Þjóðviljinn - 01.04.1964, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.04.1964, Blaðsíða 2
2 SlÐA ÞJðÐVlUlNN Miövncudagur 1. apríl 1964 tekur enn frumkvæðið Gjörbylting í hjólbarðainnflutningi Japanskir hjólbarðar vinsaelastir. Síðan japanskir hjólbarðar fóru að flytjast inn til íslands, hafa vinsældir þeirra farið óðum vaxandi, og er nú svo komið, að um það bil helm- ingur allra innfluttra hjól- barða kemur frá Japan. Allt frá byrjun hefur Bridgestone verið í fararbroddi, enda sal- an á þeim hin mesta af öll- um hjólbarðategundum, sem seldar eru á íslandi í dag. Forysta Bridgestone. Bridgestone hófu forystu sina með því að lækka verð á öllum hjólbörðum svo um munaði, eða allt að 38%. Bif- reiðaeigendur tóku þessari lækkun feginshendi, svo sem von var, og í kjölfar Bridge- stone lækkuðu allir innflytj- endur sína hjólbarða niður undir verð Bridgestone, og sumir niður fyrir. Stuttur afgreiðslutími. Erfiðast var fyrir Bridge- stone allt frá byrjun, að leiða hjólbarðasöluna allan veg austan frá Japan, svo sett var upp birgðastöð í Ham- borg, þaðan sem hægt var að afgreiða með tveggja vikna fyrirvara og bætti þetta sölu- aðstöðuna mjög mikið. ToIIvörugeymslan. Alltaf var verið á varð- bergi fyrir nýjum leiðum til þess að bæta þjónustuna við hinn örtvaxandi viðskipta- mannahók Bridgestone, oig er fréttir bárust um hina fyrir- huguðu Tollvörugeymslu, var ekki beðið boðanna, en feng- inn að leigu stærsti hlutinn af geymslusvæðinu, sem leigður hefur verið einum sérstökum innflytjanda. Þúsundir dekkja væntanleg. Strax var tekið til við að panta á þennan nýja lager, og birgðastöðin í Hamborg lögð niður. Nú um mánaðamótin eru væntanleg á Tollvöru- geymsluna Bridgestone dekk í þúsundatali, af öllum stærð. um og gerðum, sem hægt verður að afgreiða með nokk' urra daga fyrirvara. Hugsa margir gott til glóðarinnar, svo sem stærri hjólbarðanot- endur, oliufélögin, kaupfélög- in, Strætisvagnarnir og marg- ir fleiri. Samanburður á innflufningi. Til dæmis um það, hve ger- samlega janönsku hjólbarð- arnir hafa sigrað hér á landi. birtast hér með tölur fengn- ar frá Hasstofunni Árið, 1960, heildarínnflutnirtáur 578 tonn, þar af 12,5 tonn frá Japan. 1961 var heildarinn- flutningurinn 528,6 tonn, frá Japan 6,1 tonn. Síðan fara á- hrifin að koma í Ijós. Strax árið 1962 nam innflutningur- inn frá Japan 222,3 toinnum af 807,2 tonna heildarinn- flutningi, en 1963 var heild- arinnflutningurinn 839,4 tonn, og þar af frá Japan hvorki meira né minna en 385,6 tonn. Stórum betri útkoma. Þeir aðilar, sem reka bif- reiðar i þungaflutningum á langleiðum, hafa gert sér grein fyrir þeirri stórbættu útkomu sem þeir fá við notk- un Bridgcstone bæði hvað snertir verð og þó einkum og sér í lagi hvað snertir ótrú- lega endingu. Það má þvi bú- ast við mikilli ös í Tollvöru- geymslunni upp úr mánaðar- mótunum af mönnum, sem eru að sækja Bridgestone- dekkin sin Allar nánari upp- lýsingar um verð og stærð gefa umboðsmenn Bridge- stone á íslandi, Rolf Johan- sen & Co., söluumboð í Reykjavík, Gúmíbarðinn, Brautarholti 3, Reykjavík og Bridgestone umboðið á