Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Bikarkeppnin;
3
Týr vann

Á laugardaginn fór fram
leikur í bikarkeppninni þar
sem úr því var skorið hvort
B-lið Fram eða Týr frá Vest-
mannaeyjum kæmist í loka-
keppni bikarkeppninnar sem
hefst að lokinni keppninni í
fyrstu deild.
Fór leikur þessi fram á
Melavellinum í Reykjavík og
var á köflum allvel leikinn.
Vestmannaeyingarnir komu
nokkuð á óvænt, eða réttara
sagt að þeir staðfestu það að
sigrar þeirra undanfarið í
keppni þessari hafa ekki verið
nein tilviljun. Þeir leika af
miklum krafti og hraða og
ráða yfir töluverðri tækni með
knöttinn. Það sem sérstaklega
vakti athygli voru hin tíðu og
oft ágætu skot framherjanna,
sem  gáfu  árangur,  og  fjögur
Keflavík vann
I öllum veðurofsanum á
sunnudaginn kepptu Keflvík-
ingar og Breiðablik og var það
baráttan um það að leika í
úrslitalotu bikarkeppninnar.
Leikar fóru þannig að Kefla-
vák vann 6:1, og leikur því
með í lokakeppninni. Veður-
hæðin mun hafa verið um 10
vindstig og því ekki mögu-
leiki að sýna knattspyrnu,
enda ómögulegt að hemja
knöttinn í slíkum veðurham.
KR Akranes leíka
á laugardag
Á fundi Knattspyrnuráðs
Reykjavíkur, s'em haldinn var
Síðdegis í gær var ákveðið, að
leikur KR og Akraness í ís-
landsmótinu, sem frestað var
sl. sunnudag, skuli fara fram
í Reykjavík kl. 4 n.k. laugar-
dag. Jafnframt var ákveðið, að
Fram og Valur leiki á sunnu-
dag kl. 4. Ef Akranes vinnur
ekki KR verður sá leikur
hreinn úrslitaleikur ísilands-
rnótinu, en vinni Akraneis þarf
enn að leika tvo aukaleiki.
í gær var einnig dregið um
röðina  i  fyrstu  umferð  úr-
slitakeppni bikarkeppninnar
Akureyri  0g  Akranes  leika  á
Akureyri 6. okt, Týr og Kefla-
vík leika að öllum Mkindum
íá grasvellinum í Njarðvíík nk.
sunnudag, KR og ísafjörður
leika 'sennilega  á  ísafirði  um
næstu helgi og Valur Fram að
loknu íslandsmótinu.
mörk á móti ekki lakara liði
en B-liði Fram er,. sýnir nokk-
uð skothörku og ágengni
við markið, og þá stóð Sveinn
Kristjánsson sig vel og varði
hvað eftir annað hættuleg
skot.
í fyrri hálfleik skoruðu þeir
Sænskir
Skábíiar og
járnklippur
(E. A. Berg)
ÍíÚJIKl)   gi>
Jes Zimsen hi.
Járnvöruverzlun
í annarri deildinni og verður
gaman að fylgjast með þeim. I
leikjum sínum undanfarið hafa
þeir unnið alla. leiki meS 3:0
og svo þennan með 4:0 eða
samtals unnið með 10:0.
Gera má ráð fyrir að fram-
hald keppni þessarar harðni
nokkuð hjá Tý, en eigi að síð-
ur verður gaman að fylgjast
með hv'að þeir komast áfram
í þessum nýja „selskap".
í liði Fram voru ýmsir sem
eru nærri  meistaraflokki,  eða
íþróttir
:'..-.;;.;¦
Bjarni Baldursson, Tý, skorar annað mark Týs í leiknum við
Fram og eftir myndinni áð dæma virðist hánn fyrst hafa þurft
að ýta markverði Fram, Sveini Kristjánssyni niður. (Lm. Bj. Bj.).
3 mörk, og léku þá undan
nokkrum vindi, og voru þá
mikið í sókn og n'áðu oft lag-
legum samleik.
I siðari hálfleik voru Fram-
arar hættulegri og náðu oft
góðum samleik en það var eins
og skotin hefðu gleymzt þegar
tækifæri buðust, og það kom
fyrir í nokkur skipti, að ekk-
ert notaðíst, sem ef til1 vill
fyrst og fremst stafaði af því
að þeir voru ekki tilbúnir að
skjóta. Þetta er einkenni
Reykjavíkurliðanna'""í báðum
deildum, svo það var hress-
andi að sjá þetta lið frá Tý
með þennan nýja „sið" að
skjóta á mark þegar mögu-
leikinn gafst. Það skemmtileg-
asta við það var Mka að skot
'-þeirra voru undráj.örugg og
föst, og í miklum námunda við
markið, en það verður ekki
sagt um marga skotmenn
í meistaraflokkunum hér í dag.
Beztir í liði Týs voru Guð-
mundur Þórarinsson, sem fer
mjög vel með knöttinn og und-
irbýr margt skemmtilega,
vinstri innherjinn, miðfram-
vörðurinn og vinstri bakvörð-
urinn voru einnig ágætir.
Haldi þessir piltar saman og
æfi vel er ekki að efa að lið
þetta ætti að geta látið veru-
lega að sér kveða á næsta ári I
hafa leikið þar undanfarin ár,
og eftir frammistöðu liðsins
hefðu þeir átt að skora mörk,
hinsvegar voru Vestmannaeyj-
ingar vel að sigrinum komn-
ir.
Kalsaveður var er leikurinn
fór fram, en þrátt fyrir það
var nokkuð áhorfenda.
Dómari var Ingi Eyvinds.
