvæmlega kortlögð. Niðurstöður
fyrri rannsókna verða teknar til
Ijreina. USS Requisite er 221 fet
á lengd og áhöfnin er 7 foringjar
og 75 sjóliðar. USS Tanner, sem
Upphaflega var gert ráð fyrir að
aðstoðaði við rannsóknina, hefur
verið sent annað og kemur ekki
til Reykjavíkur".
•   •    •
ÞESSI    FRÉTTATILKYNNING
hernámsliðsins þarfnast ekki
mikilla útskýringa, en þó koma
fram í henni nokkur atriði, sem
vert er að bcnda á.
1.  Svæðið sem á að
kortleggja er miðað við
Keflavík  og  Hvalfjörð
og 140 km. út í'haf,' ein-
hver fjölfarnasta og
þekktasta siglingaleið
hér við land.
2. Af orðalagi fréttatil-
kynningarinnar er ljóst
að rannsóknin fer fram
að frumkvæði bandar.
herstjórnarinnar      og
svæðið sem valið er gef-
ur til kynna að her-
stjórnin hafi í huga ör-
yggi á siglingaleið inní
Hvalfjörð.
3. í síðustu málsgrein
er vikið að auknu öryggi
skipa á þessu svæði að
rannsókninni lokinni.
Ekki er annað vitað, en
að hér sé um hreint
svæði að ræða. Sker og
grynningar eru við harða-
land og rækilega merkt,
undantekning ef skipum
hlekkist á á þessari leið.
Hér er því greinilega um
að ræða merkingar á
kafbátaleiðum inn í
Hvalfjörð, leiðum fyrir
stóra kjarnorkukafbáta.
Rennir þetta enn stoð-
um undir það, sem Þjóð-
viljinn hefur áður sagt
um fyrirætlanir um að
gera Hvalfjörð að risa-
vaxinni flotastöð búinni
fullkomnustu      múg-
morðstækjum.         • I -
USS Requisite Ags — 18, er 890 tonna skip er tók á sínum tíma
l'átt í orrustum og innrásum í Kyrrahafsstyrjöldinni. iSkipið á nú
.....  uð .merkja kafbátaleið í Hvalf jörð.
Löndunar-
stöivuná
miðnætti
RAUFARHÖFN 23 8 kl. 23.00
— AðaVveiðisvæðið var í dag
10—60 sjómílur út af Raufar-
höfn og var veiði sæmileg. Þó
mun síldin vera nokkuð blönd-
uð bg hefur ánetjast töluvert,
sem kallað er. Fer það mjög
eftir möskvastærð síldarnóta,
en hún er mismunandi eftir
því hvort um er að ræða
iumarsíldarnætur (32 möskvar
í alin) eða vetrarsíldarnætur
(36—38 möskvar á alin). Sé
síldin mjög smá vill hún á-
netjast nótinni, sem þá verk-
ar eins og reknet. Vill hún
þá oft rifna, ef um mikið
síldarmagn er að ræða. Mörg
skip eru aðeins búin sumar-
nótum og nokkur þeirra eyði-
lögðu nætur sínar í dag a£
þessum sökum.
Búizt er við að um miðnætti
verði lokið við lönlun úr mb.
Si^urvon. Þá verða allar
þrær orðnar fullar og verða
því fjögur skip að bíða
Iöndunar til næsta morguns.
Búízt er við að það síldar-
magn, sem þegar hefur barizt
verksmiðjunum hér endizt
þcim til vinnslu fram til 10.-
15. september.
Skrá yfir skipin sem lönd-
uðu á Raufarhöfn í gær er
á 3. síðu.
Til bjargar „viðreisnmsii"
Hœkkun farmgjalda stefna
gegn kaupgetu almennlngs
k*
Metár hjá
SR á Rðu
arhöfn
RAUFARHÖFN 23 8 — Sum-
arið 1944 bárust hingað til
löndunar hjá SR 276 þúsund
mál í bræðslu og er það mesta
magn, sem borizt hefur á einu
ári fram til þessa. Þá var
bræðslu lokið hér 25. sept. og
var þá komin stórhríð og snjó-
skaflar í þróm, samkvæmt
upplýsingum frá forstjóra SR.
A miðnætti í nótt verður
hins vcgar búið að landa hér
í bræðslu hjá SR 283 þúsund
málum, þannig að gamla mct-
inu frá 1944 hefur þá verið
hnekkt. Og allar líkur virð-
ast benda til þess, að farið
verði langt fram íir þvi á
þessu ári.
40/& Iiækkun farmgjalda
Spor í rétfa úií, segir forstjóri E.Í.
Vísir: .— Aukin dýrtíð, — „spor í rétta átt'.
Eins og Þjóðviljinn
hefur áður skýrt frá hef-
ur ríkisstjórnin látið
hækka velflest aðflutn-
ingsgjöld á vörum til
landsins um 40%. Er hér
um að ræða einn lið í
stríði „viðreisnarstjórn-
arinnar" gegn auknum
kaupmætti almennings
í landinu, þar sem þessi
hækkun farmgjalda mun
hafa í för með sér stór-
hækkað vöruverð og
leggst tiltölulega þyngst
á almennar neyzluvörur.
Hafa þessar ráðstafanir
ríkisstjórnarinnar valdið
almennri undrun og reiði
meðal aimenings.
Þessi mikla hækkun er
fyrst og fremst gerð eftir
kröfu eins stærsta auðfyrirtæk-
is landsins, Eimskipafélags ís-
lands, til .þess að gera þvi
kleift að íæra enn út 'kvíarn-
ar á kostnað almennings, '— eða
eins og Vísir, -málgagn fjár-
málará5hcrra. -orðaði bað sama
daginn og blaðið skýrði frá
haekkuninni ..'áð efn.a til nýrra
skipakaupa og" stækkunar starfs.
sviðs<f félagsins.
Fqrráðamenn- Eimskip hafa
ainekis :átið óíreistað til þess
að K'.ia niönnum trú um að fé-
lagið borðist miöp í bökkum
(jeifis og%ieí-.t mú si'i á a"ri
umsetninsu þ?ss!), Heíur það
upp á síðkas.tið Kert fcáværar
Kroíúr u'u b;vkkun firmgjalda.
';>!" er nú áran«uriíin koniinn i
Mós. Visir skýrði i'rá þessari
hækkun nieð miklum gieðibrag.
—  og  sagði,  að  hér væri  um
að ræða „spor í rétta ótt".
Stefnt gegn kaup-
getu almennings
Það er athyglisvert að bera
viðbrögð ríkisstjórnarinnar ' i
þessu máli saman við fram-
komu hennar gagnvart baráttu
verkalýðshreyfingarinnar fj'rir
bættum kjörum vinnandi fólks.
Eimskipafélagið er ékki í'yrr bú-
ið að setja fram kröfur sinar^
en ríkisstjórnin hækkar farm-
gjöldum40^.. En barátta verka-
lýðshreyfingarinnar fyrir aukn-
um kaupmætti launa og bættum
kjörum meðlima sinna hefur
mætt fullum fjandskap rikis-
stjórnarinnar.
Framhald  á  10.  siðu.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12