Þjóðviljinn - 01.09.1965, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.09.1965, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 1. september 1965 — 30. árgangur — 195. tölublað. Mælingasendingar hefjast í febrúar Ráðið í stöður við sjónvarpið íbúðahverfið við Árbæ rís af grunni 95 Þessi mynd var tckin í siðustu viku af bygging-a- framkvæmdum f Árbæjar- hverfinu nýja en þar rísa nú af grunni margar stór- ar sambyggingar auk smærri íbúðarbúsa. Er þarna aðalbyggingasvæðið í borginni á þessu sumri. Þá er allmikið byggt í Kleppshverfinu. Hins veg- ar eru framkvæmdir enn ekki hafnar í Fossvogs- hverfinu en væntanlega - mun þess ekki mjög Isingt að bíða. — Ljósm. ÞjóSv. A.K. ^ Blaðinu barst í gær frétt frá Mennatmálaráðuneytinu þar sem skýrt er frá eftirfarand; ráðn- ingum að sjónvarpsdeild Ríkis- útvarpsins: r Séra Emil Björnsson, prestur Óháða safnaðarins og frétta- maður Ríkisútvarpsins hefur verið ráðinn dagskrárstjóri frétta- og fræðsludeildar. Steindór Hjörleifsson formað- ur Leikfélags Reykjavíkur og deildarstjóri í Seðlabankanum er ráðinn deildarstjóri lista. og skemmtideildar. Þá hafa verið ráðnir Jón D. Þorsteinsson deildarverkfræð- ingur og Gísl; Gestsson kvik- myndatökumaður. Fréttamaður blaðsins átti af þessu tilefni smáviðtal vi'ð Björn Th. Bjömsson listfræðing, sem átt hefur sætj í undirbúnings- nefnd að sjónvarpsstarfsemi og spurði hvenær vænta mætti að íslenzk sjónvarpsstöð tæki til starfa. Sagði hann, að fastar ; sendingar ættu að byrja haust- ið 1966 og ættu þeir þrjátíu, sem ráðnir verða afl sjónvarps- deildinni núna, að fara utan til þjálfunar. Verið er að breyta húsinu að Laugavegi 176 þar sem Bíla- smiðjan hefur verið til húsa og Steindór Hjörleifssoa Innbrot framið í þvottahúsið Eimi 1 fyrrinótt var brotizt inn í þvottahúsið Eimi að Vestur- götu 3A og var þaðan stolið 300 krónúm í peningum og nokkru af þvotti, skyrtum og nærfatn- aði. Barnaskólarnir taka til starfa í dag: Um 9500börn verðaíbarna- Emil Björnsson eiga mælingasendingar að hefj- ast í febrúar n.k. Frá haustinu 1966 verða fast- ar sendingar á kvöldin 2% tíma virka daga, en þrjá laug- ardaga og sunnudaga. Gert er ráð fyrir afl það taki sjö ár að koma á sjónvarpssendingum til allra landsmanna. Fyrsta árið verður sent um Reykjavík og nágrenni, á öðru ári á að tengja Skálafellsstöð við Vaðlaheiðí og næst þá til Eyjafjarðar og sama ár verður hægt afl senda til Vestmannaeyja. Þriðja árið verður byrjað að sjónvarpa til vesturlands og um vestf jarða- ' kjálkann sunanverðan, þá kem- ur að ísafjarðardjúpi og norð- austurlandi fjórða árið og á fimmta ári verður suðaustur- land tekið fyrir. Tvö seinustu árin fara svo í að tengja við kerfið marga dauða punkta sem verða eftir hér og þar um landið. □ Samkvæmt upplýsingum Ragnars Georgs-1 skóiann 0g verður hiuti af ný- sonar skolafulltrua verða um 8820 bom 1 bama- vetur. Loks sagði Ragnar að skólum Reykjavíkurborgar í vetur, en þeir taka | viðbygging við Langhoitsskóia , „ , , „ - ,, . » ... - ... væri nú tilbuin til utboðs og til starfa 1 dag. Er þetta um það bil 150 bornum einnig væri verið að ljúka við teikningar af. mikilli stækkun Vogaskóla. ' Ragriar sagði að tvísett yrði í alla barnaskólana í vetur og nokkuð yrði um þrísetningu a. m.k. framan af vetrinum eða fleira en í fyrra og er það svipuð aukning og und- anfarin ár. Um 92—93% allra skólaskyldra barna í Reykjavík stunda nám í skólum borgarinnar en hin sækja ýmsa einkaskóla svo sem ísaksskólann, Landakotsskólann o.fl. Yerða því alls í barnaskól- unum í Reykjavík um 9500 börn í vetur. Ragnar Georgsson sagði að 7 —11 ára börn ættu að mæta í barnaskólana á morgun en 12 ára börn um miðjan mánuðinn. Ráðberraskiptin staðfest é rikisráðsfundi / gær Á fundi ríkisráðs í Reykjavík í dag féllust handhafar valds forseta Islands á lausnarbeiðni Guðmundar 1. Guðmundssonar frá ráðherraembætti. Jafnframt var Emil Jónsson, sjávarútvegs- og félagsmálaráðherra skipaður utanríkisráðherra í stað Guð- mundar í. Guðmundssonar með sama verksvið og hann hafði. Þá var Eggert Þorstemsson, alþing- ismaður, skipaður