Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Þriðjudagur 6. júlí 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SlBA g
Skarphéðinn stigahæstur
félaga á Landsmóti UMr
Keppni í frjálsum íþróttum
fór fram á nýja leikvanginum
sem vígður var á landsmótinu.
Áhorfendasvæði er í grasi-
grónum halla norður af svæð-
inu og var gott að fylgjast
með því sem fram fór.
Keppendur voru mjög marg-
ir í öllum greinum, sem dæmi
um fjölda keppenda má geta
þess að í 1500 m hlaupi urðu
að fara fram undanrásir í riðl-
um og er það í fyrsta sinn sem
það er gert hér á landi. Bkráð-
ir keppendur mættu nær all-
ir til leiks og er það annað en
við eigum að venjast á frjáls-
íþróttamótum hér. Stigakeppni
sambandanna á að sjálfsögðu
sinn þátt í þ'essu.
Keppni varð mjög jöfn og
skemmtileg í mörgum greinum,
en fyrst og fremst er það hinn
mikli fjöldi keppenda sem set-
ur skemmtilegan svii á keppn-
ina og var gaman að sjá í
þeirra hópi marga ítamalkunna
íþróttamenn frá öðrum lands-
mótum. Skarphéðinn vann
stigakeppnina með nokkrum
mun, hlaut 90 stig, næstir
komu Snæfellingar með 64,5
stig og síðan Þingeyingar með
61 stig.
Úrslit í einstökum greinum
urðu þessi:
Úrslit í frjálsum íþróttum á
Iaugardag:
Kúluvarp kvenna:
Oddrún Guðm, UMSS 9.94
Ragnheiður Pálsd. HSK, 9.81
Ólöf Hálldórsdóttir HSK   9.43
Stangarstökk:
Sigurður Friðriksson HSÞ  3.60
Arsaell  Guðjónsson  UMSK 3.40
Magnús  Jakobsson  UMSK  3.30
Langstökk kvenna:
Elísabet Sveinbjörnsd. HSH 4.77
Lilja Sigurðardóttir HSÞ 4.75
Guðrún Guðjónsd. HSK    4.74
Kringlukast:
Erlingur Jóhanness. HSH 42.30
Þorsteinn Alfreðss. UMSK 41.85
Guðm.  Hallgrímss.  HSÞ   40.05
1500 m. hlaup:
Þórður Guðm. UMSK 4:15,2
Marinó Eggertsson UNÞ 4:18,4
Hafsteinn Sveinsson HSK 4:21,0
Hástökk kvenna:
Sigrún Sæmundsd. HSÞ 1.41
Björk Ingimundard. UMSK 1.41
Ragnheiður Pálsd HSK     1.30
Kúluvarp:
Sigurþór  Hjörleifss.  HSH  14.35
Erling Jóhanness. HSH 14.30
Þóroddur Jóhanness. UHSE 13,79
400 m. hlaup:
Helgi Hólm UMFK        54.0
Guðbjartur Gunnarss. HSH 54.1
Sigurður Geirdal UMSK   51.5
Spjótkast:
Emil Hjartarsson HVI     52.10
Sigurður Þ. Jónsson HSH 47.31
Ronald Rader UMSK     46.67
Langstökk karla:
Gestur Þorsteinsson UMSS 6.73
Sigurður Hjörle^fsson HSH 6.63
SigKrður Friðriksson HSÞ 6.59
Handknatt-
leikslið frá
Fœreyium
í heimsókn
í fyrradag kom hingað til
lands í boði Hauka frá Hafn-
arfirði, ÍBK og ÍBA, hand-
knattleikslið frá Færeyjum. Er
það lið úr íþróttafélaginu
Kyndill en það hefur undan-
farin ár veTÍð bezta lið Fær-
eyinga í handknattleik. Fyrsti
leikur liðsins verður í kvöld
og mæta þeir Haukum Úr
Hafnarfirði. Fer leikurinn fram
á Hörðuvöllum og hefst kl.
20. Á miðvikudag leika Fær-
eyingar svo við FH.
Færeyingar hafa oft komið
okkur íslendingum skemmti-
lega á óvart með getu sinni í
íþróttum og er ekki að efa að
þeir veiti kollegum sínum hér
góða keppni.
Ingunn     Guðmundsdúttir
HSK varð stigahæst kvenna í
sundi með 18 stig — sigraði í
öllum greinum sem hún keppti
í.
Ingunn er aðeins 13 ára
gömul, fædd og uppalin á Sel-
fossi, en móðir hennar Elín-
borg Sigurðardóttir er ættuð
frá Vestmannaeyjum og faðir
hennar Guðmundur Geir Ól-
afsson er frá Gamla-Hrauni á
Eyrarbakka. Ingunn byrjaði að
keppa í sundi 10 ára gömul og
hefur keppt á flestum móturh
síðan og æfir þrisvar í viku
hjá Herði Óskarssyni, sund-
kennara á Selfossi. I sumar
vinnur hún í kjötbúð Kaupfé-
lagsins Höfn, en fer í gagn-
fræðaskólann  í  vetur.
