Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Listi stjórnar og itrún-
aðarráðs  Dagsbrúnar
við kosningar til þings
ASÍ — Sjá 4. síðu
Miðvikudagur  3.  október  1962  —  27.  árgangur
214.  tölublað.
Viðsjár á Arabíuskaga
iórn Jemen
B Stðf I
> SALISBURY 2/10 — Joshuaf
t Nkomo, leiðtogi Afríska þjóð-J
* arflokksins ZAPU í Suður-
Rhodesíu, var sviptur ferða-
frelsi í dag og fluttur í lög-
reglubíl til' „PIumtree"-svæð-
isins í S.-Rhodesíu.
Nkomo var í Norður-Rhod-^
esíu þegar rikisstjómin bann.
aði  flokk  hans  og  handtókj
. 20 fiokksleiðtoga 20. sept. sLf
» ZAPU  er  þriðji  flokkurinn{
sem  bannaður  er  í  landinu.'
Þegar Nkomo kom með flug-
vél til Salisbury í gærkvöldil
voru   þar   fyrir   hundruðf
manna  að fagna homim.  Enj
þar  var  einnig  lögregluliði
fyrir sem flutti hann nauðug-^
an brott og yfirvöldin kyrr-
i settu hann í landinu.
ADEN 2,10 — Byltingarstjórnin
í Jemen hefur ákveSið að
stofna sérstakar leiftur-sveitir
til að mæta hugsanlegri innrás
konungssinna frá Saudi-Arabíu,
segir í útvarpsfrétt frá höfuð-
borginni Sanaa.
Útvarpið í Sanaa skýrði enn-
fremur frá því', að 3000 ungir
menn hefðu þegar gerzt sjálf-
boðaliðar í þjóðarherl'ðinu, sem
stofnað var fyrir aðeins tveim
d'ögum. í fréttum frá Aden seg-
ir að hin nýja ríkisstjórn í Jem-
en undir forsæti Abdulla Sallas
vinni ötullega að því að tryggja
v'g í sessi og gera varúðarráð-
stafanir gegn fj indmöanum bylt
ingarinnar. Al Hassan, föður-
bróðir síðasta einvaldskonungs í
Jemen, er nú í Saudi-Arabíu og
er sagöur stefna í átt. til Jemen
með 10 þús. manna herlið.
osnmg fulltrua
á 28. þing ASf
Verkalýðsfélag Kaldrananes-
hrepps kaus Magnús B. Andrés-
son, aðalfulltrúa, til vara Skúla
Bjarnason.
Verkalýðsfélagið Jökull, Höfn
í Hornafirði kaus Benedikt Þor-
steinsson aðalfulltrúa, til vara
Einar Hálfdánarson.
Fulltrúar Verkakvennafélagsins
Brynju á Siglufirði á Alþýðu-
sambandsins voru sjálfkjörnar
Guðrún Albertsdóttir og Anney
Jónsdóttir. Varafulltrúar eru
Sigríður Þorleifsdóttir og Hall-
dóra Eiríksdóttir.
Vélstjórafélagið Gerpir, Nes-
kaupstað hefur kosið fuUtrúa á
þing ASÍ og er aðalfulltrúi
Stefán Pétursson.
Nýja borholan ke
ÓLAFSFIRÐI 2/10 — Al-
menn ánægja ríkir hér í bæ
með árangur af verki Norð-
urlandsborsins, enda er fyrsta
borholan þegar að komast í
gagnið. Var hafizt handa í
dag að tengja hana við hita-
veitukerfi bæjarins.
Borho'.an, sem er hátt á
þriðja hundrað metra á dýpt,
gei'ur mikið vatnsmagn  (40—
50 sekúndulítra) af 47—48
gráðu heitu vatni. Álitið er,
að borunin hafi haft áhrif á
heitavatnsuppsprettu þá^ sem
fram að 'þessu hefur verið
notuð. kornst loft í heita-
vatnskerfið; var þá vatnið
tekið af og byrjað að tengja
hina ný.iu uppsprettu við
kerfið. Þessi fyrsta bo.run
þykir hafa  gefið  góða  raun,
og er nú þegar hafinn und-
irbúningur að því að bora
aðra holu.
Veðurfar hefur verið he^d-
ur leiðig.iarnt undanfarið,
norðaustan garri og súid.
Stærri bátar, þeir sem voru
á síldveiðum. eru nú senn að
hefja róðra. Mörg hús eru hér
í smíðum og atvinna mikil.
—¦ Fréttaritari.
ðlga í Missíssipp!
OXFORD 2/10 — Enn er
ólga og ótryggt ástand í
haskólabænum Oxford í
Mississippi. Nokkrar
róstur voru í bænum á
þriðjudagsnótt. — 10.000
manna herlið er komið
til bæjarins, þ.e. helm-
ingi fjölmennara en í-
búarnir.
Mörg hundruð fallhlífahermenn
héldu inn í Oxford fylktu liði í
gærkvöldi, og liðsauki hefur
stöðugt verið að berast til þessa.
Er herliðið nú orðið helmingi
tjölmennara en íbúarnir og bær-
inn  líkist  einna  helzt  stórum
herbúðum.
Tugir særðra manna eru í
sjúkrahúsi eftir hin blóðugu átök
á sunnudagskvöld, m. a. 25 ríkis-
lögreglumenn  og  hermenn.
I nótt gerðu ofstækismenn í
kynþáttamálum aðsúg að herliði
Bandaríkjastjórnar  og  kastaði  í
það múrsteinum. Hermennirnir
svöruðu með táragassprengjurri.
Hermenn og lögreglulið er hvar-
vetna á verði bæði dag og nótt,
215  handteknir
í nótt og í dag voru 34 menn
handteknir fyrir árásir á lögregl-
una  og  ólöglegan  vopnaburð.
Framhald á 11. síöu.
*
*
*
*
*
*
*
Þrir menn biðu bana og tugir særðust í blóðugum átökum í
Oxford í Mississippi á sunnudagskvöld. Myndin sýnir liðsmenn
úr ríkislögreglu Bandaríkjanna með alvæpni, nýkomna til Ox-
ford. Rifflarnir með stuttu hlaupunum eru táragasbyssur. Þetta
lögreglulið heyrir undir dómsmálaráðuneytið og getur látið til
sín taka hvar *em er í Bandarfkjunum. Þetta eru mennirnir
sem sáu um að framfylgt væri lögum og dómsúrskurði um ad
blökkustúdentinn James Mercdith fengi aðgang að Mississippi-
háskóla. Fyrir bragðið urðu þeir fyrir skotárásum og grjótkasti
þeirra sem viðhalda vilja kynþáttamisréttinu.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12