B+V.
sittaf hverju
¦^- Rosenberg, Vard, Sarps-
borg og Gjövik/Lynn komust
í undanúrslit í Noregsmeist-
arakeppninni í knattspyrnu. í
leikjunum um helgina var
Sarpsborg eina liðið af þess-
um fjórum, sem reiknað
hafði verið með að sigraði,
en það vann Östsiden 2:1.
Vard vann Fredrikstad mjög
óvænt með 2:1, Rosenborg
vann Brann með 2:1, og Gjö-
vik/Lyn vann Valerengen
með 4:2.
•Jr Seraphio Antao frá Ken-
ya hljóp sl. laugardag 200
yarda á tímanum 20.1 sek.
sem er 4/10 úr sek. betri timi
en gildandi heimsmet. Metið
verður hins vegar ekki viður-
kennt þar sem meðvindur
hálft hlaupið var 3 sek/m en
hann má ekki vera meiri en
2 sek/m til þess að met séu
viðurkennd. Ðaginn áður
hafði Antao hlaupið 100
yarda á 9,3 sek. sem er 1/10
lakara en heimsmetið. Tímum
þesum náði Antao á móti i
Nairobi sem haldið er til
undirbúnings      Samveldis-
leikjunum í London.
-^- Sovézku sprettMaupararn-
ir Antoly Redko og Gusman
Kosanoff fengu báðir tímann
10.2 í 100 m hlaupi á frjáls-
íþróttamóti í Alma Ata um
helgina. Á sama móti fékk
langhlauparinn frægi, Pjotr
Bolotnikoff timann 3.51,1 m.
í 1500 m hlaupi.
Ý tJrsIit i ensku deildakeppn-
inni um helgina urðu sem
hér scgir:
1. DEILD:
Arsenal — Leicester,      1:1
Birmingham — Fulham, 4:1
Blackburn — Vest Ham, 0:4
Blackpool — Manchest. C 2:2
Everton — Liverpol,     2:2
Ipswich — Wolverhampt. 2:3
Leyton — Scheffield W, 2:4
Manchester TJ — Bumley 2:5
Nott. Forest — Aston V., 3:1
Sheffield U —Tottenham, 3:1
West Bromwichs—Bolton, 5:4
2. DEILD:
Bury^— Gharltoji,       3:1;.;
Cardiff — Portsmouth, 1:2
Chelsea — Swansea,     t2:2
Derby — Grimsby,       2:4
Huddersfield — Preston, 1:0
Luton — Leeds,          2:2
Middlesbrough—Plymouth 3:0
Newcastle — Norwich, 2:1
Scounthorpe — Stoke, 0:0
Southampton — Sunderl., 2:4
Walsall — Rotherham    1:0
¦^f Wolverhamton er nú efst
í 1. deild með 17 stig og hef-
ur engum leik tapað. Næst er
Evcrton með 15 stig og Tott-
enham með 14. Ne'ffst eru
Bolton og Blackburn með 6
stig. í 2. deild er Hudders-
field efst með 15 stig og hef-
m 'dKki tapað 'leik. Næst "er
Bury með sama stigafjölda
en lakari markatölu. Neðstu
liðin í deildinni eru Grimsby,
Luton og Southampton með
5 stig.
•k Sænski hnefaleikakappinn
Ingemar Johansson, fyrrver-
andi heimsmeistari í þunga-
vigt er nú staddur í Chicago
til þess að vera viðstaddur
keppni þeirra Listons og
Pattersons, sem fram fer í
kvöld. Á laugardag heilsaðí
hann upp á sinn gamla keppi-
naut Patterson og fór vel á
með þeim, en ekkl ræddu
þeir neitt um hugsanlega
keppni sín á milli. Ingemar
hitti innig Liston að máli, og
ræd.dust þeir alllengi við ein-
ir auk þess sem þeir komu
fram saman á blaðamanna-
fundi. í einkaviðræðum þeirra
spurði Liston Ingimar m.a.,
hvort hann vildi keppa við
sig, ef hann, þ.e. Liston, tap-
aði leiknum við Patterson og
kvaðst Iugemar að sjálfsögðu
hafa áhuga á því. Ekki ræddu
þeir það mál þó á blaða-
mannafundinum.  Það  þykir
hvað merkast við þessa frétt,
að þetta er í eina skiptið,
sem Liston hefur nefnt á
nafn að til greina komi, að
hann tapi fyrir Patterson!
utanúrheimi
Leik KR og Akraness f rasfað
ill Akranessliðsins fau
veginum í Hvalfirði
Leiknum sem svo mikið hef-
ur verið beðið eftir milli Akra-
ness og KR varð að fresta
vegna óveðurs, og var það
dómari leiksins sem ákvað að
það skyldi gert þar sem að í
slíku veðri væri heilsu leik-
manna stefnt i hættu, og munu
flestir sammála dómaranum að
slík' ákvörðun hafi verið rétt.
Akurnesingar voru þó komn-
ir af stað til Reykjavíkur í
öllu óveðrinu og fóru þeir
ekki varhluta af því. Þegar
komið var inn í Hvalfjörð eða
í námunda við Hvalstöðina,
sviptist bifreið þeirra útaf veg-
inum og sat þar.
Hringdu þeir félagar þá suð-
ur til að spyrjast fyrir hvort
leikurinn færi örugglega fram
í slíku veðri, og sögðu sínar
farir ekki sléttar, en kváðust
verða að fá annan bíl frá
Akranesi ef leikurinn ætti að
fara fram. '
Mun ákvörðun þá hafa verið
tekin og þeim tiikynnt að leik
væri frestað.
Þriðjudagur 25. september 1962 — ÞJÓÐVILJINN — '(<|
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12