Ak- ureyri. YONDUÐ F DYR SjffttfybrJ&nsson&co OláfnaaMB. Við- bragðafræði Fyrir nokkru var skýrt frá því á þingi að bandaríska sendiráðið hefði á undanföm- um árum fengið til sinna af- nota hátt á annað hundrað miljónir króna hér á landi í sambandi víð lánveitingar og „aðstoð" bandarískra stjóm- arvalda tll íslenzkra. Ekkert eftirlit er með notkun þessa fjár, en það er opinbert leyndarmál að býsna margir bergja af þessari uppsprettu- lind. m.a. stofnanir sem1 eru nátengdar sjálfum stjórnar- flokkunum. Ætti naumast að þurfa að eyða orðum að þvi hversu háskalegt og niður- lægjandi þetta ástand er, og þeir fulltrúár stjórnarflokk- anna sem færa sér í nyt þessar annarlegu tekjur eru naumast vel til þess fallnip að gæta hagsmuna þjóðar sinnar i samskiptum við hið erlenda stórveldi. Hvergi birtist starfseini þessi á blygðunarlausari hátt en i athöfnum Varðbergs. Það félag hefur auðsjáanlega ótakmörkuð fjárráð: árlega sendir það heila flugvela- farma af fólki austur "“st- ur um haf til aðalstfiðv? \ti- anzshafsbandalagsins; og hér á landi hefur það tekið upp það nýmæli að gera fundi sína að matarveizslum á kostnað bandaríska sendiráðs- ins. Virðist þetta pólitíska samát hugsað likt og tilraun- ir Pavloffs með hunda eða aðferðir dýratemjara f fjöl- leikahúsum; ljúffengur matur er notaður sem verðlaun fyr- ir rétta pólitíska afstöðu. Þessi samtenging á siðan að leiða til skilorðsbundinna við- bragða; í hvert skipti sem góður matur kemur í magann á hollustan við hernámið og Atlanzhafsbandalagið að styrkjast. Það er því ekki að undra þótt Varðberg haldi matar- veizlu þegar einn af flotafor- ingjum Atlanzhafsbandalags- ins, Smith að nafni, dvelst hér á landi þessa dagana. Ef- laust ætlar aðmíráll þessi meðal annars að ræða um væntanlega kafbátastöð í Hvalfirði, en jafnvel sum- um hemámssinnum hefur lengi orðið bumbult við þá tilhugsun. En trúlega verður matarveizla Varðbergs í dag svo vegleg, að þvílíkir menn fái fulla bót meina sinna og tengi eftirleiðis kafbátastöð ■' Hvalfirði við bá rétti sem 'iúflegast kitla bragðlaukana og bezt fara í maga. — Austri.. Eins og skýrt hefur verið frá fór mestur hluti keppninnar fram i Klúbbnum við Lækjar- teig og á mánudagskvöldið var lokahóf á sama stað og verð- laun afhent. Mikill fjöldi á- horfenda fylgdist með keppn- Kynningarrit um starfsemi Sjáifs- bjargar Nýlega hefur Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, látið prenta kynningarrit um sam- tökin. Er ætlun ritsins að kynna almenningi hina merku og margþættu starfsemi sam- takanna í því skyni að auka félagatöluna, bæði aðalfélaga (fatlaðra) og styrktarfélaga (heilbrigðra). Ritinu hefur verið dreift um land allt til félagsdeilda og trúnaðarmanna eða á um 90 staði. Hér í Reykjavík mun ritið liggja frammi á um 40 stöðum, m.a. á afgreiðslum nokkurra tryggingarfélaga, hjá Tryggingarstofnun ríkisins, sjúkrasamlaginu. á nokkrum lækningastöðum og víðar. Ættu menn að kynna sér efni ritsins og starfsemi Sjálfsb^rgar sem er mjög athyglisverð. inni frá upphafi og átti sýn- ingartaflan sinn þátt i því. Keppnisstjórar mótsins voru Guðmundur