Þjóðviljinn - 05.12.1965, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.12.1965, Blaðsíða 1
SUNNUDAGUR flytur fram- hald endurminnmga Haraldar Jónssonar: Prentsmíðjustjóri á Eyrarbakka. — Umburðar- lyndi eftir Jóhannes Straum- land. — Framhald Vietnam- greinarinnar; Herinn á mannaveiðum. — Gegnum göngin eftir Alan Sillitoe. — Frá mönnum og dýrum: Kisa sem dó á verðinum eftir Bergstein Kristjánsson, Enn- fremur eru í blaðinu fri- merkja-, föndur- og brid'ge- þættir. getraun,. krossgáta og fleira. — Þá fylgir Óska- stundin Sunnudeg; að venju og flytur margvíslegt efnj til skemmtunar og fróðleiks fyr- ir bömin. Góður árangur af starfí Leitarstöðvarinnar: Krahbamein fannst / 41 konu — góSar vonir um lækningu ■ Á föstudaginn ræddu forráðamenn Krabbameins- félags íslands við fréttamenn og skýrðu frá árangri af starfi Leitarstöðvar Krabbameinsfélags íslands en hún tók til starfa 1. júní 1964 í húsakynnum félagsins að Suður- götu 22. Á fyrsta starfsárinu fór fram leghálsskoðun á 8030 konum og af þeim reyndist 41 kona hafa krabba- mein í leghálsi á lágu stigi og er talið að líkur á fullkom- inni lækningu séu góðar. Frá flokksstjórnarfundinum. Lúðvík Jósepsson flytur framsögur æðu um stjórnmálaviðhorfið. Á myndinni sjást m.a. Guðmundur Tljartarson, Sigurður Stefánsson, Haukur Helgason og Ingi R. Helgason, fundarstarfsmenn Haukur Hafstað, 2. fundarstjóri og Halldór Ólafsson ritari. — (Ljósm. Þjóðv. Ari Kárason). Flokksstjórnarfundi flokksins mun Ijúka í dag □ Flokksstjórnarfundi Sameiningarflokks al- þýðu — Sósíalistaflokksins, sem hófst á föstudags. kvöld mun Ijúka í dag, sunnudag. í gær fór fram fyrrj umræða um þau mál, er fundurinn tekur til meðferðar en í dag eru rædd nefndaálit. Sósíalista- Á árinu voru skoðaðar 8031 kona. Af þeim voru 7390- úr Reykjavík og 641 utan Reykja- víkur, enda miðaðist starf stöðv- arinnar fyrst og r nSt við það að skoða konur i xteykjavík. Af þessum hópi reyndust ö 1 kona hafa frumubreytingar er gerðu ítarlegri rannsókn nauð- synlega. Sú rannsókn leiddi í ljós, að 41 hafði krabbamein á byrjunarstigi eða lengra gengið. Helmingur þessara kvenna hafði engin einkenni um sjúkdóminn við almenna læknisskoðun, hins vegar gerði frumurannsókn greiningu mögulega. Hjá öllum framangreindum konum var krabbameinið á það 'águ stigi, að líkurnar á full- kominní lækningu eru mjög tóðar. Stingur þetta í stúf við reynslu lækna varðandi þær konur sem leita sér lækninga eftir að einkenni eru komin fram En þá hefur reynslan ver- ifl sú, að sjúkdómurinn vær; í mörgum tilfellum lengra geng- inn og tvísýnna um batahorfur. Við þessa fjöldarannsókn hafa Umræðurnar á fundinum spunnust út frá svohljóðandi tillögu frá Guðmundi Vigfús- syni borgarfulltrúa Alþýðu- bandalagsins: ..Borgarstjórnin telur ástæðu til að víta, að ekki skuli enn hafizt handa um byggingu nýs verkstæðis fyrir Strætisvagna Reykjavíkur. en til þess voru áætlaðar 3 milj. 418 þús. kr. í fjárhagsáætlun yfirstandandi árs. Leggur borgarstjórn á- herzlu á, að framkvæmdir við byggingu þessa verði hafnar án tafar. í»á telur borgarstjórnin nauð- synlegt að byggð verði eigi færri en 10 biðskýli fyrir far- þega strætisvagnanna á næsta ári. og felur forstjóra S.V.R. r>á hefiast þegar lianda um -.ndirbúning þess. enda verði fundizt ýmsir aðrir og hættu- minni kvillar. sem ýmist hafa hlotið lækningu utan sjúkrahúss eða innan. Þanni.g voru t.d. yf- ir 300 konur með góökynja ör á leghálsi. Þótt kvillar þessir megi teljast hættulitlir á því stigi, sem þeir voru uppgötvaðir sýn- ir reynslan að tíðni krabba- meins er hærrj hjá þeim kon- um, sem lengi ganga með slíka kvilla en öðrum. Sé rekstrarkostnaði Leitar- stöðvarinnar þetta fyrsta ár. jafnað niður á þær 8031 konu, sem rannsakaðar voru, koma kr. 154.00 á hverja konu. — Ofan- greindar niðurstöður S'anna, svo ekki verður um villzt gagnsemi þessarar starfsemi. Konur hafa almennt sýnt mikinn skilning á starfsemi Leitarstöðvarinnar og kemur það meðal annars fram á því. að allt að 60% kvenna hafa svarað fyrsta kalli stöðv- arinnar Samvinna við bær kon- ur, sem mætt hafa til rannsókn- ar hefur í alla staði verið hin ánægjulegasta. Sama má segja Framhald á 8. síðu. þau staðsett þar sem þörfin er mest á leiðum strætisvagn- anna.