Þjóðviljinn - 11.11.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.11.1962, Blaðsíða 1
Sunnudagur 11. nóvember 1962 — 27. árgangur — 247. tölublað. Prjónastofan Sólin \ Árni Bergmann skrifar um í nýja leikritið eftir Halldór Kiljan | Laxness á síðu @ I | Heilbrigðismálaráðherra að segja af sér umsvifalaust rr Hangir á bláþræðí'að ekki hljótist hörmulegir athurðir af afglöpum hans • Framkoma Bjarna Benediktssonar í læknamálinu er með þeim end- emum, að hefði slíkt komið fyrir sómakæran ráðherra í nálægum löndum hefði hann sagt af sér störfum umsvifalaust, og ef hann hefði ekki haft til þess frumkvæði sjálfur hefði alm enningsálitið knúið hann frá. Neyðar- ástandið á sjúkrahúsunum er einvörðungu afleiðing af embættisvanræksl- um ráðherrans, skilningsleysi og stirðbusahætti. • Ástandið er svo alvarlegt að dr. Snorri Hallgrímsson segir í viðtali við Vísi í gær að segja megi „að það han gi á bláþræði“ að ekki hljótist af hörmulegir atburðir. Aldrei hefur nokkur heilbrigðismálaráðherra tekið á sig jafn þungbæra ábyrgð. W'WWVWVWWWWWWVWWWWWA/WVW> I I ? Afnám vaxtaokurs og ? $ milliliðagróða í ) Þýðir 29-30% ( í hærra kaup 1 í • Lúðvík Jósefsson og ? > Karl Guðjónsson hafa Iagt í Ífram á Alþingi frumvarp j til Iaga um stuðning við ? atvinnuvegina. Er þar kveð ? < ið á um afnám vaxtaokurs- J ^ ins, lækkun milliliðagróða ? | í verzlun og tryggingum og í S fleira. ? i • í greinargerð segja ? flutningsmenn m.a.: „Með | þessu frumvarpi bendum 5 við á nokkur aíriði, sem ? gera þarf útflutningsat- ? vinnuvegunum til stuðn- | ^ ings. Væru þessi atriði ; 5 framkvæmd, mætti hækka ? $ kaup verkafólks, sem við í ? framleiðsluna vinnur um ? ? 20% og fiskverðið um 25— ? 5 30% og bæta þó hag fisk- í $ vinnslustöðvanna frá því, ? ? sem nú er.“ í S • Á 5. síðu biaðsins í ; | dag er nánar sagt frá frum- í ? varpi þessu, ? < 2 wvwwvwwvwvwwwvwwwvwwwvw Staðreyndir þær sem fram hafa komið um gang. læknadeil- unnar eru svo. furðujegar að þær mega ekki fara fram hjá nokkrum manni Um tveggja ára skeið hafa læknar í sífellu kraf- i2t endurbóta á kjörum sínum og starfsskilyrðum án þess heii- brigðismálaráðherra hafi gert nokkra tilraun fij að leysa vand- ann. Málið hafur þróazt þannig í meginatriðum: ★ 31 janúar 1961 — fyrir næstum tveimur árum — skrifa læknarnir bréf. ★ Viðbrögðin. Ekkert svar. ★ 15. júní 1962 skrifa lækn- arnir annað bréf. ★ Viðbrögðin. Ekkert sva_ • ★ 29. september -961 skrifa læknamir þriðj.a bréfið. ★ Viðbrögðin skipuð við- ræðunefnd. Læknamir fallast á þriggja mánaða samkomulag til að greiða fyrir viðræðum. en stjómarvöldin bera aldrei fram eina einustu tillögu til lausnar málinu. ★ 13. apríl 1962 telja lækn- ar frekari samningaviðræður til- gangslausar og skýra frá því að þeir muni segja upp störfum á sjúkrahúsunum frá og með 1. ágúst. -Jr Viðbrögðin: Bjami Bene- diktsson beitir valdboði til að fresta uppsögninni til 1. nóvem- ber. Fresturinn ekki notaður til viðræðna fyrr en 2. ágúst, og enn koma engar tillögur frá stjórnarvöldunum. ★ 1. nóvember 1962. Lækn- arnir ganga út úr sjúkrahús- unum. ic Viðbrögðin; BjarniBene- diktsson kærir þá fyrir Félags- dómi að því er virðist í því skyni að knýja þá nauðuga til starfa í sjúkrahúsunum: Sjá síðu @ Bandartski kjamorkukafbáturinn „Sargo” kcmur úr kafi í vök í hafísbreiðunni nákvæmlega á Norð- urhcims kautinu. Danskt