Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Sunnudagur 17. apríl 1966 — 31..árgangur — 86. tölublað.
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Alþýðubandalagið í Reykjavík heldur fund í samkomuhúsinu Lido í dag, sunnu-
dag, klukkan 2 síðdegis.
( Fyrir fundinh verður lagður framboðslisti við borgarstjórnarkosningarnar í íleyk
javik 22. maí n.k.  ¦ *                        '  '
Þeir sem komnir eru á félagaskrá hafa  þegar  fengið  senda  aðgöngumiða  að
fundinum. Aðrir sem vilja sitja fundinn geta látið .innrita sig á fundarstað.
Rikissfjórmn sleppir óSaverSbólgunni lausri:
¦  Á morgun kemur til framkvæmda mikil verð-
hækkun á neyzlufiski og smjörlíki. Nemur hækk-
unin á fiskverðinu 37—79% en á smjörlíkinu 47%.
Stafar hækkun þessi af því að ríkisstjórnin hefur
ákveðið að hætta niðurgreiðslum úr ríkissjóði á
vörur þessar og sýnir sú ráðstöfun að hún hefur
þar með algerlega gefizt upp við að hamla á móti
verðbólguþróuninni en í stað þess ákveðið að láta
skeika að sköpuðu og sleppa óðaverðbólgunni
lausri. Sýnir þetta Ijóslega að ríkisstjórnin hefur
nú'endanlega gefizt upp við að framkvæma það
höfuðmarkmið stefnuskrár sinnar að stöðva dýr-
tíðina.
1 fréttatilkynningu frá ríkisstjórninni um þessa ákvörðun segir
svo:
„1 sambandi við samkomulag fiskkaupenda og fiskseljenda í
yfirnefnd verðlagsráðs sjávarútvegsins um fiskverð á árinu 1966
fellst ríkisstjórnin á að beita sér fyrir sérstökum fjárframlögum
úr ríkissjóði. Þar sem í fjárlögum fyrir árið 1966 er ekki gert ráð
fyrir neinum fjárveitingum í þessu skyni, er óumflýjanlegt að.
gera sérstakar ráðstafanir til að gera ríkissjóði kleift að veita
sjávarútveginum umrædda aðstoð. Rfkisstjórnin telur ekki rétt að
leggja á nýja skatta, en hefir ákveðið að draga úr fjárveitingum
til niðurgreiðslna á vöruverði. Frá 17. apríl að telja mun því verða
hætt að greiða niður verð á fiski og smjörlíki.
¦  Þjóðviljinn hafði í gfer samband við yerðlags-
stjóra og innti hann eftir því hvaða áhrif þessar
ráðstafanir hefðu á verðlagið á fiski og smjörlíki
og gaf hann blaðinu upp í því sambandi eftirfar-
andi tölur:
Ýsa slægð og hausuð hækkar úr kr. 9,60 í kr.
15,00. Hækkun kr. 5,40 eða 56%.
Þorskur slægður og hausaður hækkar úr kr. 7,00
'í kr. 12.50. Hækkun kr. 5,50 eða 79%.
Ýsuflök hækka úr kr. 18,50 í kr. 28,00. Hækkun
kr. 9,50 eða 51%.
Listi Alþýiuhanda
NYR FISKUR HÆKKAR lagsins Sey&isfiröi
í VERÐIALLT AÐ
Alþýðubandalagið á Seyðis-
firði hefur lagt fram lista sinn
við bæjarstjórnarkosningamar í
vor, og er það fyrsti listinn, sem
lagðu-r er fram á Seyðisfirði.
Listjnn er þannig skipaður;
1. Gísli Sigurðsson bókári.
2. Hjálmar Níelsson vélvirki.
3. Valgeir Sigurðsson, kennari.
4.  Hilmar Jensson bakari.
5. Andrés Óskarssoji verkam.
6. Emil  Bjamason  sjómaður
7. Einar H. Guðjónsson verkam.
8.  Sveinbjörn Hjálmarsson for-
maður Verkamannafél. Frama.