Kr. Sigurðsson og framkvæmdastjóri Bridgesam- bands íslands, Brandur Brynj- ólísson. SVEITAKEPPNINA Símon og Þorgeir tvímennings- meistarar í bridge íslandsmeistarar í sveita- keppni urðu sveit Benedikts Jóhannssonar frá Bridgefélagi Reykjavíkur. Auk hans eru í sveitinni Jóhann Jóhannsson, Jóhann Jónsson, Jón Arason og Sigurður Helgason. Sigur sveit- ar Benedikts virtist aldrei í hættu og í úrslitaleik mótsins gjörsigraði hún sveit Agnars. Sveit Siglufjarðar stóð sig með ágætum og mátti engu muna að hún hrifsaði fjórða sætið af Reykjavíkurmeisturunum, sveit Einars Þorfinnssonar. íslands- meistaramir frá því í fyrra, sveit Þóris Sigurðssonar, mátti vel við una að fá þriðja sætið. Sveitakeppni I. flokks vanni' sveit Ólafs Guðmundssonar frá Hafnarfirði og verður fróðlegt að sjá ' hvemig henni gengur í meistaraflokki næsta ár. Röð og stig meistaraflokks- sveitanna var eftirfarandi: Sveit Stig 1. Benedikt Jóhannsson, BR 32 2. Agnars Jörgenssonar, BR 26 3. Þóris Sigurðssonar, BR 20 4. Einars Þorfinnssonar, BR 18 5. Gísla Sigurðss. Siglufirði 17 6. Ólafs Þorsteinssonar, BR 7 7. Mikaels Jónss. Akureyri 6 Fjórar efstu sveitimar, allar frá Bridgefélagi Reykjavíkur. munu spila í meistaraflokki næsta ár, en hinar þrjár fær- ast niður í I. flokk. I I. flokki var röð og stig efstu yveita:____________—, Sveit Stig 1. Ólafs Guðmundss. Hafnarf. 42 2. Jóns Magnússonar, TBK 39 3. Jóns Ásbjömssonar, BDB 39 munu spila í meistaraflokki næsta ár. Eftir mjög harða keppni í tvímenningskeppninni urðu Is- landsmeistarar Símon Símon- arson og Þorgeir Sigurðsson frá Bridgefélagi Reykjavíkur. Elzta bridgefélag landsins, Bridge- félag Reykjavíkur, bar ægis- hjálm yfir aðra keppendur mótsins og átti meðal annars átta af tiu efstu pörum í meist- araflokki. Röð og stig efstu para í tvi- menningskeppni meistaraflokks var: 1. Símon Símonarson — Þor- geir Sigurðsson BR 1565 stig. 2. Hallur Símonarson — Krist- ján Kristjánsson BR 1537 3. Jakob Bjamason — Hilmar Guðmundsson BR 1531 4. Mikael Jónsson — Þórir Leifsson, Akureyrí 1519 5. Lárus Karlsson — Jóhann Jónsson BR 1515 6. Einar Þorfinnsson — Stefán Guðjohnsen BR 1506 7. Agnar Jörgensson — Róbert Sigmundsson BR 15.03 8. Guðjón Tómasson — Sigur- hjörtur Pétursson BR 1500 9. Ásmundur Pálsson — Hjalti Elíasson BR 1497 10. Þorsteinn Þorsteinsson — Steinþór Ásgeirss. TBK 1484. 1 tvímenningskeppni I. fl. voru þessir efstir: 1. Ásbjöm Jónsson — Jón Ásbjömsson BDB 1592 stig 2. Jón Stefánsson — Þorsteinn Laufdal BDB 1485 3. Rósmundur Guðmundsson — Stefán Jónsson TBK 1463. SVEIT BENEDIKTS VANN <?> 4. Elínar Jónsdóttur, BK 36 5. Ragnars Þorsteinss., TBK 31 Tvær efstu sveitimar i I. fl. Islandsmeístarar i bridge 1964: Jóhann Jóhannsson, Benedikt Jóhannsson, fyrirliði, Jóhann *on} Sigurður Helgason og Jón Arason. — (Ljósm, Bj. Bj.). Jóns- Hjálp í viðlögum Ókeypis námskeið fyrir bifreiðastjóra verða hald- in í Iðnskólanum og hefjast mánudaginn 6. apríl, kl. 5 og 8,30. Innritun á skrifstofunni kl. 1—5 næstu daga. Sími 14658. Rauði kross íslands. BRIDGESTONE

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.