“ í framsöguræðu sinni minnti flutningsmaður á að alllangt væri nú síðan fyrst var rætt um brýna þörf fyrir byggingu nýs verkstæðishúss fyrir stræt- isvagnana. og fyrir nokkrum árum hefði ákvörðun verið tekin um smíðina. í yfirstand- andi fjárhagsáætlun borgar- sjóðs hefði svo verið gert ráð fyrir framlagi því til verk- stæðisbyggingarinnar sem get- ifi væri í tillögunni. Þessi sam- þykkt borgarstjómar hefði hinsvegar ekki verig að neinu höfð, framkvæmdir væru ekki hafnar Uagði Guðmundur Vig- fússon áherzlu á mikilvægi þess að samþykktir borgar- stjórnarinnaj- væru virtar, svo í þessu máli sem öllum öðrum. Þá benti Guðmundur á nauð- syn þess að SVR sæju farþeg- um sínum fyrir biðskýlum á sem flestum viðkomustöðum vagnanna. Á undanförnum ár- um hefði lítið verið unnig að smíði biðskýla' í borginnj og þessvegna ekkj í of mikið ráð- izt að reisa 10 slík skýli á næsta ári, eins og ráð væri fyrir gert í tillögunni. Geir Hallgrímsson borgar- stjóri sagði að á'kvörðun hefði verið tekin á liðnu sumri um að endurskoða teikningar þær ag verkstæðishúsj SVR sem gert hafði verið ráð fyrir að byggja eftir um síðustu ára- mót, Nú værj lokig nauðsyn- legri vinnu við teikningar og tækniundirbúning fyrsta á- fanga hússins og yrði hann væntanlega boðinn út fyrir áramótin. Borgarstjóri mótmælti því að hann hefði legið á mál- inu, en Guðmundur Vigfús- son benti honum þá á að það væri vissulega hans verk og skylda sem borgar- stjóra að sjá um að sam- þykktir borgarstjórnarinnar væru framkvæmdar. Þetta hefði verið vanrækt og bæri að víta. Að loknum talsverðum um- ræðum samþykktu íhaldsfull- trúarnir 9 frávisunartillögu borgarstjóra Á m'ótj voru 5 fulltrúar minnihlutaflokkanna (katinn sat hjá). Eins og frá var skýrt í blað- inu í gær flutti formaður flokksins Lúðvík Jósepsson, framsöguræðu um stjómmála- viðhorfið á föstudagskvöld og Kjartan Ólafsson, framkvæmda- stjóri Sósíalistaflokksins flutti framsögu um skipulagsmál. Að framsöguræðunum loknum fóru fram umræður um skipulags- málin en fundi var frestað um miðnætti, í gær hófst fundur kl. 13.30 og var umræðum um skipulags- málin framhaldið j gær o« mál- inu vísiað til nefndar. Þá flutti Einar Olgeirsson, formaður Sósíalistaflokksins, framsögu um starfsem; Sósíal- istaflokksins og Guðmundur Vig- fússon.- borgarfulltrúi, flutti framsöguræðu um undirbúning bæjar- og sveitarstjórnarkosning- anna. Var málunum ag umræð- um loknum vísað til nefnda. f dag hefst fundur að nýju upp úr hádeginu og munu fara fram umræður um nefndaálit þeirra fjögurra nefnda, sem starfa á fundinum: stjómmála- nefnd. flokksmálanefnd. skipu- lagsnefnd og bæjarmálanefnd. Segulbandið og Jóðlíf í síðasta sinn í kvöld í kvöld. sunnudaginn 5. des., verður síðasta sýningin í Lind- arbæ á einþáttungunum Síðasta segulband Krapps, eftir Samuel Beckett og Jóðlíf. eftir Odd Björnsson. Þetta er 16. sýning- in á einþáttungunum. Var ætlunin að fund; lyki sí '- degis i dag eða kvöld. f blaðinu á þriðjudag verður skýrt nánar frá flokksstjómar- fundinum. Einar Olgeirsson, formaður Sós- íalistaflokksins. Guðjón Jónsson, fonnaður Fé- Iags járniðnaðarmanna Reykja- vík, er fundarstjóri flokksstjóra- arfundar. A 7. síðu Haðsins í dag er sagt nokkuð frá 8. alþjóðlegu kvik- myn.dahátíðinni, sem haldin var í Leipzig í Austur-Þýzkalandi dagana 13.—21. fyrra mánaðar. „Surtur fer sunnan“, kvikmynd Ósvaldar Knudsens, var svo sem áðu - hefur verið skýrt frá ein hinna fjölmörgu r.jynda sem sýndar voru í Leipzig — og í hópi þeirra örfáu mynda sem hlutu viðurkenningu dómnefndar. fhaldið hefur svikizt um ao nyggja verkstæðishús fyrir strætisvagnana Brýn nauðsyn að hefja þegar smíði þess og reisa einnig að minnsta kosti 10 biðskýli á leiðum strætisvagnanna ■ Málefni Strætisvagna Reykjavíkur voru til umræðu á borgarstjórnarfundinum sl. fimmtudagskvöld og var þá meðal annars upplýst að enn hefur ekki verið hafizt handa um smíði nýs verkstæðis fyrir borgarfyrirtæki þetta, enda þótt til þess hafi verið áætlaðar 3 miljónir og 418 þús. króna i fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir yfirstand- andi ár. Y

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.