Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Fimmtudagur 7. maí 1964 — 29. árgangur — 102. tölublað.
Geríð skil
¦k 1 dag höfimi við opið Irá kl.
2—5 að Týsgötu 3.
i*r Eins og við skýrðum frá í
blaðinu í gær vannst ekki tími
til þess að skýra frá deilda-
samképpninni í blaðinu þá og
birtum við hana nú. En á sunnu-
daginn verða númerin birt og þá
verður  einnig  lokastaða  deild-
anna birt.
Stöðugur straumur var í gær
og margir sem ekki komu því
við að koma til okkar í fyrra-
kvöld komu í gser og í dag höf-
um við opið frá kl. 2—5 fyrir þá
sem ekki hafa komizt enn. Við
<!>-
Síldveiðisamningarnir gilda
þó annar fiskur sé veiddur
?
Dalvík
Hér er mynd af Antoni Antons-
syiií og er hann að táka grá-
sleppubjóð um borð í trillu sína
á Dalvík. Grásleppuveiði hefur
verið treg undanfarna. daga í
Eyjafirði,  sagði  Anton.
Ætlar  þó  að  stunda  veiðina
áfram.  —  (Ljósm.  H.K.).
McNamara hótar
Kúbu - Síða Q
Maður siasast illa
í bifreiiaárekstri
Laust eftir kl. 5,30 síðdegis í gær varð umferðarslys
á Vesturlandsvegi við mót Suðurlandsvegar. Rákust þar
saman tveir bílar og meiddist ökumaður annarrar þeirra
allmikið.
LÍÚ  reynir  að  hlunnfara  sjómenn
með því að banna útgerðarmönn-
um  að  standa  við  samninga
¦  Sjómenn munu halda fast við þá kröfu að gert
verði upp eftir þorskveiðar með nót samkvæmt
síldveiðisamningunum, einu samningunum sem í
gildi eru um nótaveiðar, enda er skýrt tekið fram
í þeim að þeir skuli gilda þó annar fiskur en síld
sé veiddur í nótina.
¦  Þetta er alveg eindregin afstaða sjómanna í
Vestmannaeyjum, sagði Sigurður Stefánsson for-
maður Sjómannafélagsins Jötuns, er Þjóðviljinn
hringdi til hans í gær til að fá það staðfest að
þannig var gert upp í fyrravetur við sjómenn á
Vesfmannaeyjabátunum, og skýrði Sigurður svo
frá að það hefði verið ágreiningslaus't.
I.ÍÚ BANNAR AÐ GERA RÉTT UPP
* Við höfðum ekki heyrt annað en útgerðarmenn hér ætluðu að
standa þannig við gildandi samninga eins og eðlilegt og sjálfsagt
er, sagði Sigurður, en nú mun hins vegar hafa borizt fyrirskipun
frá Stjórn Landssambands íslenzkra útvégsmanna, sem bannar
þeim að gera upp samkvæmt samningum eins og í fyrra, og heimt-
að að gert sé upp samkvæmt netakjörum.
•k Við munum halda okkur hér við ótvírætt samningsatriði, sagði
Sigurður Stefánsson ennfremur, og eigi að vefengja það munum við
tafarlaust gera ráðstafanir til að sækja þann rétt okkar með dómi.
STÓRT HAGSMUNAMAL
* Það ætti að vera öllum augljóst að samningsákvæði úr síld-
veiðisamningnum um veiðar með nót hlýtur að gilda. Þorsknótin
er samskonar veiðarfæri og í sumum tilfellum hefur þorskurinn
verið veiddur í síldarnætur.
•k Þetta er mikið mál fyrir sjómenn, þvi prósentan er miklu hærri
í síldarsamningunum, S6l/2—3Slf2< en á línu og netum2972—39l/2%.
Slysið bar að með þeim hætti
að vörubifreið var ekið Vestur-
landsveg og við gatnamótin
mætti hún sendiferðabifreið er
var á leið austur götuna og
beygði  til  hægri inn að Suður-
Dagshrúnarfiindur
í dag kl. 2 e.h.
¦  f dag, uppstigningardag, heldur Verkamannafélagið
Ds^sbrún félagsfund í Iðnó og hefst hann kl. 2 e.h.
¦  Tvö aðalmál líggja fyrir fundinum. Annars vegar verð-
ur rætt um stofnun verkamannasambandsins og kosnir
fulltrúar félagsins á stofnfund þess sem hefst á laugar-
dsginn.
¦  Hitt aðalmálið eru samningar félagsins við atvinnu-
rp'ondur og verður á fundinum rædd og tekin ákvörðun
um uppsögn samninga.
¦  Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn
þar eð mikilsverð mál eru þar á dagskrá.
landsveginum. Rákust vinstri
framhorn bifreiðanna harkalega
saman og kastaðist sendiferða-
bifreiðin til við höggið og
meiddist ökumaður hennar
mikið, skarst m.a. allmikið í
andliti. Var hann fluttur í
slysavarðstofuna en ekki var að
fullu kunnugt um meiðsli hans
er blaðið átti tal við rannsókn-
arlögregluna í gærkvöldi. Mað-
urinn heitir Ágúst Guðmunds-
son. Sogavegi 18. Sendiferða-
bifreiðin skemmdist mjög mik-
ið en vörubíllinn minna.