Eftir fyrri daginn var Hér-
aðssamband Snæfellsnes- og
Hnappadalssýslu efst í frjáls-
um íþróttum með 47 stig. Næst
kom Héraðssambandið Skarp-
héðinn með 34 stig og þriðja
í röðinni var Héraðssamband
Suður-Þingeyinga með 28 stig.
Úrslit í frjálsum íþróttum á
sunnudag:
Hástökk karla:
Ingólfur Bárðarson HSK   i.79
Halldór Jónsson HSH     1.79
Helgi  Hólm  UMFK       175
Kringlukast kvenna:
Ragnheiður Pálsd. HSK 34.09
Dröfn Guðmundsd. UMSK 32.07
Guðbjörg  Gestsd.  HSK  : 30.58
Guðmundur Jónsson HSK
varð stigahæstur karla í frjáls-
um íþróttum með 1'5 stig —
sigraði í 100 metra hlaupi og
þrístökki og 4. í langstökki.
Guðmundur er 18 ára, lær-
lingur í trésmíði hjá KÁ á
Selfossi. í móðurætt er hann
frá Hurðarbaki í Villingarholts-
hreppi en í föðurætt úr Gaul-
verjabæ. Hann byrjaði að
keppa í íþróttum 15 ára gam-
all og keppti nú í fyrsta sinn
á Landsmóti UMFÍ. Guð-
mundur hefur náð beztum ár-
angri á landinu í þrfstökki í
ár, 14,39.
Þrístökk:
Guðm. Jónsson HSK      13.88
Karl  Stefánsson  HSK    13.78
Sigurður Hjörleifss. HSH 13.77
4x100 m. hlaup kvenna:
Sveit HSÞ               55.3
Sveit HSH               56.0
Sveit UMSS           2:08.8
Sveit USAH              56.0
Sveit  HSK               56.3
Sveit UMSK             56.5
Sveit UMSE              56.7
1000 m. boðhlaup:
Sveit UMSK            2:06,6
Sveit UMSE            2:07,5
Sveit UMSS            2:08,8
Sveit  HSÞ              2:09,6
Sveit HSH              2:09,8
Sveit HSK              2:10,3
Sveit HVI              2:12,6.
Úrslit í starfsíþróttum
á Landsmóti ÚMFÍ
Úrslit í starfsíþróttum á laug-
ardag:
Lagt á borð og blómaskreyt-
ing. — Unglingar:
Sigríður Teitsd.. HSÞ 109 st.
Helga Halldórsd., UMSE 107 —
Sólrún Hafsteinsd., HSÞ 103 —
Ostafat og eggjakaka
— Fullorðnir:
Marselína Herm., HSÞ 117 st.
Jónína Hallgrímsd., HSÞ 116%
Halldóra Guðm., HSK  112 st.
Nautgripadómar:
Steinar Ólafsson, UMSK 97 st.
Brynj. Guðmundss., HSK 96 %
Halldór Einarss., UMSK 96 st.
Sauðfjárdómar:
Indriði Ketilss., HSÞ 86,5 st.
Theódór Árnason HSÞ 86   —
Urslit sundkeppninnar á L&ndsmótinu
Sundkeppnin fór fram í
hinni n.v.ju útilaug, sem komið
hafði verið upp fyrir lands-
mótið, og létu keppendur mjög
vel af að synda í lauginni.
Kvörtuðu þó yfir að erfittværi
að fylgja brautunum vegna
þess að strik vantaði í botninn,
einnig gerði það þeim erfitt
fyrir að bakkarnir skáru sig
ekki nógu vel úr.
Eins og búizt hafði verið
við vann Davíð Valgarðsson
frá Keflavík með yfirburðum
í karlagreinum. í kvennagrein-
um varð Ingunn Guðmunds-
dóttir sigursælust, og sigraði í
þrem greinum. Auður Guðjóns-
dóttir frá Keflavík veitti henni
harða keppni í 50 m baksundi
og munaði aðeins 2/10 úr sek.
Skarphéðinn hlaut flest stig
í sundkeppninni (75) en Kefl-
víkingar fylgdu fast á eftir
með 62 stig. UMSS hlaut 39
stig, HSS og HSH 11 stig.
200 m bringusund:
Einar Sigfússon, HSK 2:57.4
Birgir Guðjónss., UMSS 3:02.0
Þór Magnússon, UMFK   3:03.6
100 m frjáls aðferð:
Davíð Valgarðss., UMFK 1:02.9
Gísli Þ. Þorvarðss., HSH 1:08.4
Urslit í  einstökum  greinum
urðu þessi:
100 m frjáls aðferð kvenna:
Ingunn Guðm., HSK    1.14.1
Sólveig  Guðm.,  HSK    1:21.4
Ásrún Jónsd.,. HSK      1:24.7
100 m bringusund kvenna.