sjávarútvegs- og félagsmálaráðherra í stað Emils Jónssonar með sama verksvið og hann hafði. Þá var staðfest aðild Islands að Norðurlandasamningi um af- nám vegabréfaeftirlits. Staðfest STOKKHÓLMI 31/8 — í eær kom enn til unglingaóeirða í Stokkhólmi, og er það þriðja kvöldið í röð, sem til slíks kem- ur í þetta skipti var þó lög- reglan við öllu búin og átti nú ekki i teljandi vandræðum við að halda unglingunum í skefj um, var breyting á reglugerð fyrir Háskóla Islands, gefin út tilskip- an um nýja lyfjaskrá og stað- festar ýmsar afgreiðslur, sem fram hafa farið utan fundar. Barnaskólarnir sem borgin starfrækir nú eru 13 að tölu og verða í þeim um 339 bekkjar- deildir í vetur. Þá mun 14. barnaskólinn taka til starfa í byrjun október en það er fyrsti áfangi Hvassaleitisskóla, Hefst þar þá kennsla fyrir 7 og 8 ára börn en þangað til hann tekur til starfa munu þau börn sækja Hlíðarskóla og Breiðagerðisskóla. Auk fyrsta áfanga Hvassaleit- isskólans verður tekin í notkun í haust viðbygging við Lauga- lækjarskóla og verið er að stækka hann um helming. Þá er verið að byggja við Álftamýrar- þar til Hvassaleitisskólinn/ og viðbyggingárnár kæmu í gagnið. • Að lokum sagði Ragnar að í haust hefði ekki verið neinn hörgull á því að fá að barna- skólunum kennara með full kennsluréttindi í þær stöður sem hefðu verið lausar og væri ástandið í því efni nú mun betra en oftast áður. Sama væri hins vegar ekki hægt að segja um gagnfræðaskólana en þeir hefj- ast 25. september n.k. Orðsending frá Sós- íalistafélagi Reykja- víkur Þar eð sumarleyfum er lokið er skrifstofa félagsins opin frá kl. 10—12 árdeg- is og 5—7 síðdegis nema á laugardögum kl. 10—12 árdegis. Sími 17510. — Sósíalistafélag Reykjavikur. Sænskir sósíaldemókratar á móti stefnu USA í Vietnam Utanríkisráðherrar Norðurlanda lýsa áhyggjum sínum vegna stríðsins; vilja samningsaðild „Vietcongs" STOKKHÖLMI — Aðalmálgagn sænskra sósíaldemókrata, „Stock- holms-Tidningen“, hefur tekið afstöðu gegn stefnu og fram- ferði Bandaríkjamanna í Viet- nam og mótmælt eindregið full- Nálega jafnmikil fjölgun er í barna- skólum Kópavogs eins og í Reykjavík Samkv. upplýsíngum skóla- stjóra barnaskólanna þriggja í Kópavogskaupstað verða í skól- unum í vetur samtals 1570 til 1590 nemendur og er það 140 til 150 börnum fleira en var í skól- unum í fyrravetur eða nálega jafn mikil aukning og hér í Reykjavík, samanber frétt á öðrum stað blaðinu. Barnaskólarnir 1 Kópavogi taka til starfa í dag og eiga 7—9 ára börn þá að mæta en kennsla hjá 10—12 ára börnum hefst ekki fyrr en 20. þm. I dag fer einnig fram innritun nýrra nemenda og liggja því endanlegar tölur um nemenda- fjöldann í skólunum ekki fyrir fyrr en að henni lokinni, en blaðið fékk eftirfarandi töl- ur um áætlaðan nemendafjölda í skólunum hjá skólastjórunum í gær. 1 Kópavogsskóla verða 560 börn en vorú 550 í fyrravetur. 1 Kársnesskólanum verða 690 — 700 böm en voru í fyrravetur 625. Verða tvær nýjar kennslu- stofur teknar í notkun í skólan- um í næsta mánuði. 1 Digranes- skólanum verða 320—330 böra, en voru 260 í fyrra. Tvísett verður í kennslustof- umar í öllum skólunum og þrí- sett í sumar. | / Fremur erfiðlega hefur gengið að fá nýja kennara með full réttindi að skólunum og mun vanta að þeim 1—2 kennara að því er skólastjórarnir töldu í gær. yrðingum þeirra að þjóðfrelsis- stríðið i Suður-Vietnam eigi rætur sínar að rekja til Kína, „Vietcong er stjórnaS af Norð- ur-Vietnam sem aftur er stjóm- að af Kína. Þetta er kenning Bandaríkjamanna“, segir blaðið. „Norður-Vietnam er ennfremur sakað um að standa að baki á- rásarstríðsins í Suður-Vietnam í því skyni að leggja það land undir sig“. Málgagn sænskra sósíaldemó- krata segir að enginn minnsti fótur sé fyrir þeirri fullyrðingu að Kínverjar drottni yfir Norð- ur-Vietnam. Bæði söguleg reynsla og allar athafnir stjórn- arvalda í Norður-Vietnam síðan 1954 sýni ag málin horfj allt öðruvísi við. ,,f þeim ræðum sem norður- vietnamskir kommúnistar hafa upp á síðkastið haldið 5 Kína Framhald á 7. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.