9.  Steinn Stefánsson skólastjóri.
Þorskurinn hækkar í verði um 79°/«-   ¦ -
'Þorskflök hækka úr kr. 14,70 í kr. 24,00. Hækkun
kr. 9,30 eða 63%.
Saltfiskur hækkar úr kr. 25,00 í kr.' 36,00. Hækk-
um kr. 11,00 eða 44%.
Fiskfars hækkar úr kr. 19,00 í kr. 26,00. Hækk-
un kr. 7,00 eða 37%.
Smjörlíki hækkar úr kr. 24,00 í kr. 35,30. Hækk-
un kr. 11,30 eða 47%.
Fulltrúar Grimsbyborgar í
heimsókn til Reykjavíkur
í kvöld kl 10 koma hingag til j
Reykjavíkur með flugvél Fí frá i
Glasgow borgarstjórinn í Grims- !
by og kona hans sem er af ís-
lenzkum ættum, borgarritari
Grimsbybo.rgar. varaborgarstjóri,
fjórir borgarfulltrúar og þrír
togaraútgerðarmenn.      Kemur
sendinefnd þessi hingað í boði
borgarstjórnar Reykjavíkur til
endurgjalds á boði borgarstjóra,
bogarfulltrúa og fulltrúa útgerð-
armanna hér til Grimsby sl. ár.
Á morgun munu gestirnir
skoða borgina og ýmsar borgar-
stofnanir, m.a borgarsjúkrahús-
ið. nýju slökkvistöðina íþrótta-
svæðið í Laugardai og skóla. Á
þriðjúdas munu gestirnir kynna
Framboðsfrestur
rennur iif á miS-
næfti 20. apríl
ÞjóSviljanum ,hefur borizteft-
irfarandi fréttatilkynnmg frá fé-
lagsmálaráðuneytinu um sveitar-
stjórnarkosningarnar f ár:
í samræmi við ákv«ði 17. gr.
sveitarstjórnarlaga nr. 58 frá 1961
skulu almennar sveitarstjórnar-
kosningar í kaupstöðum, og
hreppum þar sem fullir 3/4hlut-
ar íbúanna eru búsettir í kaup-
túni, fara fram sunnudaginn 22.
maí n.k.
Framboðsfrestur rennur út á
miðnætti  20.  apríl.
Atkvæðagreiðsla utan kjör-
fundar má hefja'st sunnudaginn
24. apríl.
Kærur út af kjörskrá skulu
hafa borizt hlutaðeigandi sveit-
arstjórn fyrir 1. maí.
sér útgerðna hér og heimsækja
Slysavarnafélagig og Fiskifélag-
ið. Á miðvikudag verður m. a.
farið í útsýnisflug méð flugvél
Landhelgisgæzlunnar en á föstu-
dag ekið til £>ingvalla og Hvera-
gerðis.
Alþýðubandalag
í Hafnarfirði
Alþýðubandalagið í Hafnar-
firði heldur fund í Skálanum,
Strandgötu 41, annað* kvöld,
mánudaginn 18. apríl, kl. 8,30.
Á fundinum verður tekin á-
kvörðun um framboð Alþýðu-
bandalagsins við bæjarstjórn-
arkosningarnar í Hafnarfirði
22. næsfa mánaðar..
Fundur Kven-
félags sósfalista
að fela embættismönnunum vald alþingis?
r
D Á Alþingi að verða afgreiðslusto'fnun, en f aun-,
veruleg meðferð mála og ákvarðanir að færast í
hendur ríkisstjórn og embættismannakerfi henn-
ar?
? Á að fara að gera það að reglu að ekki, sé litið
við umbótamálum á Alþingi, og su leið skilin ein
eftir til að koma fram nauðsynlegum breytingum
á löggjöf að verkalýðshreyfingin knýi þær fram
með verkföllum og í kjarasamningum?
f umræðum á Alþingi ,um
stjórnarfrumvarpig um ,.Fram-
kvæmdasjóð íslands, Efnahags-
stofnun og Hagráð" vakti Einar
Olgeirsson máls á þessum sam-
vizkuspurningum varðandi að-
stöðu Aljpingis.