Þuríður Jónsd., HSK    1:32.2 Auður Guðjónsd., UMFK 1:33.5 Dómhildur Sigfúsd., HSK 1:35.0 Helgi Björgvinss.,  HSK  1:08:5		
4x50 m boðsund kvenna		
Sveit HSK Sveit UMFK Sveit UMSS		2:20.0 x 2:33.8 2:38.5
Brynj. Guðmundss	, HSK 96%	
Sveit UMFK Sveit UMSS Sveit HSS		2:02.9 2:05.5 2:11.0
Stig héraðssambanda og félaga eftir fyrri dag:		
HSK UMFK UMSS		45 34 23
Gísli Þ. Þorvarðss., HSH 1:08.4
Þór Magnússon UMFK   1:27.0
800 m frj. aðf. karla:
Davíð Valgarðs., UMFK 10.19.5
Birgir Guðjónss., UMSS 11:45.5
Ingim. Ingims., HSS   12:13:8
50 m baksund kvenna:
Ingunn  Guðm.,  HSK     38.6
Auður  Guðjónsd.  UMFK  38.8
Ihgibj. Harðard., UMSS   42.5
400 m frj. aðf. kvenna
Ingunn Guðm., HSK    6:10.9
Auður.  Guðm., UMFK   6:23.5
Andrea Jónsd., HSK     7:01.7
Viðar Vagnsson HSÞ   84,5 —
Dráttarvélaakstur:
Viðar Valtýsson, HSÞ 136% st
Valgeir Stef., UMSE  127   —
Birgir  Jónass.,  HSÞ  126% —
Gróðursetning trjáplantna:
Árm. Olgeirss., HSÞ 92 st.
Jón Loftsson UMSK    91 —
Davíð  Herbertss.,  HSÞ  90 —
Hrossadómar:
Sig. Sigmundss.. HSK 93,50 st.
Theód.  Árnas.,  HSÞ   91,25 —
Ari Teitsson, HSÞ    89,75 —
Har. Sveinss., HSK   89,75 —
Ostafat og eggjakaka
—  Unglingar:
Sigr.  Teitsd.,  HSÞ     99 st.
Valg. Sigfúsd., UMSE 92 —
Ingunn  Emilsd.,  HSÞ    91 —
Lagt á borð og
blómaskreyting:
Jónína Hallgr., HSÞ 112 st.
Hildur Marin.,UMSE 111% —
Sigr.  Sæland,  HSK   99% —
Úrslit í starfsíþróttum
á sunnudag:
Jurtagreining:
—  Fullorðnir:
Guðm. Jónsson, HSK    39 st.
Viðar Vagnsson, HSÞ 38 —
Ari Teitsson, HSÞ       35 —
Jurtagreining
— Unglingar:
Erlingur Teitsson, HSÞ 24% st.
Árni Hjartars., UMSE 24   —
Aðalst. Aras.. HSÞ    23% —
¦     Framhald á 12. síð.u.
BREIÐABUK  SIGRAÐI  FH  OG
fSAFJÖRÐUR VESTMANNÁÉYJM5
100 m baksund karla:
Davíð Valgarðss., UMFK 1:12.0
Um helgina voru leiknir 2
leikir í II. deild íslandsmótsins
í knattspyrnu. Breiðablik sigr-
aði FH verðskuldað í Kópa-
vogi á laugardag og skoruðu
fjögur mörk en fengu þrjú stig.
Á ísafirði sigruðu ísfirðingar
Vestmannaeyinga örugglega og
skoruðu eitt mark í hvorum
hálfleik, en Vestmannaeyingar
náðu ekki að skora. Eftir þessa
leiki eru ísfirðingar og Vest-
mannaeyingar jafnir að stig-
um og hafa átta stig eftir séx
leiki. Bæði liðin eiga eftir að
leika tvo leiki. Breiðablik er
með sex stig en hafa aðeins
leikið fimm leiki. Hafa því öll
liðin tapað fjórum stigum svo
að enn er ekki útséð um hvert
þeirra kemur til með að leika
úrslitaleikinn gegn Þrótti, sem
er langefstur í hinum riðlinum.
FERÐIR
ÍVIKU
BEINALEIÐ
TIL
L0ND0N
Verzlúnír í Piceadílly, veitingahúsin i
Soho, leikhúsin í West End, listasafnih í
Tate og flóamarkaðurinn á Porto Bello.
ALIT  ER  ÞAD  í  LONDON
Feroaskrífstofurnar og Flugfélagio veita
allar upplýsingar.
^/i/^'faf J>/œ/idsw
MCELAlSfDÆm
er  flugfélag  íslands

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12