blað fullyrðir: Skýrsla EBE ó morgun Á morgun gefur ríkisstjóm- in Alþingi loksins skýrslu um Efnahagsbandalag Evrópu, en eins og kunnugt er hafa ráð- herrar og embættismenn margsinnis farið utan til við- ræðna við forustumenn Efna- hagsbandalagsins og ríkis- stjómir þess. Á fundi Sameinaðs alþingis kl. 13.30 á morgun er aðeins eitt mál á dagskrá; Skýrsla ríkisstjórnarinnar um efna- hagsbandalagsmálið. Líklegt er að Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamálaráð- herra flytji skýrsluna. Stöðvar á Islandi miða atómflaugum kafbáta Kjarnorkukafbátafloti Bandaríkjanna sem sí- fellt er á sveimi í Norður-íshafinu notfærir sér miðunarstöðvar á íslandi í viðbúnaði sínum til kjarnorkuárása á Sovétríkin. Þetta fullyrðir danska- blaðið Information í grein um hemað- araðstöðu kjarnorkuveldanna. — Sven Skovmand, sem skrifar í blaðið um alþjóðamál, segir að nákvæmni í kjamorkuárásum kafbátanna á skotmörk í Sovét- ríkjunum sé komin undir afnot- um þeirra af miðunarstöðvum á Islandi og Grænlandi. 144 eldflaugar Bandaríkjafloti hefur nú í notkun 12 kjamorkukafbáta, sem hver er búinn tylft Polaris- eldflauga. Eldflaugar þessar geta borið vetnissprengju um eða yf- ir 2000 ikílómetra. Kafbátar með hlaðnar Polaris- eldflaugar innanborðs eru stað- aldri staddir í Norður íshafinu Rebbi gefur góö ráö ! Þegar undan eru skildar nokkrar ballettsýningar í upp. hafi leikársins, gestaleikur Greco-flokksins spænska, hef- ur aðsókn að Þjóðleikhús. biu í haust og vetur verið lít. 1. En við eigum von á því ' ð þetta breytist nú eftir 'iiðja vikuna, því að n.k 'oimtudag verður frumsýning ■ icikhúsinu á barnalelkriti '•ftir Norðmanninn Thorbíörn Egner, höfund hlns afar vln- sæla leiks „Kardemommu- | bæjarins". Klemenz Jónsson ‘ er leikstjóri, en hann setti „Bæinn“ líka á svið á sínum tíma. Leikendur eru fjölmarg- ir og ekki allir háir í loft- 'nu, eins og sjá má á mynd- inni, sem tekin var milli at- riða á æfingu í Þjóðleikhús- inu í fyrrakvöld. Það er .,ref. urinn“ í leikritinu sem er að segja hinum litlu til. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.) og halda sig einkum - undir haf- ísnum. Bandarísk hemaðaryfirvöld telja þessa kafbáta skæðasta á- rásarvopn sitt, og er mikið kapp lagt á að stækka kjarnorkukaf- báta-flotann og gera eldflaugarn- ar sem þeir geta skotið úr kafi scm langdrægastar. Kafbátarnir geta verið í kafi vSkum og má- uðum saman, og undir hafísnum er mjög torvelt að finna þá með leitartækjum. Kafbátarnir eru hafðir á sama stað langtímunum saman, þvi erfiðast er að finna þá ef þeir halda kyrru fyrir. En árásar- máttur þeirra er undir því kom- inn að þeir getí miðað af sem mestri nákvæmni hvar þeir eru staddir. Til þess eru notaðar miðunarstöðvarnar á íslandi og Grænlandi. Skilyrði til að hæfa Frásögn Skovmands af afnot- um kjarnorkukafbátanna af stöðvum á Islandi er á þessa leið: „Enn megna SovétríkSn ekki að koma sér upp vopnum hlið- stæðum Polaris-eldflaugunum bandarísku að sama marki og Bandaríkjamcnn. Sovétríkin skortir miðunarstöðvar búnar rafeindatækjum á borð við þær sem Bandaríkjamenn hafa með- al annars í Grænlandi og ís- landi, og gera bandarísku kaf- bátunum fært að vita alltaf ná- kvæmlega hvar þeir eru staddír — cn það er skilyrði til að þeir hæfi skotmurk í Sovétríkjunum“. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.