Hann gagnrýndi ákvœði frum-
varpsins um Efnahagsstomunina.
sem m.a. er falið það hlutverk
að undirbúa fyrir ríkisstjórnina
framkvæmdaáætlanir og fy]gj-
ast með þeim áætlunum sem
gerðar hafa verið og endurskoða
þær og að semja þjóðhagsreikn-
inga og áætlanir um þjóðarbú-
skapinn fram í tímann
Þeirri stofnun sem falifi væri
þetta mikilvæga hlutverk væri
setlað að vera eingöngu embætt-
ismannastofnun, undir stjórn
ríkisstjórnar. Seðlabamkans og
Framkvæmdas.fóðs. . Væri það
slæm tilhögun.
•*•  Nauðsyn  víðtæks
samstarfs
Einar minnti á frumvarp sitt
um áætlunarráð ríkisins, sem
hann hefur flutt á mörgum
þingum. Þar væri gert ráð fyrir
að þingflokkarnir og helztu
samtök launþega og atvinnurek-
enda ættu sæti í ráðinu undir
forystu fulltrúa ríkisstjómar.
Um  áætlanagerð  væri  einmitt
mikil nauðsyn að jafnan væri
samstarf stjórnarflokka og
stjórnarandstöðu. Ef gerðar væru
áætlanir um nokkurra • ára tíma-
bil, og án slíkra áætlana væri ó-
hugsandi að stjórna atvinnulífi
nútímaþjóðfélags af nokkru viti.
þyrfti að verða samhengi í fram-
kvæmd áætlananna í áðaldrátt-
um, þó stjórnarskipti yrðu á á-
ætlunartímabilinu.
¦*•  Breytinga þörf
Taldi Einar brýna nauðsyn að;
stjórn Efnahagsstofnunarinnar
yrði skipuð á svipaðan hátt að
þingflokkarnir og heildarsamtök
launþega og atvinnur*ekenda
ættu beina aðild að stjórn henn-
ar. Skoraði hann á ríkisst.iórn-
ina að athuga það mál vel áður
•en málið væri afgreitt og breyta
ákvæðum frumvarpsins, svo
framarlega sem hún yfirleitt
óskaði eftir því að hafa samráð
við    stjómarandstöðuna     og
verkalýðshreyfmguna um efna-
hagsmálin.
, Sigursveinn D.  Kristinsson.
Kvenfélag sósíalista í Rvík
efnir til félagsfundar í Tjarn-
argötu 20 n.k. þriðjudag, 19.
apríl, kl.  8,30 stundvíslega.
Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Er-
indi: Almenn menntun og
músíkuppeldi. — Sigursveinn
D. Kristinsson. 3. Erindi með
skuggamyndum frá Eisen-
hiittenstad og Kystrasaltsvik-
unni.
Félagskonur eru beðnar að
fjölmenna  og  taka  með sér
gesti.
........................
Aldrei jafnmikiB afKjarna
í fréttatilkynningu sem Þjóð-
viljanum hefur borizt um aðal-
fund Áburðarverksmiðjunnar hf.
i Gufunesi segir að framleiðsla
verksmiðjunnar á Kjarna hafi á
árinu orðið hin mesta frá upp-
hafi eða 24.412 smálestir, hins-
vegar var minna framleitt af
ammóníaki en áður vegna þess
hve  litla  raforku  verksmiðjan
gat fengíð sökum miikilla þurrka
og aukinnar almennrar notkunn-
ar á ráforku.
Tekjuafgangur verksmiðjunnar
nam 567 þús. krónum á árinu
þegar dregnar höfðu ventS frá
afskriftir og lögboðið framlag í
varasjóð. Nánar verður sagt frá
aðalfundi verkámiðjunnar hér í
blaðinu síðar.             k
/
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12