TilboSi  Snæfells
tekið í hitaveitu
Á fundi borgarráðs Reykja-
víkur 5. þ.m. var samkv. til-
lögu stjórnar Innkaupastofnun-
arinnar samþykkt að heimila
samninga við Snæfell h.f. um
lagningu hitaveitu í iðnaðar-
hverfið meðfram Suðurlands-
braut. Aðeins tvö tilboð bárust.
Snæfell h.f. bauð að taka að sér
verkið, fyrir kr, 7.559,690,00 en
Almenna byggingafélagið h. f.
bauð kr.  8.209,160.00.
vonumst til þess að fyrir laug-
ardag verði allir búnir að gera
skil og viðbúnir að fá uppgjör
utan af landi þannig að við get-
um birt númerin á sunnudagnm.
•k Mikil breyting hefur orðið á
deildunum. 15. deild heldur enn
forustunrii en Vestmannaeyjar
eru nú komnar í 2. sætið og eru
þar með efstar af deildunum úti
á landi. Við þökkum öllum þeim
sem lagt hafa okkur lið fram að
þessu og vonumst til að árangur-
inn verði enn betri á sunnudag-
inn þegar við birtum lokaskilin.
Röð		deildanna er nú þannig:		
1.	15	d.	Selás	175%
2.			Vestm.eyjar	90%
3.	11	—	Háaleiti	85%
4.	1	—	Vesturbær	80%
5.			Sigrlufjörður	75%
6.	4a	—	Þingholt	73%
7.	8b	—	Lækir	65%
8.	4b	—	Skuggahv.	63%
9.	6	—	Hlíðar	63%
10.			Suðurland	61%
11.	14	—	Herskólahv.	60%
12.	8a	—	Teigar	56%
13.	lOb	—	Vogar	56%
14.	5	—	Norðurmýri	54%
15.	7	—	Rauðarárholt	54%
16.	9	—i	Kleppsholt	54%
17.	13	—	Blesugróf	54%
18.	12	—	Sogramýri	51%
19.	2	—	Skjólin	50%
20.	lOa	—	Heimar	44%
21,			Kópavosnr	41%
22.			Reykjanes	40%
2S.			Vestfirðir	38%
24.	3	—	Skerjafj.	36%
25.			Austurland	34%
26.			Norfturl. eystra	34%
27.			Hafnartjörður	28%
28.			Vesturland	21%
29.			Norðurl. vestra	20%
Barízt enn i
Suður-Arabíu
LONDON 6/5 — Bretar se&ja
að uppreisnarmenn í fjallahér-
uðum Suður-Arabíu, hinir svo-
nefndu „rauðu úlfar frá Rad-
fan" hafi farið halloka í við-
ureignum við brezka fallhlifar-
hermenn, en bardögum sé þó
cnn haldið áfram.
í bardögunum hafa fjórir
brezkir hermenn fallið, en 13
særzt, en mannfall í liði upp-
reisnarrnanna er talill miklu
meira, eða um hundrað manns.
Bretar segja að uppreisnar-
menn fái aðstoð frá Jemen og
berjist með vopnum sem Eg-
yptar hafa látið þeim í té.
Ætlar viireisnarstjórnin ai
afnema stóreignaskattinn?
Lögum  um  innheimtu  hans
ekki  framfylgt  lengur
¦  Að sjálfsögðu eiga ekki persónulegar skoðanir ein-
stakra ráðherra eða hagsmunir einstakra flokka að ráða
framkvæmd laga, sem Alþingi hefur samþykkt. Lög eiga
að gilda og álagðir skattar að innheimtast.
¦  Eg hlýt þess vegna að finna að því, að ekki hefur ver-
ið farið eftir gildandi lögum um innheimtu stóreigna-
skatts og þeir sem hans áttu að njóta, lánþegar Húsnæðis-
málastjórnar og aðrir, því ekki notið hans.
Þannig fórust Lúðvík Jóseps-
syni m.a. orð er hann mælti
fyrir fyrirspurn sinni til fjár-
málaráðherra um innheimtu
stóreignaskatts í sameinuðu
Mþingi í gær. Fyrirspumin var
'vo hljóðandi:
1) Hve miklu nam álagður
^tóreignaskattur samkvæmt lög-
um frá 1957?
2).  Hve  mikið  hefur  verið
innheimt af skattinum og hve
mikið á árunum 1961, 1962 og
1963 hverju um sig?
3) Hve mikið af þessu fé hef-
ur þegar verið afhent Bygginga
sjóði ríkisins vegna íbúðahúsa-
lána?
Minna en  ekkert
innheimt 1963
Af svörum Gunnars Thorodd-
sen f jármálaráðherra varð ljóst
að innheimta stóreignaskatts er
niðurlögð: af þeim 39 miljón-
um sem innheimtar hafa verið
af skattinum voru innheimtar
2,9 miljónir árið 1961, 542 þús-
und 1962 en mínus 366 þúsund
árið sem leið (1963).
Vanræksluna afsakaði fjár-
málaráðherra fyrst og fremst
með því að bera fyrir sig dóm
Hæstaréttar í stóreignaskatts-
málinu og fullyrti að sam-
kvæmt áliti réttarins á lög-
unum í heild fengju þau varla
staðizt.
Vítavert
Um þetta sagði Lúðvík, að
augljóst væri, að Hæstiréttur
hefur ekki viljað fallast á, að
þessi skattur brjóti í meginat-
riðum í bága við stjórnarskrá
landsins og væri dómur réttar-
ins í þeim efnum þegar fall-
inn. Hinsvegar hefur Hœstirétt-
Framhald  á  9.  síðu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12